Vísir - 25.01.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1915, Blaðsíða 3
,r ' .... ■' ifwmBMnajB heimskunnar og hleypiddmanna, “hafcr-')»fnjn- vnltnndi ■'aifga-' á t|jví, hvar skórinn kreppir aö þjóðfélag- inu f þessu tilliti og fagna yfir hverjum sigri, sem vinst á þvf sviöi. ~ Og prestarnir. Til hvers launar þjóöíélagið þá af almannafé ? Mundi ekki hlutverk þeirra vera lí'<t og > yíirvaldanna ? Eiga þeir ekki að | veta Ijós og leiðarstjarna þjóðfé'ags- 'ns i andlegum efnum ? Eiga þeir ^ hi að hlúa eftir tnegni að oln- ogabörnum þjóðfélagsins og sér- staklega þeim, sem það hefir gert ra"gt til? Eða launar almenning- uf þá máske tii þess að halda smjað- urslnfræður yfir líkbörum þeirra, sem borgað geta fyrir sig? Þannig virðtst það oft vera, en mér skilst Það ekkl vera tilgangurinn. Stein- unn átti ekkert, enga peninga, enga vandamenn, ekkert nema sekt og ynrlitningu. Hennar var að vísu sokin, eg réttlæti ekki verk hennar, en eg réttlæti hvatirnar, sem til verkanna leiddu. Og það er fjarri hví, að þjóðíélagiö geti þvegið hendur sínar, réttlætt grimd sína og hetmsku, þótt verk 'iennar væru ei góð. Mér er hún í barnsminni, en eg man hana vel, söguna þá. Það dó sveitarótnagi og hreppstjórinn not- aði gantla þró fyrir líkkistu. Hér hugkvæmdist mönnum ekki þetta Þjóðiáð, enda mun ekk. umþærað j ræða hér í bænum, en bein Slein- j unnar voru grafin í ferhyrndum, ovonduðum trékassa. Hvers vegna voru menn leyndir þcssu? Hvers vegna voru menn leyndir jarðarför- inni? Jii allrar hamingju er tíðar- andinn breyttur, nú hefðu nógir fengist til þess að kosta kistu handa Steinunni, en þeim er meinað það. Pað er gerð tilraun til að feta í Þau fögru spor, að láta hegning- una ná út yfir gröf og dauða tneð þvi að gera jarðarförina frábrugöna jaröarför annara. H>ngaö og ekki lengra. Nú hvíla flWVMtEftæSMÉBæ——W—I—t— loks bein útskúfaða barptji.ijs f friði f faðmi foldar, engin giimd, engir hleypidómar geta skeytt skapi sínu á þeim framar, en minning gáfuðu og þrekmiklu ástríðukonunnar lifir, og grýti þeir hana, sem lystir. Tiltals hefir komið meðal nokkurra manna og kvenna, sem skilja hvatir og ástríður Steinunnar, að reisa minnismerki á afskekta leiðinu henn- ar, og tél eg það vel við eiga og seskikgt að það koroist i framkvæmd, 0& væri vel, ef það gæti jafnframt oröið bautasteinn yfir þröngsýni, hefnigirni og heimsku manna, sem einna átakanlegast bitnar á þeirn, er brjóta bág við hin óhæfu, úreltu hegningarlög. G. S. KALMETl OO KARTÖFLUR að vanda best hjá Jes Zimsen. Saumavélar af öllum gerðum tekur undirritað- ur til aðgerðar. Óvanaiega fljót af- greiðsla og vei af hendi leyst. Grettisgötu 22 D. Erlingur Ftlippusson. U$ste\t\a frá J. Schannong. Umboð fyrir fsland: Gunhild Thorsteinsson, Reykjavík. Skrlfstofa Eimskipafjelags fslands, er flutt í Hafnarstr. Nr. 10 uppi (áður skrifstofu Edinborgar). Talsími 409. Vér höfum fengið sérlega ódýrt tilboð um maísmjöl, sem getur komið hingað í febrúar. Ráðum vér því kaupmðnnum og kaupféiögum til þess að snúa sér til okkar hið fyrsta. Rétta afgrelðslu ábyrgjumst vér. Jtatö\at\ & Qtsen. Sfml 45. Sfmnefni: Activ. Sykur, kaffi, export, _ • mais, og allar aðrar nauðsynjavörur best verð f verslun ÁSGRÍMS EYÞÖRSSONAR SIMI 316 AUSTURSTRÆTI 18. FRÁ Sa$sVó<Í ^uföwt* er best og ódýrast Sími 134. y^ólat - JS^usuv - *}C\ótptfs - S^s\ *}Cáputau t\\}bom\ð ttv\b\ð úvval á £au$auea Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastrætl 4. Heima ki.ó—7e. h. Sími 394. Mótoristi. Vanur mótoristi óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í Bankastræti 7. Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Vér eigum hér við það, er hún nam á brott enskan iækni, sem var á feröalagi hér eystra til þess að kynna sér Austurianda-sjúkdóma, og nnnan mann, sem alþektur er í ^’igapore, Mr. Arthur”James Eb- ^ngton, þann er átti jarpa hesiinn, uP'd, sem vann fyrstu verðiaun ar’^ sem leið, eins og mörgum mun f fersku minni. Það hefireigi Cnn kom,st upp, svo að vér tii V,tllrn» hva& af þessum tveim mönn- Um er orðið, en í staöinn fyrir þaö getum vér sagt frá öðru og ef til Ví11 ennÞá alvariegra otbeidisverki a hálfu þessarar alræmdu kven- ®n,ptar. Það sem gerst hefir er Petta: póst J.au^a,dagsmorguninn var fór áleiðis'^n "Bramah'' frá SingaPore >1 Hong Kong, og voru með því nokkrir heidri farþegar. Meðal þeirra var hinn nýi flotalor- ingi Kína-deildarinnar, Sir Domi- nic Denby, aðstoðarmaður hans, Mr. Hoskin og hátt settur, nýr stjórn- ar-embættismaður, Mr. Barkmans- worth, sem ætlaöl tii Hong Kong. Meðal farþeganna voru einnig ex herrar, sem ekki iétu mikið yfir sér og virtust vera aiókunnugir hver öðrum, að þvf er séð varð. Nöfn Þau, er þessir menn höfðu skrá- sett sig undir, voru, að því er vér höfum fundið með því að rann- saka bækur eimskipafélagsins, þessi: Matherson, Calderman, Burns, Ai- derney, Braham og Baider. Hinn fyrst nefndi af þessummönn- um kallaði sig trúboða, sá annar lést vera ferðamaður, þriðji tekaup- maður, fjórði enskur blaðamaður, fimti amerískur mylnueigandi og sjötti indverskur borgari á orlofs- ferð. Snemma á sunnudagsmorg- uninn sá yfirmaðurinn, er á verði var, rsegl, nokkur stryk á sljórn- borða. Eftir öllu útliti að dæma var það slór skemtisnekkja með skonnortusigilngu og hafði uppi neyðarmerki. Þegar naer var komið, sást það, að skipið hafði orðið fyr- ir talsverðum skemdum, þvf aö siglutoppurinn virtist vera aiveg hotfinn. Þegar spurt var að nafni skips- ins, fékst sú vitneskja uni það, að það héti Sagittarius, eitt af Royal Cowes Yacht Squadron-skipunum, og eigandinn væri lord Melkard, hinn alkunni peer, scm berst fyrir heim8stjórninni, og bjuggust menn einmitt vió að hann væri þarna á ferö um þetta leyti. Þegar því öll- um grunsemdum var eytt á þenna hátt, fór Barryman skipstjóri svo nærri skdtunni, sem hann mátti og óhætt var, og gaf skútunni merki um það, að senda bát til sín, og var þeim tilmælum þegar hlýtt. En á meðan yfirmennirnir, sem á stjóm- pallinum stóðu, höfðu allan hug- ann á skútunni, ruddust tveir af mðnnum þeim, er áður voru nefnd- ir, Matherson, trúboðinn og .Balder, indverski maðurinn, upp á stjóm- pallinn, þvert á móti öllum regl- um og báðu skipstjórann og yfir- stýrimanninn í öllum bænum að hjálpa hinu minna skipinu, sem þelr sögðu að væri að sðkkva. Síöan drógu þessir tveir menn, sem að öllu höföu virst svo afarfrið- samir, ait f einu upp skammbyss- ur úr vösum sfnum og miðuðu þeim á yfirmennina, sem voru al- veg forviöa. Á meðan höfðu hinir aðrir samsærismenn tekið sér stööu við uppgönguna á 1. og 2. far- rýini, vélarúminu og hásetakáet- unni og neituðu aö leyfa nokkrum uppgöngu á þilfarið eða að fara niður af því. Þegar báturinn kom að skips- hliðinni, var kallað á Mr. Bark- mansworth, embættismanninn, er áöur var nefndur, og nú var ný- kominn úr baði og var að enda viö að klæöa sig í klefa sínum, og var honum skipað að koma upp og stíga íbátinn. Eftir nokkurt rifr- ildi og talsverðar hótanir gegndi hann þessu, og var hann þá flutt- ur yfir að skútunni, Þegar þangað kom, var hann gripinn höndum, flettur hverri spjör og síðan hýdd- ur við staur, samviskuiaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.