Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1957, Blaðsíða 3
MiSvikuadgur 22. maí 1957 AlþýSiibiagiS rr 3 Láfrabjarg Jón Þorsteinsson og Pilnik tefla. keppninni í skák. hlaui 41'/2 vtnnlng. LRSLIT flokkakeppninnar í skák, sem fram fór í fyrra- kvöld urðu þau, að sveit Jóns Þorsteinssonar varð hlutskörp- ust. Hlaut sveit hans 41’% vinning í 72 skákum, eða 57,64 prc. Sveit Ingvars Asmundssonar varð önnur. TJrslit fara hér á eftir: (aðeins íyrirliðar taldir). 1. J. 4. 5. 6. Jón Þorsteinsson hlaut 4114 vinning í 72 skákum eða 57. 64%. v. Ingvar Asmundsson, 4114. Herman Pilnik........39 Þórir Ólafsson, ..... 38V2 Lárus Johnsen, ...... 38 Friðrik Ólafsson, .... 37V2 7. Ingi R. Jóhannsson, . . 35V2 8. Guðm. S. Guðmúndss., 3414 9. Guðmundur Ágústsson, 29 10. Sveinn Kristinsson, 25 EIXVÍGI SVEIIA JÓNS OG INGVARS. Þar sem. svéitir Jóns og Ing- vars hlutu jafna vinninga urðu þær að keppa til úrslita og vann sveit Jóns með 514-214. Sveit Jóns var skipuð þessum. mönn- um auk hans sjálfs, Benóný IBenediktsson, Birgir Sigurðs- son og Róbert Sigmundsson. SPENNANDI KEPPNI. Keppni á fyrsta borði var rnjög spennandi og jöfn. Kepp- •endur þar vor.u allir beztu, skák menn bæjarins, auk Pilniks. Þeir Friðrik og Ingi fengu 13 xúnninga í 18 skákum eða 72, 22%, pilnik var þriðji með 12V4 vinning, Ingvar fjórði með 11 vinninga, Þórir 914, Giðmundur S. Guðmundsson 9, Lárus 814, Jón 5, Guðm. Ágústsson 414 og Sveinn 4 vinninga. i SIGURGEIR GÍSLASON HÆSTUR Á 2. RORÐI. Á öðru borði. hlaut Sigurgeir Gislason flesta vinninga eða 13 í 18 skákum eða 72,22%, Egg- ert Gilfer 1214 vinning og Ben-! un. óný Benediktsson 12. Á þriðja borði hlaut Ásgeir Þ. Ásgeirs- son flesta vininga, 1312 eða 75%. Ólafur Magnússon hlaut 1214. Á fjórða borði hlaut Ró- bert Sigmundsson flesta vinn- inga, 15 í 18 skákum eða 83, 33%. Keppnin fór vel fram og var spennandi frá upphafi. Áhorf- endur voru margir. segír MacmltfaR London, þriðjudag. HAROLD Macmillan, forsæt- isráðherra, lýsti því yfir í neðri málstofunni í dag, að kjarna- sprcnging Breta á Kyrrahafi í s. J. viku hefði tekizt vel og táknaði veigamikla framför að því er snerti þróun herafla þess, er fæla skyldi burt hugsanleg- an árásaraðila í framtíðinni. Síðustu fréttir frá tilrauna- svæðinu bera með sér, að spiengingin hafi tekizt vel, bæði frá sjónarmiði hernaðar- tækni og frá vísindalegu sjón- armiði, bætti hann við. Af ör- yggisástæðum kvað hann ekki hægt að skýra málstofunni frá því, hvers konar vopn hefði verið reynt þarna, en víðtæk- ar varúðarráðstafanir hefðu verið gerðar til þess, að lífi, heilsu eða eignum stafaði ekki hætta af sprengingunni. Kvað hann allt hafa farið eftir áætl- Framhald af 12. síðu. stæður. Sagðist hann hafa gert sér ljóst að björgun áhafnarinn- ar af Doon hefði verið mikið þrekvirki við nærri óyfirstíg- anlega örðugleika, en að það hefði' verið eins ægilegt og hann sæi nú, það ehfði sér ekki dott- ið í hug. Björn Pálsson lenti : svo á Hvallátrum, þar sem Kapt Berber-Credner gafst tækifæri til að heilsa upp á nokkra hina helztu af björgunarmönnunum eins og Þórð Jónsson, Ásgeir Erlendsson, Daníel Eggertsson, Ólaf Halldórsson o. fl. Hann 'þekkti hvern og einn af mýnd- inni og heilsaði vherjum með anfni og helzt hefði hann vilj- að hitta þá alla saman og þá son, Andrés Karlsson og Bjarna sérstaklega Hafliða Halldórs- Sigurfojörnsson. Þórður og kona hans buðu komumönnum til miðdags, þar sem þeim var veitt af hinni alkunnu íslenzku gest- risni og hlýju hjartaþeli, sem verið hefur aðalsmerki ■ ís- lenzka dreifbýlisins frá ómuna- tíð. Kapt. Berber-Credner telur