Vísir - 19.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1917, Blaðsíða 3
Hlutafélagið „Kveldúlfur“. Fólk það sem ráðið er hjá oss við síldarverkun á Hjalteyri í sumar, komi og sæki farmiða sína á föstudaginn 20. þ. m. kl. 3—6 e. h. Farið verður norður sunnudaginn 22. kl. 4 e. h. — Séð vgrður um flutning fólks og farangurs frá bryggjum vorum sunnudaginn kl. 3—4. 'Storm King’ JÞessi ágætu Ijósker fást nú í Veiðarfæraversl. Liverpool, og e« með frá 2S0—600 ljósa styrkleikn. Auk þaes fást allskonar varahliitir íyrir ljóskerin. tii laga um einkasöluheimild fyrir bæjaretjórn Reykjavíkur á mjólk. Nefndin leggur til að málið verSi afgreitt með svohijóðandi rök- studdri dagskrá: „Af því að ðeiidin telur frv. það sem hér liggnr fyrir, eigi geta komið að því haldi, sem til er ætkst, ea hins vegar er frsm komið frv., er miðar að því að bæta úr göll- am á mjóJkursöIu í Reykjavík, að því leyti sem þess er nú kost- ar, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá". Fyrir þessari niðarstöðu sinni færir nefndin þessar ástæður: 1. Að frv. bæti ekkert úr mjólkurskortí hér í bænum, en ffiyndi stuðla að mjólknrþarð fremur en hitt vegna þess að framleiðendur mynda hætta að fcamleiða mjólk sökum þeas að þeim þætti tabið um of fram fyrir hendur sér. 2. Að heimilum hér í bænum, sem selja mjólk milliliðalaust yrði bakaður beinn kostnaður ef það skipulag yrði sett á stofn, sem frv. getnr um. 3. Að þrifnaðHr í meðferð mjólkur myndi ekki aukast þótt bærinn tæki mjólkursölttna í sín- »r hendur, en hins vegar muni Mjólkurfélagið koma á hjá sér betra fyrirkomulagi í haust. 4. Að ebki cé fremur en ella hægt að sjá um að mjólkiani yrði réttlátlega skift milli bæjar- búa. Gallarnir á frv. séu því margir ®n kostirnir engir. Nýja frumvarpið, sem um ræðir í dsgskránni, @r frá nefndinni sjálfri og er á þesea leið: f. gr. Bæjarstjörn Reykjavík- urkfcupstað&r heimiiast að setjaá- kvæði um aít, er Iýtur að meðferð gseðum rjórna og mjólkur, er 3©lja á j kaupstaðnum, svo og um töln og Ieigu útaölustaða þeirr* vörutegunda í kaupstaðnnm. Eng- inn má standa fyrir söiu til almenn- ings á mjólk eða rjóma íReybja- víburkaupstað, nema hann bafítil þess leyft heilbrigðisnefndar, endá getur hún svift þann leyfina, er það hefir fengið, ef henni þykir ástæða tii. 2. gr. Bæjarstjórn setur allar nauðsynlegar reglur um eftirlit me5 mjólkurmeðferð og sölu mjóik- ur og rjóma. istir og miliöniF eftir gharles ^arvicse. 225 Frh. miljónari eða meira, evo að það er tilvinnandi að bíða dálítið. — Já, eg skal víst bíðu og bíða, sagði Játvarðar, en stundum finst mér það ekki hafa neitt að þýða, þó að eg bíði til eilífðar — eg mnndi ekki fá hennar að held- ur, bætti hann við og varp önd- inni mæðilega. Það leiS nú fast »ð jólum og hafði ída verið beðin að sitja há- tiðina hjá Bannerdalsfólkinu. Þá var það einn daginn, að Iávarð- urinn kom inn og hafði fréttir að færa. — Það er verlð að segja, að það sé von á jólagestum til aum- arhallarianar, sagði hann. Herra Falconer og dóttir hans kváðu koma þangaS i dag. — Jæja — evo það er von á 3. gr. Meðan ^mjólkurskortur er í Reykjavík, er bæjarstjórn heimilt að banna sölu á mjólk eða rjóma til neyelu á sölustaðnnm og til neyslu á veitingahúsnm eða öðrum slíkum stöðum i kanpstaðn- um. 4. gr. Enn fremur er bæjar- stjórn Reykjavíkiir, undir sama skilorði, sem í 3. gr. segir, heim- ilt að banna notkun mjólkur eSa rjóma til niðnrsuðu eða í kökur, eða sælgæti, er gerðar eru í brauð- gerðarhúsum eða i sambandi við aðra atvinau, til söiu handa al- menningi. 