Vísir - 28.03.1917, Page 4

Vísir - 28.03.1917, Page 4
VISl K ■*? íæst með mjög vægn verði hjá Bröttugöta 3 b. G^ðjóm Olaíssyni seglasaumara Sími 6g7 Aíinæli í dag: Ásgeir G. Stefánsson trésm. Hf. Áfmasli á mergun: Gnnnar Hafstein bankastj. Solveig Stefánsdóttir hfr. Björn Jónsson bakari. Árni Gíslason yfirfiskimatsm. Áfmœlis- Fermingar- og Sumar- kort með fjölbreyttum islensk- um erindum fást hjá Helga Árná- syni í Safnahúsinu. Bannlögin. Fregn hefir borist hinguð um að Norðfirðingar væru að undir- búa félag til verndar bannlögunum, að Mjófirðingar kafi kosið 5 manna nefnd til að semja lög fyrir slíkt félag og að einhver hreyfing sé komin á Seyðfirðinga í sömu átt — Það mun vera síra Jónmund- ur Halldórsson, sem mest berst fyrir þes«u þar eystra, og má þá nærri geta að eittbvað verður undan að láta. Föstnguðsþjónusta. í dómkirkjnnni kl. 6 í kvöld síra Bjarni Jónsson. ögæftir miklar hafa verið alstaðarnær- lendis nú um hríð. Y»gt frost nm land alt í dag, á Grims- stöðum 7 gráður. Norðanátt og mjókoma á Norðurlandi. Ðánarfregn. Frú Christine Thomsen, móðir Ditlevs Thomsen konsúls, and- aði-t á laugardaginn var í Kaup- maanahöfn. Akorn, fiskiskip frá Hafnarfirði, kom inn í gær, hafði aflað nm 8 þús. Skipstrand. Fiskiskipið Drangey, eignGuðm. Bergsveinssonar í Flatey, strand- aði á Garðskaga í gær. Mótorbát- ar náðn skipinu af grunni og er það sagt lítið skemt. Magnús Stehensen iandshöfðingi hefir legið veikur síðan á föstudag, þungt haSdinn. Konsert heldnr Theodor Árnason fiðlu- leikari í kvöld kl. 8 í Bárunni. Karlakór K. F. U. M. endurtók samsöng sinn í gær» kveldi fyrir troðfollu húsi. I. O. G. T. Stúkan Einingm nr. 14. Fundur í kvöld kl. 81/,. 2. fiokkur skemtir. CJmdæmisstúkan heimsækir. Kaffi veitingar á eftir fundi. Fjölmennið! Æ. T. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. FataTiTiðin síml 269 Hafnarstr. 18 síml 269 er landbdns ódýrasta fatavarslun. Regnfrakkar, Bykfrakkar, Vatr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vaudaðar vörur. Best að kaupa í Fatabúðinni. 2 stúlkur geta fengið atvinnu á Nýja Landi frá 14. mai, sumarlangt eða ár- langt. Grerið svo vel að flnna Bjarna Þ. Magnússon Hótel ísland, heima kl. 3—4, herbergi 24. Eitt herbergi með góðum húsgögnum óskast til leigu nvi þegar eða 14. maí. Upplýsingar í síma nr. 40. g. r. u. k. U.-D. fnndur í kvöld kl. 8%. Allir piltar ntanfélags sem innan, eru velkomnir. Ottó B. Arnar fót héðan í bifreið á leið anst- ur á Landeyjasand til að mæla bilnnina á Vestmannaeyjasíman- nm. Þegar fregn er komin hing- að af mælingu háns, á Geír að fara til Vestmannaeyja til að gera við símslitin. Húfur handa fermingardrengjum svartar og bláar, eru búnar til eftir máli, ef þær eru pantaSar nú þegar. Reinh. Anderson, Bankastræti 9. 1 LÖGMENN | Oddnr Gíslasoo Xfrréitarmálaflutiiing’RBisBar Laufásvegi 22. VunjoL faaima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Pétnr Magnússon jfirdóHiBlögm aönr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. • Bogi Brynjólfsson yfirréttarmáiaflutaingsmaður. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá ki. 4—6 e. m. Talsími 250. | VáTRYGGINGAR § Brnnatryggingar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstrœti - TaUími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrygpr: Húa, húigðgn, vðrur alsk. Skrifatofutimi 8—12 og J—8. Aueturstrasti 1. N. B. Kialiaa. | LEIGA | Gott orgel óskast til leigu sum- arlangt í góðnmstað. A.v.á. [202 | HÚSNÆ91 | 1 herbergi til lelgu nú þegar. A. v. á. [259 Til leigu óskast 14. mai 2—3 herbergi og eldhús. Um kaup á litlu húsi gæti komið til mála. Uppl. í síma 660. [245 Uoglingspiltur, sem á að læra handverk, óskar eftir að.komast á gott heimili hér í bæ, þar sem hann getur fengið húsnæði, fæði og þjómstu. Tilboð merkt „Heim- ili“ með tilteknu verði, óskast sent afgr. Vísis. [257 f IAUPSIAPUB | Sumarlilja Marteinsdóttir Óðins- götu 7. Kennir að taka mál, Svart flauel í kjól til sölu á sama stað með tækifærisverði. [247 Mjög snoturt og gott hús til sölu. A. v. í. [235 Allskonar smíðajárn, fiatt, sívalt og ferkantað selur H. A. FjeW- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, l&ngsjöl og þrí- hyrnur fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 a. [71 Fóðursild til sölu hjá K. P. Leví Reykjavík. [66 Ágætl. verknð sanðskinn fást i versl Hlíf Grettisg. 26. [256 Nýtt klæðispils til sölu A. v. á„ [249 Þríhynd verkfærataska á hjól- hest óskast til kaups. Páll Jóns- son Austurstræti 6. [254r Eitt af snotrustn húsum bæjar- ins á góðnm stað, fæst til kaupe. A. v. á. [256 Nokkrar útsprungnar rósir era til sölu á Laugaveg 63 (niðri). [260 VINMA | Guðlang H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sníðnr og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast frá 14. apr. til 14. maí eð® lengur á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Stúlka. dugleg óskast í vinnc frá 14. maí til 1. okt. Kaup eftir samkomulagi. A. v. á. [23S Kvenmaður getur fengið atvinmi 3ja vikna tíma við hreingerningar Snúi sér til fröken H. Kjær Laugsnesspítala [242' Stúlka óskast i vist frá 14. maí á barnlaust heimili. Upplýsingur á Hverfisgötu 46. [248 Lipnr og þrifin stúlka getur fsngið vist frá 1. spríl og yfir sumarið, á barnlausu heimili. — Mikið frjálsræði. A. v. á. [252 TAPAÐ-FUNDIÐ Brúkuð olfuföt, treyja og buxur í óskilum í búð Árna Eirikasonar. [25S Blár köttur tapaðist á sunnud. Skilist í Fichersund 1. [251 t* 1—f -7 r-— :---------- Fundist hefir úr. Réttur eigandi vitji þess á Laugaveg 36 uppi gegn fundarlaunnm. [246 Tapast hefir silfnrhúinn tóbakö" baukur merktar: M. G. B. Skil- ist á afgr. Vísis. [250 Vasaljós fundið. Vitjist á Hverí- isgötu 20 (Traðakot). [259 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.