Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 7
Laugardagíii- 27. apríl 1057 AI fgýiyblaftifS V s? Ensk úrvals kvikmynd í eðlilegum litum. Aða.lhlutverk: Moria Shearer, e,r hlaut heimsfrægð fyr- ir dans og leik sinn í myndunum „Rauðu skómir“ og „Ævintýri Hoffmans“. í þessari mynd dansar hún „Þyrnirósu ballettinn.14 Myndin-er að nokkru byggS á hinu þek'kta leikriti Terense Rattingans Who is Syívia, Sýnd kl. 7. Sœgammurinn Sjónræníngjamynd eftir skáldsögu R. SABATINE. Sýnd kl. 5. Hátíðin opnuð með stofutónleikum í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 4,30 e. h. Menntamálaráðherra. Gylíi Þ. Gíslason, opnar hátíð- ina með ræðu. Blás-ið á fornlúðra. Karlakór Eeykjavíkur undir s.tjórn dr. Páls ísólfssonar svngur ..ísland farsælda frór,“. 'Leikin og sungin verk eftir 10 íslenzk tónskáld. Einsöngvarar: Þuríðm- Pálsdóttir og Þorsteinn Hannes- son. Stj órnandi strokhlj ómsveitar sinfóníuhlj ómsveitarinn- ar er Olav Kielland. Miðasala í Þj óðlei khúsinu. - JÍ. í Dómkirkjunni á morgun sunnudaginn 28. apxíl kl. 9 e.h. , -Flutt verk eftir 9 tónskáld. Strengjakvartett Björns Ólafssonar. Dómkirkjukórirm ■undir.stjórn dr. Páls ísólfssonar. Dr. Vietor Urbancic leikur orgelverk. Eánsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundúr Jónsson. Miðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Þlar Framhald af 4. síðu. Helgi Valtýsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörleifur Sigurðsson, liörður Ágústsson, Höskulcíur Björnsson, Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes Jóhannesson, Jón Dan, Jón Óskar, Jón Sigurbjörnsson, Jón Þórarinsson, Jórunn Viðar, Jökull Jakobsson, Kjartan Guðjónsson, Kristján Bender, Magnús Á. Árnason, Margrét Jónsdóttir, Ólafur Túbals, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Páll H. Jónsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Rósberg G. Snædal, Piögnvaldur Sigurjónsson, Sigríður Einars frá Munaðámesi, Sigurður Helgason, Sigurður Róbertsson, Stefán H. Grímsson, Stefán Júlíusson, Svava Jónsdóttir, Sverrir Haraldsson listm., Thor Vilhjálmsson, Valtýr. Pétursson, Veturliði Gunnarsson. Vilhjálmur frá S'káholti, Þórarinn Guðmundsson, Þóroddur Guðmundsson, Þorsteinn Hannesson, Örlygur. Sigurðsson. ‘ ATHUGASEMD ÚTHLUTUNARNEFNDAR. Úthlutun listamannalauna er að þessu sinni með svipuðum hætti og í fyrra. Hins vegar var nú nokkru meira fé til um- ráða, og því eru launin í ein- stökum flokkum heldur hærri og þeir, sem launin fá, fleiri. Jafnframt voru nokkrir lista- menn færðir upp um einn flokk. Reynt var eftir föngum að láta allar listgreinar njóta góðs af hækkun heildarupphæðarinn- ar, svo að hlutföll röskuðust ekki að rá.ði neinni tiltekinni grein í óhag. Framhald af 5. síðu. Ncíndfn telur ekki r.étt að skipta listamannalaunum svo smátt, að allir, sem með nokkr- um rétti geta komið til greina, beri eitthvað frá borði á hverju ári. Enn sitja því hjá marglr, sem á undanförnum ár.um hafa ýmist notið launanna eða farið á mis við þau. Nefndin lítur sv.o á, að þann hátt vexði að hafa, a. m. k. í hinum lægri launa- flokkum, að listamenn skiptist á um að njóta launanna. Þó að nafn einhvers tiltekins lista- manns vanti á skrána í ár, þarf ekki að feiast í því ríeinn útskúf unardómÚP af háifu 'nefndarinn ar. Eru þetta raunar sömu vinnubrögð og verið hafa á und anförnum árum. Að lokum vill nefndin geta þess, að hún hefur haft hlið- sjón af fjárveitingum Alþ.ingis til éinstakra listamanna. Hafði það í einstökum tilfellum á- hrif á afstöðu nefndarinnar, að hið opinbera hefur þegar á þann háti vejtt sumurn listamönnum aðstoð og viðurkenningu. Að þessu sinni var úthlutað kr. 1.136.440.00 til 127 lista- máftna. í úthlutunarnefndinni áttu sæti Kristján Eldjárn þjóð- minj avörður (formaður), Sig- urður Guðmundsson ritstjóri (ritaii), Helgi Sæmundsson xit- stjóri og Þorsteinn Þorsteins- son, fyrrv. sýslumaður. I heillavænlegt fyrir hugsjón og ; tilgang Iðunnar, að verið sé að I karpa í blöðum um þessi mál.