Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 4
VlSlR Dansleikur TBrðmr haldinn í Bárnnni langardaginn 17. febr. kl. 9 síðd. Ágóðinn rennnr til Samverjans. Sjá nánara á götnanglýsingnm. Caille Perfection t ara bestn, iéttnstn, einföldnstn og ódýrustn báta- og verksmiðjn mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig ntanborðsmótora, 2—21/* hk. Mótorarnir ern knúðir með stein olín, settir á stað með bensíni, kveikt með örnggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalnmboðsmaðnr á íslandi: 0. Ellingsen. F'atalDTÍðiii sími 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörnr. Best að kanpa í Fatabúðinni. Tvær stofur, samliggjandi, hentngar fyfir vöru- geymslu eða skrifstofnr, til leign í Miðbænnm. Fást ekki leigðar til íbúðar. A. v. á. R egnkapnr handa konum og körlum á lager. F c M0LLER heildsali. Vönduð barnakerra óskast til kaups. A. v. á. [150 Hús til söln, hentngt fyrir tvo kanpendnr. Upplýaingar gefur Sig. Björnsson Grettisg. 38 [97 Skyr og ísl. smjör fæst í versi. Gnnnara Þórðars. Langav. 64. [153 Stafs Harmonium Schnle óskast til kanps. A. v. á. [154 l TILKYNNING Pað jfólk sem á hjá mér ljós- myndapóstkort er beðið að vitja þeirra sem fyrst. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisg. 29 opið kl. 11—3. [139 Sá sem tók síðkápnna í skúra- um við Geirsbryggju 16. þ. m. skili henni á Sellandsst. 30 og taki sína. (156 Sú persóna sém sendi nafnlausa bréfið til Á. B. 13. þ. m. að nr. 16 hér, er vinsamlega beðin að segja til nafns síns og heimilis. [154 KOLASPARINN er ómissandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst nm 25°/0 — og nú ern margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kanpa kolasparann hjá Sigurjóni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefni: Net. 33155 krónur háfa þau hjónin Geir Zoéga kanpm. og kona hans og aðrir arfingjar Kristjáns sál. Jónssonar, laeknis frá Ármóti lagt fram til spitala hér á landi; þ. e.: Minn- mgarsjóð Kristjáns Jónssonar, 10000 kr.; til úthúnaðar á 10 her- aergjum í Vífilstaðahæli, 5600 kr.; iil styrktar sjúklingnm á lands- spitalannm væntanlega 5555 kr. og ta landsspítalans 2000 kr. Ceres fer að líkindum norður á Siglu- fjörð og Eyjafiörð á mánndaginn til að sækja sált fyrir útgerðar- menn. Expedit á að fara héðan nm kl. 4 í dag norðnr um. Farþegar ern milli 20 og 30. Öasið Lokað verður fyrir ga«aid frá Ikl. 8 í kvöld til kl. 10 árd. á morgnn. Ýmir kom til Hafnarfjarðar í gær- kveldi fullnr af fiski; af lifor hafði • hann 80 föt. Samverjinn ónefnd kona færði Víei 5 kr. iU Samverjans í gær. Afmælisgjöf góða, færðn nokkir vinir Þór B. Þorlákssonar málara honnm á fimtngsafmæli hans á miðviku- daginn; það var silfnrbikar með 1150 krónnm i gulli. Bikarinn afhentu Ásgrimnr málari, Bernhöft tannlæknir, Jóh. Nordal, íshús- stjór, Ólafur Björnsson, ritstj. og Þorst. Gíslason ritstj. — Fjöldi heillóskaskeyta fékk afmælisbarn- ið nm daginn. Hlutafjársöfuan Bimskipafélagsins hefir gengið mæta vel; seldir hlntir, samkv. síðasta hlntaútboðinn, nema nú nm 200 þús. kr., sem kunnngt er um, en mikið af því er héðan úr Reykjavík, og ekki komnar nákvæmar fregnir utan af land- inn. Steinolíulítið er nú orðið í bænum; eitthvað fæst þó enn í smáikömtum hjá landsstjórninni og vonandi að það nægi þangað til Bisp kemur aftur frá Ameríkn með steinolíufarm- inn. Messur í dómbirkjunri á morgun: kl. 12 á hád. síra Jóh. Þorkels- son og kl. 5 e. h. Bjarni Jónsson. í Fríkirjunni (hér) klT 2 siðd. síra Ól. Ól. kl. 5 próf. Har. Níelsson. LÖGMENN Pétur Magnússon yílrdómslögrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Oððnr Gíslason jrflrréttarmólaflatninrsmafiur Laufásvegi 22. Vonjal. heimu Id. 11—12 og 4—6, Sími 26. Bogi Brynjólfsson yíirréttarmálaflutninysmaður. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skjifstofutími fró kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Fræsölu gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiðor Jenadóttir, Laufásvegi 13. IKÁÐPSKAPOB| Allskonar smiðajárn, fiatt, sívalt og íerbantað selur H. A. Fjeld- stod, Vonarstr. 12. [136 Morgnnkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf i Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Lítill mótorbátur tilsöln. Björn Guðmnndsson Grjótagötn 14, [15 Neftóba kið á Laugavegi 19 er það hesta í bænum. Mnnið það. Björn Sveinsson . frá Stykkisbólmi. Morgnnkjóiar o. m. fl. fæst og verðnr saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 Sanðskinn fást enn á Frakkast. 7. Óðýrara en annarsstaðar. Notið tækifærið. [135 ^ TAPAÐ-FONDIB § Vagn í óskilum. Uppl, hjá Sig. Jónssyni Traðakotsstíg 3. (157 Peningar fnndnir í Thorvaldestr. í gær. A. v. á. [158 Gluggagardína (hvít) fnndin í laugnnum.Vitjist áNjálsg25. [155 Grænt kjóltreyjnefni tapaðíst á föstnd., annaðhvort á Ansturstr., Lækjargötn eða Bókhlöðnst. Finn- andi vinaamlega beðinn að ekiía því í Þingholtsstr. 21. [153 Ungur og duglegnr maður ósk- ar eftir atvinnn við verslnn nú þegar. A. v. á- [103 Roskinn kvenmaður óskar eftir ráðskonustöðu nú strax. Upplýs- ingar á Klappastíg 8. [145 Bin stúlka getnr fengið að lærá kjólasaum nú þegar. Upplýsingar í Ingólfsstræti 7. Röskur drengur óskast nú þeg- ar. Hátt kanp. A. v. á. [151 Skósmíður getur fengið vinnn Bergstaðastræti 1. [152 HÚSNÆÐI Frá 14. maí næstb. vantar mig nndirr. 2—3 herbergi og eldjjús. Tilboð óskast. ^ Loftur Bjarnason járnsmiðnr, Langaveg 40. [95 1—2 herberg ásamt eldhúei og geymsln óskast 14. maí. A. v. á. [130 Herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar. Fyrirframborgnn. A. v. á. [155 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.