Vísir - 04.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1917, Blaðsíða 3
V1 f i tt Björn Kristjánsson, skuli bara það á borð fyrir samþingismenn sina í sjálíu þinginu að þessi eini bók- ari geti nii eigi lengur annast allar þær undirskriítir, en sem svo ekrif- ar jafnvel aldrei undir, frammi fyrlr öllum þeim sem hafa við- skiftabækur Landsbaukans í hönd- «m og írammi íyrir öllum starfs- mönnum bankana, sem hljóta þó að vita hvernig þessu, sem fleirn, ®r háttað í bankanum. Þessi staðhæflng hans (B. Kr.) sýnir hve dæmalansa virðingu hann ber fyrir sannleikanum, fyrir stöðu sinni, samþingiamönnnm sinum og alþingi, eðá hún sýnir, hversu víðtæka þekkingu hann, sem banka- stjóri, hefir í bankamálum yfirleitt og þó ekki síat á tilhögun allri í þeim bankanum, sem hann þykist bera svo mjög fyrir brjóati. Ekki er að undra, þð hann (B. Kr.) telji það ómissanái þjóðarnauðsyn, sð halda b<mkastjóraerabættinn„opnn“ fyrir Iiann sjálfun, sprenglærðan banka^pekinginn! Af viðtali mínu við ýmsa þá menn sem við bmkann skifta, hefi ©g komist að raun nm, að þassam undirskriftum bókarans, undir viðskifiabœhurnar, or svo háttað sem eg hér hefi bent á: ad þœr annaðhvort eiga sér alls ekki stað, eða era afsr sjaídgæfar og að svo muni einnig vera um kvittanir fyrir nœstum ollum víxlum, inn- horgumm á hlaupareikninga og reiknings lán; varabók„rina (G. L.) kvstð „annast allar þær und- irskriftir11. Skyidi þá „þessi eini bókari" geta „snnast allat“ hinar! Alveg eins er ástatt um margt annað í þeseum dásamlegu astæð- *m B Kr. og væri máske ómaks- ins vert að athuga það nánar við tækifæri. Máske háttvirtir þing- menn vildu anna*s kynna sér þess- ar ástæönr eitthvað nánar, áðar en þeir taka ákvarðanir sínar nm þessar breytingatillögur fyrverandi fjármálaráðherrans, Björns Krist- jánssonar. Læt eg svo staðar numið að sinni, en mun, eina og áður er að vikið, athuga ýmislegt fleira í „á- stæðunum“ og starfsemi þessa manns (B. Kr.) sem bankastjóra og skrifa því undir: Tecto nomine. Atks. Yíai finst greinarhöf. gera full- mikið úr þessu, Bankalögin mæla svo fyrir, að bókarinn sknli undir- skrlía allar kvittánir, þó að því hafi ekki verið framfylgt í mörg ár; en vafasamt að| þann skiln- ing þurfi að leggja i lögin, að bókarinn sjálfur þurfi að skrifa undir. Eu þð svo væri, þá er þó vafamál hvort nauðsynlegt er að | fjölga „bókurum" þess vegna Eins eðlilegt væri að bsnkastjórn- in réði því hverjir skrifa undir kvittanir með gjaldkera. En vit- anlega er engin bcýn þörf á því að gera breytingar á þessu nú, þó að bankastjórum sé fjölgað. Krieitíl mynt. | Kbh. B&nk, Pósth. Stnrl. pd. 15,62 16.40 16 00 Fre. 57,00 60,00 59,00 Doll. 3,29 8,52 8,60 Ems og f skáldsögu. í Dalstorp í Vesturgotlandi i Svíþjóð varð nýlega atburður, sem er óvenjulegri í daglega lifinu en í skáldsögum. Lögreglan kom þar á bæ á nætarþeli og hnepti einn j rikasta bóndann i sveitinni í várð- hald, og var hann kærður fyrir að hafa logið til nafns síns og þóst vera annar en bann vár í 8 ár. Maður þessi var Fritz G. Anderu- son óðalsbóndi á Borrarp og hafði hann keypt jörð eína fyrir 8 ár- um, en lögreglan heldur þvi fram að hann heiti Jóhann Lindberg og hafi strokið úr hegningarhús- inu árið 1909. Lindberg hafði falsað skjöl og vixla, bssði í Svíþjóð og Noregi og lögreglan var á hælunum á honum árið 1904. Þákomsthann af landi burt, en náðist loks á Álandi og var dæmdur í tveggja ára begningarhúsviat í Noregi. Þegar hann hafði afplánað þá hegninga var henn sendur til Sviþjóðar, en á leiðinni reyndi hann að drepa fangavörð sinn, með því að gefa honum eitur i sætindam. Fangavörðurinu varð mjög veifenr en batnaði þó aftur. En Lindberg var dæmdur í 8 ára hegningarhúsvist fyrir tilræði þetts. Síðan var h&fin rannsókn út af eldri afrekum hans og með- an á þvi stóð var haan í fangelsi i Uddevalla, en þaðan slapp hann árið 1909 á nærfötunum einsm Baman. Eitír þ&S spurðist ekk- ert til hans og ;var þó hverjum sem haft gæti henáur í hári hans lofað 1000 kr. að launum. Liklegt var talið að vinir hans hsfi hjálpið honnm til að komaat undan. Lindberg var áður sög- unarverksmiðjneigandi og þing- rnaður og þvi liklegt að hann hsfi átt þá menn afl, sem bæði höfðu vilja og getu tll að hjálpa honum. Árið 1893 bafði sænskur bðndi, Fritz G. Andersson að nafni, flutst til Ameríku og sosur bans mf «l honnm. Um það leyti sem Lin«- barg braust út úr f&ngelsinu kom þessi yngri Andersson heim aftur. Skjöl hafði hann engin né skil- riki, en þau fekk hann hjá