Vísir - 23.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1917, Blaðsíða 3
V í SIR Baráttan nm Konstantínópel. NI. Gamla enska austnrJandapólitík- in hafði verið fjaBdsamleg Russ- nm af því að England áleit að róssnesk Konstantínópel væri hætta fyrir Súesskurðinn og Ind- land. Eftir ófriðinn 1904—05 horfði heimspólitíkin öðru vísi við. England þurfti ekki framar að óttast Rússa á Indlandi og á hinni löngu leið frá Gibraltar yfir Súez til Singapore hafði það smátt og smátt trygt sér yfirráð yfir svo mörgum og mikilvægum stöðum, að heita mátti að það hefði slegið hring um indveraka hafið. En eftir því sem England máði meira og meira tangarhaldi á löndunum umhverfis Rauðahafið, kólnaði auð- vitað vináttan við Tyrkland. í Kon- stantínópel höfðu þýskir stjórn- málamenn og herforingjar náð völdum og 1903 höfðu þýskir verkfræðingar byrjað á hinni atiklu járnbraut, scm átti að ná frá Hamborg, yfir Konstantínópel og Bagdad, alla leið til persneska flóans. Með þessu var Þýskaland komið inn í kapphlaupið mm heims- markaðinn og ógnaði með að ryðja sér bramt til indverska hafsins, sem svo að segja var orðið „enskt haf“. Gagnvart þessari hættu tók England hina nýju stefnu sína. Eftir bandalagið við Frakkland 1904 komu vináttumál þes3 við Rússland 1907. Samningurinn 31. ágúst 1907 var svo úr garði gerð- ur. að Rússland hætti allri fram- sókn til indverska hafsins. Kjellen álítur (Die politischen Probleme des Weltkrieges, bls. 13) að hér hljóti að hafa verið gjört ráð fyrir að England aftur á móti héti Rússum Dardanellasundi. Einnig Tyrkir óttuðust þetta, og eftir fnnd Játvarðar konungs og Niku- lásar keisara í Reval 1908 þótt- ust Tyrkir þess fullvissir, að þeir hefðu orðið ásáttir um að skifta löndum þeirra, að minsta kosti í Evrópu. Svarið var stjórnar- bylting Ungtyrkja. Ymislegt virðist þó benda á að England hafi ekki 1907 og 1908 verið fúit til að gefa Rússum frjálsa Ieiðina til Miðjarðarhafsine Áður en Austrríkí innlimaði Bos- níu og Herzegóvínu höfðu það verið undirmál þeirra Arenthals utanríkisráðherra Austurrikis og lsvolikys utanrikisráðherrft Rúss- lands, að Rússland skyldi fallast á innlimunina, ef Austurriki gæfi sitt leyfi til að Dardanellasund yrði opnað rúesneskum herskipum. En Isvolsky hélt sig hafa nægan tíma til að semja við stjórnirnar í París og London og innlimunar- skj&Iið 5. okt- 1908 kom eins og þruma úr heiðskíru lofti á þeim tima sem hann átti þess enga von. Og þegar hann kom til London mætti ráðagerðin um Dardanella- sundið svo öflugri mótspyrnu, að hann varð að snúa heim afturán þess að hafa fengið nokkra rétt- ing málanna. Ennfremur bendir 7 Istir og miliönir eftir jgharles jgarvice. 111 Frh. get hugsað, að þið viljið gera kvor öðrum alt til geðs og eftir- íaetis. Vilduð þér íil dæmis gera vilduð þér leggja mikið í söl- úrnar fyrir föður yðar, herra Orme? Hún leit upp aftur og horfði ^&man í hann. Staftord reyndi 'ð brosa, en varð brátt alvarleg- ** á svipinn. — Sjálft lífið, of honum mætti ^Crða þaðjað einhverju gagni, svar- ** hann. Það er nú minst, sagði hún, Við getnm öll dáið fyrir þá, Setú við elskum, en fátt okk- lifað fyrir þá — lifað til þess iúta boði þeirra og banni í Ve,in sem er. Haldið þér, að þér gaetáð það? ~~ Já, sagði hann effcir nokkra umhugsun. — Það er ekki sá lilutur til, sem eg ekki vildi gera föður míuum til geðs, en það virð- ist nú hinsvegar, bætti hann við hlæjandi, — að hann vilji alt á sig leggja mín vegnu. Hann hefir verið að vinna fyrir mér alla sína æfi og er að því enn, held eg helst — en þarna sé eg föður yðar, ungfrú Falconer. Eg held að hann sé að leit» að yður. Ralph Falconer stóð i dyrunum og skimaði í kring um sig; virt- ist h&nn öllu þungbúnari á svip- inu en hann átti vanda til. Hann gekk í hægðum sinum til Staft'ords og dóttur sinnar þegar bann kom anga á þau. — Eg vona að þér séið ekki ftð hugsa um að fara burt frá(ckk- »r með dóttir yðar herra Falconer, Bagði Stafford. Falconer hristi höfuðið og forð- aðist að lita framan i dóttir sína. — Sir Stefán Iangar til aðfinna yður inn í bókastofuna, herra Orme, sagði hann, — og mæltist til að eg kæmi líka. — Sjálfiagt, það er að .segja með yðar leyfi, ungfrú! Hann stóð npp og fanst honum það í sömu átt, að þegar Búlgar- ar í fyrsta Balkanófriðnum tóku að nálgast Konstantínópel, sagði „WeBtminster Gazette", málgagn Greys, að nú væri tími til kominn að gera Dardanellasand að frjálsri