Vísir - 20.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1917, Blaðsíða 3
< iSiK sprettur, sem ísland geymir, svo ®ð vel sé, íitheimtist fyrst og fremst meiri vðrkkænska og verk- hyggni en níi er almenn, svo að vilji menn tryggja þjóðinni vöxt og viðgang, þá er fyrsta eporið ekki þiið, nð víkka hennar and- Iega út ýni með eintðmsm bók- lestri, ré heldur kenna henni alla króka og töf'ra í þeirri list að &fna psningum — heldar hitt, að kenna henni að viuna sem mest og best úr suðlmdam lands- ine, þ. e. næringarappsprettam þese. Til þess að tryggja þessar um- foættr og flýts fyrir þeim, er eng- ina vegnr betri, en verkleg upp- fræðsla fyrir hina uppvaxandi kyn- slóð, en hún heimtar auðvitað verk- vísindaskóla, rétt eins og aadleg mentun og embættisaám þarfnast foókmeuta- og embættismannaskóls. Þessi verkvísindsstofnun verður að vera ólík vanal. skólum í því, feð hún notar ekkl bókina sem aðal leiðar- vísi, heldmr verkið sjálft, og bök ina r.ðeiis sam hjálp Þesskoaar, stofuauir, nfl. teknisúir skóiar, eru nú oiðnar mjög almennar erlend- s og standa oft óháðir hiekólam og þeim jafnhk, eins og TheSchoo of Scienca Toronto, Canada 04 Tae Technological Iustitut, Bostor, U. S. A, — efcki að nöfea tekn- iska skóia i Evrópu, eðaþáísam bj.nli við háíkólana. Slík stofn- un — þó suðvitað hiutfallslega svo miklu minni, sem þjóðfélag vort er mimm en íbú&tsl Bmda- ríkjanna, cða þótt ekki sé lengra farið en til Norðurlanda, þar sem tekniskir skókr ern nú til — væri óneitanlega æskilegt, að kæmist á fót sem allra fyrst hér á íslandi svo að eynir þessa lands, og cinnig dætur þess, ætta kost á að Iær», þegar á unga aldri, frHmatriði helstu visindagreiaa, jafnframt því sem þau læra þær iðnir, sem þær velja sér æfilangt. Með þvi móti mundu þau þegar á unga aldri, fá enn meiri áhuga fyrir og meiri gleði af starfi sinu og að líkind- um verða langt um færari og beíri verkmenn, án þeas jþó að missa virðinga fyrir bókmentuœ, eða þeim lærdómi, sem kendur er eink- nm við bókmentir. Ástand þjóðarinnsr og erfiðleik- ar, einkum stjórnmálaþrætur henn- ar á aðra hönd, og guðfræðislegt eða heimspskislegt grufl á hina, hefir alt of lengi gagntekið hug og hjörtu meginþorra heunár nám* fúsustu sona og þar að aaki hefir alþýð* varið miklum tima og efn- um í að iðka sögulist og skáid- sksp, @n nú munn þesskonar bráut- ir að þrotum komna?, nema fyrir örfáa menn. Þjóð þeaaa lands er vöknuð til alvöru iifsins, sem aðr- ar. Menn verða fyrst og fremst að lifa, afla sér fæðis, klæða og skýlia á því landi sera þeir byggja og eru þá foest koronir, er þeir þurfa sem minst til annara »ð sækja og era fremur veifcandi en þurfandi — geta framleitt «em flestsr nauðsynjar sinar á sína landi. Og menn munu alment simdóma um það, að ísland geti framleitt flestar naaðsynjavörujr, og ennfremur, að beinasti og besti vegurinn til að bæta atvinnuveg- ina verðnr sá að stofna hérsemaílra fyrsfc verkvísinda skóla í saibandi við háskólann, eða homm óháðan. Auðlegð landsins ætti að leyfa þetta án tafar, því að ísland gef- ur sf sér nú svo nemur alt að 100 miij. kr. árl. af fiskveiðum og sfjdarveiðnm og af landiuulif* um 60 þús m&nnH, en það nemur, virt til peningii, 500 kr. á maun á ári, 30 milj. króna og iímn þó tæpleg® Veo Wnti ræktenlegaíarda enn vera undir rækt. Setjum þá avo, að stjórninni veitist nú leyfi til að taka segj- um 10—20 milj. kr. lán til að hagnýfca auðlinþir íslunds — í stað þees að gefa það í hendur útlenlra uuðfé'aga; þá væri Iíkl. ekki úr vegi, að sctja svo sem eina milj. kr. á vöxtu til þess að koma upp verkvísindastofnun. eða skóla. Segjam ennfremur, að féð væri fengið og stjórnin legði 1 milj. krónu á vöxtu gegn 5°/0 á ári, þá mætti, án þesa að seinka fyrir- tækinu mm of, not* X/B vaxtanna, nfl. 10 þús. krónur árlega, til að styrkja efnil. ungl. til að Iæra verk- vísindi á erlendam háskólum, þar til verkvísinda skóli vor væri kominn hér d fót. Þegar upphæðin nemur 2 milj. kr. árl., þá nægðu vextirnir, 90—J00 þúi. kr,, til að byfja ofannefndu byggingn, som sjálf ætti ekki að þurfa að koata mikið yfir 1—lx/2 milj. kr. Kenslan við skólann ætti að taka yfir eftirfylgjandi greinar, allwr verklega*: 1. Stjörnufræði og veðurfræði og einnig athugánir jarðskjáífta og j&rðelda og jarðsegu!- strauma 2. Sjómannafræði og siglingar á sæ og einnig í loftförum. 