Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR V & | VI8IR | ‘f Afgraiðsla blaðaiu*&Hötsl $ 5 í át Ialand er opin frá kl. 8—8 á § it t . # hvarjum degi. • * ^ Inngaagar frá Vallaritræti. ^ 4' Skrifstofa á lama atað, inng. % 6 ± « frá Aðalstr. — Bitstjórinn til « Iviðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 807. Jt Prentsmiðjan á Langa- J veg 4. Sími 188. * Anglýsingum veitt mðttaka * I Landastjörnunai eftir kl. 8 I á kvöldiu. & V Uppreistin í Rússlandi. Ö3 ■ M s-i 05» CD o> a o> o> ' Við vitum, að uppreist er hafin í Rússlandi, en að hverju miðar hún? Það er þingið (dúman), sem hefir fornstu uppreistarinnar. Aðal- maður framsóknarfiokksins,- Rid/i- anko, forseti dúmunnar, einhver ágætasti maður Rússa, er aðal- forustumaður uppreistarinnnr. — Dúman aamþykti í vetur ein- róma yfirlýsingu um að friðarboð- um Þjóðverja akyldi ekki tekið. Á engu öðru þingi bandamanna var alík samþykt gerð. Af þessu má ráða, að það er ekki til þess að koma á friði, að uppreistin er hafin, enda fylgir herinn uppreistarmönnum, Allar líkur eru til þess, að það sé baráttan á milli þjóðvaldsins •annars vegar og Camarillunnar hina vegar, sem hefirleitt tilupp- reistarinnar. Þrátt fyrir dauða Rasputins hefir Camarillan haft þau tök á stjórninni, að þjóðveld- issinnar hafa neyðst til að fara þessa leið til að fá vilja siaum framgengt. En sennilegast að aðalástæðan sé fólgin í ástandinu innanlands, sem stjórnin hafi lítið eða ekkert gert til að hæta úr. í hinni fróðlegu grein, um end- nrfæðingu Rússlauds, sem er að birtast í Vísi, segir Hamilton Fyfe að markmið Þjóðverjasinna sé, að koma af stað uppreist út af neyðarástandinu innanlands, með því að hindra það, að dug- andi menn hafi stjórnina á hönd- um. Ef til stjórnarbyltingar kæmi telji’ þeir sér aðstoð hersins vísa. — Svo hefir það ekki orðið um setuliðið í Pétursborg, og H. F. fullyrðir að allur herinn muni unúast á sömu sveif. En fari svo, þá má gera ráð fyr- ir því, að uppreist þesBi verði ekki tii að veikja Rússa á neinn hátt og að fljótt skeri úr milli bylt- ingarmanna og afturhaldsmann- anna, sem h&lda vilja öllu í gamla Krone Lageröl er best CailleP erfection-mótor þykir besti og bectegasti innan- og utanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibUa, oar f-ýnir það best hversu vel hann líkar, að þegar hafa verið seldir til í«lands 48. Mest er mótor þessi notaðar á Austarlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, euda hefi eg á síðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslensku gufuskipunum frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingum til umboðsmanna minna úti um land eða til 0. Ellingsen. Aðalumboðsmaður á íslandl. Símnefni: EUingsen, R°ykjavik. Símar: 605 og 597. iLtllSÉ Nokkfir mótorar fyrlrlíggjandi, nýkomnir, bæði ntan- og innanborðs. í Bárubúð. Bifreiðin Hf. nr. 7 fer til Keflayíkuir sanniid. 18. þ. m. 4 menn geta fengið far. Pantið í sima nr. 10 Hafnarfirði horfinu. Þeirra saga virfiist þeg- ar vera á enda og endurfæðing Rússlands vera fyiir dyrum, VÍSIR ©r elsta og besta dagblad landsins. Til miranio. BaöhúisM opá4 sl. 8—8, itlkv. íil 10*/*- Borgnrstjðr&akrífstofftn ki. 10—12 og 1—8. BæjarfögetafikrUatofon kL 10— 12ogl— S BæjargjftldkerftskrifBL .e kl. 10—12 og 1—6 ÍHkndsbftBki ki. 10—4. K. P. U. M. Alœ, seaik sannad. 8‘/« s»4 Landskotsspit. HeimaóknartíBú kl. 11—1. L&ndsknnkinn kl. 10—S, Landsbökasafn 12—8 og &—8. Otlte 1—0 Landaejófinr, aígr. 10—2 og 5—6. Landsiimina, v.d. 8—10. Helga átge 10—12 os 4—7. Nftttúrugrípaaafn l*/a—2l/E. Pöfithúsið 9—7, snnnud. @—1. Samábyrgffia 1—5. StjórnarrÉðsakíiífitofarnar opnsr 10—4. Vífilsstaíabælíð: heitasóknir 12—1. BjóÍMeajMBÍBia, Kd., Jíd., ftmtd. 12—2. Enduriæðing Rússlands. Nokkrar síðusta vikurnar hafði Raeputin að staðaldri verið á svalli að næturlagi með einum tólf mönnum í höll Yusupoffs stór- fursta. Rasputin var látinn drekka sig frá ráði og rænu til þess að hægt væri að veiða upp úr hon- um ráðabrugg hans og Camarill- unnar. En frá upphafi var fyrir- ætlunin að drepa hann, þó að ekki hafi í fyrstu þótt nauðsynlegt að ger* það svo fljótt, en svo kom áskorun þingsins (dumunuar)*). í jólavikunni gaus upp sú saga og var sögð í hljóði, að dómurinn | væri kveðinn upp; en einhver töf varð á framkvæmdnm, eennilega vegna þess, að stórfursti nokkur ungur, sem hlotið hafðl það hlut- skifti að fullnægja dómnum, hafi hikað eitthvað við það fyret í stað. — En þegar þingið var „sent heim“ 29. desember, mun ekki hafa þótt biðandi lengur. — Rasputin var boðið til kvöldverð- ar, eins og vant var, en hann var tregur mjög. Hunn hafði verið aðvaraður og var hræddur um sig. En kona ein var fengin til þess að telja »um fyrir honum; hann sfcóðst ekki þær freistingar og fór. — Síðustu augnablik Rasputins. Alt fór fram með venjulegum hætti þangað til kl. 2—3 um morgnninn. Þegar samsærismenn- irnir höfðu veitt alt sem þeir gátu upp úr Raopufcm um ráðabrugg CamariUunnar, breyttist viðmót þeirra. Þeir sögðu honum blátt áfram, að nú ætti hann að deyja. Þeir bnðu bonum að velja um, hvort hann vildi heldur drepa sig sjálfur eða að þeir fremdu verkið. Honum var fengin skammbyssa til að skjóta sig með, en hann i *) Sbr. grein í Yísi nm hin „svörtu völd" Rússlands, sem duman skoraði á stjórnina a® brjófa á bak aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.