Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 2
ViSIR W-9W 3 Afgreiðsla blaðsins í Aðal stræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Skrifstofa á sama stað. Ritstjðrinn til viðtals írá ® kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. Anglýsingum veitt mðttaka í Landsstjörnunni eftir kl. 8 á-kvöldin. A. M. S. V. J. 50 króna áheit yðar til Strandar kiíkjm meðtök eg í gær. 28. oktöbar 1917. Biskapinn. Landssjóðskoiin. Loksins er þá svo langt komiS, að amglýðt heflr verið að bæjar- búum muni vorða gefinn kostur á því að fá kol af 125 króna kol- mnnm, sem stjórnarráðið gaf bæn- mm kobt á fyrir fullsm mánuði síðan. Eftir því sem Vísi kefir verið tjáð, þá tilkynti stjórnarrfið- ið borgaratjóra það í sepíember- lok, að bærinn ætti kost á að fó þessi kol, 12—13 hnndrmð smá- lestir, en svo leið heil vika, að ekkert svar kom ism það, hvort kolin yrða þegin eða ekki. Stjórn- mrráðið ítrekaði því tilkynninga sina og fekk þá svar von bráðar. En þá fann matvælanefndin npp það snjallræði, að láta íara fram s k o ð n n á eldsneytis- og mat- vælabirgðmm manna, stmdi mm það reglmgerð og sendi stjórnar- ráðinm til staðfestingar. En stjðrn mrráðið taldi enga lagaheimild vera til þess að sú skoðmn gæti farið fram, og varð þrí að breyta reglm- gerðar-uppkustinm á þá leið, að aðeins var heimilt að taka skýrslu af mönnnm mm birgðir þeirra. — Og loks er ákveðið að tika þess- ar skýrsinr á þana hátt sem hægt var nmevifalamst, með því að gera skýralmgjöfina sð skiíyrði fyrir því að menn gætm íengið kol. — Þannig hefir kolaúthistanin verið dregin á langinn i heilan mánmð mlgerlega að ástæðmlamsn. Nú er amglýst, að þeir sem vilji fá kol, verði %3 sœkja ský/slm- form á skrifstofm matvælanefndar innar (sbr. auglýsingm hér í blað- inm) útfylla það og senda síðan aftnr. Vítanlegft er þessi skýrslm- gjöf þýðingarlaas, eias og áður hefir verið bent á hér í blsðinu, en þaan kost hefir uún, að hún getmr ekki orðið tilfinnanlega ko3tnaðarsöm; amkakostnaðmrinn, sem væntanlega varðar lagður á kolin, þá væntanlega hverfandi. Vitanlega er „kilið ekkisopið“ þótt eí til viil mogi segja að það sé „komið' í ausmna", því enn er eftir að semja og staðfosta regltt- gerð un« úlhlmtanina sjálfa. Alvara. Af því mér þykir vænt mm þjóð mína, hlýtmr mér að þykja vænt mm höfmðstað landsins, Reykjavík, og þar sem eg skoða hann ekki einmngis sem höfmðstað ibúa henn- ar Bjálfrar heldnr landsins iheild slnni — sem öll þjóðin á að hlynna að — þá vil eg líka, og það á þjóðin heimtingm á, að húa, sem höfaðstáður landsins, sé fyrirmynd í öllu sem miðar til framfara og siðmenningar, og því verður ekki aeitað Reykjavík sé það í sumu, en því miður verða menn að játa, að hún er í mörgu á eft- ir tímanam og nú eiumitt í því sem mest. á ríðnr og það er öli löggæsla. Eriendis er áiitið að góð lögregla sé einkenni stærsta siðmenningarbæjanna. B ejarstjórn Reykjaviknr má ekki spara neitt til þesa að anka og bæta lögregl- una og eftirlitið, sem nú er hvoru- tveggja ekki einungis bænum held- ur og þjóðinni til stórskammar. í bæ, sem er jafnstór og mann- margur og Raykjavfk nú er orð- in, þyrfti i hið alira minata að vera lögregluþjónn fyrir hvert þúauud manns, og væri ekki of- ílagt, ank aérstaks lögreglustjóra, sem enginn getur ætlast til að sé götaþjónn. Mér hefir oft á íerðum mínum blöskrað að sjá eftirrlitsleysið og agaleysið á göt- um bæjarins, sem oft hefir geng- ið svo