Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 3
VÍRIR Fyrirspurn. Vildi ekki einhver, gjöra svo vel, og gefa npplýsingar nm, hvort það er ekki skylda landsímastöðv- arinnar, að senda skeyti þan er eiga að fara til manna innan Rey kjavíkurbæjar, endnrg jaldslanst af viðtakanda. Langalandi í Reykjavík 20 mars 1917 Hallgr. J. Bachmann. v a r. Símskeyti til manna sem búa á kaupstaðarlóðinni ern send endurgjaldslanst. En til þeirra sem bua ntan kanpstaðarlóðarinnar ern símskeyti ekki send gagngert, heldnr komið á ferð eða lögð í póst, nema sendandi hafi greitt ankagjald, 25 a. fyrir kvern kiló- meter. Takmörk kaupstaðarlóðar- innar að austan ern: sknrðnr frá sjó, austanvert við Félagstún og bein lína í Grænnborg. — Það kemur þó fyrir, ef nm áríðandi skeyti er að ræða, að sent er með þBU og sendisveininnm leyft að taba gjald fyrir. En auðvitað er þá viðtakandi sjálfráðnr nm það, hvort hann vill kanpa út skeytið eða aækja það síðar sjálfnr. Frá útlöndum. — Uppreistin á Cuba. Foringi nppreistarmanna á Cuba er Gomes, fyrv. lýðveldisforseti þar. Sagt er að nppreistin sé sprotin út af forsetakosningnnum sem fram gharles ^arvicc. 113 Frh. nm landshlutum í Suður-Afríkn — og urn leið einkaleyfi til þess að leggia |;þar járnbraut. Faðir yðar hafði nú ástæðn til að von- ast þess, að honnm mnndi takast að fá eignarréttinn á Iandshlutum þessum og forréttindum, vitandi Ckki, Jað eg hafði nm mörg ár beðið færis að ná þeim í mínar hendar. Ef þekking er sama sem afl og auður, þá er vanþekking «ama sem vanmáttnr og vesaldar- 'kapar, og það er þekking min, *em borið hefir hærri hlnt [yfir Vanþekkingu föður yðar. Egnáði fakmarki mínn í gæikvöld og eru ^éttimar nm það vafslanst í þessn ^íéfi. — Þetta var ekkert annað kepni nm það, hver byði betnr ~~ eins og ávalt alstaðar er. Eg ?issl hvað faðir yður hafði boðið eiga að fara i mai i vor. Gomes er forsetaefni íhaldsmanna, frjáls- lyndi fiokknrinn vill hafa Zayas fyrir forseta, en B&ndaríkin styðja Menocal núverandi forseta. Frá Wexico. Það er fullyrt að Carranza forseti í Mexico hafi skorað á Bandaríkin að banna alla vöru- fintninga til allra ófriðar þjóða. Er það sama krafan sem Þjóðverjar hafa altafhaldið fram, og erþetta þvi fnll sönnnn þess að Carranza só Þjóðverjavinnr — Enginn vafi er talinn á því að Mexieo myndi fara með ófrið á hendnr Banda- riknnum ef til ófriðar drægi milli Bandaríkanna og Þýskalands. Um eitt ekeið var búist við því í Ameriku, að Bernstorff greifi ætlaði að fara til Mexico og dvelja þar og búist við því að honnm mnndi vera ætlað að blása þar að ófriðarglæðunum. Stúfasirts nýtt og óvaliö hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Langavegi 63. Jarðarför Jóninu Ingibjargar Jónsdóttur fer fram mánud. 