Vísir - 13.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 13.10.1917, Blaðsíða 3
v r i h Arínr keisarans. Það ar alsiða, í konungsríkjsm Norðarálfnnnar, að auðmenn arf- Ieiði þjóðhöfðingjatn (hvort sem þs.ð er nú konnngur eða keisari) að eignum sinum. En það mun vera óvanalegt að málaferli rísi úfc af sl k®m aífleiðsluskrám, eina og aagt er í amerísku blaði, sem Vísi hefir borist, að komið hafi fyrir i Þýakakndi nýlega. Ssgen, sem Vísir tekur vifcan- lega enga ábyrgð a, segir að auð- maðar nokkar, Hermana Knorr i PlaHen í Sailandi, gsem dó árið 1913, hafi arflsitfc hina ríkjaadi feeisara í Þýskalandi að erfðasjöði (,,legati“) að sipphæS 1 milj. marka, en það voru alSar eigur manstsius að uiidftnskildum dálitlum Hfeyri, sem haim ákvað eftirlifandi kouu sinni. 0115 það aímeanu hneyxli I Plauen og öllu SsxUndi, hvern- ig msfininum fórst við konuufs, og rar skofcið síman handa henni álit- Iegri fúlgu, til þess að húa gæti höfðað mál á móti keiaaranum nt af arfinnro. Keisarian og mála- færsla rnenn hans höfðu sllsr klær úti til að tefja málið og halda a?f- inum, cn sro fór þó á endanum, að keisariusi vsr do.mdur ftil aö endurgreiða aila upphæðina ogmáls- kostnað að auki. Dónmr þesd er að sögn mjög VÍnsælJ um slt Þýskalnnd, jafn- vel í PrúsmJandi, og það hefir mælst illa fyrir, hve keisarinn sótti það fast að fá haldið arfinum fyrir hinum eina löglega erfingja. ÞaÖ er H&gt að Vilhjálmur keia- ari hafi hrept marga slíka arfa, og þannig sé hann t. d. kominn að mikium eignum í K&dinen, fögrum sumaibúst&5 með víðátt*- miklu lftndi suim%rlega í Austsr- ríki, höllinni í Róm og dýrmætu málverkasafni, sem Adolph Scback greifi hafði stfasð. Alfons Spánærkonungar hefir oft Oíðið fyrir slikum heppum, en nýlega neitaði h&nn að taka við asfi sem ntm 4 milj. franka, sem franskur maðor, borgarstjóri í Montaubon-de-Luchon i Saður- Frakklandi, arflsiddi hann að. TiJefni til þeimur arfleiðslu var ekki annað en það, að Alfons konnngu? hafði á ferðum siaam oft komið við í þessari borg. Aftur á móti þáði hsnn arf eftir I spænskan maun, Allessandio Sol- er í Msdrid, sem átti enga lög- erfmgja. Hann var a5 eögn kom- | inn af Chriatinu Spáuardrotningu, aem hafði gifst enskuœ listamanni á l&nn áður en húu giftitt Ferdi- nandi koaungi VII, og A. S. var skoðaður sem jaÍEÍngi tignustu aðalsœaunn á Spáui. Vatnsflóð í Kina. Ein miljón manna húsnæðislans. Frá Peking^iirst sú fregn til amerískra bióða 25. f. m., að vatnavextir htfi orðið afektiplegir í Kína þá dsgana, t. d. sé borg- inní Tien-Tain mikil hætta búia af vatnsflóði, sem þegar hafiflætt yfir nokkura hluts borgarianar, svo sð fólk hafi orðið að flýja úr húsunum og ein miljón Kíaverja hafi verið orðnir húsuæðislausir. Járnbraitarvegurina milli Tjen- Tsin og Ninking hefir verið rif- inn upp, til þess að veita vatns- flóðinu frá borginni. Það er fijótið Hvang Hoover, sem avo mjög hefir v*xið, en í það renna allar ár í Chi-Li hér- aði og þar vorn vatnavexfcirnir mestir. Erlend rnynt. Kh. «>/10 Bank. Pósfch Sterl.pd. 15,00 15,80 15,50 F/c. 55 25 60,00 57,00 Doll. 3,18 3,52 3,60 ifaiæli á K«rguB. Jónína Jónsdóttir, fcá Höfnum. Jón Pálsson, á Vatnsstíg 16 e. Jón Meyvantsson, sjómaður. Páll HaJldórsson, trésmiður. Anna Jörgensea. búsfrú. Sig. Kristjánsson, sýsluskriffcii. Jón Runólfssou, verkam. Þorleifur Grunnarsson, bókb. Bjarni Þorsteiasson, prestur. Sig. Signrðsson, kenn., Hólum. Ás8 Ássgrimsdóttir, ungfrú. »_________________ ZCaza'Cdu't dznaocn. Kær kveðja til vina og kunningja fr& Árna Jóhannssyni og Önnnu m Jónsdóttur Messur: í dómbirkjunni á morguu kl. 10 árdegis sira Jób. Þorkelsíon (ferming); kl. 5 síðdegis síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Roykjavik kl. 2 síðdegls á morgun síra Óiafur Ólafsson og í fríkirkjuani í Hafn- arfirði kl. 6 síðdegia síra óhfur Ólafsson. „lustri“ og bannmálfð. Það er skylt a5 þess, að Vísir heðr sannfrétt þuð, &ð í sfðasta tölubJaði Austra, sein hingað hefir komið til bæjarins, er yfirlýsing frá ábyrgðarmanni blsðsins, Jónl Tómussyni, „að gefnu tilefni" um *ð frjálsar umræðar verði leyfðar