Alþýðublaðið - 08.01.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.01.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8, janúar 1957 AlgaýSu bladid 7 NK. 4, 1957. Inní'lutningsskrifstöfan hefur ákveðið nýtt hámarks- verð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt: Óniðurgreitt: Heildsöluverð ............ kr. 5,62 kr. 10,55 Smásöluverð .............. kr. 6,30 kr. 11,30 Reykjavik, .10. janúar 1957. V erðlagsst j órinn. Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir stjórnað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur alls staðar vakið mikla eftirtekt og hefur nú verið sýnd óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í .New Yörk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. — Síðasta sinn. (Frh. af 5. síðu.) róðri og hótunum þaðan, sem eflaust geta valdið alvarlegum árekstrum þar eystra, eins og ailt er þar nú í pottinn búið. TELLUS. (CHANDRA LEKHA) Ofbeldi í Ungverjal. (Frh. af 3. síðu.) hefðu gagnrýnt kommúnista- stjórnina þunglega. Kvað hann, leppstjórn Sovét- ríkjanna sífellt hafa aukið kröf ur síðar á hendur verkamönn- um á sama tíma og kaupi þeirra var haldið niðri. Ungverjar urðu einnig að láta mikinn hluta þjóðartekn- anna renna til hernaðarþarfa. Og stjórnin krafðist þess sam- tímis, að bændur ykju fram- leiðsluafköst sín. Hin volduga leynilögregla — A.V.H. — vakti óhug í brjóst- um manna um allt landið,“ Jafnvel „ákæra, gripin úr lausu lofti, nægði til þess að fólk var tekið höndum, misþyrmt og jafnvel tekið af lífi án dóms og laga.“ Hazafi minnti á það, að 60000 íbúar Budapest voru fluttir þaðan með valdi í maímánuði árið 1951. Þessu fólki var skip- að áð setjast að úti í sveitum landsins, íbúðir þeirra voru gerðar upptækar, og látnar í hendur flokksmeðlima eða op- inberra stjórnarstarfsmanna. 0#rfsf iftkrffendur blaðsfns. I ______ ________________. er vinsamlegast benl á effir- farandi. Auglýsingaskrifstofa blaðsins er opin sem liér segir: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—5 e. k. f Á iaugardögum kl. 10—12 f. h. Auglýsendur eru beðnir að koma liandritum áð aug- lýsingum eins snennna og unnt er, til blaðsins, dag- inn áður en þær eiga að birtast. ATHUGIÐ: — Því betri tími, sem er til að ganga frá | auglýsingu yðar, því betri árar.gur næst. , HORFIHN HEIMUR r (CONTINENTE PERDUTO) ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í 'fyrsia sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta. Blaðaummæli: „Horfinn heimur“ er mynd, sem mun hrifa alla sagði BT og gaf henni 4 stjörnur. Leoiiardo Bonzi hefur sannað með þessari mvnd, að hann er siálfum Disney fremri. — Poliliken — Ferðist til suðurhafseyja með Bonzi. Það er stór við- burður. —'Dagens Nyhcder —■ Aldrei hefur kvikmyndatæknin skapað listinni jafn mik ið rúm, og í þessari mynd. — Ekstrabladet — Sýnd kl. 7 og 9. Ein blaðsíða, fFrh. af 4. síðuú | hrúgáð inn í þessa vagna. Tí- undi hver maður gat setið. ý Hinir urðu að standa eða ^ liggja á gólfinu. j ^ Opinberlega var látið heita ^ svo, að karlmcnn hefðu farang ur sinn fyrir, sig, þar sem f jöl- skyldunum var sundrað. En yfirleitt var svikizt um að a'ð vara fólkið við, að þessi skilnaður væri fyrir dyrum. Margir urðu þannig allslausir, er í vagnana var rekið, og aðr ir misstu allan farangur sinn í æðinu og ösinni við vagnana. En þetta var mjög alvarlegt. Margir dóu á leiðinni einmitt vegna þess, að þeir höfðu ekk- ert náð að taka með sér. Fangarnir voru eins og lam aðir af öllu, sem yfir þá hafði duuið, og fæstir gerðu sér fulla grein þess, hvað um var að vera, fyrr en járndyrunum var lokað jneð slám og þeir voru til fulls hraktir út úr þeirri veröld, sem þeir höfðu lifað