Vísir - 24.03.1917, Side 4

Vísir - 24.03.1917, Side 4
VISIR Tilkynning. Sökma þess að pappír hefir hækkað í verði am alt að 250% og prentaralaun í prentsmiðjnm í Reykjavík hafa enn hækkað nm 55%, frá 1. april að telja, þá verðnm við að hækka anglýeingaverð dag- hlaðanna frá sama tíma, þannig, að það framvegis verði 40 anrar iyrir hvern eindálkaðan centimeter. Vilh. Finsen, Jakob Möller, ritatjóri Morgnnblaðsins. ritstjóri Visie. Frá 1. apríl verðnr áskriftargjald Vísis 90 a. á mánnði. Til söiu: JBifreiöaskúrinn i Vonarstr. 10 þrjár bifreiöar „ verkfæri áhöld og bifreiöahlutar. Lysthafendur snúi sér til einhvers af undirrituðum nú þegar. Reykjavik 20. mars 1917. „A. Tulinius, Br. Björnsson, P t>. J. Gunnarsson ca. 600 pund, fæst með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Rjúpur á 35 au. stk. eru nú komnar aftur til Nie. Bjarnason, u- u. u. u. u. u. U.|K Bejarfréttir. áfmæli á morgnn: Arnfríðnr Finnbogadóttir húsfr. Sofía Claessen húsfrú. Polly Ólafsson húsfrú. Páll Steingrímason póstafgr.m. Jón Rósinkranz læknir. Messnr á morgnn : i Dómkirkjunni kl. 12 á hád. sira Bjarni Jónsson, M. 5 siðd. sira Jóhann Þorkelsson. 1 FrJkirkinnni kl. 5 síðd. síra Ólafur Ólafsson. llansleik heldnr Nýi dansskólinn i kvöld fyrir nemendur sína. Kartöflur fást nó engar hjá kaupmönnum hér í bænnm. Bisknpsvígsian á að fara fram í dómkirkjunni hér 22. april. Valdemar Briem vígslubisknp vígic. Símabilnn. Talsiminn bilaði í gær einhvers- staðaðar milli Sauðárkróks og Akureyrar. Hámarksverð. Verðlagsnefndin hefir sett há- marksverð á rjúpur, og er nú bannað að selja þá vöru hærra verði en verið hefir á henni, nú nm friðunartimann. Cora á að fara héðan á mánudaginn, síðdegis. FataL>Tiðin. simi 269 Haínarstr. 18 sirni 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrval — vandaðar vörnr. Best að kaupa í Fatabúðinni. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisgötu 29 tekur allar tegundir Ijósmynda, smækkar og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gilda sem myndir an að mun ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir beima hjá fólki, ef þess er óskað. I VÁTRY66IN6AB | Brunatrygglngar, s»- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatraeti — Talaimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrjugir: Húa, húagOgn, ▼Srur alak. Skrifatofutimi 8—12 og 2—8. Austnratrmti 1, K. B. Nlaliau. Vísir er bezta anglýsingablaðið. LEIGA I Gott orgel óskast til leiga sum- arlangt í góðum stað. A. v. á. [202 BÚSNÆBl 1 Lítið herhergi óskast nú þegar. A. v. á. [172 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu 14 maí, Jón Hafliðason. Simi 177. [185 Frá 14. maí, óskar Jóhann í Brautarholti eftir að fá leigða stofu eða lítið herbeggi á góðum stað i bænum, Semjið við hann sjáifann eða Þorstein Þorsteinsson yfir- dómslögmann. [195 íbúð óskast 14. maí, má vera heilt hús helst í vesturbænum. A. V. á. [222 Til leigu 2 stofur eamliggjandi með sérinngangi, á besta stað í bænum. Uppl. á Grundarstfg 13 B (*PPÍ)-______________________[217 Barnlaus fjölskylda ósksr eftir 2—3ja herbergja ibúð auk eld- húss. Uppl. í búð Árna Eiríks- sonar. [211 Herbergi til leign fyrir einhleyp- an frá 14 maí á Amtmanusstig 4. [216 Stofa með forstofuinngangi tii leigu. Uppl. í síma 643. [220 r VINNA 1 Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniður og mítar alskonar kjóla .og kápur. Saumar lika, eí óskast. Ódýrast í bænuro. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast frá 14. apr. til 14. maí eða lengur á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Ábyggilegur drengur, sem vill læra skósmíði, getur fengið pláss á skósmíðavinnustofu nú þegar. A. v. á. [134 Stúlka óskast stuttan tín.a. A. v. á. [205 Stúlka óskast stuttan tím. Uppl. á Túngötu 50 uppi. [221 r KAUPSKAPUB 1 Aliskonar smiðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sírni 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval I Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 a. [71 Lítið hús óskast beypt; sé laust til íbúðar 14. maí. Tilboð merkt „14—5. 17“ með tilteknu kaup- verði, borgunarskilmálum, stærð og legu eignarinnar, leggist inn á afgr. þ. bl. fyrir 25. þ. m. [188 Blý og sink kaupir báu verði Helga Jónasdóttir Laufásveg 37. [141 Hafrar til sölu. A. V. á. [192 2 dívanar, 1 borð, 4 stólar og 1 fataskápnr með spegli óskasttil kaups sem fyrst. Tilboð merkt „21“ leggist inn á afgr. Vísis. [204 Vandað vetrarsjal og barna- kerra óskast til kaups. A.v.á. [207 Brúkaðlr fótboltaskór nr. 37 eða 38 ósbast til kaups nú þegar. Bergstaðastr. 52. [206 Skatthol fæst keypt með tæki- færisverði. A. v. a. [208 Fóðursild til sölu hjá K. P. Leví Reykjavík. [66 Til sölu fermingarföt á dreng. Skólavörðnstig 4B. [213 Togarastígvél : til sölu, Grettis- götu 1. [212 Fermingarkjóll, og skór til söln á Hverfisgötu 71 (uppi). [219 Bátnr (tveggja manna) til söl»- Uppl. Óðinsgötu 1. [214 Skrifborð óskast til kaupi. A*~ V. á._______________________ [218 Af sérstökum ástæðum er v5 regnkápa til sölu á Njálsgötu 22 (uppi). [2lS Úr og festi til sölu. A. Y- [210 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.