Vísir - 15.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1917, Blaðsíða 2
VISI$ gW«*M#*#***(5 1 1 * * Afgraiðsla blaðainié,Hót«l J * Island er opin fr4 kl. 8—8 & i| S hvnrjnm degi. S 5 Inngangar fr& Vallaritræti. * f Skrifatofa á ea»a «tað, iung. x a. frá Aðalstr. — Ritstjórian til § Iviðtali frá kl. 3—i. £ Sími 400. P.O. Box 867. f i Prentsmiðjan 4 Ltaga- ¥ | veg 4. Sími 188. | ^ Aoglýsingmn veitt möttaka * í LaJidsstjörauan.i eftir kl. 8 x & 4 kvöldin, 5 » ♦ mj.i umiuaj. wUlArAU kt W" VIK W WW W Rlf H rr w Endurfæðing Rússlands. Sögulegur viðburður. En þó að blöðin mættu ebki segja eitt orð um viðburðinn, var þó ekki nm annað talað allan sunnndaginn, og brátt barat ná- kvæm lýsing á öllum atviknm að „hvarfi“ Rasputins mann frá manni nm alla borgina, og var al- staöar tekið með miklum fögnuði. Um kvöldið vissi hvert manns barn hvað skeð hafði, en ekkert máttu blöðin segja. Á mánsdags- morgnninn leitnðu menn með mikilli áfergju í blöðunum, en þar var ekki eitt orð um það sem skeð hafði á laugardagsmorguninn. 1 einu blaði var sagt frá því, að blóðstokkin föt hefðu fundist á einni eynni i mynni Neva-fljótsins, „haldið er að morð hafi verið framið“, sagði blaðið. Á mánudagskvöldið hafa yfir* völdin komist að þeirri niðurstöðu, að það væri blægilegt að halda því lengur leyndu sem allir vissu, og loks var morgunblöðunum á þriðjudaginn leyft að skýra frá viðburðinum. Yitanlega segja þau ekki ná- kvæmlega frá öllum atvikum að þessum óvenjulega glæp, «em minnir á sögur frá miðöldwnum. 1 dálkum blaðanna eru stórar hvítar skellur, og mjög gætilega er skýrt frá öllum þeim atvikum, aem gerðu það að verkum, að ákveðið var að láta Raspntin hverfa. En frásögn þeirra er nægilega skýr til að sannfæra menn nm að Rasputin sé í raun og veru „horfinn" fyrir fult og alt; og eg hefi ekki orðið var við að sú vissa valdi nokkurstaðar öðrum tilfinningum en gleði. Eg var rétt í þessu að tala við háttsettan embættismann, sem til dnunma tíma hefir verið gallharð- ar andstæðingur allra umbóta. Eg man að hann sagði í júlímánuði, að alt væri í besta lagi, frjáls- lyndu mennirnir væru áhrifalaus- ir, að þjóðin væri ánægð með l ^ | bæjarstjórn Reykjavikur hefir JiZ Cl1 B III falið mér að safna fjármörk- um í Reykjavík í markaskrá þá, sem á að prenta fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykjavík eru þeir sem vilja koina mörkum í skrá þessa bér með ámintir um að vera búnir að koma þeim til mín greinilega skrifuðum ásamt 60 aura gjaldi, fyrir 15. april þ. á. Bjarmalandi, 14. mars 1917. Þórðnr Þórðarson, í Bárubúð. KOLASPARiNN er ómissandi fyrir hvert einasta eifet heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst mm 25% — og nú en margir farnir að nota kola- sparann í nió. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolasparann hjá Signrjóni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefhi: Net. «£»■ Auglýsingar, ■** som eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda í siðasta- iagí kl. 9 í. h. átkomndaginn stjórnarfyrirkomulagið og aðallar tilraunir til breytinga hlytu að verða árangurslausar. í dag sagði hann: „Mér þykir mjög væntum þennan atburð. Það gleður mig sérstaklega, að það eru háttstand- andi menn sem hafa unnið verkið. Það