Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 3
V I S I R Ágætt Saltkjöt á 50 aura kgr, írYdesversmn Scharsnongs Hovedforretning: 0.Farimagsgade 42, Köbenhavn. 111. Katalog franco. JL og líkklæði. > Eyvindur Arnason Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrímsson. ings og það var ekki fyr en nokkru eftir miðnætti að við lögðumst til svefns. Yfir fimtán klukkustundir liöfð- um við verið á vakki og hvíldin var okkur ljúf. Bráðum kemur ellin yfir mig og jeg verð ekki fær í fjallgöngur. Ef til vill verða mjer svona ferðalög ekkert ginnandi. En samt sem áður öfunda jeg mín eigin börn, sem auðnast að fá að fljúga yfir grund- inni, þar sem jeg reikaði um villur vegar og dröslaði fram dufti mínu — blýþunga endanum, sem varnaði mjer þess að geta flogið inn í sól- ina. pjer, börn síðari tíma, skuluð ekki ætla að hugur vor liafi ekki leitað eins hátt og langt sem yðar, þrátt fyrir ófullkotnnu feröatækin! Ef til vill komust sálir vorar lengra en yðar sáiir. Ef ti! vill hreppið þjer þau hörmulegu sköp að gela flutt búka yðar svimhratt frá einum stað til annars, en aldrei komið sálum yðar út úr hraunum jarðar- innar. Með oss var hið gagnstæða. Það er íil jafnþyngdarlögmál fyrir líkama og sál, og það sem sálin eykst að gildi, minkar líkaminn að sama skapi, og eins á hinn bóg- inn — hin eilífa barátta anda og efnis. Mr. Lawson lætur í svefninum eins og malandi köttur. En Wulff engist af flóa-kvölum og lieldur langar hrókaræður á ensku upp úr svefninum. Og jeg sný mjer upp að vegg og öðlast mitt þráða al- gleymi. Ingjaldur Ijet ekki á sjer bera og þó vissum við að liann var á bæn- um. Með því að láiast ekki vera heima, hefur hann líklega ætlað að reyna að koma okkur til að ætla, að hann reikaði um eyðimörkina, örvingla af samviskubiti. Frh. nýkomið í Maíarverslun Tömasar jónssonar. Skinke og síðuflesk nýkomið í N ý h ö f n. stórt úrval af kvenskyríum, náitkjólum, náiííreyjum, frisertreyjum, Combination, buxum og bvftum og mistitum smekk- svuntum. Brauns-verslun. Talsími 41. Aðalstræti 9. Isl. smjör ódýrara en annarstaðar hjá Jóni frá Vaðr.esi. Eallegi, hvíti púkinn Eftir Guy Bootliy. ---- Frh. »Jeg veit ekki, Normanville lækn- ir! Yður þykir víst skrítið að jeg skuli segja þetta. En jeg er jafnviss um að hafið verður gröfin mín og að jeg lifi til morguns. Þjer vitið ekki hvað særinn hefur verið mjer. Það hefur verið minn góði og illi andi. Mjer þykir vænt um það, — hvernig sem það lætur, og ekki get jeg kosið mjer annan dauðdaga betri en að sofna að brjósti því, Fagra, fagra haf! ó, hvað jeg elska þig — ann þjer hugástum!« Og er hún mælti svo breiddi hún út faðminn móti hafi og himni, þar sem stjörnurnar fölvuðust, er rnáninn kom upp og brá bjarma á loftið. Hjá hverri annari lconu hefði mjer þótt slíkt látbragð uppgerð- arlegt, óeðlilegt og tildurskent mjög. En henni fór það svo vel og það var svo eðlilegt þessari konu, að tnjer fanst jeg hafa blátt áfrarn bú- ist við því. »Einhver hefur sagt«, mælti hún enn fremur, »að hafið heyri eilífð- inni til en ekki tímanum og um liana syngi það einhljóma ljóð sín um aldur og æfi.« »Það er vei að orði komist«, svaraði jeg. »En haldið þjer ekki fleiri fögur ummæli um hafið mætti til tína. Hvað segið þjer um þetta: »Harmtölur rekur Rán að þús- und ströndum?* T. BRYDE. Aldrei hafa önnur eins kjarakaup boðist fyr nje síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.