Vísir - 02.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1917, Blaðsíða 4
VISIK WMWMw0WÉ Lífsábyrgðarfélagið Danmark. Tryggingarupphæö yfir 100 miljónirkr. sem fyr, og Polica frá Skuldlausar eignir yfir 25 miljónir kr. Álíslensk læknisskoðnn skoðnnardegi hér. Félagið hefir keypt fyrir nær 50 þúsnnd krónur í bankavastabréfum Landsbanka íslands. Umboðsmaður Þorvalöur Pálsson, læknir Bankastræti 10. Bitatjóra Vísis er kunnugt nm að Iífsábyrgðarfélagið „Danmark" tekur og hefir tekið íslenska lækniaskoðun full-gildft og heimilað umboðsmanni sinum hér að aíhenda skýrteini þegar að læknisskoðun afstaðinni. Tannlæknarnir Ravnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8, (hús Gannars Gunnarsaonar). Viðtalstími 1—5, og eftir umtali. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar tennnr eftir nýjustu aðferðum á Kautscbuk og gulli. Konráð R. Konráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. lansssrsi&n 3 liertoergi ás#,mt eldhúsi og geymalu óskast 1. okt. Uppl. gefur Mftgnús Gunn- arsson Ltufásveg 3 Stúlkan Muniö eftir Blómsveigasjóði Þorbjargar Sveinsdóttur. g@gn vísu ofurefii á móti því að lögin nái tilgangi sínum. Hitteru þeir úrkula vonar um fyrir löngu, að fá þau afnumin. Þeirri stefnn er haldið fram til málamynda, þvi að húo er frjálsmannlegri útlits en lögbrotastefnan. H. J. Erlend mynt. , Kbh. V8 Bank. Pósth. bterl. pd. 15,90 16.40 16,20 Frc 58,00 60,00 60,00 Doll 3,36 3,52 8,60 Ódýrari matvæll Bandaríkjastjórnin gerir ráð fyr- ir þvi, að fyrsta efleiðing útflutn- ingsbannsins heima fyrir, verði sú, að verð falli á öllum nauð- aynjavörum. Bnda segir otjórnin það ákveðinn ásetning sinn að hafa hemil á því gifurlega oknr- verði sem framieiðendnr og gróða- brallsmenn reyni með öllum með- slsm að koma vörunum í. Friður án landvinninga. Bnsk blöð flytja þá fregn, eftir nvissneskum heimildum, að mið- flokkurinn i þýska þinginu haö samþykt að semja frið án land- vinninga en án þess «ð Iáta Blsass- Lothringen af hendi. ifmæli á morgua: Guðlaug Þórólfsdóttir, ekkja. Hróbjartur Pétursson, skósm. Sveiniína Magnúsdóttir, húsfrú. Jón Pálsson, bankagjaldkeri. Sigurgeir Sigurðsson, cand. theol. Jafet Sigurðsson, skipstjóri. Pétnr Þorsteinsson, prestur. Þorst. Bjarnason, umboðssali. Tálsimar Alþingis. 354 þmgmannasimi. Um þetta númer þur/a þeir að biifja, er œtla að ná tali af þing• mönnum í Álþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrífstofa. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag 2. ágúst kl. 5 síðdegis 1. Fundargerð byggingarnefnd- ar 28. júlí. 2. Fundargerð veganefndar 30. júlí. 3. Fundargerð fasteignanefndar 31. júli. 4. Fandargerð brunamálanefnd- ar 30. júií 5. Fnndargerð fjárhágsnefndar 31. júli. 6. Fnndargerð fátækranefndar 26. júlí. 7. Fundargerð dýrtíðarnefndar 31. júlí. 8. Brunabótavirðingar. 9. 2. umræða nm dýrtíðarnpp- bót handa P. Bernburg. 10. 2. umræða um byggingu skýlis fyrir húsnæðislausa. 