Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 2
« I SIK TIl mlxraii' B jrgMstjöré'ikrifítcfra kl. 10—18 og 1—8 Bjejarf6g|at#*krifst3Í»» ku 10—-12eg 1— 6 BæjargjaidkarsuskziíiWea kl. 10—12 o( 1—i íifcndflbsaki kl. 10—4. K. V. U. M, Ala. ssak mnssd. 81/, fliK. L. F. K. R. Bókaútlán mátmdaga kl. 6—8. Lsadakotflspit. HeisiikasrUni kl. 11—1 Landflbsskins kl. 10—8. Lsndsböksssfs 18—3 sg 5—8. Otlés 1—6 Landiajátsr. afgr, 10—2 og 4—5. Landiiiaias, v.d. 8—10, Heiga dagt 10—12 ðg 4—? Náttárugrlpsflsín l*/t—V/r Pðitbásil »—7, ennnuá. 9—1. Samibyrgðii 1—5. Stjórnamfoskfifitofnmir opsar 10—4. Vifilifltsiskalii: hiimióknir 18—1. DjóimeBjsisfBÍi, opið daglega 12—8 Frá Alþingi. Fnnðir í gær. í neðri deild vor» 13 mál á dagskrá, 9 framvörp, öll til 3. nmr., og 4 þingsál.till. Vora 6 fyrsta frnmv. samþykt nmræðu- Ianst í einu hljóði og afgr. til efri deildar, þar á meðal var frv. til liga um mjólkursöla í Kvik. 7. mál var frv. um stimpilgjald. Var það samþ. með 16 : 2 atkv. með brtt. frá fjárhagsnefnd, en brtt. frá fjármóiaráðh. var feld með 13 : 8 atky. Afgr. til Ed. 8. mál. Frv. nm stofnun Lands- bankaútibús í Suður-Múlasýsli samþybt óbreytt með 13 : 6 atkv. og afgr. til Ed. — Feldar voru með mikium atkvæðamun 2 brtt. frá þingm. Norðmýlinga um nán- ari ákvæði um útibússtaðinn, önn- »r im að það skyldi sett á Keyð- arfjörð en hin um Seyðisfjörð eða Reyðarfjörð í st«ð S.-Múlas. 9. mál. Frv. um þóknun til vitna. Það var komið frá Ed., en Nd. gerði á þvi nokkrar breyt- ingar. Var það samþ. í einu hlj. og endursent Ed. 10. mál. Till. til þingsál. um forstöðu verslunar lundasjóðs var afgr. með svolátandi röketuddri dagskrá, er samþ. var i einn hlj.: „Þar sem stjórnin hefir ssm- kvæmt sbýrsln sinni stigið drjúgt spor í áttina til fnllnægju þess, er frum á er farið í þingsál.till. á þgskj. 123, og í trausti þess, að stjórnin þoki verslunarmálinn í það horf, sem í tillögunni greinir, teknr deildin fyrir næsta mál á dagskrá“. 11. mál var hversu ræða skyldi þinguál.till. um konungsúrskurð um fnllkominn siglingafána fyrir ísland. Ekkert var um það ákveð- ið, heldur var málið tekið út af dagskrá. 12. mái. Till. til þingsál um endurbætur á gildandi löggjöf nm hjúskaparslit og afetöðu for- eldra til barna. Tiil. samþ. í einu hlj. með brt. frá Einari Arnórss. og aígr. til Ed. Feld var brtt. frá P. Þ. með 15 : 2 atkv. 13. mál. TiJI. til þingsál. um hámarbsverð á smjöri. Frb. einnar umr. Till. vísað til landbúnaðarn. og umr. frestað. En sú var ástæða til þeirrar meðferðar, að forsætií- ráðherra hafði lýst því yfir, að stjórnin gæti ekki tekið elíba þinge- ályktun (nm að fella úr gildi há- mtrksverðið) til greina, nema breyting í þá átt yrði gerð á Iög- anum nm verðlagsnefnd. í efri deild voru að eins tvö mál á dagskrá, nm bæjarstjórn ísafjarðar og afnám verðhækknn- artolis á ull. Fyrra málið var tekið út af dagskrá, vegna þess að flutningsm. var ekki á fundi, 6n nm hið aíðara nrðu stælar nobkrar og fluttar 11 ræðnr á skömmum tíma. Ea að loknm var frumvarpið felt, með 7 atkv- gegn 6, frá þriðju umræðn. — Hefir verlð mest