Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 4
VI8IK Dansleik heldur Nyi d a.r±sskóliiiii laugardaginn 24. mars 1917 kl. 9 e. h. í Báruhúsinu. Orkesler-Mnsik. Aðgönngumiða má vitja í Litlu búðina. Hjálpræðisherinn. HBlgunarsamkoma i kvöld ki. 8. Stabskapt. Grauslund stjórnar. Dkeypis inngangur. Allir velkomnir. -iA »2. tL. .1. »1. U. .J. .X. Bæjarfréttir, Afmæli í dag. Ól. Þorleifsson steinsmiður. Afmæli á morgun: Dóra Þórhallsdóttir /rk. Oddný Sirg. Sverrisen hf. Karolína Þorkelssen hárlæknir. Elísabet Björnsdóttir ungfrú. Hxpedit sökk ekki á leiðinni héðan til Bretlands. Þá leið komst skipið heilu og höldnu og skipaði upp farminum. En eiðan mun það hafa átt að fara ferð fyrir Breta, með kol til Frakklands, samkvæmt kola- sölu skilmálunum, og skipiS sökk á þeirri ferð. Bannlagafundur Stúdentafélagsins í gærkveldi var vel sóttur og umræður f jörug- ar frá upph&fi til enda og þó hinar friflsömustu. Engin ályktun var samþykt en fnndi slitið nmkl. 1. „Geir“ kom aftur í gærkveldi frá Vest- mnnnaeyjum með „Hárry“. Ingólfur kom hingað í gær &ð sunnan með norskt seglskip í eftirdragi Sfeip þetta strandaði hér I fyrra og er nú eign Þórarins Egiisson- ar i Hafnarfirði. Mun eiga að gera við það hér í Slipnum. E,s Activ er komið til Englands heilu og höldnu (með flskfarm). Bisp. Stjórnarráðið fékk í gær svar rið fyrirsparn sinni um Biep. HauD var ókominn til New-York þegar skeytið var sent, en það var ó- dagsett og líklega j3 daga gam- alt Stephánskvöld verður haldið í Báruhúsinu ann- að kvöld; verflur þar karlakórs- atingHr, einsöngur, ræður o.fl.sbr. augJ. hér í blaðinu. K.F.U. A.-D. fnndur í kvöld kl. 8y2. í öfttuprédikun. Passíusálmar takist með. Húfur handa fermingardrengjum fást hjá Heinh, Anderson, Bankastræti 9. Til leigu óskast eftii 14. maí eða seinna, tvö her- bergi með góðuin húagögnum og Bérinngangi, helst með sérstökum síma. A. v. á. Drengur getur fengið atvinnu hálfan eða allan daginn. Bankastræti 9. tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bank&stræti 12. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisgötm 29 tek&r allar tegundir Ijósmynda, smækkar og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gildt sem myudir ea að mun ódýrari, Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. 2 stúlkur geta fengið atvinnu á Nýja Landi írá 14. maí, sumarlangt eða ár- langt. Gerið svo vel að flnna Bjarna Þ. fflagnússon Hótel ísland, heima kl. 3—4, herbergi 24. | VáTRYGGINGAR | Brnnatrygglnpr, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliuiuo, Miðstrwti — Taluimi Í54. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. VAtryjfjfir: Hú», húigögn, Törur alsk, Skrifatofutimi 8—og S—8. Austuratrsti 1, K. B. KUImr. 1 LÖGfflENN Pétnr fflagnnsson yflrdómslb'gmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason yflnéttmnálaflntninrsmsBu Laufásvegi 22. Venjul. itaima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflntningsmaður. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skjifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Kaupið Visi. 1 VINNA I Guðlaug H. Kvaran, Amtmánns- stíg 5 sníður og mátar alsfeonar tjóla og kápnr. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Hraust og dugleg atúlka ósk- ast frá 14. apr. til 14. mai eða lengur á lítið o% gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Ábyggilegur drengur, sem vill Iæra skósmíði, getnr fengið pláss á skósmíðavinnustofu nú þegar. A. v. á. [134 Stúlka óskast á fáment heimili frá 14. maí. A. v. á. [182 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapa&t heflr 10 kr. seðill á göt- um bæjarins. Finnandi skili gegn fnndarl. í versl. Visi. [198 Fnndinn nýlega, víravirkis-silf. nrkroas. Uppl. Frakksstíg 6 A. [201 Tápast hefir reykjarpípa frá Tjarnarg. 3 sð Bárubúð. Skilist á afgr. Vísis. [197 Sú sem tók regnblífina í mis- gripum í Goodtemplarahúsinu í gærkveldi er vinsamlega beðin &ð skila henni á Mýrargötu 5 og vitji sinnár. [203 Gleymst hsfir við bryggjuhús J Zimsen, kven-handtaska með ýmsu dóti í. — Finnandi skili á Vest* urgötu 30 (vesturenda), mót sann- gjörnum fondarl. [199 r V> •*>' Jfcf' Gott oigel ósksst til leigu sum- • arlangt í góðnmstað. A.v.á. [202: KAUPSKAPUR Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. FjeJd* sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [91 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11 &. [71 Lítið hús óskast keypt; sé lausfc tií íbúðar 14. maí. Tilboð merkfc „14—5. 17“ með tilteknu kaup- verði, borgunarskilmálum, stærfl og legu eignarinnar, leggist inn á afgr. þ. bl. fyrir 25. þ. m. [18B Blý og sink kaupir háu verði Helga Jónasdóttir Laufásveg 37. [141 Fóðursíld til sölu hjá 11. P. Leví Reykjavík. [66 Hafrar til sölu. A. v. á. [192 Fermingarkjóll, hanskar, sokk- «r og skór til sölu á Laugaveg 51. [193 Reiðföt til sölu. Upplýsingar á saumastofu Vöruhússins. [189 SilkikjóII blár til sölu með tæki- færisverði Til sýnis á saumastof-* unni Aintmannsstig 5. [194 Stór klæðskerasaumavél til eölu A, v. á. [191 5 og 10 kvinta messinglóð ósk- ast til kaups. Laugav. 42 (bakarí- inu) ' [190 Fermingarkjóil til sölu á Berg* staðastræti 62, [200 HÚSNÆÐl Lítið herbergi óekast nú þegar. A. v. á. [172 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu 14 maí, Jón Hafliðason. Sími P77. [185 Herbergi óskast til leigu í mið- eða vestur bænum. Húsaleiga greidd fyrirfram ef þess er óskafl Tilboð merkt „Herbergi“ leggist á afgr. Yísis. [183 íbúð óskast 14 mai. Má vera heilt hús, helst í vesturbænum a. v. á. [187 Stofa með sérinngangi óskast til leigu strax eða frá 14. m«í. Valdemar Benediktsson málari Norðurstíg 5. _________ Frá 14. maí, óskar Jóhann >■ Brautarholti eftir að fá Ieigða stofe eða lítið herbeggi á góðum staði bænum, Semjið við hann sjálfann eða Þorstein Þorsteinsson yfir~ dómslögmann. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.