Vísir - 06.09.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1917, Blaðsíða 4
V ? n f K Húsnæðisbrask landsstjðrnarinnar Þáð vúr vikið að þvi hér í blað- inu fyrir nokkrn síðan, að stjóm- in hefði lagt nndir sig eina fjöl- sbyldu-íbúð (í húsinu nr. 2 við Lækjargötu) hér í bænum, i því skyni að breyta henni i skrifstof- ur (fyrir landssjóðsverslunina), þvert ofán í húsaleigulögin, sem stjórnin var þá nýbúin að gefa út. — En það lítur ekki út fyrir að stjórnin ætli að láta sér nægja þessa elnu íbúð — og þetta eina lagabrot — því nú er fullyrt að hún ætli að leggja undir sig aðra ibúð, í húsi Sturlu Jónssonar kaup- manns við Hverfisgötu, og breyta henni í skrifatofur líka, og sleppa þó ekki hinni. Hvort hún heldur Iika því húsnæði sem verslunin nú hefir, veit eg ekki, en engu getur hún ráðið um það, hvort því verður breytt i íbúð eða ekki; eigandi hússins er vitanlega sjálf- ráðar um það, því þar voru skrif- stofur áður en lögin gengu í gildi. Það er svo sem auðvitað, að „einhversstaðar verða vondir að vera“, og eitthvert húsnæði verð- ur stjórnin að hafa fyrir skrif- stofur verslunarinnar. Og liklegt er að húsnæði það sem hún hefir haft, íé nú orðið of lítið. En hún mun þó ekki geta borið þaðfyrir sig, að hún hafi ekki getað fengið nægilega stórt húsnæSi annarstað- ar og án þess að traðka lögum þeim sem hún hefir sjálf sett. — Það mun meira að segja hafa verið fært í tal og jafnvel bundið munnlegum samningum, að stjórn- in tæki herbergi á leign handa verslunarskrifstofunni í nýbygðu húsi, sem ekki er ætlað og jafn- vel ekki hæft til ibúðar. En svo er sagt að það hafi komið fyrir, að íbúðin í húsi Stnrlu kaupmanns hafi losnað, og þá þóttist stjórnin ekki geta slept þvi færi á að fá ódýrara húsnæði handa veralun- inni. Það væri nú fróðlegt að fá vit- neakju nm, hve miklu munar á leigunni, og hvor græðir melra á þeim skiftum, eða manar meira mm það, húseigandann, sem annars hefði orðið að leigja ibúðina til ibúðar (samkv. húsaleigulögunum) eða landssjóðsverslunina, sem hefði þá ef til vill orðið að borga þó eitthvað hærri leiga. En aðalatriðið í þessu máli er þó hitt, að stjórnin gengur með þessu á undan öðrum, í pví að virða að vettugi lög landoins og hag eiastaklinganna. Það vita allir að húsnæðiseklan verður fareinasta vandræðamál fyrir bæ- inn i baust, og það munar um hverja ibúð sem að óþörfu er not- uð til annars en íbúðar, ekki síst bvo stórar íbúðir, aem hér er um 1—2 h e r b e r g i og e F d h ú® ósksst 1. okt. Tilboð merkt „6 8“ leggist á afgr. Visis. [55 sem eiga aO blrtast í ¥ÍSI, verOnr aO afhenða f siDasta lagl M. 9 I. h. úthomn-ðaglnÐ. Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi frá 1. okt. Tilboð merkt „1. okt.“ leggist inn á afgr. bl. [57 að ræða. Og það ætti hverjnm manni að vera ljóot, að með þessu vinnur stjórnin að því, að húsa- leigulögin verði enn ver þokkuð af húseigéndum þeim, sem ekki verðu þess happs aðnjótsndi, að geta leigt stjórninni íbúðir fyrir skrifstofur, og er jafnvel harð- bannað að breyta ibúðum í sín- nm eigin húsum í skrifstofur handa sér sjáifum. Jón Jónsson. Tðlsfmar Alþingis. 