Vísir - 09.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1914, Blaðsíða 2
V 1 S iR V í S I R Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (40u—5>. 0 blöö) kostar erlcnörs trJ,00 eða 21/, dollars, innan- lands l.r.7 00. Arsíj.kr. 1,75, man kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustoía í Austur- stræti 14 opm ki. ö ard. til kl. 0 síðd. Síim 400. Fósthólf A, ^6. Ritstjóri Einar Gunnarsson venjuiega til viötals k!. 5—7. (Söguleg skýring um hiun frsepa kapp- ró^ur síðan 1829. Eftir JdrsBtten,«) ----- Nl, Hvernig ætli við klárum þetta næstu mínútuna? Getnmvið ekki hætt alveg eða komist burt úr þessari áþján? þetta flýgur gegn um huga okkar. En það er hægra að hugsa en að framkvæma. Við þorum ekki annað en að halda áfram á meðan stjórnandinn held- ur áfram að skipa fyrir. — Marg- ir tugir þúsunda augna hvíla á okkur og út úr þeim öllum skín vægðarlaust: Aut vincere a u t m o r i, (annaðhvort ao duga eða drepast). Ef við færum að nema staðar, þá mundu líka sjálf- sagt hin fjögur^'stóru eimskip sem eru á hælunum á okkur, færa okkur í kafogþað með rjettu. Við stritumst því við af lífs- og sálar kröftum, þótt okkur fínnist hvert tak muni jafnvel verða vort síðasta, þar til lungu vor og hjörtu hafa náð nbkkurskonar þrauta- jafnvægi sem æfíngin hefurfram^ leitt. En jafnvel nú finnst okkur lífið vera orðið einskis virði. Stjórnandi okkar, þessi jáinharði djöfull í afturstafninum fer’ að- eins niður í 37 tog á mínútu og komnir erum við á móts við Crawn Steps áður en hann linar á niður í 36,35. Við stelumst ti! að gjóta horn- auga til hliðar og sjáum að Cam- br. hefur miðað betur. — Ham- ingjan hjálpi oss! þeirerukomn- ir ,1|2 bátslengd fram : úr okkur og það nú strax áður en en fer að sverfa nokkuð til þraut- ar. Middlesex-hliðin hjálpar þeim auðvitað. En að þeir skuli nú strax vera komnir þetta fram úr, það er alveg afleitt! það þyrfti nú ekki annað en þeir skildu okkur bara eftir — hreint og beint! Og við stritumst við af ítrasta megni. En Cambr. virðist miða betur samt, Manngrúinn á bökkunum er al- veg hamslaus og æpir og argar svo hátt að heyrum ekki til ár- anna. En áfram gengur það samt. Við erum afarþreyttir, en svo þreyttir sem Cambridge-menn hljóta að vera, þá hafa þeir þó farið fram úr okkur. Stjórnandi þeirra í afturstafni er nú á móts við 6. manninn í okkar bát. Og hætt er við að það hjálpi þeim enn betur, að þeir eru eru ein- mitt í innri beygjunni á hinni bognu leið vorri. — þeir hljóta að vinna hugsar fólkið og dóm- ararnir líklega líka. En það er þó einn maður sem ‘) Mynd í sýningarkassa Vísis. VASABIBLIAK er nú komin og fæst hiá bóksölunum í Reykjav k Bókaverslim Sigfúsar Eymundssonai. KVENFATNAÐUR Kápur, Frakkar, Dragfir 407; KVENHATTAR Blóm, Fjaðrir o. fl. 50£ KjÖLATAU, Musseiin, Fiauel 25° LEGGINGAR *>: SKÆRVLER 33 >„? Nýkomin Baðmullarfau og Flónel verða seld mjög ódýrt. J. P. T. B R Y D E S V E R S L U N. LAXASTENGrlIft OG LAXVEIBA-ÁHÖLD eru seld með 25% afslættti. J P T. BRYDES VERSLUN. 4-5 góða fiskimenn vantar til Patreksfjarðar. Góð kjör í boði. Menn snúi sjer til HÓTEL ÍSLAND, M 9, kl. 2—3 næstu 3 daga. hugsar á annan veg og það er bátsstjórinn okkar. Nú eggjar hann okkur til nýrrar áreynslu ogvið spennum nú hverja taug til hins ítrasta. það er eins og hann blási í okkur nýjum þrótt, þessi mað- ur, hann virðist geta náð úr okk- ur miklu meira afli en við eigum til. — Og áfram þjótum við með endurnýjuðum krafti — áfram, áfram! Við höngum í þeim! Thems-áin og manngrúinn sýð- ur og ólgar á báðar hliðar. það er æpt og látið öllum illum lát- um. Við s k u 1 u m ná þeim. þótt hryggirnir brotni og blóðið springi undan nöglunum þá skal bátur- inn fljúga með árarnar fyrir vængi! „Tíu tog!