í. Margir urðu gripnir fullkominni örvæntingu. Dagurinn var, kæfandi' heit- ur, og vatnsdropa fengu fang- arnir ekki fyrr en seint xun kvöldið. Þá voru nokkrar föt- ur látnar inn til þeirra. Flest- ir voru með öllu ílátalausir, gátu því ekkert vatn geymt sér til næsta dags og höfðu ekki önnur xirræði en að svolgra beint úr fötunum eða drekka úr lófa sínum. Hreinlætisútbúnaðurinn var svo bágborinn, að gólf vagn- anna urðu brátt blaut af þvagi og saur. I þessum óþverra máttu smábörn liggja, því að ekki var rúm á bekkjunum. Einn maður í Tartu skar sig á há3s í örvæntingu. Það varð til þess, að öll eggjárn voru íekin af föngunum. Börn tóku að deyja í vögnunum löngu áður en lagt var af stað. En það var ekki hirt um að fjar- lægja líkin fyrr en seint og síðar meir. OLLUM ÞEIM RÍORGU, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á 75 ára af- mælinu og nú um hátíðirnar færi ég alúðarfyllstu þakkir og óska þeim. gleðilegs nýs árs og guðs bless- unar á komandi árum. Sigurrós Kristjánsdóttir, Sólvangi. ur í Hallgrímskirkju í Saurbæ BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hélt aðalfund sinn j 24. október síðast liðinn. Formaður félagsins, Evjólf- ■ ur Jóhannesson skýrði frá störf um félagsins á árinu og þeim verkefnum, er framundan eru. Félagatala er nú hátt á 7. hundr að. Borgfirðingakórinn hefur ' starfað undir stjórn dr. Páls ísóKssonar, formaður hans er 1 Þorsteinn Sveinsson. Spila- kvöld og kynningarfundir hafa J verið haldnir einu sinni í mán- ' uði að vetrinum auk árshátíðar. * Snorrahátíð var haldin að Reyk holti um verzlunarmannahelg- 1 ina eins og verið hefur. Kvik- j myndatöku í héraðinu hefur iverið haldið áfram og m. a. , verið kvikmyndað frá veiðum á Arnarvatnsheiði, auk þess sem fyrri kvikmyndir hafa ver- ið undirbúnar til sýningar. Ör- J nefnasöfnun í sýslunum báð- um. Borgarfjarðar- og Mýra- 1 sýslum, er nú lokið og örnefna- skráin að verða fullbúin. | Fjárhagur félagsins er góð- ur og skýrði gjaldkeri félags- 1 ins, Þórarinn Magnússon, reikn inga félagsins og annarra sjóða, er félagið hefur stofnað, —* ! byggðasafnssjóðs, húsbygginga jsjóðs, Snorrasjóðs, sem tileink- ' aður er Reykholtsskóla og íþróttasjóðs. — Ákveðið hefúr verið að gefa klukkur í Hallgrímskirkju í Saurbæ cg gefa hliðgrind í lystigarð Borgnesinga í Skalla- grímsdal. Auk þess mun félag- ið greiða úr Snorrasjóðí nokkra fjárhæð til byggingar íþrótta- svæðis við Reykholtsskóla og úr íþróttasjóði til íþróttavallar Borgfirðinga, þegar byrjað verður á þeim framkvæmdum,. Formaður félagsins, Eyjólf- ur Jóhannsson, sem verið hef- ur formaður þess frá stofnun þess fyrir 11 árum, baðst ein- dregið undan endurkosningu og var Guðmundur Illugason, lög- regluþjónn, kosinn formaður félagsins næsta kjörtímabil. Fráfarandi formanni, Eyjólfi Jóhannssyni, var þakkað inni- lega fyrir alla stjórn sína og starf á liðnum árum og var á fundinum kjörinn fyrsti heið- ursfélagi félagsins. Aðrir í stjórn félagsins voru kosnir Guðni Þórðarson, Ragn- heiður Magnúsdóttir, Sigurður Halldórsson, Sína Ásbjarnar- dóttir, Þórarinn Magnússon og Þorgeir Sveinbjarnarson, auk 7 manna varastjórnar. Stjórn- in hefur síðan skipt með sér verkum, þannig að Sína Ás- bjarnardóttir er varaformaður, Þorgeir Sveinbjarnarson ritari og Þóarinn Magnússon gjjald- keri. Félagsstjórn hefur ákveðið að efna til happdrættis til þess að mæta þeim útgjöldum, sera framundan em og heitir það á alla félaga sína og velunnara til aðstoðar. Það er einn höfuð tilgangur félagsins að leggja lið, þó í litlu sé, framíarar- og naenn- ingarmálum í héraðinu og nú, kalla verkéfnin að meira en> nokkru sinni áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.