Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 2
¥ISIK Tii œiKBÍi. BorgusijömkrUatofkB ki. 10—18 og 1—8 BaejMÍðgetMkrifitaf** kL 10—12 og 1—1 Bæjargj*!ðkerukriíat».«B kl. 10—18 og 1—B íilanðflbuki kl. 10—4, K. T. U. M. Ál». tiamk gunnud. 8Vt L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 6—8. Landakotsapit. HeiiaiékiiMtiiri kl. 11—1. LandslMuskinn kl. 10— 8. Landabókaiaúa 18—8 eg 5—8. miáa 1—8 Lanðujéinr, afgr. 10—8 og 4—5. LandMÍHÍ&n, ?.d. 8—10, Helga daga 10—18 og 4—7. N&ttúrugripasaín l>/a—81/,. Pðithíai* »—7, Bttnuní. »—1. SamibyrgSia 1—5. StjðrnarráieikrifitoiRmar opnar 10—4. VUtlaatafiahæUð: heimaöknir 18—1. CtjððaienjaiiafBÍi, opið daglega 18-8 Allir þeir, sém pantaö hafa Bensín hjá mér, eöa óskaö eftir kaupum á því, geri svo vel og tali viö mig á skrifstof- unni í dag kl, 5—7 síödegis, eigi aö taka pantanir þeirra til greina. Reykjavík 26. júlí 1917. Frá Alþingi. H.iBenediktsson. Amerísk skrifborð af mörgum gerðum. Sömuleiðis mikið úrval af STÓLUM, fæst hjá J ón Halldórsson & Co. Bifreið íer suður 1 Voga í kvöld kl. 7 frá Nýju bifreiða- stöðinni á Laugavegi 12. Mótaka í FossYOgi, Land til mótöka í Fossvogi verðar útvisað þeim, sem þesa óska íöstudaginn 27. júlí, kl. 6 síðdegis. Borgarstjórinn í Beykjavík. KL. Zíimsen. Fundir í gær. í efri deild vor* 9 mál á dag- skrá, en stnttsr fnndnr eins og vant er. 1. mál. Frv. til laga im eign- arnámsheimild fyrir ísafj. á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggjn. 3. nmr. Afgreitt til Nd. 2. mál. Breyting á lögum im umboð . þjóðjarða. Yísað til 3. umr. umræðulaust. 3. mál. Frv. til I. umviðauka við Iög um meðferð og innheimtu á kirknafé. Yísað nefndarlaust til 2. umr. Sömuleiðis 4. málinu og 5., um manntal í Beykjavík og almennan ellistyrk. 6. mál. Stðinoliueinkasalá lands- stjórnarinnar. Magnús Kristjánss. mælti móti. Guðjón talaði með þvi. Frumv. vísað til fjárhags- nefndar. 7. og 8. máli vísað nmræðulaust til allsherjarnefndar. Málin voru um hreppstjóralaunin og stefnu- frest til ísl. dómatóla. Bæði kom- in frá Nd. 9. mál. Tillaga til þingsál. um kolanám; fyrri umr. Bjargráða- nefndin bar fram viðaukatillögu um að landsstjórnin annaðist nm kolaflutninginn á einstakar hafnir. Gerði ráðherra (Sig. J.) fyrirspurn um, .hvort það væri tilætlun nefnd- arinnar að kolin yrðu flutt á lands- sjóðsskipum. Bæði aðaltill. og viðaukatill. voru samþyktar og vísað til 2. umr. Fundi slitið. í neðri deild voru 10 mál á dagskrá. 1. mál. Frv. til laga um breyt- ingu á lögum um vátrygging sveitabæja og annara húsaisveit- um utan kanptúna. 2. umræða. Þetta fry. dagaði uppi í Nd. í vetur, en nú vill landbúnaðar- nefndin láta samþykkja það svo að segja óbreytt. Einar Árnason var framsm. og mælti með frv. Sagði hann aðalatriðíð vera að fá vátrygða 6/o verðs I stað 2/s áður og láta reikningshaldara fá 50 aura af hverju vátrygð* býli. — Frumv. var samþykt í einu hlj. til 3. umræðu. 