“ Ja, viti rnenn, þetta stendur skráð. Samt láta þeir hafa eftir sér í dagblaði þess háttar um- rnæli um félag sitt, að þau hijóta að teljast heldur til mein gjörða þar framborin, sem eng- inn var til að bæta úr og þeir þyngja ummæli sín þegar á móti er mælt. Hugsanlegt er að geltsíemm- cn í langhundi mínum komi þeim í vont skap, en þessi er niðurstaðan og ég er þeim sam- þykkur urn nokkurn hluta þeirr ar ályktunar. Annað eins umtal og þeirra er til ills nema því sé mótmælt eða sá sem um er tal- að sé svo illur að honum henti bezt niðurskurður eða einhvers konar afsláttur og hafi þegar unnið sér til aflífunar. Velviljaöar upplýsingar urn menningarstörf eins og söfnun kvæðaiaga, geymd þeirra. kennslu og iðkun eru aftur til gagns fyrir alla, svo Iðunni sem önnur hliðstæð fyrirtæki. Gfurlítið hafa þeir reyní til að gera mig hlægilegan og ætti það. vel að takast, bæði var ég það’ nú dálítið fyrir, og svo ggrði það lítinn skaða þótt þeir kvæðu mig al?/eg niður jafnvel með fulium 200 stemmum. Mér væri ærin virðing að þvílíkri jarðar- för og það þótt minnu væri til kostað. Og þótt ég viti ekki hvort Aiþýðublaðið tekur við meiru af langhundum mínum til birtingar þá get ég haft mér það til dundurs að svara á- dryklijum þeirra mér til skemmtunar einum. Ég má því þakka að mínum hluta það sem búið er og geri það hér með, en Iðunni finnst mér lítt munu þurfa að mæða sig á þakklæti jafnvel fyrir- sögn ádeilnanna á félagið hefur mislukkazt í smíðunum. „Blær- inn í Iðunni“ yrði víst helzt að þýða eftir orðanna hljóðan eitt- hvað svipað og búkvindur fé- lagsins, þóít mér finnist varla taka því að nefna hann allt hvað hann er ekki nema blær. Blær- irírí á Jðunni (ef staðið hefði) vrði aftúr á móti: að þýða Mt- blær félagsins og er það smekk legra eins þótt blærinn þætti ljótur. Félagsbróðurlegast. Sigurður Jónsson frá Brún Víkinguf varifl Val Framnalcl af 5. síðu. ss V; Á (önnumst ailskonar vata»- S og Mtalagnir. s Hitalaghir t '® \ .ákHrgcxíh 41. ) Cswsp K&.0-X fS-j ) FÉLAGSLÍF hiaæds Ferðafélag íslands fer göngu og skíðaferð á Skarðsheiöi á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Aust- urvelli og ekið fyrir Hval- fjörð að Lasá í Leirársveit, gengið þaðan á fjallið. Far- miðar seldir við bílana. K.F.UM. Á morgun kl. 10 f. h. Sunnu- dagsskólinn. kl. 1,30 e. h. Drengir. Ferðalag fram und- an. Kl. 8.30 e. h. samkoma. Gideonfélagið, helgar biblíur. Allir velkomnir. Jérdðflía er langt var liðið á leiktíma. fengu Yí'kingar hornspyrnu og úr henni tókst v. innh. þeirra, Garðari Hinrikssyni, að koma nokkru skoti á markið, leið sinni að markinu snerti knötturinn Valsmann og hrökk úr honum og inn. Fleiri mörk voru svo ekki skoruð, en sigur Víkings tryggður með 3 mörk- um gegn 2 í þessum fyrsta kapp leik ársins 1957. ’Mega Víking- ar vissulega vel við una leiks- lokin, en Valur er hins vegar reynslunni ríkari. Fratnhald af 1. síSu, gætu keypt vistir og haldið hvíldardaginn heilagan með því að sækja bænahús. Allt fór það fram með ró og spekt. EGYPTAR OG SÝELEND- INGAR VILJA SENDA GÓÐ BOÐ. Frá Kairo berast þær fréttir, að arabískir stjórnmálamenn þar láti í það skína, að Egyptar og Sýrlendingar muni reyna að fá Saudi-Araba til að senda. með sér þriggja ríkja nefnd til Husseins konungs til þess að fá hann til að te.ngjast hinum ara'bíska heimi nánari böndum. Því er haldið fram, að slík til- laga hafi verið lögð fyrir Saud konung á fundi hans og Kuvat- lis, forseta Sýrlands, í Riyadh, höfuðborg Saudi-Arabíu, í dag. Er talið, að þríveldi þessi muni reyna að vinna Hussein til fylg- is við sig með því að heita bæði pólitáskum og efnahagslegum stuðningi við konungdóm háns. ENDURSOGN UR MO.SKVU-ÚTVARPINU. Útvarpið í Kairo sagði í a frét.tase.nd.ingu í dag, að heiirts- veidissinnar o.g .afturhaldssegg- ir í Jórdaníu muni ekki geta kúgað hina jórdönsku þjóð til leng.dar, hversu mjög sem þeir reyni. Sagði í sendýjgumii, að afturhaldið og héimsveldis- hyggja.n ynnu saman, þar eð hagsmunir þeirra væru hinir sömu. „En það er hægt að stöðva baráttu þess“, sagði út- varpið. EB Innilega þökkum við öllum, er auðsýndu okkur vioáttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar, ömmu og systur, JÓHÖNNU BENÓNÝSDÓTTUR, Drangeý, Skagaströnd. a Hulda Pétursdóttir og foörn. Sigurbjörg Benónýsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.