Vísir - 26.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1917, Blaðsíða 3
VISIB í bæ muni eiga sér merktar vín- sendingar í vörum þeim sem upp- tækar voru gerðar. Með þessu er svo reynt að vekja gremju hjá almenningi gegn dómsvaldinu og gegn stefnu bannvina, „sem láti sér vel líka að lögin gangi ekki jafnt ýfir alla“. En þessar sögur eru hrein og bein fjarstæða og ó- svifin móðgun gegn yfir- völdunum og öllum bannmönnum. Um bannmenn fjölda marga er mér persónulega kunnugt að þeim er verulegt áhugamál að það komi greinilega í Ijós, hverjir attu áfengissendingar með e.s Þór, og að það sannist hvort þær séu sannar, eSa ekki, sögurnar, sem ganga um að sumir heldri menn þessa bæjar hafi látið togaraskip- stjóra og fleiri áfengissmyglara flytja ser áfengi þvert ofan í lög landsins. Og eg efast ekkert um að rannsóknardómarar þeir, sem hlut eiga að máli, muni nota vitn- isburði Þórsmanna til að leiða sannleikann í ljós eftir þyí sem lög frekast leyfa. Aliar gagnstæðar ágiskanir eru alveg gripnar úr lausu lofti, og eftir eðli sínu svo móðgandi að þær ættu að varða við lög. S. Á. G í s 1 a s o n. Elrlend mynt. Kbh. 21/s Bank. Póith. SterL pd. 16,60 16.95 17,00 Fn. 60,00 61,00 61,00 DolL 3,51 3,65 3,75 Kafbátahernaðurinn og Hollendingar. Ráðuneytisforseti Hollendinga, van der Linden, sagði nýlega í ræðu, að stjórnin ætlaði að halda fast við hlutleysi aitt, samkvæmt ákvæðum alþjóðaréttar. Hvenær sem hlutleysi Hollands hafi verið misboðið, hafi stjórnin mótmælt því kröftuglega, hver sem I hlut hafi átt. Einkum hafi hún haldið sigliugafrelsinu fast fram. Sam- kvæmt þessu h»fi stjórnin einnig kröftngiega mótmælt kafbátahern- aði Þjóðverja, bæði vegna örðug- leiká þeirra, sem frjálsum sigling- um séu gerðir og einnig vegna þess að slik notkun kafbáta sé algerlega óheimil samkvæmt þjóða- réttinum. Svíar og öfriðurinn. Þegar Wilson skoraði á hlut- lausu þjóðirnar að fara að dæmi Bandaríkjanna og slíta stjórnmála* sambandinu við Þýskaland, er kafbáta-hafnbannið var hafið, svar- aði sænska stjórnin skætingi og gerði lítið úr framkomu Bandarikjanna í ófriðarmálunum. Sennilegt er að þetta svar stjórn- arinnar hafi valdið því að hún varð að segja af sér (eftir þvi aem sagt er í skeytum), því að það hefir mælst illa fyrir, einkum milliliðum. Sá fnlltrúi gæti keypt skipið og gert það út þaðan fyrir landsins hönd. Það mundi áreið- anlega verða affarasælla en að leigja gamla dalla fyrir uppskrúf- að verð. En i þess stað er stjórnin alt af að streytast við að leita nppi skip á Norðurlöndum, sem ekki -sé háð neinum skuldbindingum við Breta, þrátt fyrir það, að ekki hefir enn tekist að ná þessum skipum heirn, sem við eigum þó, einmitt af því að þau liggja í Norðurlandahöfn. Er leikurinn gerður til þess að allar framkvæmdir strandi á ein- hverjum, ímyndaðum eða veru- legum örðugleikum? J ó n J ó n s s o n. Þórsmáíin. Það þykir sjaidan hlýða að skrifa mikið í blöðin um mál, sem verið er að ranmaka af lögregl- nnni eða bíða dóms, og þvi skal fátt sagt n ú um iagabrot þan sem uppvís eru um e.s. Þór. En eitt atriði er í sambandi við þau mál sem rétt mun vera að minnast samt á opinberlega. Það er verið að breiða þær sögur út um bæinn af sumum áfengisvinum, að þessi Þórsmál muni verða látin falla niður eftir því sem frekast er unt, af því a ð svo margir heldri borgarar hér v Isiip og miliönÍF eftir gharlcs fgarvice. 