Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 4
■■Vn 1 Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gær. 1. Byggingarnefndargerðir frá 30. jan. samþ. 2, Fasteignan.gerðir frá 1. þ. m. samþ. 3 Fjárhagsn.gerðir frá 25. jan. samþ., þar á n.eðal sú ráð- stöfun gjaldkera bæjarins, að hann hefir ráðið Símon Bjarna- son sér til aðstoðar fyrir 100 kr. um mánuðinn og sömu- leiðis tilboð gjaldk. um hús- næði, húsgögn, ljós, hita og ræstingu handa afgr. fyrir 45 kr. um mánuðinn. 4. Tvær umsóknir um eftirgjöf á útsvari. Samþ. lækkun á ööru, hinu vísað til fátækra- nefndar. 5. Fátækran.gerðir frá 28. jan, lagðar fram. 6. Borgarstjóri tilkynti samninga, er hann hafði gert við hrepps nefndir Seltjarnarness- og Mos- fellshrepps viðvíkjandi útsvari manna þeirra, er taka Elliða- árnar á leigu. Skulu þeir fram- vegis vera útsvarsfríir gegn 100 kr. gjaldi úr bæjarsjóði til hvors hrepps, 7. Lesið bréf frá ráðherra um frv. fil laga um mat á lóðum og löndum í Reykjavík. Til aö svara því bréfi var kosin 3 manna nefnd og í hana kosnir: Jón Magnússon, Sv. Björnsson og Jón Þorláksson. 8. Umsókn H. S. um fasta kenn- arastöðu við bamaskófann vís- að til skólanefndar. 9. Erindi S. E. um endurgjald fyrir skemdir á porti 50 kr. vísað til veganefndar til af- greiðslu. 10. Úrskurði á reikningi Baðhtíss- ins 1914 frestað. 11. Umsjónarmaður og gjaldkeri Baðhússins var Kr. Þorgríms- son endurkosinn í einu hljóði. 12. Sjúkrasjóðsreikningur lagður fram. Endurskoðendur kosnir: Guðr. Lárusd. og Bríet B. 13. Reikningur Blómsveigasjóðs Þorbj. Sveinsdóttur lagður fram. Endurskoðendur kosnir þeir sömu. Brunabótavirðingar voru engar. Fundi slitið. H ra fn kel1. iS'Jawuv Laugav. 37. Sími 104. Langbesta og fjölbreyttasat matar- og nýlenduvöruverslun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur. Árni Jónsson. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæð heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. NÝJA BÍÓ & & :::::::::: NÝJA BÍÓ 99 Hljómleika heldur 14 manna hljóðfætaflokkur á sunnudaginn í Nýja Bíd. Aðgöngumiðar eru seldir í Vöruhúsinu á laugardaginn og í Nýja Bíó á sunnudaginn frá kl. 12, og kosta 0,50. NÝJA BÍÓ :::::::::: & & :::::::::: NÝJA BÍÓ TT 1 Ð undirritaðir seljum brauð frá 5. * þ. m. þessu verði: Normalbr. og Rúgbr. heil á 0,80 og hálf 0,40. Sigti- brauð á 0,30. Fransbrauð heil 0.30 og hálf á 0ÍI5. Súrbrauð 0.13. Reykjavík 4. febrúar 1915. D. BERNHÖFT. DAVÍÐ ÓLAFSSON. BJÖRN JÓNSSON. EYJÓLFUR & KRiSTINN. KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR. SVEINN HJARTARSON. SIO. HJALTESTED. H. J. HANSEN. BAKARÍIÐ Á LAUOAVEG 42. SIG. A. GUNNLAUGSSON. H.f. NÝJA BAKARÍIÐ HVERFISGÖTU 72. ÞÓRH. ÁRNASON. \>e\m exu út sem xvá 5 aldir, eða Jrá *\lUtv aj tanú\. Austan úr sveitum. (Símfrétt í gær). Snjógangur mikill hefir verið hér undanfarna daga, og er alstaðar al- i haglaust á sléttlendi. Skepnur eru víðast hvar á fullri gjöf. f Þorleifur Þórðarson bóndi í Hækingsdal í Kjós dó 30. jan. þ. á., 76 ára að aldri. Var hann mesti sæmdar og merkismaðut; dugnaðar hans og starfsemi mun lengi minst. Gerði hann miklar [ bætur á jörö sinni, sléttaði tún og græddi út, svo nú er að' fullum helmingi meiri töðuvöllur í Hæk- ingsdal en þá hann tók við. Bæ sinn lét hann vel húsa og veitti vatni heim o. m. fl. Geflð til Samverjans. Margir eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa. K.F.U.K. Fundur kl. 81/,. Séra Bjarni Jónsson talar. Alt kvenfólk velkomið. Gleymið ekki að koma með muni á hlutaveltuna! 10-20 stúlkur sem vanar eru fiskverkun geta fengið atvinnn á Akureyri. Gott kaup í boði. Nánari uppl. gefur B. J. B LÖ N D A L. Bergstaðastr. 20. TILKYNNINGAR Sjóhraustur og duglegur piltur, 15—18 ára getur komist að á s/t »BRAGA«, til aðstoðar matsveini. F. h. h. f. »Bragi «; || HÚSN I I 2—3 herbergi óskast til leigu 14. maí n. k. Afgr. v. á. L í t i I, barnlaus fjölskylda ósk- ar eftir húsnœði f austuroænum frá »4. maí. Borguð fyrir fram mánaðarleiga, ef óskað er. Afg- gr. v. á' FÆÐI Fæði fæst á Laugaveg 17. 4 m e n n geta fengið fæði og húsnæði á góðum staö í bæn- Um. Afgr. v. á. VI N N A Stúlka og unglingur um fermingu óskast á Vesturg. 18 i vist frá 14. maí næstkomandi. S t ú 1 k a óskar eftir að sauma og bródera í húsum, að eins fyr- ir fæði. Afgr. v. á. S t ú I k a óskar eftir vist strax. Uppl. í Bergstaðastr. 48 TAPAB — FUNDIÐ Einar Jónasson hreinsunarmaður, Bergstaðastíg 39, Sími 358, heima kl. 1—4 e. h. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Á Grundarstíg 5fæststraun- ing fyrir lágt verð. KAUPSKAPUR Einir eða tvennir kvenfatnaðir (Dragter) seljast við hálfvirði. Afgr. v. á. L í t i ð brúkuð skútustígvél eru til sölu á Baldursg. 1. Brúkuð ísl. frímerki keypt hæðsta verði á Frakkast. 7, búð- inni. F a 11 e g u r kvengrímubúning ingur til sölu á Njálsg. 19, niðri. Trollarastfgvél til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. L í t i I handtaska með pen ingabuddu o. fl., töpuð í fyrra- kveld. Skilis* á afgr. Vísis. P e n i n g a r fundnir. Vitjist á Hótel ísland nr. 26. G I e r a u g u töpuð nýlega í vesturbænum. Skilist áafgr. Visis. Prentsmiðja Sveins Qddssonar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.