yfir- völdunum. Fé hafði hann svo mikið milli handa, að hann gat keypt jörðina sem hann siðar bjó á, og settist haun þar að og reisti bú og réði sér vinnufólk eins og góðum bónda sæmir. En brátt fór að bóla á þvi, að Andersson þessi var hinn mesti yfirgangsseggur, og iá hann í ein- lægum málaferlum við aágrann^ sina og var oft sektaður fyrir of- stopa sinn í orðum og verkum og einu sinni er sagt að hann bafi ætíað að skjóta skólakennaranr. Aflafli hann sér margra óvina með þesau, en náði þó miklum vö!d- um í héraði sínu og þ&r kom að hann réði þar ölla og hafði mikil afskifti af stjórnmálum, fiutti ræð- ur á stjórnmðlafundium, en kom sér vel við prestana. En óvinir hans grunuflu hann um að vera annar en hann sagð- ist vera, og þeir söfnuflu saman gögnum gegn honum i kyrþey. Fyrir tveim árum síðan bom verslunarerindreki einn til Dal*- torp og sá Andersson. Sýndist honum Lindberg þar kominn og hljóp á eftir honam. Andersson - 67 - húsbændur okkar, þegar þeir köma pening- unum við og ekki verður samviskusemin þeim að farartálma. Hvað heldurðu að þeir hafi gert þegar þeir komu að Linderman- vatninu? Smiðirnir voru rótt að reka sein- asta naglann í bát, sem þeir höfðu gert samning um að selja félagi nokkru frá San Francisko fyrir sex hundruð. Smith og Stanley buðu þeim strax einu hundraði meira og þá var auðvitað gamli samning- ■urinn gleymdur. — Báturinn er dágóður, ®u hitt félagið er „í vindinum". Og ekki kemst það leiðar sinnar fyr en að ári“. „Fáðu þór nú einn kaffibolia enn og taktu eftir því sem eg segi. Ef eg væri ekki svona ólmur eftir því að komast til Klondike, þá mætti fjandinn sjálfur ieggja lag sitt við þá í minn stað. Þetta eru til- finningalausir tuddar og þeir myndu ekki hika sór við því að rifa krossmörk úr kirkjugörðum, ef þeir héidu að þeir gætu haft gagn af þeim. Heíirðn gert samning við þá?“ Kitti hristi höfuðið. „Þá ertu illa farinn, lagsmaður! Það 8r ekki matarbita að fá í landinu, og þú getnr reitt þig á að þeir segja þór upp vistinni undir eins þegar komið er til Daw- son. Og þar verður hungursneyð í vetur. „Þeir hótu mór . . . .“ tók Kitti fram í. „Ja, munnlega! hreytti Shorty úr sór. Jack London: Gull-æðið. - 58 - „Það verður þín staðhæfing á móti þeirra, og hvað þá? Nú, jæja, en hvað heitirðu annars lagsmaðar?11 „Þú getur kaliað mig Storm“. „Jæja, Storm, þú getur nú hlakkað til efndanna á munnlegu loforðunum þeirra. En nú færðu að sjá hvað við eigum í vændum. Þeir geta vitanlega ausið út pen- ingum, ef þeir vilja, en ekki gert nokkurt ærlegt handtak, eða sneypst á lappir á morgnana, þó þeir væru drepnir. Yið hefð- um^átt að vera búnir að ferma bátinn og vera komnir af stað fyrir klukkutíma síðan Og bráðum fara þeir að heimta kaffið — í rúmið auðvitað, og þetta eiga að heita kailmern! — Hvað kant þú til sjómensku? Eg er gamall kúasmali og námuflækingur, en eg er hreinasti græningi í sjómensku, og þá kunna þeir ekki mikið. Getur þú nokkuð ? „Hvort eg get?“ sagði Kitti og færði sig betur í skjólið, því það var altaf að hvessa og snjóinn skóf á þá. „Eg hefi ekki stigið fæti mínum í bát síðan eg var strákur. En við lærum það“. Yindurinn reif nú upp eitt hornið á segldúknum og það skefldi á hálsinn á Shorty. „Já, auðvitað lærum við það!“, grenj- aði hann, „Auðvit&ð gerum við það. Eu eg þori að veója dollurum á móti eldspít- - 59 - um um að við komumst ekki af stað héðan i dag“. — Ivlukkan var orðin átta áður en kallað var á kaffið innan úr tjaldinu, og húu var næstum níu þegar húsbændurnir birtust11. „Jæja!“ sagði Smith, feitur og bústinn unglingur um 25 ára að aldri. „Það er líklega mál til komið að við förum að leggja af stað. Shorty, þér og —“ hann leit á Kitta. „Eg heyrði ekki hvað þór sögðust heita í gærkvöldi". „Kitti Stormur11. „Ja, einmitt, Shorty, nú verðið þór og herra Stormur að fapa að bera á bátinn“. „Kallið þór mig bara Storm og ekkert herra!“ sagði Kitti. Smith lót sem hann heyrði það ekki og fór síðan út á milli tjaldanna með félaga sínum, sem var fölur og rengluiegur. Shorty leit íbygginn á Kitta. „Það eru um hálf önnur smálest af mat- vælum og allrahanda, og þeir hreyfa hvorki hönd né fót. Þarna geturðu sóð“. „Það er víst af því að við fáum kaup fyrir að vinna verkið“, sagði Kitti glað- lega. En nú skulum við taka tii óspiltra málanna. Það er nú ekkert áhlaupaverk að koma þrjú þúsund pundum hnndrað faðma áleið-> is í grenjandi stormi og hörkufrosti, án þess að hafa nokkur flutningatæki. og vaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.