114 Frh. inn að skyrtunni gert mig fjár- þrota — gersamlega fjárþrota! En guð veit, að eg get ekbi snú- ið mér til dómstólanna oglátiðalt sem liðið er, koma fyrir dagsins ijós — og þetta veit Falcener líka hann veit það ofurvel, Stafford úiinn. Stafford ætlaði að verða ham- stoli af því að horfa upp á sál- Arangist gamla mannsins. — Eruð þér algerlega með- 'tmkvunarlaui, herra Falconer? *ágði hann. Látum svo vera, að kðir minn hati sýnt yður rangs- Wni — en er þettá þá samt ^kiheldur greypileg hefnd? Mér ** þetta ekki vel ljóst og skil almennilega hvað ykkur fer milli eða hefir farið, en nægir yður þá ekki minna en að gera föður minn fjárþrota? Falconer leit á þá á víxl og og spenti greipar. — Eg held að þér hafið mis- skilið mig, sagði hann hranalega. — Eg ætla mér als ekki að gera föður yðar fjárþrota eða troða mannorð hans undir fótum. Euþó svo hefði verið, þá væri það að- eins að gjalda liku lfkt og eg get sagt yður það, að áður en eg kom hingað í dag, þá var þetta ásetningur mínn — ensvobreytt- ist hann við nokkuð, semmérvar sagt. Sir Stephen laut áfram í sæti sinu og einblíndi á Falconer, en Staft'ord hállaðist á öxlina á föð- ur sínum og beið þess með óþreyju að Falconer héldi áfram. — Yður var sagt eitthvað, sagði Stafford svo rólegir sem sem hann gat, Falconer þagði um stund en sagði síðan: — Já, mér var ssgt, að yður væri hugieikið að eignast Maude dóttur mína, herra Orme, og eg þarf víst ekki að taka það fram, að það fer enginn að gera teugda- son sinn fjárþrota! Það sló dauðaþögn á alla og Stafford stóð eins og stytta — eins og hann væri að reyna að telja sér trú um að oér hefði misheyrst eða að hann hefði mis- skilið það sem Falconer sagði. Var hann að dreyma eða var þessi maður ær eða örvita, sem stóð þarna andspænis honum og starfli á hann kuldalegum, Ieiftrandi augum? 22. kapituli. Það tíðkast ekki nú á dögum að reita hár sitt og skegg eða hljóða hástöfum þótt eitthvað óvænt komi fyrir. Stafford stóð þarna grafkyr eins og einhver steingerv- ingur og starði utan við síg á herra Falconer. Honnm fiaugsnögg- vast í hug, að maðurinn hefði fengið brjálsemiskast, en svohug- kvæmdist honum afl þetta hlyti að vera eitthvað blandað málum — að Falconer hefði tekið skakt eftir nafni og farið mannavilt. i meðal jafnaðarmanna í Sviþjóð og Danir og Norðmenn eru mjög hneykslaðir yfir þvL — Síðar mótmæltu Svíar kafbátahernaðin- um ásamt hinum Norðurlanda-- þjóðunum. Frá útlöndnm. Frakkar spara. Frá 15. febrúar er ekkert dag- blað i París stærra en 2 blaðsíður. Er svo fyrirskipað af stjórninni að ekkert blafl meigi vera stærra. En sú raðstöfun er gerð til þess að spara pappirinn, til þesi aS mínka aðfiutning á pappír og spara ðntningsrúm skipanna fyrir nauð- synlegri varning. Sykmrbort voru fyrirskipuð í Paris um miðjan febrúarmánuð og um sama leyti var bannað að selja fleiri en tvo rétti matar í einni máltíð í matsöluhúBunum. e Frjálslyndið Uíi! Á þingi Prússa lýsti innanríkis- ráðherrann, Loebell, því nýlega yfir, af miklum guðmóði, að hanu væri rýmkun kosningaréttar fylgj- andi og talaði um framtíð Prússlands þegar allri kúgnn, þraungsýni og skriffinskustjóm hefiði verifi varpað fyrir borð. — Frjálslyndi flokknr- inn lét vel yfir ræðunni, en minti ráðherran á að ekki mætti lenda við orðin ein. Eftir því sem lengnr léið og þegar báðir öldnngarnir horffln á hann eins og þeir ætluðist til að hann ’tæki til máls, þá mintiit hann aðvöruaarorðaHowards. Hann varð niðurlútur og stokkroðnaði. Hamingjan góða! Var manninum þá alvara í ramn og veru þar sem hann kastafli því fram, að hann Stafford, hefði felt ástarhng til Maude Falconer? Hann var kaf- rjóður i framan, en svo hvarf sá roði von bráðar og hanu fölnaði við þá óskemtilegu tilhugsno, að nú yrði hann að fara að bera þetta af/Sér — forsóma svo að segja þann heiður, sem honum v&rætl- aðnr. Sir Stefán varð fyrstnr til a£ rjúfa þögnina. Hann hafði hall- ast aftur á bak í stólinn, en reia nú [upp og ituddi höndunum á borflið. — Stafford! sagði hann og vnr röddin óstyrk, en j þó var eins og vottaði fyrir einhverjum vonar- neista i henni. — Eg hafði enga hugmynd nm þetta — þú hefir ekkert minst á þetta við mig? Stftfford snéri sér að honusr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.