er mjög gleðilegt tákn, að meðlimir keisnraættarinnar hafa tekið þátt í því. Heimurinn veit nú, að Rússland er heilbrigt inst inni“. Eg hefi aldrei vifeað svo gagn- gerð skoðanaskifti. En þessi s-koð- anaskifti eru ekkert einsdæmi meðal Rússa siðasta árið, dæmin eru fjölmörg. Framh. Érlead rnynt. Kbh. «/« Bank. Pósfch. Starl. pd. 16,75 16.95 16,70 Fra. 60,50 61,00 61,00 Doli. 3,54 3,65 3,75 Jón Víkverji. „Fyrir lekan kjaftaknör krækir Iygastýri“. Mér datt þessi vísuheímingur, eftir Bólu-Hjálmar, í hcg, þegar eg las greinarkorn í 65. tbl. Vísis, með fyrirsögninni: „Smávegsum bannið", effeir Jón Vikverja. Þar dregur gamli Jón út á djúpið á ný, eftir að hafa látið knör sina standa í nausti um langa hríð. Hann ætlar sér víst að sigla „háan vind“ núna og býzt við að „taka byrinn“ frá öllnm fleyfenm bann- vina. En eg hygg að honum sé vissara að Iægja seglin og troða í rifurnar avoknörinn ekki fyllistog sökkvi, því allur efniviður þessarar fleytu hans, er ekki annað en illa smiðaðar öfgar, sem hann mun eiga bágt með að færa sönnur á enda sjást klaufa-handbrögðin á hverju „umfari“. Eg ætla mér ekki að eltast við allan þann óhróður, semhannber á borð lesenda Vísis, um bann- viniog aðra, gagnvartbannlögunum en mig langar til að stinga því að „Jóni“ þessum, að bannvinir Til mlnnia. B««há«i» opií kl. 8—8, id.kv. tU BorgugtjöiMkrifatofan kl. 10—12 o£ 1—ft BæjufógetMkrifstofan kl. 10— 12ogl— S BæjKrgjaldkeraakrifít kl. 10—12 og 1—& íii&ndabanki kl. 10—4, K. F. U. M. Alu. ssflik trannad. 81/, b»4 Landakotsspít.’Heimióknutimi kl. 11—1 L&ndsbukinn kl. 10—3. Landsbðkatafn 12—8 og 5—8. Utlfca 1—g. Laad«sjóðnr, nfgr. 10—2 og 5—ö. L&ndflibunn, v.d. 8—10. Helga dagsi 10—12 og 4-7 Náttúragripisofn !>/,—81/,. Pðathúiið 0—7, flannnd. 9—1. Samábyrgðfn 1—5. StjðmMíáðgskrifitofaniar opnar 10—4. Vífilistaðsiuslið: heimaóknix 12—1. DjóðmenjMafnið, id., þd., fimtd. 12—S. bera ótvírætt það traust til is- lensku þjóðarinnar, að hún, ef til þess kæmi, mundi eindregið velja þann kostinn, að „þessi eina fleyta semhún (þjóðin) hefur ráð á“ flytji annað að landi en áfengi, svo sem matvæli og aðrar nauð- synjar. Þesai vesalings „Jón“ ætlar efalaust isl. þjóðina svo djúpt sokkna í spillingarfeni Bakk- usar, að hún kjósi heldur að lúta ríki hans, en að reyna að berjast á móti yfirvoíandi matvælaskorti og annars nauðsynjavarnings, sem fle8tar þjóðir heimsins hafa af svo skornum skamti að til vandræða horfir, óskandi þess að allar þær matvörutegundir, sem notaðar hafa verið til áfengisgerðar væru nú til, í sinni upphafiegu mynd, sem fæðu- eíni. Nei „ Jón“ og þið fáu vesa- lingar, aem viljið lúta Bakkusi, látið ykkur ekki koma til hugar að íslendinger séu þcir eftirbátar annara þjóða í siðferðismenningu og framsýni, að þeir láti ginnast af lofdýrðarsöngvum ykkar um aldavin ykkar Bakkus. G. b. Gjafir til Samverjans. Peningar: H. kr. 10.00 N. B. áheit — 50.00 Þ. <— 25.00 Hemco — 50.00 G. -— 2.00 Ruth — 5.00 Rigmor — 5.00 Ónefnd — 10.00 L. F. — 10.00 H.-M. — 100.00 M. L. — 30.00 Kaffigestur — 0.50 VÖrir: Útgerðarfélag % skpd. saltfiskur. Heilsölurerslun 1 ks. þurmjólk, 1 tn. epli. S, H. 15 Iítrar nýmjólk, 7‘/2 kg. grjón. Rvík, 11. mars 1917. Páll Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.