Vísir - 18.04.1917, Side 4

Vísir - 18.04.1917, Side 4
VISIE 'WIWWWW B^jarfrétlir. Afinæif á morgu: Áet» Ásgeiridóttir angírá. Lucinda Jakobsdóttir húsfrú. Msgnús Tómasson verslm. Jóhanna Pétnrsdóttir myndasm. Afnaælis- h'ermingar- ogSumar- kort me5 fjölbreyttum íslensk- am erindnm fást hjá Helga Árná- ayni i Safnahúsinm. Trúlofuð ‘ ern mngfaú Asta Tómasdóttir og Óli ísaksson. Nýja Bíó sýndi 1 gær mynd sem heitir Viljalaus ást. Mynd þessi var sýnd hér í vetur og þótti ágæt. Nú var hún eítir ósk margra sýnd aítur í kvöld og urðn þá margir frá að hverfa, hún verður því sýnd aftur í kvöld, eu myndirnar sem auglýstar eru í Mbl. og átti að sýna i kvöld verða sýndar uíðar. Leiðrótting. Hámarksverð á hausuðum og slægðum þorski er 16 aura J/2 kg. en ekki 14 eins og stóð í Vísi í gær. Fiskur sá er seldur var í gær var slægður en ekki hausað- ur og v*r seldur á 15 aura V* kg. en átti að seljast á 16 au. hefði hann verið hausaður og slægður en 14 au. hefði hann verið óslægð- ur og óhausaður. Þarna vur því farinn meðal vegnr og er misskiln- ingurinn sennilega sprottinn af því. „Súsanna“, skipið sem hér var i förHm um hrið og siðar kom til tuls að landsstjórnin keypti fyrir strand- ferðaskip, hefir nú verið *kotið i kaf af þýzkum kafbátum, að sögn. Björgunarskipið Oeir fór til Vestmaunaeyja í gær til að reyna að bjarga enskum botn- vörpung, sem strandaði þar ná- iægt i íyrradsg. Veðrið. Það er líkt og í gær, eftir veðurskeytunum að dí?n,a, frostið 1,3—11,5 gr., en áttL ó töðug. Lagarfoss. Simskeyti er komið til Eim- skipafélagsins nm að Lagarfoss fari frá Khöín um helgina. €ruðsþjónusta i dómirkjunni á sumardaginn fyrsta kl. 6 síra Friðrik prédikur. Smjöriíkið. Það hefir staðið til undanfarna daga, að farið yrði að útbýta smjörlikisseðlum til aimennings, ásamt sykur-, kola- og olÍHseðlum. En einbverjir örðngleikar bafa tafið framkvæmdirnar. 2 líiil hús á góðum stað í bænum eru til aölu með góðom borgunarskilmálum. Afgr. v. á. Ibúð óskast yfir sumarið á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. Innilegt Jiakklæti fyrir auðsýnda hlnttekningn við fráíall og jarðar- för Hargrétar sál Erlendsdóttnr.j Gnðrún Jónsdóttir. Ibúð óskast frá 14. mai næst komandi. Baldvin Björnsson, Ingölfsstræti 6. Sími 668 og 534. Besiu síidarnetabelgir, sem sést hafa hér, fast hjá Guöjóni Ólafssyni Bröttugötu 3 A. Matrósafötin (( heviot) marg eftirspurðu, eru nú komin aftur af öllam stærðum í Vöruhúsið. Til Mijnrtrtiiar fæst leigt í sumar í Reykjahverfi í Mosfellssveit girt og brotið land að stærð 3600 ferme.tra?. Tilboð sendist fy/ir 18. þ. m. Steindóri BjörnsByni, Tjarnarg. 