Vísir


Vísir - 03.09.1917, Qupperneq 2

Vísir - 03.09.1917, Qupperneq 2
VIS IK Til m&nnÍB. BorgMfltjözft*krifiitof»A ki. 10—18 o$ 1—& BnjftrfðgatftckrUitofftA kl. 10—12 ag 1— i Bæjftri;jftidkorftakrififo.«r ki. £0—18 og 1 —fe liiftndflbftKki kl. 10—4. K. Tt. U. M. Aln Hank fluanud. 8*/, fl»4. L. P. K. R. Bðkaútiftn mánudaga kl.?6—8. Laftdakotsapn. Heimiikaariimi kl. lí— 1 LandsbftMkiEB kL 10—S Landitbökftlftín 18—8 »g 6—8. Otlfcs 1—4 Landujégnr, «ígr. 10—8 og 4—5. Landflfllnaina) v.d. 8—10, Helga deg» 10—12 og 4—7 Nittárngripftflatu ls/j~*V»- PöithfinS 9—7, snnnnd. 9—1. SamibyrgSiB 1—5. 8tjörn»mJsskrifstofaraar opnar 10— e. VUilifltftifthæiið: k«ia«6knis 18—1. Djöimeijttflftíaii, opið daglega 18—S Ferðasaga ungírú Þ|órn Friðriksson. Við lentsm þar sem heitir í Bornish. Þar ern mörg bænda- býli og ein katólsk kirkja, en kanpstaðarinn er hinnmegin á eynni. Og eí veðrið hefði ekki verið gott, þá hefðnm við ekki getftð lent þarna og þarerenginn bátnr til. Eyjarbúar vorn okknr ákaflega góðir. Og þó kringnmstæðnrnar værn aorglegar, þá var dvölin á Sonth-Uist »ð mörgn leyti skemti- leg. Þar er tölnð galliska; karl- mennirnir geta talað dálítið enskn en varls nokknr kona. Enskbjúkr- nnarkona, sem átti heima á ein- hverjnm stærsta búgarðinnm kom og sótti mig. Hún var mér fram- úrskarandi góð. Mér varð hverft við þegar tg sá mig i spegli, eg vár eins og Indiánakerling. Ándlitið, einknm ennið var rantt og þrútið og hár- ið hékk i flækjnm . . . Það var dásamlegt að fá að þvo sér og drtkka heitann tebolla eftir þessa agalegn 52 tima íör í bátnum. Skipshöfninní var skift niðnr á bæina, en skipstjórinn og Jensens- feðgnrnir fórn til kanpstaðnrins og gistn þar nm nóttina. Svo var simað til lands. Á mánndags- morgnninn kom „patronille“-bátnr til Boisdale (kanpstaðarins), til að að sækja okkur og við fórnm þang- að í bifreiðum. En áður en við lögðnm á stað fór eg viða um í nágrenninn og fylgdi bóndinn mér sem eg gisti hjá, og sagði mér margt og mikið. Bæðl landið og þjóðinminnirmikið á Island;greind- arfólk og mjög eögnelsbt. Eg skoð- aði rústirnar af höll Clan-höfðingj- anna, Onnaclett, og bendir strax nafnið á, að þar bafa búiðfrænd- ur okbar. En Sonth-Uíst og Ormeclett hefir lika að geyma ýms- ar minningar am Karl prins og flótta hans eftir ornstnna við Call- oden 1746. Frá Boisdale fóram við af atað með „patrol“-bátnum nm kl. 1, | “VI»X3E=8. | •| Afgrcitslft biftðsini&HöUl a Mftnd e* opis feív tei. 8—8 & § * áfc’ se h7*fja® d«gi. ft §. ír: Inftgaftgor frt V»HawBrj*ti. $ Krone Lagerðl er best fórnm við með honnm tii Sbotlands Og voíum 8 kl.st. á leiðinni ti! O b a n. Þar er baðstaður heldra fólks og er það kellað „drotning SkotI*nds“. Bryggjan var fnll of fólki þegar við komnrn, því fyétt hafði borist þangað nm siysið. Og mannfjöldinn fylgdi okkur til gisti- bússins. Diginn eftir förum við frá Ob&n og v&r einnig fulfc af fólki fi járnbraut*rstcðin i. Mér voru gefuar ö*kjur með iúkka Jaðl' og kona ein banð mér pen. inga. Þegar iárnbiaut«le»tin lagði af stað, var hrópsð þrefalt „húrra" í kveðjuskyni við okknr. Járnbrantin liggnr um bálend- ið til Glasgow. Landslagið var undur fagnrt. ViðvornmS—6 fel.