rætt um þetta mál á þessn þingi, þ»ð sem af er og um það flutt 61 ræða samtals i báðnm deildum. Ilit fjárveitingan.efnda. Það er skylt, ssmkv. þingsköp- nm, að fá nmsögn fjárveitinga- nefndar um öll nýmæií sem bafa í för með sér eukin útgjöld fyrir landssjóð, ef ssmþykt verða. Fjárveitingaaefnd neðri deildar hefir látið nppi það álit á dýrtíð- aruppbótarfrumv. stjórnarinnar, að hún sé ekki mótfsllin fjárhags- hlið máisins, og samþykti þá yfir- lýsingn með 4 atkv. gegn 1 en 2 greiddu ekki atkv. Sama nefnd lýsir sig mótfallna því, að ákveðið sé að þessu einni að stofna 4 mótorvélstjóraskóla á landinn, en mælir með því að á fjárlögum sé veitt nauðsynlegt fé til þess að anka til mibilla munft námsskeið þau i mótorvél- stjórn, sem Fiskifélag ísiands hefir haldið uppi að nndanförnu. Matth. ólafsson er þó samþykknr hinum nefndarm. nm þetta. Sama nefnd er samþykk lán- veitingu til F’ióaáveitunnar og að landssjóður Isggi fram % kostn- aðárins. Fjárveitinganefnd efri deildar hefir Iýst sig samþykka frv. *m slysatrygging sjómanna. Aðfiatningsbannið. Þær breytingnr vill Jón frá Hvanná gera á frnmvarpi sínm, »ð „sterkir drykkir áfengir" verði taldir þeir drykkir, sem í er meira en 22% ef vínanda að rúmmáli. Enn fremur að landssjóður fái ekki einkárétt til innflutnings á öðrnm drybkjum en þeim sem í er meira en 2%°/o »f vínanda að rúmmáli en ekki yfir 22%. Stofnnn hjónabands. Alliherjarnefnd i neðri deild hefir Iagt fram álit sitt um frv. til I. um stofnun hjónabands og lýsir sig samþykka stefnn þess, sem sé, að öllum skuli frjálst að veJja milli borgaralegrar og kirkju- lagrar hjónavígslu, án tillits til þess hvort brúðhjónin eru meðlim* ir þjóðkirkjunr ar, annað eða bæði. Kartöflurnar. Þær hafa ekki alt af átt því dálæti að fagna, sem menn nú hafa á þeim, svo sem sjá má af sögu þeirra, sem hér fer á eítir. Kartöflur voru óþektar í Norð- urálfunni alt þangað til ferðir hófust til Ameríkn. Það vorm Spánverjar, sem fundu þær í Perú, en þar höfðn Indíánar þekt þær Iengi, ræktað þær og etið. En ekki hófst ræktun þeirra í Norð- urálfanni fyr en seint á 16. öld og þá í mjög emánm stil, því Norðnrálfnbúar höfðu frá fyrstn megnustu óbeit á þeim og var hvorki með illu né góðu hægt «ð fá þá til að Ieggja sér þær til mnnns, fyr en neyðin rak þá til þess. Bretar nrðu einna fyrstir til að iæra að nota þær sem manna- fæðn. í styrjöldunnm sem geys- nðu á Bretíandi nm miðja seytj- ándn öld mllli Siúartanna og Cromwells, eyðilögðu hersveitirn- ar kornið á ökrum mótstöðumann- anna, en kartöflurnar vorn ekki virtar þesa. Þegar friður komst á, ver ekkert korn að fá i Iand- inu, en ka*töflar voru fáanlegar, og nrðu Bretar þá að sætta aig við að Ieggja sér þær til munns og urðu ppp úr því kartöflnvinir miblir. Frakkar komust miklu seinna npp á að eta kartöflur. VLinda- maðurinn Angustin Parmentier, sem var uppi siðari hlnta 18 aldar gerði alt hvað haun gat til að kenna löndum sínum að rækta og etft kartöflur, en það kom fyr- ir ekki. Hann fékk konunginn, Lúðvík 16. í lið við sig og skip- aði hann svo fyrir að kartöflnr skylda daglega