“ kallar bátstjórinn okkar. Og nú eggjar hann okk- ur sem mest hann má. — Öll- um kröftum er nú offrað í þessi tíu áratog. — þá er mínútuþögn. — „Tíu tqg“ kallar hann nú aft- ur, okkur til mikillar skelfingar. Og — húrra! Við náum þeim — við erum komnir á hlið við þá — við vinnum þá! En þó að við komumst nú fram úr þeim þá er nú samt enn talsverður spölur að markinu. Ætli við gefumst ekki upp áður ? Nú er Cambridge-báturinn kom- inn svo á hlið við okkur að þriðji maður okkar sjer fjelaga sinn þar yfir frá og brátt er okk- ur öllum kunnugt að við höfum náð þeim. Nú er að reyna að dragast ekki aftur úr þennan spöl sem eftir er. Við þurfum að geta hald- ið þessum hraða að minnsta kosti eina mínútu enn. — En mann- legt afl er takmarkað. — Báts- stjóri okkar gjörlr nú enn til- raun til að fá okkur til að taka einn tíu-toga sprett, en nú er það ómögulegt. Cambridge-menn taka eftif þessu, og bátstjóri þeirra gjörir nú allt hvað hann getur til Þess að eggja menn sína — svo úr- vinda sem þeir virðast vera — til þess að fullkomna síðasta enda- sprettinn. Ef honum tekst að örva þá 1 þó ekki sje nema örlítið þá erum við búnir að vera, því að nú get- Har eð verslun J. P. T. Brydes hjer f bænum hættir 1. ág. þ. á., er hjer með skorað á alla þá, sem skulda versluninni, að greiða skuldir sínar að fullu fyrir lok júlí mánaðar. íslenskar vörur eru teknar upp í skuldir eftir gangverði. Jeg treysti því fastlega, að þeir sem skulda versluninni, borgi eða geri samning um greiðslu fyrir 1. ág., svo að jeg ekki þurfi að láta innheimta skuldirnar með lögsókn. Reykjavík 30. júní 1914 Pr. J. P. T. Brydes verslun, N. B. Nielsen. V í S 1 R um við ekki meira. Við höfum lagt fram alla krafta sem til eru. Cambridge er að taka sprett! Skot heyrist! Markinu er náö! Og vjer höf- um orðið 1 meter á undan! Loft- ið er þrungið at ópi og köllum. Eins og í leiðslu sjáum við dökk- bláa fánann svífa upp! — Við höfum þá samt unnið. — Hálf- meðvitundarlausir hnígum við fram á árarnar, — en vitum þó að sigurinn er vor! SKRAUTVARNINGUR 40°|„ ELDHÚSGÖGN BYSSUR 25°jo VERKFÆRI I5°lo J P T BRYDES VERSLUN J. P. T. Brvdes A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. FalleguSv og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. LUX-LAMPAR, til sölu eítir samkonmlagi. j J P T BRYDES VERSLUN j Sííilka sem er árelöanleg og vön verslun, getur fengið atvinnu vtð vefnaðarvöruverslun mína í Vestmannaeyjum. Góð meðmæli óskasl ( Egill Jacobseii. í smærri og stærri ferðalög siærst Og best úrval í verslun ^vwavs ^vwasowav. Sími 49. vershm selur Niðursuðuvörur með 15-25°|0. % Agætt maísmiöl fæst í Kaupangi Tækfærissalan heldur enn þá áfiam aðeins nokkra riaga, 10-30 °|0 afsiáutur. v»ox^ww\w Vallarstræti- veröa háöar hjer eins og að undanförnu þegar þýsku lystiskipin koma í sumar. Þeir, sem óska aö taka þátt f þeim, gefi sig fram fyrir 9. þ. m. á skrifstoíu Nýtt }t^\t sVuwvpav komnir í Kaapang 1,40 kr. pundið. H. Th. A. Thomsen. l x. Nokkrir þýsku- og ensku-mælandi menn veröa teknir til þess að fylgja um bæinn og nágrennið ferðíimönnum af þýsku iystiskipunum, sem hjer koma í sumar. Llkkistur og líkklæði. y Eyvindur Arnason Næifatnaður góður og ódýr nýkominn á Lysthafendur gefi sig fram fyrir 9. þ. m. á skrifstofu H. TB. A. Thomsen. Yesturgi 50. Östlunds-prentsm. ^a$wa xawí^W\l&\a. Eftir H. Rider Haggard. ____ Frh. „Undarlegur er draumur þinn, Ragna“, sagði sjera Arnaldur, „og má margt um hann hugsa. Hefir þig dreymt fyrir því er nú kem- ur fram. Ber þú gleði þinameð stillingu, að hún eigi verði þjer að fjörtjóni svo sem komið hef- ur fyrir stundum". Snjeri hann sjer þá við og kallaði á Huga. Á næsta augna- bliki kraup Hugi á knje við rúm- stokk ástmeyjar sinnar og þrýsti hönd hennar að vörum sínum. Og þau höfðu margt að segja hvort öðru, miklu fleira en sagt varð þá þegar. Sagðl hún Huga að þau sjera Arnaldur hefðu farið tii Avignon vegna köllunarbrjefs páfans. Hefði hinn heilagi faðir boðað þau á sinn fund út af gift- Iingarmáli þeirra Kattrína. Er þau komu til borgarinnar var Svarti Dauði þar á hæsta stigi, og var ómögulegt að ná fundi páfans. Samt sem áður hafði sjera Arn- aldur fengið því áorkað með hjálp vina sinna, að gáfinn ætlaðí að veita þeim áheyrn, en þá tók Ragna veikina. Var þar með loku skotið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.