- st áleiðinni. En þegar tilGlasgow kom byrjaði erillinn til lögregl- nnnar fram og aftnr og eftir 2— 3 daga var !oks búið að Uka af okknr myndir og gefa út skilrikja- bæknr handa okkar. En eitt af minnm fyr»tu verknm var að fara i búðir og k*up» föt, því öll íöt min vorn eyðilögð af .sjávaraelt- nnni. En fyrst vatð mér það íyr- ir að kaupa regnhlif, því þ*ð rigndi afskaplega og bætti það litið íyrir Glasgow, isem er Ijót og leiðiuleg borg. Mér leið illa fyrstu dagana þnr, en á langardagiun korn þang- að hr. Boström nokknr (sem var í Godthaab í Eeykjavíb) með konn sinni frá Lðitb og þau gerðn sér mikið far um að gern mér dvöl- ina skemtilegri. — Daginn eftir banð Thor Jensen okknr öllnm — við vornm 13 — með sér til Loch Lomond. Veðrið v«r ágætt og við óknm í þrem „Land»uer“- vögnnm og það var einhver man- nr á því eða ferðaut i bifreið eða járnbrantarlest. Ferðin var mjög skemtileg, en ekki þykir mér Loch Lomond eins fsllegt og Þing- vallavatn. S jórninni hafði strsx verið skrif að og farið fram á það að herskip yrði iátið flytja ofeknr farþegana heim til í iands, en með þvi að nú voru liðnir margir dagar og ekkert svar feomið, ákváðn Jens- ens feðgsr »ð fara til Lundúna á þriöjndíginn. Á mánndagskvöld- ið baðn þeir mér í Jeikhúsið, en litið þyfeir mér varið í enaka ieik- list. Daginn eftir kl. 1 lögðum við á stiið. Samfylgd&rmenn okkar all- ir fylgdu ofekur á brautartitöðina og voru mér bæði færð blóm og súkknlaði. Jonsen reyndiat mér óumræðilegft vel frá því fyrst* til hins stðasta .... Eg hafði ftkrifað vinnm mínnm í Frakklandi frá Glasgow og feng- ið svar um hæl og ákveðnar áskor- anir nm »ð kom». aftnr tilFrakk- Innds og dvelja þar til ófriðaWoks, og eg held helst að eg verði við þeim, því að mér er ekkert nm »ið leggja í »ðra slíka ferð . .. Skuldir bandamanna. Bandayíkin hafa nýíegs lánnð Rússnm 75 miljónir dollara og Frökknm 30 miljónir, og að þess nm Iánnm meðtöldnm ern allar sknldir bandamanna við Bands- rikin taldar að vera orðnar 1525 miljónir doiiara. — Má það heitft fnrðu lítið. J& & % fei ÍLtalati tiktlfetofsi, & flftntn ntað, iKQg. Kitetjóiriíín til * viðtalfl íx*, ki, 8—4. | 8iœi400. P.O. Bos 8«'í. f Prentflsiiðjftn & Lanjj>ft | y«g 4. Sími | $ ftnglýsiisgim v«itt œöttafeft $ * í Las4««l}3rKu»>.t sfefe itl. 8 *. t kvöldin. | « Kína og óiriðnrinn. í marsmánnði sieifc Kina stjórn- málasambandinn við Þýskaiaud, og töldn Kínverjar þá ástæðn til þeis, að Þjóðverj»r létu kafbáta- hernaðinn ná til hlntlansra skipa, og þ»ð þótti þegar fyrirsjáanlegt, að Kina mnndi segja Þýskalandi strið á hendnr. En tii þess sð koma í veg fyrir það, segja ensk blöð að Þjóðverjar hafi kornið af stað borgarastyrjöldinni í Kínn, sam hafin var í þvi skyni að kom» einveldi þar á aftnr. [‘ Það gefnr að skilja, að banda- mönnnm gati orðið tölnvert gagn að báudalsginu við Kíaa, sem er mnnnflests. ríki heimsins og ibúar þess er* nær fjórði hlnti ibúa allrar jftrðarinnar. Þó að Kín- verjar eén ekki mikil hernaðar- þjóS, þá getnr mannaflinn komið bandamönnnm að miklnm notum bæöl að baki vígttöðvanna og til siglinga. Frá sjónarmiði Kínverj* sjálfrn má ætla að það vegi mest, að þvf að eins geta þeir haft áhrif 4 friðarsamningana, að þeir hafi tekið þítt í ófriðnnm. En ekki væri það beillavænlegt fyrir frið- inn i framtíðinnf, eins og kin- versknr blaðamaðnr benti nýlegn á, ef fjórði hluti mannkynsins hefði hvergi komið nærri friðar- samningnnnm. Fjárhagslega græða Kínverjar allmikið á því að segja Þjóðverj- um stríð á hendnr. T. d. losna þeir við að greiða Þjóðverjnm skaðabætnr þær aem þeir nrðu að samþykbja að greiða þeim eftir Boxaranppreistina, en þr.8 er */* miljón sterlingspnnda á ári. Ein* fer «m greiðsln allra lána, sem Kinverjar hafa fengið hjá Þjóð- verjnm síðustn 20 ár til ýmsra framkvæmda. Til dæmia hafa vorið lagðar þar fimm járnbrantir fyrir þýskt og enskt fé. Þjóðverjjr bíða þaanig talsvert fjárhageiegt tjón við friðslitin. Og verslnn þeirra í framtíðinni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.