Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 2
JUbý&i>-Ma»tS Þriðjudagu.r 26. marz 1957 A. SEIPAUTG€Rfi> RIKiS>NS H.s. Hekta vestur um land í hringferð 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Bíldudais, Þingeyrar Flatevrar, ísafjarðar Siglufjarðar Akureyrar 1 Húsavíkur Kópaskers Raufarhafnar Þórshafnar í dag (26/3) og árdegis á roorgun. F-armiðar verða seM- ir á fimmtudag'. Skafifettingur fer til Vestmannaeyja í kvöM. — Vörumóttaka dag- lega. H.s. Herðubreíð austur um land í hringferð hinn 3. apríl n.k. Tekið á rnóti flutningi til Éfc!ynial|j,æ|!3ár, Djúpavogs, Breiðdalsvíkui', Stöðvarfjarð- ar. Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun, miðvikudag. Far- seölar seldir árdegis á laugar- dsg- Frh. af 8. síðu. ingum. Hinrik skýrði lögreglu- inönnunum svo frá, að hann hefði fengið þrjú púðurskot hjá Hauki Bjarnasyni, rannsóknar- lögregiumanni, sem jafnframt hefði veitt honum leyfi til þe|; aö beita-þeim gegn Benjamín, e.f hann kærni í heimsókn.“ EKKI MINNZT Á, A© }>AU ÆTTI AÐ NOTA GEGN MÖNNUM. „Dómsrannsókn málsins liófst þegar næsta dag hinn 12. raarz. Haukur Bjarnason bar þá fyrir dómnum, að Hinrik Ól- afsson hefði komið að máli við sig, eigi alls fyrir löngu, og spurzt fy.rir um það, hvort sér Væri- eigkheimilt að flæma burt fLækingshunda, sem mikið ó- næði væri af í Smálöndum, meö þyí að skjóta af fjárbyssu slnni upp: í loftið. Haukur kveðsí hafa varað Hinrik sérstaklega við'.því að skjóta kúlum úrj f j árbyssunni uþp í loftið, en i bent honum á að afia sér held - ur púðui’skota. (Startbyssu- j skota). Skot þessi eru seld í verziunum án’þéss að sérstakt leyfi þurfi til kaupa á þeim. Svo vildi til, að Haukur áttí þrjú slík skot og gaf hann Hin- rik þau. Staðhæfir Haukur, að Hinrik hafiekkert á það minnzt að skotin væru ætluð ti.l að | bægja manni eðá mönnum frá húsinu." j TxALDI SÉR IIEIMILT AÐ NOTA SKOTIN. ..Hinrik Óiafsson kvaðst .hafa i sagt lögreglunni. að Haukur j Bjarnason hefði veitt sér heim- ild til að beita skotunum gegn Benjamín. Hins vegar viður- kenndi hann, að Haukur hefði aldrei gefið sér slíkt leyfi. Hann hefði fengið skotin hjá Hauki eingöngu á .þ.eirri forsendu, að þau yt'ðu notuð til þess að flæma burtu flækingshunda, en Haukur hefði áður verið búinn að benda honum á þá hættu, sem það gæti. haft í för með sér. að skjóta kúlum úr byssu út í loftið, Hinsvegar hélt Hin- rik' því fram að þrálátur ágáng- ur Benjamíns þar í húsinu hefði verið orðinn svo hvimleiður að hann hefði talið sér heímilt að beita púðurskotum til að flæma hann frá.“ ..Ástæðan til afskipta Hin- riks af Benjamín I umrætt .sinn var sú. að Sigurlína Gísla- dóttir hafði kvatt hann sér til hjálpar, eftir að Benjamín hafði ruðzt inn í íbúðina. Staðfestir hún einnig frásögn Hinriks um, að mikill ófriður hafi stafað af næturheimsóknum Benjamíns, sem hafði að undanförnu þrá- faldlega sótt að henni með of- stopa og jafnvel lagt á hana hendur ,enda að jafnaði verið drukkinn í heimsóknum þess- um. Af því, sem nú hefur verið rakið, er ljóst, að í umræddri grein Mánudagsblaðsins er lýst sem staðreyndum því kæruat- riði, sem við rannsókn málsins hefur reynzt staðlausir stafir.