Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 4
v 1 S 1 K VÍSIR er elsta og besta dagblað iandsins. Stúlkur vinna verkfall. sætisráðherra, en Einar Arnórs- son hélt vörnnm uppi fyrir írv. eins og það var nn orðið, eftir að alshQrjarnefnd neðri deildar hafði gerbreytt því og gert það að skilyrði fyrir að lóðir yrðu teknar éignarnámi, að hlntaðeig- andi sveitar- eða bæjaratjórnir mælti með þvi, og loks fór svo að frv. var samþykt með 16: 9 atkvæðnm. Tvö frnmvörp voru drepin: frv. um innheimtu og meðferð á kirkna- fé, sem komið var frá e. d., og frv. um söln Helgustaða. Þegar hér var komið, var fundi frestað, haft klukkutíma hlé og fnndur settar aftur kl. 5. Kom þá tilumræðu þingsálykt- unartillagan nm skólahald á næsta vetri. Tillögu þessa flutti fjár- hagsnefnd og fjárveitinganefnd Nd. og hafði Magnús Pétnrsson orð fyrir þeim. Tók hann það fram, að hér væri að eins nm heimild til að loka skólunum að tala, og þyrfti stj. vitanlega ekki að nota hana. Ánk hans töluðu ráðherr- arnir aliir, Bjarni frá Vogi, Ein- ar Arnórison, Þórarina Jónsson, Signrður Sigurðason, Matthias Ólafsson, Signrðnr Stefánsson, Gfsli Sveinsson, Björn R. Stefáns- aon. Forsætisráðherra kvað itjórnina enga af&töðn hafa tekið til máls- ins og gat engar upplýsingar geflð nm hvort liklegt væri að hún not- aði heimiidina. Þó var á honum að heyra, að ekki myndi skorta eldivið né ljósmeti til þess að halda skólnm opnum, en að stjórninni þætti gott að fá heimildina. fin þeir sem tölnðu af nefndanna hálfn töldu það aðalatriðin, að vissa væri fyrir því, að ekki yrði neinn skortur i kaupstöðunum og að skólaveran yrði mönnum ekki alt of dýr, vegna þess hve allar lifsnanðsynjar væra i háu verði, ekki sist i kaupstöðunum. Einar Arnórsson var tillögunni helst mótfallinn. Signrðnr Stefánsson kvað það leitt, að stjórnin gæti ekki geflð ákveðin svör nm það, hvort til- tækilegt mundi að halda skólum opnum; mönnum út nm land nægðu ekki hálf svör um það, og ótækt að loka skólunum á miðjum vétri. Umræður stóöu yfir á 3. klst. og loks var till. samþykt með 15 atkvæðum samhljóða. Erlestá mynt Kbh.% Bank. Pósth. Bterl pdL 15,62 16.40 16,00 Fre 57,00 60,00 59,00 Ðoll 3,29 3,52 8,60 í Lögbergi er sagt frá því, að 50 stúlkur, sem unnu í verslun einni í Winnipeg, hsfi nýlega gert verkfall og unnið það með ein- kennilegu mótl. Stúlkurnar höfðu haft 6 dollara kaup á viku, en vegna hækkunar á öllnm Hfsnauð- synjum, kröfðust þær hærra kaups, en er þær fengu þeirri kröfn ekki fullnægt, gerðu þær verkfall og tóku það til bragðs að ganga í sífellu frá morgni til kvelds dag eftir dag nm stéttina fyrir fram- an búðardyrnar og biðja menn að fara þangað ekki inn. „Við gerð- nm verkfall til þess að fá lifvæn- legt kaap“ stóð skrifað eða prent- að á spjöldnm, sem negld voru á stöng og þær báru hver fyrir sig: „Gerðu svo vel maður minn að fara ekki þarna inn; hjálpið okk- ur, kona góð, með því að versla ekki þarna!“ Þetta létn þær ganga við alla og allar sem fram hjá fóru og virtust ætla inn i búðirnar. En búðareigendnrnir sátu fastir við sinn keip; kváðast þeir ekkert slaka til; geta fengið nóg af öðrum stúlkum í staðinn og afsögðú meira að segja að leggja málið í gerð. En svo þrengdi þó að þeim þeg- ar fólkið léði stúlkunnm fylgi sitt og tæplega kom maðar inn í búð- irnar að kaupa, að þéir vorn neyddlr til samninga nm síðir. Urðu þeir þannig að stúlkurnar fóru aftur til vinnu sinnar og fengu 10 dollara um vikuna í st&Ö 6 dollara. Þetta var einkenni- legasta og árangursmeata verkfall sem staðið heflr yfir hér í Winni- peg ím langan tíma. | Bnjnrfrétftir. Taisímar Alþmgis. 354 þmgmannasimi. Dm þetta númer þurfa þeir að biðja, er ætla að ná tali af þing• mönnum í AJþingishúsinu í síma. 411 skjalafgroiðsla. 