um b&nnmáiið i blaðinu. Það tölabíað bUðains befi? Víd ekki borist enn, hann fékk að eins blöðin 8. og 15. sept. með síðustu pðstferð. Yfirlýdng í gagnstæða átt var í biaðina 15. sept. eins og frá var skýrt í gær, og svo ákveðin »5 undarlegt má heita, að hún skyldi geta farið fram hjá ábyrgðarmanninn. — í ritnefnd eru að sögn fcveir bannmenn (Karl Finnbogason og Sveina Ólafssonl og eina andbfcnningur (Jón frá Hvanná).' - 171 - Undravatn átti að vera einhversstaðar nálægt Stúartsánni. Það var sagt að ein- hverjir af fyrstu landnemunum liefðu fund- ið það. Nöfn þeirra mundi enginn, en sagan sagði að þeir hefðu stungið sér til botns í iskalt vatnið og komið upp aftur með stóra gullhnullunga í báðum höndum. Síðan höfðu margir farið að leita að vatn- inu, en fæstir komið aftur og enginn í annað sinn. JÞeim vildi alt af til einhver slys. Einn sökk í jörð; annar varð hund- um sínum að bráð; sá þriðji varð undir trjábol; og enginn vissi neitt með vissu um það hvar vaínið var. Shorty hafði verið því mjög mótfallinn, að Kitti færi þessa för og sagt að það væri eitthvað „óhreint“ á þessum slóðum. En Kitti kvaðst nýlega hafa heyrt getið um tvo fiokka gullleitar- manna, sem ætluðu sömu leið og væru rétt á unaan, svo hann þyrfti ekki annað Ien að rekja slóðina. „Þegar, eg er kominn á slóðina, ætti eg að geta gengið 40—50 mílur á dag“, sagði hann, „ogættiþá að komast fram og aftur á einum mánuði“. „.Já, þú kant að koma „aftur“ ef þú kemst nokkurntíma „fram““, sagði Shorty, ,)6n það er nú einmitt þetta fram, sem mér hugnast ekki. .Jæja, í guðs friði Stormur. En vertu var um þig og gættu þín fyrir Jack Lonfion: Gull-æ8i6. - 172 - kynginni. Og kærðu þig kollóttan, þó þú komir tómhentur aftur. H. Yiku síðar var Kitti kominn upp í há- fjöllin fyrir sunnan Indíánafljót. Yonin um að komast á troðna slóð hafði alveg brugðist, svo hann hafði skilið sleðann eft- ir við upptök Klondike-fljótsins og bundið farangurinn í bagga, 50 pund hvern, sem hann lagði á hundana og einn bar hann sjálfur á bakinu, Fór hann sjálfur á und- an og tróð braut iýrir hundana. Hvergi sást til mannaferða svo langt sem augað eygði, ekki eiuusinni reykur frá tjaldstað nokkurs ferðamanns. En Kitti undi vel hag sínum úti á snjóauðninni, því hann hafði fengið mesta dálæti á þess- um lífsháttum sínum, á erfiðinu, á hund- unum sínum grimmu, hvíldinni við bál- köstinn, rökkrinu Janga, stjörnunum, sem tindruðu yfir höfði hans og blikandi norð- urljósunum. Uft var það á kvöldin, þegar hann var lagstur fyrir, að hann rendi hug- anum til San „Francisko, „XJndiröldunnar“ og O’Hara eins og draumsjóna Jöngu lið- inna tíma. Honum var óskiljanlegt hvemig hann hefði getað unað iðjuleysislífinu og tekið þátt í þvaðri borgarslæpingjanna. Nú - 173 - talaði hann fátt en hugsaði þess meira og hafði fengið megnasta viðbjóð á allri þess- ari imynduðu speki og klúra tali sem var daglegt brauð í ritstjórnarkompunum, vinnu- sölum listamannanna og spilaskálum kaup- hýslumannanna. Hvað vissu þeir um það, hvað það var að vera svangur, þreyttur og syfjaður, að eta sig mettan, hvílasfc og sofa, eða hvernig blóðið streymdi um lík- amann eins og vin, þegar dagsverkinu var lokið. Honum var það óskilj anlegt, að hann skildi geta haldið heilsu, lifað og dregið andann í eiturlofti borganna án þess nokkru sinni að finna löngun til þess að fiýja á náðir veðurhörkunnar og fegurðar- innar í heimskautalöndunum, sem honum fanst nií hljóta að seyða menn til sín. „Heyrðu Gulur, nú skil eg það“, sagði hann við einn hundinn sinn, sem strax reis upp á framlappirnar, leit til hans og dill- aði rófunni. „Herbert Spencer var nær fertugur, þegar hann loks gerði sér grein. fyrir því hvaða hlutverk haun átti að vinna. Eg var þó meira bráðþroska, þvl eg var ekki þrítugur. Já, Gi-ulur, mér væri næst að óska þess að eg væri fæddur úlfur og hefði frá öndverðu verið bróðir þinn“. Enn gekk bann í marga daga um kletta og klungur, yfir gjár og gnýpur. Hann var a? leita að einhverjum læk eða þverá, sem rynni suður í Stuart-fijótið, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.