8, er gefur nánari upplýsingar ef óskað er. Hættið að borða þurt. Reynlð hið nýkomna Hunang-smjör í verslun Einars Arnasonar Stúlku vantár í vist yfir sumarið eða til ársins. Hátt kanp! R. v. á. Fat a, b> ii ð i n siml 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er lasdðlns ódýrasta fataversluu. Rsgufrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, So&k- ar, Háistau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrral — vaudaðar vörur. Beet að kaupa í Fatabúðinni. r LÖGMENN Pétnr Magnússon yflrdóœslögmaðnr Miðstræti 7. Simi 533. — Heima kJ. 5—6. Bogi Brynjólfsson yftrréttarmálaflntningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutfmi frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Odðnr Gíslason ySrréttarmfUaflatningsmaSaí Laufáavegi 22. Vsnjul. haima kl. 11—12 og 4—S, Simi 26. ¥ÍTBfGGINGáR Brnnatryggíngar, sa- og stríösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrnti — Tnlíími 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. Váhygfir: Hús, húsgðgn, vöror slak. Skrifstofutfmi 8—12 og 9—S, Auaturstrasti 1. X. B. Xlalaaa. HÚSN2BÐ! Frá 14. maí er til Ieigu stór stofa fyrir einhleypan mann reglu- saman. Upp). hjá Eðvald Stefáne- syni Spítalastíg 8 ' [132 Eitt herb''rgi, helst sóhí&t. ó*k- ast nú þegar til 14. maí. A. v. á. [137 Böggnll fundin’í sorðan i Öskju- hlíð. Vitjist Jóns Einarssonar á Leynimýri. [139 SjúkTasamIagsbók tapaðist i gær nálægt dómkirkjunni. Skilist á afgreiðslu Vísis. [140 TILK7NNING í Þú, sem tókst peningabndduna 16. þ m. á Njálsgötu 39 skalt skila henni tafarJiust, annars skal hún verða sótt heirn til þin, það sáat til þín. [141 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [10 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [úl Togarastígvél til sölu. A. v. á. [121 Til sölu stakktreyja og tau- kápa með tækifærisverði á Lauga- vegi 27 í kjallaranum. [142 tí&ósmiðir geta fengið tréplukk- ur keyptar hjá Friðriki P. Velding á Vesturgötu 24. [143 Brúkaður hnakkur og beizli óskast til kaups. Upplýsingar á Vesturgötu 24. [144 Nýlegur dívan til böIu með tækifærisverði. A. v. á. [145 Legghlífar óskast keyptar. Afgr. vísar á. " JJ46 Fóðursild til sölu hjá x.. P. Leví Reykjavík. [66 Stsps harmoniamskole, Scbyttes Klaverskole, Czernys Etnder 1— 4 b, fást nú aftur í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. [154 Þyrnar, 2. útg. óska*t keypt strax. Ólafur Guðnason á afgr. Vísis. [155 W % VINMA 2 kaupakonur óskaat á skag- firzkt sveitaheimili. A. v. á. [83 Góöar neftóbaksskurðarmaður óskast. A. v. ó. [104 Steindór Björns'on, Tjarnarg, & skrautritar, dregúr stafi o. fi. [115 Unglingsstúika 12—14 áraósk- ast til snúninga yfir sumarið. Elísabet Sigfúsdóttir, Ránarg. 24. [133 Stúlka, alvön saumaskep, óskar eftir a5 sauma i búeum. A. v. á. [113 TeJpa óskast til snúninga yfir Bumárið á barnlaust heiríiii. Afgr. visar á. [147 Stúlka óskast í vist frá 14. maí yfir sumarið eða fram í júli í Tjarnargötu 26. [148 Stúika óskast i vist nú þegar i Ingólfs9trætæti 8 (appi). [149 2 kaupabonur óskast á gott heimili, bátt kaup. Upplýeingar bjá Friðriki P. Velding á Vestur- götu 24. [150 St 'puð telpa ósliast yfir sum- arið tii Jessen á VestargötH 16 B. [151 Röskur piltar 16 — 18 ára get- ur fengið góða atvinnu næstk- sumar. Fianið Guðm. Jónsson á Grettisgötu 44. Sími 646. [152 Unglingsstúlka vantar, 14. í góðan stað. Gott kaup. A. v, á. [16& Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.