Vísir - 17.06.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1911, Blaðsíða 2
78 V 1 S 1 R Maraímœli fiFóns Siqurðssonar. gungið á Heyðisflrði í dag. AU gnæfa hjer tígulcg, heiðbjört og há við himininn, sæbröttu fjöliin, — þau verða’ ekki uppnæm þótt sunnan um sjá með seiðmagni ögri þeim tröllin. Og fólkið, sem býr við þann bláfjailageim, tók bjargtrausta staðfestu’ í raun eptir þeim. Þjer, verðir um lýðstjórnar-vígið það hinnst, er vakið hjá brimsorfnum steinum og búið í skrúðgrænum afdölum innst við iðu’ undir fríðlaufgum greinum, — í dag hans þjer minnist í orðræðu’ og óð, sem ægishjálm bar yfir land sitt og þjóð. Og hjer var það síðast, að lýðveldi Iands var látið með nauðung af höndum, er fest voru óðöl hins óborna manns í óráði veðskylduböndum. En síðan er dalur hver döggvaður þjett af drengskapartárum, er heimta vorn rjett. Vor heiliadís syngur við sólglæsta hlíð um soninn þann, fullhugann snjalla, er herfjötur leysir frá Hákonar tíð °g höggur á knútana alla, — sem Forsetans hlutverk til lykta fær leitt og landinu frelsið og sjálfstæðið veitt. En munum þann skörung, sem skjöldinn sinn hóf og skjóma, svo lýsti' yfir tindinn, og nafn sitt í heillavef alþjóðar óf, — þeim öðlingi ljóðsveig vjer bindum og krýnum þann ókrýnda konung vors lands í kærleik og þökk fyrir afreksverk hans! Guðm. Guðmundsson. linni Arnarfjarðar. Sungið að ||afnseyri í dag. jjp 13KJER sáu þeir Ijos, sem frá liðinni tíð und leiðunum ókenndu sofa, — er teigðarspá vofði’ yfir landi og lýð og lítt fyrir stjörnum sást rofa, og Eyrina döggvaði dreyri þess manns, er drengur var beztur m sonum vors Iands Lag: Þú, vorgyðja, svífur. Og bætt hefur íslandi hamingjan Hrafn að hjeraðsins guðvígðum arni: Hjer greypt er í steininn hið göfgasta nafn, sem gefið er landsins vors barni: að heita þess sköldur, þess sómi, þess sverð, og sigurorð bera' yfir áranna mergð. Það sást fyrir öld, og vjer sjáum það enn á sama stað glampandi loga: sá frelsis vors lífsvaki’ og ljósvaki’,. er senn skal lýsa’ yfir heiðar og voga. Og hvert sinn, er frumherjar fæðast oss hjá til frelsis og dáða, þjer munuð það sjá. * * * A heillastund saman á hamingju-stað vors hjeraðs og þjóðar vjer stöndum, og vonirnar drífa nú dagheiðar að frá dölum og vogum og ströndum, — þær rjetta fram brosandi blómkerfin sín og benda’ á hvar Ijós yfir Eyrinni skín. Guðrn. Guðmundsson. ijördoemi |Jóns j§igurðssonar. f§ungið að ^afnsegri i dag. EILIR,bræður! — Hjer sje friður! Hann, sem forðum leiddi yður, :|: heilsar yður enn. :|: Oóðir andar aldrei deyja, yður með þeir stríðið heyja :|: ef þjer eruð menn. :|: Hitnar ekki’ um hjartarætur hverri sál, er þráir bætur :|: handa landi’ og lýð, :]: þegar ímynd íslands vonar afrekstákn þess bezta sonar :|: heilsar sól og hlíð? :|: ■ Lag: Heyrið vella’ á heiðum hveri. Ekki’ er nóg að muna manninn, meira’ er vert að geyma sanninn: :|: drengskaps dæmið hans; :|: búi hjer við bautasteininn bjargföst trú um hjeraðsmeinin, :|: tryggðin, trúin hans! :|: Snúið móti morgni stafni! merkið fram í drottins nafni: :|: mikla merkið hans! : |: Þá mun enn hans andi ríkja, yður kenna hvergi’ að víkja, — :|: munið heróp hans! :|: Þá mun öldin ófædd h'ta allra hugi saman knýta :|: bróðurandans band, :|: — þá mun ljóma’ um fjörðu fagur friðarbogi, sumardagur : |: verma Vesturland! : |: Guðrn. Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.