alþjóðaleið. En hjá Rússum mætti þetta megnri mótspyrnu. Það var ekki frjáls alþjóðaleið, heldur eign- arhsld á sundinn, sem þeir vildu. Sennilega er þaS því fyrst eftir að núverandi ófriður hófst, sem England hefir tekið af skarið og lofað Rússnm að þeir skyldu fá ósk sína uppfylta. Og eftir að leiðirnar til Kyrra- hafsins lokuðust, berst nú Rúss- land úrslitabaráttu um veg til hafs. Þegar þýsk og rússnesk blöð ræddu i sumar um samkomulags- möguleika, sagði „Vossiscbe Zeit- ung“, að hagsmuna sinna vegna hlyti það að vera Rússlandi nóg að fá fullan rétt til að sigla nm Dardanellasnndið. Eins og undir- tektir Rússa undir greinina i „Westminster Gazette" sýna, þá byggjast þessi nmmæli á misskiln- ingi á afstöðu Rússa. Það var engin hending, að Mitropanoff nefndi „sögulegar ástæður“ í opna bréfinu, sem getið er að framan, né heldur að Trepoff talaði nm hina „eldgömlu drauma“. Rúss- land v i 11 og s k a 1 út til hafs- ins. Það er „dogma“, grsnd- vallaratriði í beimspólitík þess. Eftir ófriðinn við Japan hefir það neyðst til að velja aftur gömln leiðina frá dögum Péturs mikla. Konstantínópel er dranmurinn og takmarkið — og náist það tak- að bönd ungfrú Falconer titraði þegar hún lagði hana á handlegg hans og gekk burt með honnm. — Eg ætla að leiðt yður til frú Clausford, sagði Stafford. — Nei—nei, það er óþarfi,|svar- aði hún. — Héraa kemur lika sá, sem eg hefi Iðfað næsta 'dansi. Það var Berti, sem kom þar í fiasið á þeim, strokinn og fágaðnr að vanda. — Er nokkuð alvarlegt á ferð- *m? spurði Stafford Ralph Falco- ner jum leið og þeir ruddu sér braut gogn um dansendurna, sem vor* dreifðir um alt gólfið. — Ekki held eg það. Það er víst .eitthvað viðvíkjandi þessu marg nmrædda fyrirtæki, svaraði Falconer. Herra Murray, akrif- ari föður yðar, er nýkominn frú London og það þarf kannskeeitt- hvað að yfirlíta skjölin, sem hann hafði meðferðii. Staftord lét sem hann tæki þetta svar gott og gilt þó að bonum þætti það engan veginn fullnægj- andi, því að hvað komn honum þessi skjöl við? Þegar þeirgenga urn forstofuna, sáu þeir að fjár- málamennirnir höfðu safnast sam- . ..............-- -..■ IV1 mark, þá er þýska heimspólitíkin dauðadæmd; 21. des. 1916 kom út löng og merkileg grein í „Frankfurtei Zeitung". Yfirskriftin var þessi: „S t e f n a n í s u ð a u s t u r“, og hugsunin í stuttu máli: Á vænt- anlegum friðarfundi mætir Þýska- land einnig með sínar kröfur. Sem stendur verða þær ekki teknai skýrt iram, en aðalatriðin má les* út úr ófriSar-landabréfinu. Á suð- austurstöðvunnm eru úrslit ófrið- arins skýr og óaftnrkallanleg og hafa bent á þá leið, sem fram- þróunin mun stefna. Þýskaland vill ekki landvinninga, en það vill, í sambandi við Austurríki og Ungverjaland, Búlgaríu og Tyrk- land, draga takmörkin milli Rúss- lands og Mið- og Vestur-Evróp* glöggar en pólitik nitjándn aldar- innar tókst. Og kjarninn í fram- tíðarpólitíkinni á Balkan verðui að verða: Tyrkland viðurkent stórveldi í Evrópu og Asíu og Búlgaría leiðandi ríki á Balkan. Þegar árið 1903 segir R o h r- b a c h í bók sinni um Bagdad- brautina, að hagsmunasambaná miUi Þýskalands, Austurrikis og Ungverjalands, Balkanrikjanna og Tyrkjalanda í Asíu, sé „höfuð- takmark fyrir þýska póUtík á dögum núlifandi og næstu kyn- slóðar". Það varð aðalleiðin fyrir þýska landaukapólitík, sá vegur, sem Þýskaland ætlaði að fara til þess að ná heimsmarkáðinum. Af því að Rússland vildi ná Kon- stantínópel og af því að Þýska- land v i 1 d i bindra það, þá varð an eins og þeir biðu með óþreyju mannsins, sem átti að koma með hraðlestinni og þeir horfð* áFal- coner og depluðu augunum fram- an i hann um leið og þeir Staf- ford gengu fram hjá þeim og stefndu að dyrunum á bókastof- unni. Sir Stefán tók glaðlega undir þegar þeir börðn að dyrnm og gekk Stafford inn á undan en Falconer fylgdi honnm eftír niður- lútur og þnngbúinn eins og áður. Sir Stefán sat þar við borð með brefaskrín fyrir framan sigjog fagnaði syni sinum. — Stafford, kæri drengnrinn minn! sagði hann. — Þú gast ekki komið á heppilegri tíma. Ver- ið þér kyr, Falconer! Eg vildi helst að þér værnð viðstaddu þegar eg segi honura þau gleði- tiðindi, sem mér hafa borist í bréf- um þcssnm. Hann studdi hendinni á bréfa- skrínið. — Þetta er nokkurskonar Pan- dóru askja, skal eg segja þér Staff. Eu hér er rneir en vonin ein á botninum — það er vissa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.