bornar á borð sitt. £ hirðveislunum í Versailles bar kon- nngur kartöflnblóm í hnappagat- inu og drotningin hafði þær í sveig í hárinu. Þetta varð til þess að aðallinn tók upp kaitöflnræktina og að eta kartöflur, til að fara að dæmi kon- ungsins. En allur almenningnr var jafn fráhitinn þeim eftir sem áður. En þá kom Purmentier snjallræði í hag. Hann ræktaði bartöflur í stórum stil; hafði reynt að fá alþýðuna til að kaupa þær en hún vildi ekki líta við þeim fyrir ekki neytt. Parmentier átti land við þorpið Soblons. Konnng- nr hafði gefið honum þaðtilkurt- öfluræktar. Þar gerði hann kart- öflngarða mikla og anglýsti á strætum og gatnamótum, *ð hver gem gerðist svo djarfnr að stela úr gftrðinaip yrði vægðarlftust dreginn fyrir lög og dóm og ef til vill hengdar. Meira þnrfti ebki Fólkið sannfærðist afþessu nm að kartöflnrnar hlytu að vera dýrindia ávextir, og varð nú að- sóknmikil að görðum Parmentiers að nætarþeli og þeir rændir og rsplaðir á skömmum tíma ea 4>&*-«*W-*<*«*«*B 4W+ "^risiR | AfgniiaU bliSsin* 4Hðtsi * Islaná ez opiu M kl. 8—8 & & fevetju* degi. j|. Inugaagur írá Valiantr*ti. * Skrifitofa & mmk stai, iaag. f[ íri Alalatz. — Rltstjézian til 5 viitale frá kl. 8—4, f Sími 400. P. 0. Box 867, | PrentSMifijan & Lauga ? vag 4. Sísjii 138. | AugiýsiBgu* veltt saóttska f f I LendssíjoifKKsa-s sftiz ki. 8 § | fi kvöldin, | » V kartöflnrækfin dreifðist út am alt Norður-Frakklaná á skömmum tíma. í Paris var Í*ri5 eins að. Það var tilkynt hátíðlega á stórum götuanglýsingum, að hver sem gerðist svo djarfnr að stels úr kaitöflngörðum keHungsins yrði vægðariansfc skotinn! En París- arbútr komust fijótt sð því að Vftrðmennírnir myndn ger« ílla skyldu sína, því enginn þeirra kom nálægt görðunum og garð«r konnngsins sættm sömn meðferð og garðar Parmantiers við Soblons. Víðá á Norðar Frakklandi eru kartöfluraar enn kailaðar „Parm- emtier". Fziðrik mikli Prússakonnngur vildi líka kennft sínum þegnum að eta karröflnr. Hann notaði sína aðíerð til þess ogskyld- aði bændurna með Iögnm til að rækta kartöflur. Og bændur þektu hann svo vel, að þeir vissu að ekki tjáði annað en að hlýða — en þeir átn ekki kartöflurnar. Þá tók konungur það til bragSs að stefna bdbndum fyrir rétt og kenna þeim þar átið — auðvitað verk, iega. En þetta kom alt fyrir ekk- ert. — Bændur „settu kaitöflur i garðana" eins og þeim var skip- að, en lögðu enga rækt yið þær svo þær báru Iélegan ávöxt Og í keuslntímnnum tókn þeir þær inn éins og Iaxérolíu. Prúss* ar „Iærð&“ ekki að eta kartöflur fyr en á árunum 1770—72, en þá varð uppskerubrestur á korni um lánd alt og kartöflurnar voru nú kallaðsr „guðs gjöf“ og „brauð jarðarinnar“, i stað þess að áður vorkenda menn svinnm að þurfu eta þær. Síðan hefír vegur kartaflanna farið Vöxsndi ár frá ári, og sænsk- ur sagnfræðingur segir að þær 700 tannur gulls aem þátttaka Svía í sjö ára styrjöldinni kostaðiþáhafí borgað sig vel, því þær sén ekki fyrir vöxtum af því fé sem kartöflu- ræktin hafí sparað rikinn siðan. (Lansl. þýfct úr dönsku bkði).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.