11. Eriadi Einars Gunnarssonar um söluturninn. 12. Brindi stjórnar Kvennrétt- indafélags íslands nm dýrtiðar- mál. 13. Erindi Gnttorms Jónssonar um hverabökun. 14. Erindí Bjarna Þ. Magnús- sonar viðvikjandi gistihúsi. sem Ianmaðist frá geðveikrahæi- inu á dögunnm er nú fundin. — Hún fanst í hellisskúta undir bakkanum við sjóinn í morgun. Var hún þar sofandi og við bestu líðan eftir 2‘/2 sólarhrings útivist. Nokkrir menn héðan úr bænum hjálpuðu tii við leitina. Stengur loftskeytastöðvarinnar á Mel- unum hafa nú náð fnllri hæð. Heflr það þótt ílt verk að reisa þær og svimagjarnt. Jóhanncs Helgason frá Gíslabæ á Snæfellsnesi hefir nýlokið prófi í tréskurði hjá Ste- fáni Eiríkssyni með ágætum vitn- isburði. Hann fór heimleiðis í morgnn með Ingólfi, Ingólfur fór upp í Borgarnes í morgun. Meðal farþega voru: Br. Björns- son tannlæknir, Nic. Bjarnason kanpm., P. 0. Christensen lyfsaii, Jón Pálsson bankagjaldkeri, Ágúst Bjarnason próf. og Iugibjörg H. Bjarnason, Gísli Johnson kaupm. frá Vestmanneyjum og kona hans. áleiðis ipp í Borgarfjörð snögga ferð. Hiti var mestHr á Seyðisfirði í morg- un, 17.1 gr., 14.5. á Grimsstöðam, 14 á Ák., 13.5 í Bvik, 11,6 ísaf. og eias í Vesmannaeyjum. 2. ágúst hefir verið talinn þjóðhátiðar- dagur íslendinga, en er það nú tæplega lengur. Nokkuð eiiúif þö eftir af hátíðabrigðunum, t. d. eru bankarnir lokaðir alian daginnog pósthúsið eins og á helgidögum. Skrifstofur ýmsar eru Iokaðar all- an daginn en sölnbúðir munm flestar vera opnar að minsta kosti fram yfir miðjan dag. Félagsprentsmiðjan. Bnmatrygglngar, Sffi" cg stríðsvátryggiagas' A. V. Tuliniua, Mií»tr»ti - Talsimi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3, 1 LÖGMENN Oððnr Gíslason ranréttarmiluflutulngriinaSw Laufáflvegi 22. V'aajaí. kaima ld. 11—12 og 4—B. Simi 26. I_________VINMA | 2 kanpakonnr og 1 kaupamann vantar nú þegar upp á KjaiarneB. Semjið við Margréti Björnsdóttur Bröttugötn 5. ' fJ Kaupakona óskast sem fyrst á gott heimfli í Árnessýslu. A. v. á. [2 |.....KAUPSripÐB ""| Karlmannsreiðhjól (frihjól) óskast keypt. A. v. á. [444 Ágætt kvenreiðhjól er til sölu á Suðurgötu 14. [3 Morgmnkjólar, langsjöl og þn- hyrnmr fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [188 1100 stóra ánamaðka sel eg fyrir 8 kr. E. Wiehe Hólavelli, Suðurgötu. [4 Útsprungnir rósaknúppar fást á Hverfisgötu 57 A. L&frans-rósir í pollum era til sölu á Bergstaðastræti 60. [5 Mótorbátar til söla. A. v. á. ____________________________[6* Lítið borð og saumavél til söla. A. v. á. [8 RÚSN2E91 Góð íbúð óskast frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist póstbox 361. _______________________________[446 Tvo til þrjú heibergi ásamt eld- húsi óskast. A. v. á. [&' TAPAÐ-F0NDI9 Tapast hefir gullnæla (með nafn- inu Ólöf). Finaandi geri svo vel að skila henni á Laugaveg 58 A- gegn fundarlaunum. [462 Afgreiðsla „Sanitas11 er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.