Vísir - 22.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 22.06.1917, Blaðsíða 3
\1&1R Knattspyrnumót íslands 1917. 1 kvöld kl. 9 keppa: Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Valur (K. F. U. M.). ifbragðsgott dilkakjöt til sölu í heilmm tunnum. Veröiö mjög lágt. Halldór EiríKsson Sími 175. Aðalstræti 6. Síldartunnur. Tilboð óskast 1 ci. 800 tómar tunnur, sem björguðust írá skonn- ortanni Shelton Abbey, er strindaði í Grindavik I síðistliðnnm mánuði. Tunnurnar verða seldar bæstbjóðendum í því ástandi sem þær eru. Tilboðin sendist sem fyrst í lokuðu umslagi til Hallddrs Eiríkssonar Aðalstræti 6. Sími 175. votta þess sem hinn sérstaklega nefnir, — sjálíur kom eg þar hvergi nærri, og hefi ekki annað en ólíkar signir við að styðjast. 20. jání 1917. S. Á, Gislason. A uglýsing. Þrímöstruö járnskonnert „Shelton Abbey“, 190 tons Reg., er til sölu ásamt þvi sem er um borð i henni, svo sem ágætu akkerisspili, möstrum, jvatns- geymum o. fl., að eins undanteknum stykkjum úr seldu patentspili og tveimur járngreipum. Tilboð í skipið með tilheyrandi, i því ástandi sem þaö er í á strandstaðnum við Grindavík, sendist undir- skrifuðum i lokuðu umslagi fyrir 29. p. m. kl. 5 e. h.a en þá verða öll tilboðin opnuð i einu. A. V, Tulinius Kúauppboðíð í Viðey Mótorbátur verður við bæjarbryggjuna kL’ 12y2 á morgun til þess að flytja meun á upp- boðið, til og frá. Áskornn. Ef manninnm, sem skrifaði mér nafnlaust bréf i fyrradag um ið- gerðaleysi tilgrelndra manna i bannlagagæslu o. fl. er full alvara, skora eg á hinn að fínni mig að máli eða senda mér nöfn sjónar- Istir og miliönir eftir fgharlcs jjjamee. 201 Frh. aiga að setjist til borðs með þeim uftur augllti til anglitis við frú Heron, afskræmda af illsku, ísa- bellu með grátbólgin augun og Jón frændi sinn með illa ikin- helgina og orðagjálfrið. Henni var nmðngur einn kost- ur að fira. Hún fleygði fáeinum munnm ofan í ferðatösku, tók fram pyngju síni og taldi það sem í henni var. Það reyndÍBt að vera sex pund og nokkrir shillingar og þó að upphæðin væri ekki stærri. bjóst hún þó við, að hún mundi nægja sér þangað til hún gæti komist að einhverri atvinnu, en ekki hafði hún að svo komnu neina hngmynd um hvar hún ætti að leita þeirr- *r atvinnu. Hún fleygði sér I rúmið í fötunum og reyndi að sofna, en taugar hennar vorn f alt of miklum æsingi til þess að hún gæti fest nokkurn blund og varð henni, hvernig sem hún fór að, altaf hugsað til þessara fáu og stuttu sæludaga sinna i Herons- dal og alt af gægðist fram endur- minningin nm Stafl'ord og hina týndu ást þeirra, en svo vikn þessar liðnn stmndir úr huga henn- ar þegar hún setti sér fyrir sjónir hvar Staflord sat við hliðina á Maude á simsöngnnm. Hún reisáfætnr föl og þreytu- leg jafnskjótt sem hún heyrði að vinnukonurnar fóru að ganga nm niðri, smeygðl sér i yfirhöfn og læddist ofan með tösku sína í hendinni. Stúlkurnar voru að bauka eitthvað í eldhúsinu, en hún opnaði útidyrnar og komst burt úr húsinu án þess nokkur yrði var við. Morgunkyljan svöl og líígandi hresti hina við og fjörgaði. Hún var þó bæði uug og hraust þegár á alt var litið; hún leit um öxl séráþetta ánauð- arfangelsi, sem hún var nú að yfirgefa og fann, að hún hafði nú fengið aftur frelsi sitt, hið dýr- mæta, blessaða frelsi! Oft hafði hún lesið um það og heyrt því snngið lof og pris, en aldrei hafði hún fundið til þess fyr en nú, hversu mikils vert og ómetanlegt það var. Hún blandaði sér i verkmanni- strauminn og Iét ber^st með hon- um eitthvað út í óvissuna, því að ekki hafði hún nokkra hugmynd um hrert hún ætti að fara eða hvað hún ætti að gera annað en það að leita sér einhversstaðar að ódýru húsnæði. Henni var það ljóst, að nú tjáði henni ekki að snúa sér að gistihúsunum. — Nú virð hún að láta sér nægja Iítið herbergi, kannske einhverji kvist- holn, og sem allra óbrotnasta fæðu meðan hún var að leita fyrir sér um atvinnuna. Hún gekk þess ekki leugi dulin, að ekki þurfti hún að búast við að finna þið sem hún leitaði að á hinnm stærri og fjölmennari torgum og götum, enda var hún farin að verða hálfringluð innin um alla fólksþvöguna, sem þusti fram og aftur þótt snemma væri dagsins. Yék hún sór þá inn i lítið og mjótt hliðarstræti. Hinn langi og mikli armur til- viljunarinnar nær til allra okkar athafna og var þið hann, sem beindi göngu hennar að sömn skipakvínni, sem Stafford hafði komist að þegar hinn var að reiki um borgina eins og áðurer sagt. Staðnæmdist hún þá ósjálf- rátt og horfði eins og f draumi á ysinn og þysinn, sem þar var. Getur líka hugsast, að fjárhópur- inn og nautahópurinn hafi ósjálf- rátt dregið hana að sér. Hún fann til meðaumkvunar með skepn- unum og kendi i brjóst um þær þar sem þær stóðu þarna í einum hnapp hraktir og hrjáðar — ekki ósvipað því, sem hún var sjálf. Hún studdi annari hendinni á hindriðið en hélt á föskunni í hinni og horföi á mennina, sem voru ýmist að koma fénaðinum am borð í skipið eða láta tunnur og kassa síga ofani lestina. Feit- laginn maður með barðistóran hatt dinglandi á hnakkanum og tóbakspipu í öðru munnvikino, sem aftraði honum engan veginn frá að hrópa og kalla á erflðis- mennina og hotta á fénaðinn, var að slingra þar til og frá og leit þess á milli á gríðarstóran úxhjall

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.