“ .Fratnhaid aí 1. síðu. og 6 pence hækkunar á Viku urnfram þá hækkun. sem verkamenn fengu í fyrra. Til- boð vinnuveitenda var hins vegar urn 4 shillinga og 3 þence hækkun fvrir faglærða verka- menn og enn minna fyrir ófag- lærða menn. Áreiðanlegar heim ildir segja, að vinnuveitendur hafi einnig heimtað launastöðv- un í eitt ár. Þetta voru verka- menn reiðuta.únir til að fallast á, ef launahækkun kæmi fyrir hælckandi lífsköstnaði á ' því tímabili. í kvöid virtist heldur ekki líta vel út með laun í vélaiðn- aðinum.' Þessi tvö verkföll ná í allt til 1,2 milljónir manna. Macleod, vei’kamálaráð3ierra, kvaðst á þingi í dag vonast til, að hægt yrði á næstunni að itefja viðræður milli verka- manna og vinnuveitenda í véla- iðnaðin.um, Gr undvöllurinn ■fyrir viðræðuni : þar er hinn sami, sem vinnuveitendur í skipasmíðaiðnaðinum settu frarn. Ráðherrann kvaöst von- ast til, að ef hægt vseri að leysa annað verkfallið, mundi fljótlega hægt að leysa hitt. í Southampton ákváðu 100 hafnarverkamenn hjá Cunard Lines að neita að afgreiða stór- skipáð Qeen Eliz-abeth, sem væntanlegt var frá New York á mánudagskvöld. Áhafnir á dráttarbátUm. sem eru í sama félagi sem hafnarverkamennirn ir, hafa tilkynnt, að þær væru reiðubúnar til að.koma skipinu í höfn, en ef Cunard Lines hyggist nota starísmenn sína til að afgreiða skipið, mundu þær einnig neita að vinna við það. itla Evrópa (Frh. af 1. síðu.) 209 gréinar, næ.r til landssvæð- is, semr í búa 160 milljóni manna. og gerir samningurinn ráð fyrir. að allir tollmúrar rnilli landanna skuli smám sam- an niðu felldir á 15 árum og þannig gera flutning á vörum, vinnukrafti og gjaideyri yfir landamæri ríkjanna mögulega. 13.15 Erindi bændavikunnar. 18 Útvarpssaga barnanna. 18.30 Hús í smíðum, II. erindi: Skúli Norðdahl arkitekt talar um skipulagið. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.30 Frá Reykjavík til Rio, — ferðabréf frá Vigfúsi Guð- mundssyni . veitingamanni (Þórarinn Guðnason læknir flytur). 21 Ilæstaréttarmál (Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari). 21.15 Tónleikar. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson kand. mag.). 22.10 Passíusálmur (32). 22.20 ,,Þriðjudagsþátturinn.“ — Jónas Jónasson og Haukur Mortbens hafa stjórh hans með höndum. KFvOSSGATiV. Nr. 1182. i ■J" v * j % <r 1 1! • 13 ' if 15 ■ li |. '\ L L J KISULOEA HEPPíN. TTTT 'Kamnudrengnum þykir þetta j tóm til þess að eta og drekka; lýsingu „Hef fundið Kanínu ihátíðarmatur og etur af beztuj hún tekur til við að skrifa aug- list.'En Kisulóra gefur sér ekki! dreng! Vitjist heim til mín! F L S U T G ö m R A m Ð u u r n Geimíarið „Onix“ stefnir til! viti 'kominn um ; Ieið og þeir, ons,‘ en þegár hann hre'ssist jarðar.' Jóa stormur er að öng- i fara gegnum gufuhvolf -Valer- i gengur hann í stjórnklefann, — 0 ÍR OLLUM ÁTTU í DAG er þriðjudagurínn 26. marz 1957. Slysavarð'stofa Reykjavíkar er opin allan sólarhringinn.