Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 3
VI5IR Nýir kaupendur fá lftg- blaðið ókeypis -gm til mánaðamóta. ✓ Til sölu tvö góð hús á góðnm stöðum í bænum. Semja má við yfirréttarmálaflutningsmann Odd Gíslason. Wu Ling, segi það og bölvun hvíli yfir þeim sem nær honum á vald sitt og lætur hann sleppa, þótt það verði að kosta þann lífið. Gleymið þessu ekki, því bölvun mín er sama og reiði guðanna. »Látið þessi orð mín berast til allra kínverskra manna í Car- diff — til allra meðlima brœðra- félags hins gula kynflokks, að þessi maður, Bleik, sé dæmdur til dauða. Hugsjónir vorar ræt- ast aldrei meðan hann er ofan- jarðar. »Farið allir, strax í nótt, og kunngerið vilja Wu Ling. Eg, Wu Ling, hefi ekki fieira að mæla«. Þegar prinsinn hafði þetta mœlt settist hann nlður hjá San. — Nokkra stund var dauðaþögn í salnum. — Svo stóðu allir upp hægt og hljóðlega, lutu Wu Ling og fóru út. D LOGMENN VATRYGGINC3AR Oddur Gístason yflrréttarm&laflutnlnKsmaaur Laufásvegf' 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 5imi 26 Bogi Beynjétfsson yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u;pi]. Til viðtals til 3. sept. að eins frá kl« 3V.-5V,. — Talsími 250 — Fétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . yaupÆ 'XKsu, Det k|i, octr> Brandassurance Comp. Vátryggir: Hsís, húsgögn, vöru- i iskonar. Skritstofutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Hið öfluga og velþekta brunabótafél. mr wolga (Stofnað 1871) tekur aö sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halidór Eirfksson (Bókari Eimslripafélagsins) , r.áttJ,r..,x".,iiL1 . ... Brunatryggingar, sæ- og stríösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Pretsmiðja P. Þ. Clementz. 1916; Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 53 ---- Frh. Jakob Welse hélt áfram: — Af öðru kvenfólki hefði eg ekki búist við slíkri frammistöðu, en, — einmitt af slúlku af Welse- ættinni bjóst eg við því! Og þeg- ar Bishop datt út og þú tókst til þinna ráða og Indíánarnir beygðu sig uudir vilja þinn, — þá, — já þá fanst mér sannarlega dagurinn verða aö hátíðisdegi. — Eg hefi altaf gert mér far um að gleyma ekki neinu, sagði Frona Iágt. Hún færði sig nær honum og lagði handlegginn um háls honutn og höfuðið við brjóst hans. Hann hélt yfrum hana meö anuari hendinni, og með hinni strauk hann gullnu lokkana hennar. — Eins og eg segi var ættar- mótið það sama og áöur, en þó var eitthvað breytt. — Það er eitt- livaö orðið breytt. Eg hefi verið að reyna að gera mér grein fyrir hvað það væri. Eg hefi setið til borðs með þér, stoltur yfir að hafa þig hjá mér, en um leið fundið til þess að eg væri þér miklu minni. Þegar þú talaöir um óverulega hluti gat eg fylgzt með, en þegar þú fórst að tala um þaö sem mik- ilfenglegra er, þá var mín þekking alveg mát. Hver sá er heimskingi, sem ekki getur kannast við að hann viti lítið. Listin, skáldskapur, söngfræði — hvað þekki eg til þeirra hluta? Og þetta hefir miklu meiri þýðingu í þínum augum eri alt hið óverulegra, sem eg get tal- að um og þekki. Og eg sem haföi í blindni minni haldiö að þú mynd- ir vera sál af minni sál eins og hold af mínu holdi! Þetta hefir valdið mér margra þungbærra á- hyggjustunda. En eg skil þetta samt ali ofur vel. — Ó, guð minn góður! Eg hefi hlustað á þig lesa hátt í Browning, séð á andlitsfall- inu áhrifin af lestrinum, en í mín- um eyrum voru það aöeins orð, orð, meiningarlaus orð. Og svo sat frú Schoville og hlustaði á með heimskulegum fjálgleik, án þess að skilja nokkuð meira í því sem þú last heldur en eg. Ó, eg hefði gelað hengt hana. Eg hefi læðst burt að næturiagi, með bók eftir þenna Browning, alveg eins og þjófur, sero óttast að lögreglan sé á hælum sér. En orðin í þeirri bók voru meiningarlaus, eftir mínum skilningi. Eg hefi þó lagt fram þá skilningsgáfu sem eg á til. En tak- mark lífs míns hefir aðeins verið eitt. Eg hefi mist sjónar á öllu öðru. Eg hefi unnið aö þeim verk- um, sem fyrir mér Iágu, og leyst þau vel af hendi. En eg er ekki fær um að byrja á neinu nýju. Eg, sem er hraustur og drotna yfir fjölda manna, sem hefi boðið for- lögunum byrginn og gæti keypt þúsundir af þessum málurum og rímurum, já, eg hefi staðiö uppi eins og þvara gagnvart nokkrum örkum af prentuðum blöðum, sem kosta fáeina auðvirðilega aura. — En svo eg víki nú aflur að merg málsins, héit hann áfram. Eg hefi reynt að framkvæma það sem óniögulegt er, reynt að koma í veg fyrir þaö sem óhjákvæmilegt er. Eg sendi þig burtu til þess þú gælir öðlast það, sem eg gat ekki veitt þér, og samt dreymdi mig um það að við myndum ætíð halda áfram að verða sem einn maður. En árangurinn er sá, að ættarmót- ið bet þú enn, en hefir lært að tala öðru tungumáli, ef eg mætti svo að orði komast. Og þegar þú talar því tungumáli þá skil eg ekki eitt orð. Og það sem sárast er af öllu er það, að eg veit aö þetta tungUmál er hið mikilsverðasta af öllu. — Eg veit ekki hvers vegna eg hefi sagt alt þetta og játað veik- leika minn! — Ó! Kæri, góði pabbi minn. Þú ert mestur allra manna. Hún horfði í augu hans og brosti og strauk um leið þykka gráa hár- ið á kollinum á honuni. Svo hélt hún áfram: — Þú sem hefir barist harðari baráltu og framkvæmt meiri stór- virki en allir þessir málarar og rímarar. Þú, sem þekkir breytileik lífsins svo nákvæmlega. Myndi ekki faðir þinu hafa sömu umkvörtun og þú fram aö bera væri hann hér og gæti séð þig og hverju þú hef- ir afkasíað? — Eg vil ekki tala meira um þetta! Það var aðeins augnabliks- veikleiki minn. Faðir minn var mikilmenni. — Það er faðir minn líka. — Hann var bardagamaður til síðustu stundar. Hann barðist einn. Enginn studdi hann. — Það gerði faöir minn líka. — Og dó á þeira vígvelli, — Það rnnn faðir minn gera líka. Það munum viö öll gera, — öll Welse-ættin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.