Vísir - 14.12.1910, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1910, Blaðsíða 4
4 V í S I R „Jbrev8a5Uto” í Lækjargötu 10 B hefur enga sjerstaka Jólabazardeild, en þó ber öilum saman um, að hvergi sje betra að kaupa ýmsa nytsama gripi til Jólagjafa en þar, svo sem: Brjefaveski af mörgum gerðum og verði, öll mjög ódýr eftir gæðum. Peningabuddur, — Reykjarpípur, — Göngustafina góðu, ódýru og fallegu, sem verzlunin er þegar orðin fræg fyrir. — Myndaramma. — Barna- leikföng, afarmikið úrval, og síðast en ekki sízt Jólatrjes- skraut, fjölbreyttara en þekst hefur hjer áður, sem enginn selur jafn ódýrt, og þar að auki 10% afsláttur til jóla. Sama verzlun hugsar sjer að fylgjast fullkomlega með í samkeppninni í öllum nauðsynjavörum til Jólanna. WÍ - V c' . - . 'S):r - .. w- =2=S5(e= ^:'F==r===; P=i ybbbbbbbbfate Jólasalan mikla í EDINBORG | byrjar 14. des, jpppppppppppppRfajpppppppp^ 4 4 4 4 4 Betri jólagjöf getur ekki en Unga Island myndablað handa börnum og unglingum. Fæst alt frá upphafi með 20% afslætti til Jólanna. Afgreiðslan í Bárubúð. Opin kl. 11—3 daglega. Verzlunin „Kaupangur” er ávalt Lyrg- af alskonar nauðsynjavörum, er seljast með sanngjörnu verði. Kaupið þar til Jólanna. Kaupmenn og verzlunarfjelög , % njóta hagkvæmra viðskipta hjá G. Gíslason & Hay Leith og Reykjavík. li Oóðar vörur! Gfott verð! Frá í dag og til Jóla: Kaffi 66 aura pr. pd. Sykur 26 og 27 au. pr. pd. Riis 12 au. (í 10 pd. 11%) og önnur nauðsynjavara álíka ódýr. Laugave^ 63 Jóh. Ögm. Oddsson. Fyrir Jólin. Jón gullsmiður Sigmundsson, Laugaveg 8,smíðar ýmsa fásjeða muni og ódýrari en allir aðrir. Fyrir Jólin. Fyrir Jólln. Jólakort, lýárskort Mörg hundruð úr að velja Einnig öll önnur tækifæris- kort, skrautleg og fásjeð. Jólatrjesskraut alskonar er selt best og ódýrast hjá Guðm. Sigurðssyni, skraddara, Laugaveg 18 B. Brjefspjöld á 2, 5 og 10 aura. Jólakort með hálfvirði. Sömuleiðis Rúmsjár Og Rúmsjármyndir. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugaveg 63. Hvergi fæst betur gert við S k ó en hjá Kr. Guðmundssyni, Hverfisgötu 7. Úr Klukkur Úrfestar og m. m. fl. nýkomíö +<l undir- ritaðs. Hvergi í öllum bænum verður hægt að fá jafn góð kaup á þessum vörum núna fyrirjólin sem á Hverfisgötu 4 D hjá Jóni Hermannssyni. Mjólkurílát til flutninga á mjólk. • • • Ný gerð, sem útrýmir öllum öðrum. Upplýsingar hjá heilbrigðis- fulltrúanum, Vesturg. 22. (Heima 4—5 síðd.). Útgefandi: EINAR QUNNARSSON, Cand. phil. Prentsm. D. Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.