- Næturlæknir LR kl. 18—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kí. 13—16: Apótek Austurbæj- ar (súni 82270), Garðs apótek (sími 82006), Holts apótek (sími 81.684) og Vesturbæjar apótek. Næturvörður er í Iðunnar apó teki, sími 7911. FLCGfEEÐIR Fiugfélag íslands h.f. Múlilandailug: Gullfaxi fer til London.kl. 03:30 í dag. Vænt-' anlegur aftur til Reykjavíkur. kl. 23:00 i kvöld. Flugvélin fer. til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 03:00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar. (2 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mamiacyja og Þingeyrar. Á- morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjaröar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 10—-12 árdegis frá New York. Flugvéi- ín heldur áfram eftir skamma viðdvöl, áleiðis 411 Oslo, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Pan American. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá Nevv York og hélt síðan áleiðis tii Oslo, Stokkhólms og Helsing- fors. Vélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. SKIPAFRÉTTIB Ríkisskip. Hekla fer væntanlega frá Ak- ureyri í dag á vesturleið. Herðu- breið er á Austfjörðum, á súð- urleið. Skjaldbreið fer fr.á Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rotterdam í kvöld. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Vesí- mannaeyja. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Akranesi í. gær 24.3 til Newcastle, Grims- by, London og Boulogne. Detti- foss fór frá Keflavík 22.3 til Lettlands. Fjallfoss er í Vest- mannaeyjum. Goðafoss er á Vestfjarðahöfnum. Gullfoss fór frá Reykjavík 23.3 til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss koni til Reykjavík- ur 23.3 frá New York. Reykja- foss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York 20.3 tii Reykja víkur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum 21.3 til Rotterdam og Antwerpen. Skipadeild S.Í.S. z Hvassafell er í Antwerpen, fer þaðan í dag áleiðis til Reykja- víkur. Arnarfell er í Rostoek., fer; þaðan í dag áléiðis, til ís- lands. Jökulfell fer væntanlcga: í dag frá Riga til Rostock og Rotterdam. Disarfell fer í dag; frá Rotterdam áleiðis til íslands. Litlafell er á leið til Faxaflóa. frá Akureyri. Helgafell er væht- anlegt til Riga í dag. Hamrafell fór um Gíbraltar 24. þ. m. á leið til Batum. —o— Málverkasýning Eggerts Guíimuntlssoiiar í Bogasal Þjóðminjásafnsina. er opin daglega kl. 2—10. K. S. í. 10 ÁRA. í tilefni af 10 ára afmæll Knattspyrnusambands ísland.i tekur stjórn sambandsins á móti: gestum í Tjarnarkaffi í dag kl.. 3—5. ICvenfélag Kópavogs heldur áðalfúnd sinn í nýja þamaslíólaliúsmu við -Skóla- gerði kl. 8)30 í kvöld. Lárétt: 1 áma, 5 hærra, 8 verkfæri, þf.. 9 bókstafur, 10 bíta,. 13 frumefni, 15 ferðlag, 16 fugl, 18 unaður. Lóðrétt: 1 þurrkaöir ávextir, 2 sælustaður, 3 vindur, 4 lögun, 6 fiðurfé, 7 pai’tur skepnunnar, 11 máttur, 12 tómt, 14 beita, 17 tvíhljóði. Lausn á krossgáiu nr, 1181. Lárétt: 1 ferill, 5 ítar, 8 roka, 9 ge, 10 kaun, 13 ær, 15 staf, 16 líta, 18 narta. I ■■ ■ | Lóðrétt: 1 farsæll, 2 Enok, 3 i rík, 4 lag, 6 taut, 7 reifa, 11 ast, 1 12 naut, 14 Rín, 17 ar. Myndasaga barnanna. Kisulóra!" Hún lítur yfir verk sitt og þykir það harla gott. eða svífar, því aö nú hefur hvhffdaraflið enrrin : á-Tirif

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.