3. Jerðyrkja, kvikfjárrækt, ukur- yrfeje, garðyrkju og skógrækt. 4. Nárougröftur og steinvinna. *5. Byggingarlist. 6. Verkvélafræði og vélusmiði. 7. Rannsóknir og sppfyndiagar. 8. Fagrar listir. 9. Landvörn. Setjum svo, að nsmendur væru af íbúatölu landsins, þ. e. fells um 900, og kennarar um 30 talsins með B000 króna launum hver til jafEuðar á ári, þá ættu útgjöid skólans ekfei að verða ffir það sem ®/4 vvx anna ásamt nemendakenslngjaidi nemur. 17. ágúst j 917. Fr. B. Aíngrimsson. Erlend mynt, | Kbb.15/8 Bank. Pósth, Sfcerl pdL 15,74 16.40 16,OQ Fre. 50,50 60,00 60,00 Doll 3 31 3,52 8,60 354 þingmaimaslmi. Vm þetta númer þurfa þeir aS biðja, er ætla aS ná tali af þing- mnnum í Alþingishúsinu í síma„ 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Afmæli í dag. Elíssbet Davíðsdóttir hf. Jóhann Ág. Jóhannsson, vélm. Sigríður .Tónsd. hf. foenti á glas frænda síns. „Hlátur þinn og kaldhæðni er livorttveggja jafnheiskt og galli biandað eins og þetta skolp, sem þú ert að drekka“. „Ofraun — áreynsla!11 sagði karlinn háðs- lega. „Þú hefir aldrei unnið þér inn fimm aura, auk heldur meira, alla þína æfi“. „Jú, það geturðu bölvað þér upp á, að eg heíi gert — en sannleikurinn er sá, að eg hefi aldrei fengið eins eyris borgun fyr- ir alt mitt strit. Nú sem stendur hefi eg fimm hundruð dollara um vikuna og vinn á við fjóra“. „Vinnur hvað? —- Málar myndir, sem enginn vill eiga, eða eitthvað í þá áttina? Kantu að synda?» „Það heíi eg kunnað11. „En að sitja á hesti?“ „Beynt. hefi eg það“. „Það gleður mig sannarlega, að faðir þinn lifði ekki fram á þennan dag til þess að sjá hvað djúpt þú ert sokkinn. „Ja, faðir þinn — það var maður — sannarlegt karlmenni frá hvirfli til ilja. — Skilurðu það “ Karlmenni, sagði eg, og mér er nær að halda, að hann hefði hýt/ úr þér ^llar þessar listamensku-firrur“. „Æjá, þetta er úrættuð kynslóð", sagði Kitti 0g stundi við. jjEg gæti nú samt skilið þetta og látið það afskiftalaust ef þú hefðir eitthvað upp Jack LomlouiGIun-ícðið. 18 - tir því“, sagði öldungurinn og var nú orð- inn bálvondur. En þú hefir hvorki unnið þér nokkurn skilding inn alt þitt auma líf eða gert nokkurt ærlegt handták“. „Eirstungur, olíumyudir, blævængi11, skaut Kitti að honum, en það virtist ekki sefa hann hætishót. „Og svei! Þú ert ekkert annað engutl- ari og ónytjungur. Hvaða myndir ætli að þú hafir málað ? Einhverjar olíuklessur og auglýsingaskrum, sem heldur fyrir manni vöku á nóttunni, hafi maður veriS að glápa á það að deginum. Ekki hefir ein einasta mynd eftir þig komið á sýningu, ekki einu sinni hérna í San Franciscó!11 „Og það er nú bara misminni þitt. Eina mynd á eg þó í spilastofunni í klúbbnum hérna11. „Ja, mikil ósköp! Fjandans ómyndina þá! Eða þá þessi hljóðfæralist þin! Hún móðir þín, blessaður einfeldningurinn, eyddi drjúgum skilding í það að láta kenna þér hana, en þú hefir að eins gert hana þér að leikfangi eins og alt annað og aldrei komist almennilega niður í henni. Ekki svo vel, að þú hafir getað unnið þér inn fimm dollara með því að leika undir á sam- söng. Núnú! Og kyæðin bín! Ekkert annað en knæpuvísur og leirburðarstagl, sem aldrei hefir „á þrykk út gengið“ og - 14 - engir haft yfir aðrir en drabbarar og þess háttar flysjungar“. „Einu sinni kom þó út kvæðabók eftír mig — sonnettur eins og þú rnanst,11 sagði Kitti hæglátlega. „Og hvað varð hún þér dýr?“ „Ekki nema tvö hundruð11. „Jájá, eru afreksverkin þá fleiri?“ „Einu sinni var leikinn eftir mig smá- leikur á sumarhátíð klúbbsins11. „Og hvað fékkstu fyrir það?“ „Heiður og frægð11. „Jújú! Og þú hefir kunnað að synda, og þú hefir reynt að sítja á hesti!“ Jón Bellew hrinti glasinu frá sér, svo að gus- urnar gengu upp úr því. „Hvaða gagn er að þér hérna í henni veröld, má eg spyrja? 3?ú hefir góðan skrokk, en aldrei nentirðu í knattspyrnu meðan þú varst á háskólan- um, aldrei fórstu í kappróður og aldrei —“ „Eg fékst bæði við hnefaleik og skilm- ingar — eða bar það við“. „Hvenær fórstu seinast í hnefaleik?“ „Eg heft ekkert átt við hann síðan, en þeir sögðu, að eg væri bezta efni í hnef- leikamann; raunar var eg álitinn trem- ur------— “ „Núnú, komdu því út úr þér!“ „Fremur daufgerður11. „Latur, áttu við. Húðlatur, blóðlatur!“ „Ónei, ekki átti- eg nú eiginlega við það“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.