354 þingmaimasimi. JJm þetta númer þur/a þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing- mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Áfmæli á morguu. Elin Halldórsdóttir, búsfrú. Guðm. Magnússon, sjómaður. Jóhannes Norðfjörð úrsmiðnr. Benedikt Eyvindsson, verkam. Lýður Bjarnason trésmiður. Bergur Þorleifsson, söðlasmiður Tómas Jónsson, kaupmaður. Magnús B. Blöndal, versl.m. Lárus Fjeldstea, yfirdómslögm. Jón A. Egilsson, umsjónarm. Trúlofun. Nýtrúlofuð eru: ungfrú Elin Magnúsdóttir og Stefáa Kristinu- son. Slys. Maður á hjóli og bifreið mætt- ust í gærkvöldi um 9-leytið á g&tnamótunum við skóv. Láruaar G. Lúðvígssonar. Ætlaði bifreið- in inn i Þingholtsstræti, en hjól- reiðamaðnrinn niður Bsnkastrætið, en bifreiðin beygði svo nálægt honum, að maðurinn rakst á gang- stéttina og steyptist af hjólini, en á báðnm var þessi alkunna flatferð alikra fartækja hér í bæn- um. Sá sem á bjólinu sat meidd- i«t eitthvað á höfði. Þingfundir verða vafalaust mjög stuttir i dag, þvi deilamál eru engin á dagskrá, nema þá helst merkja- lögin í n. d. og'&er ekki alveg ó- hngsandi að þingmenu skemti sér og fleirum við þau um stund. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar í kvöld kl. 5 síðd. 1- Fundargjörð byggingarnefnd- ar 1. sept. 2. Fundargjörð fátækranefndar 23. ágúst. 3. Fundargjörð dýrtíðsrnefndar 4. sept. 4. Fundargjörð skólanefndar 4. sept. 5. Tilkynt staðfesting stjórnar- ráðsins á reglugjörð um þókn- un húsaleigunefndar. 6. Öanur umræða um 100000 kr. lán til matvælakaupa. 7. Kobíd fiparnaðarnefnd. 8. Erindi Kjartans og Sigurðar ólafssona um rafmagnsleiðslu. 9. Framlsgður reikningur bruna- bótafélags dönsku kaupBtað- anna. 10. Btunabótavirðingar. „St. Sunneva", flntningaskip A. Guðmnndsson- ar frá Leith kom hingað i gær með fullfermi af ýmsum vörum frð Englandi. Skipið er gamalt skemtiskip, hátt á sjónum og fyrirferðarmikið að sjá. Þeð er um 900 8mál. brutto. Það hefir kom- ið þrjár ferðir til Norðurlandsins í sumar. Vísir er bezta auglýsingablaðið. LÖ6MBNN Odðnr Gíslason Vlrr<ttanailBflut>dn|-iKft8«s Laufáavegi 22. VmjvdL hsinia kl. 11—12 og 4—1 Simi 26. l^fTmÍwNGAB..............| Brnnatrygglugar, m- og stríösvátryggingar A. V. Tnliniuo, MiSatraii — Talsimi S54. . Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. § HÚSNÆÐI f Herbergi með húsgögnum á góðum stað óskast til leigu frá 1. okt, UppJ. í sfma 244. [46 Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu heist nálægt Lauga- veginam. Uppl. á Laugaveg 42 _____________________________ [59 Eitt eða tvð herbergi með eld- húsi eða aðgang að eldhúsi ósk- ast til ieigu í síðasta lagi fyrir 1 okt. Uppl. hjá Arinb. Sveinbjarn-- arsyni bókaala. [67 2 rúmgóð herbergi og eldhús fást í skiftum fyrir [stærra hús- næði. [62 Bakfaús til leigu á Hverfisgöti 30. Hentugt sem verkstæði eða geymslapláss. [15 í b ú ð: Undirritaðar óskar að fá leigðar tvær eða þrjár stofur og lítið herbergi frá 1. okt. — Leiga fyrirfram greidd ;ef óskað er. Árni Jóhannsson ^bankarit&ri- ¥INNA Stúlku vantar í oorostotans Vífilsstöðum strax. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. [1 Stúlka sem gengið hefir á skóla, vel að sér í reikningi og bókfærslu óskar eftir stöðu við verslun 1- okt. A. v. á. [39 Tveir hreinlegir kvenmenn ósku eftir skrifstofam tii hreingerninga, geta ."tekið mörg herbergi að sér. Tilboð merkt „Hreingerning“ legg- i»t inn á afgr. Vísis fyrir 10. þ.m. _______________________________[34 Stúlita vön húsverkum óskar eftir vist með barn á 2 ári. Uppl. á afgr. Vísis. [64 Stúlka ósk»r eftir að gjöra hreinar skrifstofar og búðir frá 1. okt. A. v. á. [30 KAUPSKAPUR Laugaveg 24 a, þar eru tekin brúkuð búsgögn til viðgerðar og sölu, eiuuig smíðað nýtt. Nokkuð fyrirliggjandi nú þegar. Guðm. Jónsson. [56 Húsgögn alls konar til sölu. Hotel ísknd nr. 28. Simi 686. [29 Nýr fermingarkjóll til sölu. Bergstaðaatig 52. [63 Opfindelsernes Bog, komplet í ágætu bandi til sölu. A. v. á. [66 Ágæt eldavél til sölu. A. v. á. [69 Sóffi til sölu á Laugaveg 30. [68 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.