5. gr. Undir sama skilorði, sem i 3. gr, segir.er bæjairstjórn Reykja- vikur og heimilt ?að setja reglur nm úthlutun mjólkur, svo sera með mjólkurseðlmm. eða á annan hátt eftir þvi sem henta þykir. 6. gr. Rétt er bæjarstjórn að íeggja sektir við, alt að 1000 kr. fyrír brot á ákvæðum þeim, er hún setur samkvæmt 1.—5. gr. Renna þær sektir í bæjarsjóð. 7. gr. Mál út af brotum á á- kvæðum þeim, sem bæjarstjórn setur samkvæmt 1.—5. gr., skulu jólagestum þangað! sagði lávarðs- frúiH. — Eg á nú samt hálfbágt með að trúa þessu og held, að það geti hreint ekki átt sér stsð, eins og nú stendur á. Hið svip- lega fráfall Sir Stefáns — eg gleymi altaf að hann var orðinn Highcliffa lávarður — hlýtnr að bafa íekið ákaflega mikið upp á Maude, vesalinginn, svo að mér er óskiljanlegt að þau feðginin fari að safaa að sér gestum með glaumi og gleðilátum, en hins vegar þætti mér viðeigandi, að við gerðum þeim heimsókn. Þér hafið liklega aldrei séð ungfrú, Falconer, ída mín? — Nei, svaraði ída ofurhæg- látlega eins og bennar var vandi þegar hún þóttist þurfa eitthvað sérstaklega að gæta sin. — Það er forkunnarfríð kone, sagði frúin, en mér hefir ávalt virst hún eitthvað kaldiynd og tilfinningalans, raunar er ekki gott nm slikt aö dæma og má vel vera, að hún Iátist aðeins vera það. Sonur Sir Stefáns aða High- clifte lávarður, sem nú er, hefir dvalið e.Iendia um tíma, en nú er víet bráðlega von a honum Margar.ine nýkomið til Kaupfél. Verkamanna. Kaupið Visi. sæta sömu meðférð sem almens lögreglumál. 8. gr. Ákvæði, er bæjarstjórn setur samkvæmt 1.—5., gr. laga þessara, liggja undir samþykki stjórnarr&ðsins. 9. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Bjargráð * Bjargráðanefnd Nd. ber fram fcillögu til þingsályktunar svohljóð- andi: Alþingi ályktar að skora á stjórnina að vinda sem bráðastan bug að innlendn kolanámi á þeim stöðum, sem menn finna hentug- asta, svo að fylt verði eldiviðar- þörf landsmanna, þótt engin erlend kol náist. Jafnframt ályktar Alþingl að heimila stjórninni fé úrlandsajóði til nauðsynlegra framkvæmda í þessu máli, svo sem tilverkfæra- kaupa, til torfbæja yfir verkamenn. til kaupa eða laigu á námum o. fl. þ. h. I — heim og giftast þau þá eflaust undir eins. Það verða myndarleg brúðhjón og horfandi á þau. Eg gæíi trúað, því að sá maður mundi falla þér vel í geð, Ját- yarður og mér hefir Iitist mæt* vel á h&an það litið, sem eg hefi kynst honum, enda hefir mig tek- ið það mjög sart, hversu alt hefir orðið honum mótdrægt. Eu það greiðist nú fijótlega úr fjárþröng hans við þessa giftingu, þvi að faðir hennar er maður störauð- ugur. Það skyldi gleðja mig, ef Highcliffe lávarður yrði nágranni okkar héraa, þvi að eg hefi ein- hvern pata af því, að Falconer gamli muni hafa keypt sumarhöll- ina handa þeim. ídu brá ailmjög við þessa fregn og gekk til herbergis síns nndir eins og hún sá sér færi. Hvern- ig átti hún að geta gleymt harm! sínum eða gert sér von um að taka aftur gleði sína ef hann settist þar að í nágrenninu og hún mætti búast við að hitta hann á hverri stundu. Þessi til- hngsun spilti allri jólagleði henn- ar og v&rð hún þeirri stundc fegnust þegar hún komst aftur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.