26. þ. m. kl. 12 frá frikirkjunni. Aðstandendur hinnar látnu. bauð svo nokkrum þúsundnm hærra — og mér var auðvitað slegið. Þetta er «ú í fám orðum merg- nr málsins. Að sjálfsöðgn koma hér ýms auka-atriði til greina, en eg skal ekki vera að mæða yður á þeim, með því líka að eg býst akki við að þér myndnð botca neitt i þeim, því að þau eru að- eins meðfæri kaupsýslnnarmanna og þetta er ekkert jannað en vana- legnr viðskiftagangur. — Nei, það er hrein og bein hefnd og ekkert annað, sagði Sir Stefán. — Eg gerði þessumjmanni rangt til fyrir mörgum árnm, Staf- ford, en mig hefir sárlega íðrað þes* og eg ætlaði mér að bæta honum það, en hann hefir neitað öllnm boðum mínum í þá átt. Og hérna — hérna Jundir þessu hús- þaki Jýsti hann yfir því, að hann hefði fyrirgefið mér misverknað minn og væri búinn að gleyma honum, en það var ekkert annað en prettir og lævísi, ekkert annað en skálkaskjól til þess að gera hoaum enn hægra fyrir að koma mér á kaldan klaka og gera raig fjárþrota. — í''járþrota! sagði Stsftord istir og miliönir eftir LÖGTAK á ógreiddum gjöldnm til bæjararjóðs Reykjavíkur, svo sem: Holræsagjöldum, gangstéttagjöldum, erfðafestixgiöldxtm, lóðargjöldum, sótaragjöldum, vatnsskatti og salex*nagiöld.um, föllnnm í gjalddaga 31. des. 1915, 1. apríl og 1. október 1916 á frnm að fara, og verður lögtakið framkyæmt að 8 dögnm liðnum frá birt- ingn þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 23. mars 1917. Sig. Eggerz settnr. fæst með mjög vægu verði hjá Bröttngötu 3 b. Olafssyni seglasanmara gími 667 Alls konar þurkaðar jufííp fást i versluninni „Von“. Jóla- Lager- Porter- hjá Jóh. Ögm. Oddssyni LaHgavegi 63. lágt. — Þú hlýtnr að gera of mikið úr þessu, faðir minn, og meiningin er Hklega að eins sú, að þú verðir aðeins fyrir tilfinn- anlegum halla. Það get eg anð- vitað skilið, en ekki að þú sért fjárþrota. — Jú, fjárþrota, beinlínis fjár- þ r o t a ! sagði Sir Stefán með hásri rödd. — Og ef þú viltekki trúa þvi, þá líttu bara framan í hann! Þar stóð Falconer hjá þeim og lék hæðnisbros nm varir hans. Staf- ford brá við þessa sjón. — Er þetta satt, herra Falconer? spnrði hann. ‘ — Já, að vissu leyti er það — það er að eegja, að framtíð föður yðar er algerlega á mínu valdi. — Á yðar valdi! tók Staftord npp aftnr alveg frá sér nnm- inn. Sir Stefán stnndi þnngan og rei* npn úr sæti sínn, en varð að styðja sig við stólbrikina. — Það er dagsatt, Stafford, sagði hann — og Falconer hefir komið þessu snildarlega fyrir — það hefði enginn leikið það eftir honum! Nú skil eg það altiam- an oj það liggur fyrir angnm mér eins og opin bók. — Þór hafið náttúrlega öll hlutabréfin í höndnm, Falconer? — Þáð var svo sem anðvitað. sagði hann glottandi. — Og þér hafið gert þau ó- verðmæt til þess að hafa yðar fram? — Já, náttúrlega! svaraði Fal- koner aftur. — Kæri Stebbi — eg bið fyrirgafningar — sir Stephen á eg við — framtíð yðar og for- lög ern í mínnm höndnm, eins og eg segi. Það er ekkert annað en afleiðingar af því, sem á nnd- an er gengið — Beins og þér mælið öðrnm . . . o. s. frv. Þér höfðnð öll tromfin á hendi fyrir nokkrnm árum, en mi er eg ofan á, svo að þér hafið ekki nndas neinu að kvarta. Kannist þér ekki við, að það sé réttlátt? Sir Stephen hné niður í stólinn og greip höndnm fyrir andlit. Fví næst leit hann upp og horfði á Stafford. — Hann hefir rétt að mæla, sagði hann. — Nú hefir honam boðiat tækifærið og hann hefir líka notað aér það og rúið mig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.