Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 2
Svefnsklpíð, Síldveiða eimskip breskt, Vera, strandaði nýlega meðan allir há- j setar og þar á rneðal sá, er við < stýrið átti að vera,voru steinsofandi- Rannsókn var haldin út úr strandi hessu 19. þ. m., og þykja ali undarleg atvik þar kom f ijós. Crane skipstjói i kvaðst hafa allt íeinu'fallið útaf steinsoíandií stýr- isbyrginu, og háseti einn, Samú- el Ooffin, kvaðst hafa líka sofn- að allt í einu á þilfari, þar sem hann var að bæia net, en vakn- aði við er skipið hljóp á grunn. Hann hljóp til stýrisbyrgis, braut það upp og sá skipstjóra sofandi með höfuð fram á handleggi sjer. Bæði stýrimenn og aðrir skip- verjar voru í fasta svefni. Það hafði verið vani á skipinu að vaka og vinna þangað ííl skip- verjar ultu um af svefni og þreytu, þegar þeir komust í sildartorfur. ÖIl vitni bera, að ekki hafi verið ofdrykkju til að dreifa, hvorki á skipstjóra nje hásetum, hafi því vökur og ofraun valdið þess- um skyndilega svefni skipverja. <«Jarðdregin börn«. í Nordland í Svíþjóð á það sjer stað enn þann dag í dag, að börn eru »jarðdregin«. Það er farið þannig að því, að gömul kona, sem þykir hæf til þess, á íimmtudegi dregur börnin þrisvar sinnum í gegnum jarðgöng. Ef rjett er farið að þessu, þá er það trú manna, að enginn sjúkdómur fái grandað börnunum. Heimsins yngsti organ- leikari er vafalaust organleikarinn við hina miklu kaþólsku dómkirkju í Leeds á Englandi. Hann er aðeins 11 ára. Það vakti undrun mikla, þegar þessi drengur var tekinn fram yfir rnjög marga umsækjendur nm svo mikils metna stöðu. En hann fjekk hana einungis vegna sinna frábæru hæí- ileika. 8 ára gamali gaf hann út nokkur lög fyrir orgel eftir sjálfan sig, sem vöktu allmikla eftirtekt. Aldarafmæli í Englandi og Bandaríkjunum búa menn sig nú undir að halda hátíð- legt 100 ára friðarafmæli milli ríkj- anna. Ætlar hátíðanefndin að kaupa Sulgravehúsið við Banbury til minn- ingu um friðinn. Það er hið gamla óðal Washingtonsættarinnar. Was- hington, stofnandi og freisishetja Bandaríkjanna, er þar fæddur; var hann sonur auðugs bónda. Flutti ættin 1657 ti! Ameriku. Kringum hnöttinn. Nylega sendi dagblaðið »Tinies» í New Ýork af stáð símskeyti, sem var 6'bókstafir. Fór það í kringum hnöttinn og kom aftur til blaðsins eftir 16 mín. 13 sek. Húfur úr gleri. Glervöruverksmiðja í Feneyjum hefur búið til mörg þúsund húfur úr gleri handa kvennfólki. Er sagt að þær líti mjög vel út og eins og þær ’væru úr silki. Auk þess eru þær vatnsþjettar. V í S 1 R Armlaus maður. Ein af aðalpersónum í At!antis,bók eftir þýska skáldið G. Hauptmann, er armlaus maður, sem er með á skipinu Atlantis, sem ferst. Þessi per- sóna er ekki búin t!!,heldur var raun- verulega með í slysi því,sem bókin er búiu til um. Maðurinn heitir Unthan og er arnilaus, en nijög firnur í fót- unum. Hann getur skrifað á ritvjel, dregið tappa úr flösku, síýrt hestum og vagni með íótunum, og bjarg- ast yfir liöfuð ágætlega án hand- leggja. Vilhelmír.a Hoilands- drotíning er sá eini kvennlegi ríkisstjórnari í heiminum sein stendur. a rv af (gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af stesnhring- um o. fl. smíðisgriputn rrtjög ódýrt hjá Bírni Símooarsyrsi gullsmið. Vaiiarstrssti 4. Va smagn jarðarinnar. Það er almennt álitið að jurta- og dýra-líf á surnum reikistjörnun- um sje útdautt eingöngu af vatn.s- skorti og eins muni fara á þessum hnetti. Halbfass hefur reiknað út að allt vatnsmagn jarðarinnar nemi 1034 millj. teningsstikum, af því er vatnsmagns hafsins 1300 millj.; —■ í því er ógrynni af gulli, en vegna