2. mál: Frv. til 1. um stofn- nn nýs læknishéraðs í Bolunga- vík. Alsherjarnefnd Iagðist ámóti sjálfu frv. en lagði til að styrk- urinn til Bolvikinga til að leita sér læknis sé hækkaðnr úr 300 app í 500 kr., sem rennur þá auðvitað til Jóns Ólafssonar lækn- is meðaa bann dyelar íBolungar- vík. Frv, var drepið með 7:16 atkv. Sömu útreið fékk 3. málið. Frv, til laga um skiftingu Hróarstungu- læknishéraðs. Það var likadrep- ið eða vígað til stjórnarinnar sem margir álíta nú vera eitt og hið sama. — Um 4. og 5. málið: Breyting á símalögum oglöggild- ing verslunarst&ðar hjá Bakkagerði í Borgarfirði eystra, urðu engar umræður en var báðum vísað í einu hljóði til 3. umr. 6. mál. Frv. til laga um heim- ild fyrir bæjarstjórn Reykjavikar til einkasölu á mjólk. Einar Arnórsson hafði fram- sögu fyrir hönd allsherjarnefnd- ar, sem hafði lagat á móti málinu. Taldi hann upp ástæður nefnd- arinnar en þær voru prentaðar i Vísi fyrir skömmu. Jörundur andmælti Einari og taldi sumar ástæður nefndarinnar fremur benda á góðan vilja til að vera á móti frv. en getu í framkvæmdum. Annars 'þótti honnm hart að bráð- ókunnugir menn eins og sumir í nefndinni sfeyldu vera að setja Reykvíkingam reglur um slík mál sem þesii. Einari Jónssyni þóttá það hart að menn skyldu aegja að h a n n hefði ekki vit á þessu máli og skoraði hann á Jörund Brynjólfsson að biðja sig fyrir- gefningar. — Líka þótti honum hart að slík ummmli skyldn vera höfð *m svo göfugan mann og vitran sem Einar Arnórsson. Jör- undnr avaraði þvi að þm. hefðl alveg misskilið orð sín. Gisli Sveinsson mælti mjög faarðlega á móti frv. Sérataklega mótmælti hann því að það væri almennings- vilji að alík lög yrðu samþ. Vildi hann ekki taka nokknrt mark á borgarafundum eða þingmálafund- um, þvi þar greiddu vanalega ekki atkvæði nema sárfáir menn af bjósendum. Bjarni frá Vogi lagð- ist líka á móti ffrv. Þótti honum bæjarstjðrnin ekki hafa reynst svo vel að ástæða væri til að fá henni í hendur meira vald en hún nú hefði. Benti hann á mó- tekj* bæjarins sem fyrirmynd upp á störf bæjarstjórnarinnar, þvi hún seldi nú ekki öðrum mó en þeim, sem borgað gætu fyrirfram. M. ö. o. þeir sem ekki hefðu svo miklar tekjur, þeir yrðn að deyja Úr kulda vegna bæjarstjórnarinn- ar. Loks var borin upp rökstudda dagskráin nefndarinnar um að vísa málinu frá frekari umræðum og voru allir henni samþykkir nema Jörundur. 7. mál: Frv. till. ummjólkur- sölu i Rvík. 1. umr. Einar Arn. mælti með þessu frumv. sem kom- ið er frá allsherjarnefnd í staðinn fyrir einkasöiufrv. Jörund&r. Aðr- ir tóku ekki til máls og varmál- inu vísað nefndarlaust tii 2. nmr 8. mál. Till. til þingsúl. um sölu á ráðherrabústaðnum; flutn- ingsm. Sig. Sig. tók till. aftur en bar fram frumvarp Éil laga am sama efni, var það 9. mál. Flm. mælti með að selja húsið, sérstaklegu vegna þess hvað við- haldið á svona timbarhjalli væri dýrt. Einar á Geldingalæk mælti á móti frv. Sömuleiðis íorsætis- ráðherra, sem taldi ekki ráðlegt að selja, nema gerðar væru ráð- sfcafanir til að byggja annað úr steini. Annars gat' forsætisráðh. þess að hvergi mundi vera venja nema hér að embættismena yrðu að byggja jafnvel yfir opinberar skrifstofur. Einar talaði afturog lýsti því yflr að hann væri alveg á sema máli og ráðherra um að byggja yfir sem flesta embættis- menn. Sig. Sig. andmælti þeim baðum. Síðan var frv. vísað til fjárhagsnefndar en verður vafa- Iaust felt ef það þá sér aftur dagsljósið. 10. mál. Frv. til laga um breyfcing á bannlöguuum. Jörundur talaði fyrir frv. og taldi aðalókost- ina í núgildandi lögum að menn skyldu mega eiga vín. Taldi hann lögin vera gimstein, sem þjóðin yrði sð vernda. Einar á Geldingalæk talaði næstur. Taldi hann b&nnlögin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.