Vísir - 09.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1917, Blaðsíða 3
VÍSIR Athugið. ^öir sem þurfa að fá bifreiðar í lengri eða skemri ferðir, snúi sér til Hafliða Hjartarsonar, Bákhlöðastíg 10. Sími 485 eða 333. Maskínuolía, lagerolía og eylinderolía. Sími 214 Kið íslenska SieinoIíuhEutafélag. Snurpinót ný, fæst tii leigu yfir sumarið. Nánari upplýsingar i „Liverpool". Með e s. Fldru komu liinir margettirspurðu Birkistölar til í>ó að kínverakar hersveitir verði fluttur til vígvallanna, t. d. i Meso- Potamíu. Við og við eru að bsrast fregn- k af sundurþykkju meðal Rússa. ®n þö svo færi að Rússar semdu sérfrið, þa er ekki sjáanlegt að hð gæti orðið til annars en að tangja ófriðinn enn meirc. — bjóðverjar styrktust að víau við fcáð, en bandamenn mundu vafa- iaust halda ófriðnum áfram eigi siður þegar Bandaríkin eru gengin í lið við þá og enginn til að miðla málum. irnnatryggingar, sas- og stríöSfátryggíngaF A. Y. Tulinius, Miðitrceti — Telilmi 254. Det kgl. octr. Branðassurance Comp. YMryggir: Hú«, Uúagögu, yörut atilr,. Skriíitofutfmi 8—12 og 2—8, Aueturstrmti 1. X. B. Xt*lf«». Hin nýntkomna bók Frak k 1 ancL eftir Rr. N y r o p prófessor, í isl í>ýðingu eftir Gnðm. Guðmunds- s°u skáld, fæst hjá bóksölum. Bókin hefir hlotið almannalof kostar að eins kr. 1,50, %ja Saxon-bifreiðin R. E. 26 , ávalt til leigu í lengri og emmri ferðir fyrir sanngjarna °^un. Bifreiðarstöðin í Reykja- Jr_ er kaffihúsið Nýja-Land, sími en í Hafnariirði kaffihús ueodóru Sveinsdóttur, sími 19. John Sigmundsson, bifreiðarstjóri. Framsýni og^spamaSur. þomldar & KrÍStÍlIS Fráfærur. Eg hefi ætíð haft ýmugust og vantrú á því þegar áætlanir um verklegar framkvæmdir eru gerð- ar af þeim, sem skortir alla hag- færilega** þekkingu, og bending- arnar koma frá þeim, sem ekki ætla að taka á því ejálíir, enda er nú enn tvísýnt með lambahöld í vor, or< þá fráfærur. Svo munu þeir einir færa frá, sem þykjast mega gera af sínu hvað þeir vilja. Eignarrétturinn ætti þó að vera friðhelgur enn. Úttalað um það. Fjallagrös. .. . „ja, blive vi sultne, saa spise vi Bser, og vi skal have det saa byggeligt der“. — í tið Snorra Sturíusonar, Skúla og Eggerts Ólafssonar heyrist ekkert talað am snmarfrí. Liklega af því að | landslýður hefir þá eigi verið nógu mentaður til þess að vera iðjulass á sumrin. Eu þó að „sumarfri“ láti nú hálfeinkennilega í eyrnn- um á þeim mönnum, sem hafa einhverja hugmynd um vitjunar- tíma þjóðarinnar, og snmaTfríið taki jafnframt ýmsir uppbótar- menn Iandssjóðs, þá er það nú samt eitt af því besta sem stnngið hefir verið upp á að nota það til gras&feiða. En ef að sá hængnr skyldi nú á vera, að fæst at því fólki kynni að finna eða taka grös, mætti þá ekki koma að formensku dr. Gaðm. Finnbogasonar ? Það væri góðnr visir til verklegrar kenslu. En því mega allir trúa, að fjallagrös eru holl og góð; kemur vatn í mnnn mér, er eg hugsa um seydda grasamjólk. — Faðir minn, sem i hárri elli lést fyrir 2 árum, var á sinni tíð framúrskarandi atorkumaðar og búhöldur á sína visn, fékk eitt vor nábúa sinn i félag með sér. Fóru þeir við fjórða mann til grasa norður á Arnarvatnsheiði, 3 dagleiðir. Öfluðu þeir vel, sem kom þá að góðn haldi, því hart var í ári. Var eg þá í æsku, en minnir að þeir væru 9 daga að heimau. Þetta var framkvæmt án þess það gengi í gegnum skrif. stofnr landsins. Frb. Hér með tilkynnist vinum 09 vandamönnum, að íaðir minn elsknlegur, Þorkell Halldórsson frá Þormóðsdal, andaðist í nótt. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Rvík 9. maí 1917. Guðrún Þorkelsdóttir. .H vön verslunarstörfum, sem skrifar góða rithönd, óskar eftir atvinnu við verslunar- eða skrifstörf. — 'Tilboð merkt 999 sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. Muaið eftir að eg útvega bestu I eérfega hljómfögur og vöndmð. Loftffir Cimðmttttdssott „SsBÍtas“. — Smiðjustíg 11. Simi 651. Boz 368. Góö stúlka óskast í vist yíir sumarið. Gott kaup í boði. A. v. á. Caille Perfection-mótor þykir besti og hentugasti innsn- og ntanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversn vel hann líkar, að þegar liafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þessl notaSur á Austurlandi, og þar er hann tekinn fram yfir aíla aðra mótora, enda hefi eg á siðasta missiri selt' þangað 15 mótora. Pantið í tima, svo mótorarnir geti komið hingað með íslensku gufuskipunum frá Ámeríku í ror. Skrifið eítir verðlista og frokari upplýsingum til umboðsmanna minna úti nm lanð eða til 0. Eliingsen. Aðalamboðsmaður á íslandi. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. Símar: 605 og 597. iLtllSé Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði utan- og innanborðs. sem eiga að birtast i VÍSI, verður að aihenða i síðasta- Ugi kl 9 !. b. titkomndagínn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.