þynningarinnar getur enn ekki borgað sig að vinna það. — í heirn- skautaísnum er 3x/2 millj., í vötn- um * l/i millj., í fljótum 50 þús.; í gufuhvolfiíiu 12,300, en í snjón- um einungis 240 teningsstikur af vatni. Einars Árnasonar. Sími 49. Aðalstræti 8. Kína lífs-elixír fæst hjá Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofæ Ny Östergade 2. Köbenhvn. .... - „■■i. ■■ - ^ ■ - Niðursoðnir ávextir, Kex—Krydd, MatarsaH, Búðingsduft, o. fl. íæst hjá }£k. || Fallegustu líkkisturnar fást ff p hjá mjer—altaf nægar birgð- 1 I ir fyrirliggjandi — ennfr. lík- || klæði (einnig úr silki) og lik- | kistuskraut. _ ^ M Eyvindur Árnason. m Palladómar. --- Frh. 8. Ólafur Brieni, 1. þingmaður Skagfirðinga (fæddur 28. jan. 1851). Hann hefur nú setið 18 þing, 1886—1913, og er í raun og veru þingæfðari flestum þingmönnum, enda jafnan verið starfgóður og starfmargur á þingi, og virðast ekki allskostar rjettmæt þessi ummæli mikilsmetins Skagfirðings fyrir all- skömmu í brjefi til eins ypparsta stjórnmálamannsins í Reykjavík: »Ótafur Briem er og hefur alla tíð verið atkvæðalaus og fylgislaus þingmaður; hann er kontórist og ekkert annað.« Um atkvæðaleysi Ólafs og fylgisleysi er hjer fullfast að orði kveðið. Hinu neitar eng- inn, sem til þekkir, að hann er einkar læginn og leikinn »kontorist«, og kemur það sjer mæta vel á þingi, þar sem hroðvirknin og flaustrið er nieð þeim fádæmum hjá einstaka þingniönnum, að furðu gegnir.1) J) Mörgum þeim, er til heyrðu, er það í minni, að forseti efri deild- ar las upp eitt sinn á fundi brjef frá forstöðumanni prentsmiðju þeirrar, er hafði á hendi prentun þingskjal- anna. Er þar kvartað undan hversu íll sjeu aflestrar handrit sumra þing- nianna að þingskjölunum. Virtist einkum kvartað undan handritum að þingskjölum nr. 156, 157, 161 og 106, en jafnframt í ljós iátið, að bágleg væru handrit að fleiri þingskjölum, svo sem 49, 50, 73, 137 og 102. Eru tölur þessar tekn- ar eftir uppteiknan blaðamanns eins. Má telja líklegt, að menn geti nokkuð ráðið í hverjir sjeu lista- skrifararnir, ef leitað væri eftir núm- Ól. Br. er svo farið, að hann er rjettur meðalmaður að hæð, bein- vaxinn, liniaður vel og vel á sig kominn. Yfirlitum er hann fríður sýnum, kringluleitur, neffríður og þó söðulnefjaður lítið eitt, augun grá og skír, ennið sljett og ekki á hofmannavik; grár er hann fyrir hærurn á höfði og skeggi og hærð- ur vel. Þingreynsla Ól, Br. er mikil og margt hefur undir hann komið málaiina, smærri og stærri. Hon- um|hafa verið falin mörg og mikil trúnaðarstörf á þingi, verið skipað- ur í margar þær nefndir, er hafa haft mestu vandamál með höndum, og mætti þar til telja, að hann hefur um mörg ár setið hina svo- kölluðu reikningslaganefnd, auk annars. Er hlutverk nefndar þeirrar, að grannskoða og gera endilegar tillögur um úrslit landsreikningsins fyrir undanfarið fjárhagstímabil, vitanlega alloftast að mestu byggður á tillögum þingkjörnu yfirskoðunar- manna landsreikningsins, þeirra er fara með þann starfa á milli þinga. Er starf nefndarinnar (reikningslaga- nefndarinnar) mikið og margbreytt, sje það unnið með gaumgæfni og samviskusemi, og því fremur getur það orðið svo, hafi ’yfirskoðunar- mennirnir unnið starf sitt af tóm- leik eða slælega eða stjórnin verið óljós og ógreið í svörum við at- erunum. Og blaðamaðurinn Ijet þess getið, að einn þjóðkunnur embættismaður og góðkunnur að reglusemi og vandvirkni hefði mæit þessi orð, er hann leit handritið að ] þingskjali 106: »Þetta er ótvíræð 1 bending um það, hvernig ekki má I skrifa.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.