að kvikmyndin Bjöi-gunarafrek ið við Látrabjarg eigi svo mik- ið erindi til allra og það hafi svo mkla þýðingu til að kynna íslenzku þjóðina og beri þjóð- inni svo' vel vitni að kappkosta beri að koma því á framfæri sem viðast og á sem flestum tungumálu'm og hefur hann boð izt til að koma henni á fram- færi við þýzku fræðslumála- stofuna, Institut fúr Film und Bild Underricht og jafnframt að láta útbúa eintök af mynd- inni á íslenzku og öðrum tungu- málum á sem ódýrastan hátt I fyrir Slysavarnafélagið. Kapt. Berber-Credner flýgur aftur heimleiðis á morgun. FutSkcnid sam- komufag með Pineau og Dulles í umræðum um Súezskurð. þriðjudag, 0 * ■ s s ;v* s s M' VS A S § s S S S' s s V V s S' S s K s , ,RESTAURATION“ Opið á hverju kvöldi. Frasgir skemmtikraftar: Broadway-stjarnan LOUISE HAMILTON * HAUKUR MORTHENS * Híjómsveit Aage Lorange. Louise Hamilton hefur sungið með þekktustu dánshljGTr>B\^eitum Bandaríkjar.na. Skemmtið ykkur í Tjarnarcafé. & SS s s ss S s SS s s s s ss ss SS ss ss SS ss SS ss SS SS s s ss SS ss ss ss ss s s SVashington, (NTB-AFP). FULLKOMIÐ samkomulag náðíst á fundi sem þeír áttu rpeð sér í Washington, Christi- an Pineau, utanríkisráðherra Frakka og John Foster Dulles, utanríkisráðherra USA, að því er Pineau sagði eftir fundínn. Pineau er nú í Bandaríkjunum til þess að tala máli Frakka við umræðurnar um Súez-málið í öryggisráði SÞ. Hann bætti því við, að Frakkar mundu bíða til þeim umræðum lyki, áður en þeir ákvæðu hvort þeir legðu fram nokkra ályktunartillögu. Pineau kvað Bandaríkja- menn og Frakka vera sammála um, að núverandi fyrirkomu- lag á rekstri Súes-skurðar væri aðeins til bráðabirgða, og hann undirstrikaði, að Frakkar hefðu ekki viðurkennt það ástand, er skapazt hefði við orðsendingu Egypta 24. apríl s. 1. Hann bætti þvi. við, að Frakkar og Banda- ríkjamenn hefðu sömu skoðun á því, hvernig farið skyldi að því að finna varanlega lausn á málinu. Pineau kvaðst ekki hafa rætt afstöðu ísraels til Súez-skurð- árins við Dulles, þar eð hann vildi halda því máli aðskildu frá því máli, sem til umræðu væri í öryggisráðinu. ■M og forstaða bióðbankans. Staða svæfngalæknis ásamt forstöðu fyrir Blóð- bankanum er laus til umsóknar frá 1. iúlí næstkomandi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir. með upplýsingum. um aldur, menntun og fyrri.störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 22. júní 1957. . . SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. um skipulag á Klambralúni. Frestur til að skila uppdrátíum á hugmyndasamkeppni bæjarráðs Reykjavíkur um skipulag á Klambratúni hef- ur verið framlengdur til 11. iúní næstk. Ber að skila Sveini Ásgeirssyni, skrifstofu borgarstjóra, uppdráttun- um fyrir kl. 15 nefndan dag. Þeir, sem kunna að óská, geta enn fengið afhenta uppdætti og keppnisskilmála. BORGARSTJÓRI. Orðsending frá Sjómannafélag:i Hafnarfjarðar. Ef. einhverjir félagsmarma eru óráðnir og óska að komast á BÁTA eða TOGARA, hafi þá samband við skrifstofu félagsins, sem er opin frá kl. 5—6 daglega að Vesturgötu 10. — Sími 9248. Sjómannaféiag Hafnarfjarðar. í flestum stórborgum við helztu gatnamót og á fjölförnum strætum fylgist SÓLARI-klukkan með tímanum og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur. Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður og birtir auk bess auglýsingar frá ýmsum fyrir- tækjum. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund. í Reykjavík er SOLARI-klukkan á Söluturninum við Arnarhól. Þelr sem eiga leiS um Hverfis- göfu vita hvað tímanum líður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.