fram úr hófi, að menn hafa als ekki komiat áfram fyrir börn- um, vögnum, bílum o. s. frv., og nú seinaht i haust sá eg, er sveiU- menn komu með rekstur, að þeg- ar í bæinn kom, urðu rekstrar- menn að fara á nndan til að reka börnin frá, tii að komast áfram. Fy«t er eg kom niðnr að póst- hú8i, sá eg hvar lögregluþjóon atóð og horfði á bíl, sem erlend- is mundi hafa þótt bila nokkuð hart á almannafæri; en hvað ger- ir það til. Hér líðst alt; enginn kann að hlýða og fáir að stjórna. Eg ætla að miun&st á annuð dæmi, af þúsimd sem eg gæti komið mað, og það var er Sterling lagðiít við bryggjana er hún kom uð aorðan. Slíkar troðningur og óregla eins og þá átti sér stað, má ftlls ekki konn fyrir oftar; eg þurfti fram á skip, en stóð fastnr í mannþrönginni, og þegar Ioks Iögreglan kom, gegndi enginn; hainurvörð sá eg ekki, ends muu hann ekki gasga i einkennisbún- ÍBgí. Eg ætU ekki að fara að minn- ant á lögreglnþjóuana psrsónulega; þeir orn eins og þeir eru og ger» það sem þeir gets. Þeir eru of fáir, því hver gata þarf að hafa sinn þjón, og við sjóinn þarf að staðaldri ekki færrl en þrjá til íjóra. Hér þarf að koma lög- reglulið undir forustu væntanlegs Iögreglustjóra. — Lögreglaþjónar eiga að hafa sinn vissa starfa hver fyrir sig og vera lansir við snatt. Eftirlitið í hænnm þirf að batna, Iögregluþjónnm að fjölga, ekki síst nú á þessum hættulegu tímum — en ekki að fækka, eins og nú á sér stað síðun Þorvaldir fekk lausn. Eg vona að hin heiðraðs bæjar- stjórn tuki þetta til alvarlegrar íhugunar, eins og anuað sem bæn- um getur orðið til gagns og sóma, því engum blandsst bagar um að góð Iögregla er eitt með íyrstu framfaraspoTam bæjarins, og má ekkert til hennar spara; og þar sem nú mun eiga að vesða breyt- ing á Iögreglunni í bænam, get eg þeas til athugunar hlataðeig- endam, að mér er kunnngt um að eumum úr bæjaratjórninni muni kunnngt um að einmítt nú er vöi á í lögregUþjónsstöðana — að rnínu áliti — einhverjum þeim færasta manni í þá stöðu, sem hugsast getur. Þjóðin á heimt- ingn á því, að höfaðstaður henn- ar gangi á undan í öllu góðu, því tiá honmm breiðiat alt út, bæði gott og ilt. Ritað i okt. 1917. Ferðamaður. Okur. Nýlega var rannsókn látin fara íram í Canada á vöruverði og þótti koma i Ijós, að þsð væri óhæfllega hátt á ýmsum Iífsnauð- synjum. í skýrsln, sem gefin hef- ir verið út um rannsóknina, kem- ur það t. d. fram, að eln Qinasta versluu hefir giætt 5 milj. doll- ara á svinakjöti árið sem Ieið og önnur l1/* miljón. Þá er einnig til þsss tekið að verslun ein hafi selt egg 16 ceatum dýrari tylft- ina en hún keypti þau. Hafði hún keypt eggin 6 cíntum undir útsölaverði þann dag, sem kaup- in fóru fram, geymdi þau síðan og seldi þau 10 ceutum hærra en útsöluverðið hstfði þá verið og græddi samtals 32 þús. dollara á verslnninni. Sá'maður esm meat græddi & svlnakjötssölanni heitir Joaeph Flavelle og var hontm veitt að- alstign í sumar; ekki var það þó fyrir evíaakjötsöluua, heldur fyrir starf hana víð Hervöruksup i þ»rf- ir rikísins. Til Baðh&sið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Barnaiesstofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgarstjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1-3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofau kl. 10—12 og 1—6 Hásaleignnefnd: Þtiðjnd., fðstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 87» síðd. L. F. K. R. Útl. m4nud.,mvd., fstd. kl. 6-8. