Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 3
VISlíi veðdtsildarlán i októbermánnði en 100 þús. kr. bráðabirgðalán i svip- inn, til þess að standast útgjöld sém á falia þangað til, en veltufé bæjarins nú alt nppétið. Rauðu hjörtun. Njósnari leikur á njósnara. AUir hftfa heyrt eitthvað nm þýskn njósnarana í Ámoríku og víðar. En minna heflr heyrstum það, hvernig upp hefir komist um þá; en þar hafn anðvitað aðrir njósnerar verið að verki. Fréttasnatar blaða, ekki sist i Ameriku ern njósnarar i daglegn lífi sínn. Því betur geta þeir unn- ið «ér álit og fé, að þeir sén nask- ir aö komast á snoðir nm hitt og þetta, sem leynt fer og fáir vita. Það er þvi oinr eðlilegt að þeirra hafi orðið mikil not í þessnm njósn- im um njóanarana, enda hafa ýms •tórblöðin ameriskn staðið fyrir þeasn. Amerísknr blaðamaðnr, Rathom vitstjóri blaðsins „Providence Jonr- nal“ hefir sagt skoplega sögn am það, hvernig nng og óreynd stúlka lék á þá þýskn. Stúlka koní ntan af landibygð- inni í þjónnstu [blaðsins og var ráðin sem hraðritari til yfirkonsúls Austnrríkismannai New-York. Hún komst á snoðir nm það að blaða- pakka einn mlkinn átti að senda til Þýskalanda nm England með sænskn skipi. í pakkannm vorn skjöl með mikilsvarðandi upplýs- ingnm nm erindsreka Þjóðverja í Amoríku og afrek þeirra og átti að senda hann í kasss, sem að út- liti var nákvæmlega eins og fjölda- margir kassar aðrir og var ekki hægt að sjá að í þeim væri ann- að en meinlansfintningnr. Það sem stúlkan þnrfti að gera var því að merkja kassann, sem pakkinnvar i, svo að hann þektist úr, þegar til Englands kæmi. Eu það var ekki eins anðvelt og ætla mætti, því í akrifstofnnni var nngnr mað- nr, von Papen að nafni, sem hafði nákvæmar gætur á kassannm. Einu sinni, þegar stúlkan fór að borða árbít sinn í skrifstofanni settist hún á kassann. VonPapen grnnaði ekki að nein hætta væri á ferðum og fór að láta vel nð vel að stúlknnni, sem vafalanst hefir verið lagleg. Hún banðhon- um branðsneið með sér og hann þáði það og tók nú að tala alskon- ar ástamál við hana. Lét stúlkan sér það vel lynda og tók npp ranökrít úr vasa sínnm og dró feimnialega tvö stór ranð hjörln á kassalokið. Von Papen var þá orðinn svo gagntekinn af þessn ástaræfintýri sinu, að hann gætti þess ekki á hvað var teiknað og dró sjálfar eina ör í gegnum bæði hjörtnn. Þannig útlítandi fór kassinn á- leiðis til Þýskalanas, en alla leið komst hann aldrei, þvi Bretnm var gert aðvart nm merkið. V er slunar maður á besta aldri, er hefir nnnið við stærstn verslanir þessa lands í 15 ár, ýmist við afhendingu eða sem stjórnandi og er vei knnnngnr flestnm vörutegnndnm, einnig bókfærsln, hefir bestn meðmæli frá íyrri húsbændnm, óskar eftir verslnn«rstöðn, annaðhvort hér í Reykjavík eða í kaupstað úti á landi. Tilboð þessn viðvikjandi ásamt tilgreindu kaupi og starfa, sendist í loknðu umslagi merktn 34 til ritstjðra þessa blaðs fyrir 1. októbér. Ullarkaup. 1000 ballar af bvítri, breiimi, góðri vorull frá þessu ári, dskast keyptir. Skrifleg tilboð óskast. Helgi Zoéga. 1-2 herbergi með húfigögnnm, á góðnm stsð i bænnm, óskast til leign frá 1. okt. n. k. A. v. á. Beykisstörf allskonar tek eg undirritaðnr að mér fyrir sanngjarna borgnn. — Kaupi tnnnnr. Kristian Berndsen, Skól&v.st. 15 b Anglýsið 1 VisL Kensla í Theodor Árnason Templarasund 3. 12—14 þúsund múrsteinar ern til söln. A. v. á. - 114 - og veru var honum nú orðið minna um það hugað að vinna sér auð en að bera af Shorty á þessari kappgöngu. Aðalatriðið var nú ekki lengur það, hvað hann kynni að hafa upp úr þessu kapphlaupi, heldur kapphlaupið sjálft. 0g hann fann að sál sín og lífsþróttur, heili og vöðvar urðu að vera samtaka, að hann yrði og myndi taka á öllu, sem hann átti til, til þess að bera af þessum Shorty í þessari kraftaraun, þessum manni, sem aldrei opnaði bók, sem ©kki fann neinn mun á operu-sönglist og draggarganssargi og hafði jafnmikla óbeit á ljóðskáldskap og frostbólgu. „Shorty, þú talar óráð, kunningi, botn- laust óráð! Eg hefi endurnýjað líkama minn ögn fyrir ögn frá því eg kom í land í Dyea. Vöðvar mínir eru eins seigir og svipuólar og þvalir eins og höggormsaugu. Fyrir nokkrum vikum síðan hafði eg fylst iðdáun fyrir sjálfum mér, ef eg hefði get- að skrifað svona setningu. En eg varð fyrst að fá reynsluna og þegar hún er feng- in þarf eg ekki að skrifa um það. Eg er eins harður, seigur og stæltur og unt er að vera, og slíkum afdalafauskum sem þór stoðar lítið að etja kapp við mig. Hana, nú mátt þu ganga á undan og ráða ferð- inni í hálfa klukkustund. Taktu nú á því sem þú átt til og gaktu nú fram af þér, svo geng eg á undan í hálfa klukkustund Jack London: Gull-æðið. - 115 - og skal þá tekið enn betur á því, sem þú átt til og géngið af þér dauðum". „Ojæja“, sagði Shorty ertnislega. „Og það á rétt að heita að hann só hættur að væta sig. Farðu nú frá og reyndu að læra af honum pabba þínum hvernig þú átt að bera fæturna“. Og þannig skiftust þeir á um að ganga á undan sinn hálftímann hvor. I»eir töl- uðu fátt, en áreynslan hélt þeim heitum, þó útöndunin frysi á vitum þeirra og þeir yrðu í siiellu að nudda nef og kinnar með vetlingunum til þess að kala ekki. Hvað eftir annað þóttust þeir vera komnir í fararbrodd, en gengu svo fram á fleiri og fleiri, sem lagt höfðu upp á und- an þeim. Yið og við reyndu hóparnir að halda í við þá, en þeir gáfust allir upp, undantekningarlaust, eftir fyrstu eða aðra míluna, og hurfu i myrkrið að baki þóirra. „Við höfum verið í sleðaferðum allan veturinn“, sagði Shorty, „og þó eru þessir guðsvoluðu græningjar, sem lifað hafa í munaði í kofum sínum, svo ósvífnir að ætla sér að halda í við okkur. Öðru máli væri að gegna ef þetta væru gömlu landnem- arnir! Því gömlu landnemarnir eru karl- ar sem kunna að hreyfa fæturna11. Einu sinni kveikti Kitti á eldspýtu til þess að sjá á klukkuna. En hann gerði það ekki aftur, því þessa stund, sem hend- - 116 - ur hans voru berar á meðan, lék frostið þær svo, að hann var fullan hálftíma að ná sér aftur. „Klukkan er fjögur“, sagði hann, „og við erum komnir fram úr þrem hundruð- um“. „Þijú hundruð þrjátíu og átta“, sagði Shorty. „Eg hefi talið þá. Farðu frá þarna kunningi! Þú getur iært af okkur hvernig menn eiga að fara að, þegar þeir eru í kapphlaupi“. Þannig ávarpaði hann mann, sem varð á vegi þeirra og sýnilega var orðinn slit- uppgefinn og reikaði eins og drukkinn maður og flæktist fyrir öðrum. Auk hans gengu þeir fram á einn mann aðeins, sem var alveg örmagna orðinn, enda voru þeir nu nær komnir í fararbroddinn. Síðar heyrðu þeir sögur sagðar um ógnir þessar- ar nætur. Örmagna menn settust í snjó- inn við brautina og risu aldrei upp aftur. Sjö menn frusu í hel, en fjöldi þeirra sem af komust urðu að láta taka af sór hendur eða fætur, fingur eða tær í spítölunum í Dawson. Því svo vildi til, að kapphlaup- ið að Kerlingarlæk var háð köldustu nótt vetrarins, og í dögun var frostið orðið 70 stig í Dawson, en fiestir, sem í kapphlaup- inu voru, voru nýkomnir í héraðið og höfðu litla hugmynd um hvernig þeir ættu að verjast kuldanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.