Vísir - 10.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1917, Blaðsíða 1
tJtgefandi: HLUTAFELAS Ritdtj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Mánndaginii 10. sept. 1017. 248. tbl. Gamla Bio. lurton lepilögPGglumaður sigrar bófafélagið mikla. AfarepBnnandi leynilögreglurnynd í 2 þáttnm, úr lífi glæpa- manna New-York-borgar. Eér er enn á ný sýnd mynd frá Ameríkn sern að efni og lifit stendnr þessfeonar Norðurálfumyfidam langt framar. Leikfimislist. Það er án efa myud, sem ó- byggilega vekur aðdáun allra. Dáleiddir. Fjarska hlægileg mynd. Rúgmjöl, nokkur hundruð heil- sekkir, til sölu með óvenju lágu verði. Afgr. vísar á. Hörmeð tilkynnist vinum og- vandamönnum, að okkar elsku litla dðttir, Maria Hclga, and- aðifit að kcimili sínu Klöpp við Brekkustig kl. 6 i morgun. Ólal'ía Jðnsdðttir. Eggert Bjarnason. Kanpið VisL Gólf- og loftlista og gerikti selur Nic. Bjamason. NVrA Hngrökk systkini eða: Stóri toróðir* og litla systir. Ljómandi fallegnr sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlntverkið leikar hinn góðkanni Ieikari Carl Alstrup, og biitist hartn hér í alveg nýju gerfi, sem ekki er skoplegt. Þá má ekki gleyma litlu systkinanum, sem leika af dæma- fárri sniid. — „Litla systar“ leikur sama telpan sem lék í „Skrifaranam11 og allir dáðast þá svo mjög að. — Tölasett sæti. — Símskeyti trá tráttaritara .Visis'. Kaupm.höÍM. 8. sept. Það er talið óliklegt, að Hindenburg hætti sér út í það, að stefna her sínnm til Pétnrsborgar. Viihjálmur keisari er kominn til Riga. Ribot hefir beðið nm lansn fyrir alt íranska ráðu- neytið, en búist er við þvi að hann mynði annað ráðuneyti. Mikil mergð tnnðurdnfla er á reki meðfram strönðnm Noregs og ern skipaferðir stöðvaðar þar með ströndnm fram fyrst nm sinn. Búist er við því að Bandarikin leggi hald á öll skip, sem liggja þar í höfnnm. Almennur Borgarafundur verðar haldinn i Iðnó i kvöld, mánadag lo. sept. kl. @ sfSdegis, til að taka afstöðu gagnvart framvarpi alþingis um frestun skólahalds. Sérstaklega er skorað á þingmenn hsBjarins og íor- «3lcli-a oer aðstandendur barnanna i Barná- skólanum að sækja fundinn. Jón Þorláksson. Sigurður Jónsson kennari. Cuðrún Lárusdóttir. Sig. Jónsson bókbindari. Sig. Bjomsson. Þorvarður Þorvarðsson. Ottó N, Þorláksson. K’iap.ro.höfn. 9. sept. Þjéðverjar hafa svarað páfanum á þá leið, að þeir sén fúsir að endnrreisa Belgíu án milligöngu banðamanna. Lloyd George heiir lýst því yfir, að hann beri fult traust til hernaðarþreks Rússlands. Bandarikin hafa bannað útflntning á gulli. Frakkar sækja fram hjá Verdun. Tnndnrdnfl hefir sprnngið á ströndinni hjá Tyborön á Jótlandi og varð sex sjémönnum að bana en einn særðist. Visir i? útbniddasta bkliii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.