61 ikrifstofa. Afmseli í dag. Engilbertina Hafiðadóttir, hfr. Afmæli á morgua. EyjóIfurGuðmundsson, Hvammi Jakob Árnaion, frá Auðsh. Emelía Ólafsdóttir, ungfrú. Jón O. V. Jónsson, sjómaður. Einar Slgurðsson á Ivarsseli. Marie Thejll, húifrú. GaSrún Hafliðadóttir, ungfrú. Einar Efnarsson, trésm. Geirþóra Ástráðsdóttir, verzl.ro. Jóhann Ragúelsson, kaipm. Jórnnn Sighvatsdóttir, húsfrfl. Jón Magnússon, forsætisráðh. Sigarður Guðmundsson, mag. Leiðrétting. í bæjnrfréttum í Vísi gær stóð að Lsndakotaspítalinn befði tekið til starfa i gær, en átti vit- anlega að vera' Landakots s k ó 1- i nn. áldamótagarðurinn. Þeir sem eiga reiti í Aldamóta- garðinnm svokallaða kvarta mjög undan því, að þar sé stolið rófum á kvöldin til að jeta þær hráar; segja, að ýmiat sé kálinu stungið niður þar sem áður var rófan eða skilið eftir þar sem þýfisins er neytí. Er þetta illa gert og létt- úðagt í sliku árferði að ræna fólk jarðarávextinum, sem það er að rækta sér til viðurværis í vetur. Dagskrá. Fjárlögin verða til fyrstu umr. i efri deild á morgun. í neðri deild er verðhækkunartollurinn og bannlögin til 2. umr. Síldveiðarnar. „Apríl“ kom með 200 tunnur af síld til Siglufjarðar í fyrradag. Sú síld var veidd við Tjörnes, en hvergi varð skipið oíldarvart annarsstaðar. Búist er við að botnvörpungarnir fari að hverfa heim á leiö í næstu viku. Eiríknr Gnðmnndsson bóndi frá Ormsstöðum í Breið- dal kom ríðandi alla leið að avst- an fyrir helgina. Yigfás Einarsson bæjarfógetafulltrúi er settur bæjarfógeti bér fyrst um sinn. Jón hisknp Helgason prédikaði í 10 kirkjum í vísi- tasíuferð sinni eystra á döginim. 3 seglskip komu hingað í nótt. Annað frá útlöndum, en hitt hafði kom- ið hingað áður og var l«gt af stað á útleið og hafði verið lengi á flækingi hér meðfram landinu en sneri loks við aftur. Oöngufarir. Þórður Sveinsson fyrv. póstaf- greiðslumaður fór héðan i gær gangandi á leið austur að Heklu. Sex ungir menn og röskir ætla að ganga upp á Skjaldbreið í dag. Þeir fórn í bifreið anstur áÞing- völl í gær. I".. Bnmatrygglngar, m- og striðsTátryggiagar X. V. Tuliniu*, Hiðatrnti - Talrimi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Aoglýsið í TisL jj_________VINHA | Stúlkn vantar í borðstotuna á Vífilsstöðum strax. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. [1 Tvær kaupakonur óskast strax í heyikap við Reykjavík. Afar- gott kaup. A. v. á. [16 Óskað er eftir inniverkastúiku utanvert við bæinn um tfma. — A. v. á. fl7 HÖSNÆÐI Ágætt stórt herbergi mót suðri til leigu fyrir einhleypan, helsfc trésmið. A. v. á. ' fl4 Einhleypnr maður óskar að fá leigt herbargi í vesturbænum, helsfc með húsgögnum, frá 1. október í haust. A. V. á. [18 Eitt tii tvö herbergi lítil og eldhús ósksst 1. október í ekiftum fyrir 2 herbergi stór með eldbúsi. A. v. á._________._______[19 Einbleyp stúlka óskar eftir her- bergi frá 1. okt. Tilboð meikt 1. okt. leggist á afgr. bl.' [20 | TAPAB-FPMDIB Dömu handtaska fundin með ýmsum mmum. Vitjist á Norðnr- stíg 5 miðhæð. [10 Tapast hefir svört sjalhyrna á veginim inn að Fossvogi. Skilist á Grettisgötu 37. [21 Fundist hefir brjóstnál með gul- nm steini, sðmuleiðis sv^rtur búi. Vitjist á VeBturgötu 14 gegn borgun þessarar auglýsingar. [22 Peningabudda fundin á Lauga- vegi. Vitjist { Doktorshús við Vestmrg. gegn fundarl. [23 | KAÐPSKAPBB Nýleg eldavél til sölu. Uppl- Amtmannsstíg 4. [11 Ný sumargjöf 5. ár 1865 ósk- astkeypt. Borgþór Jósefison [25 Fjölnir 8. árg., eða allan Fjölnir, vil eg kaupa. Borgþór Jósefsson. 26j Fritzners orðabók I—íll vll eg kaapa. Borgþór Jósefsson. [27 H '"""""f ^ TILKYNNING | Konan sem fékk lánaðan látúns- Iaœpann í laugunam, er beðin að skila honum sem fyrst á Lindar- götu 9 (niðri). [24; Félagsprentimiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.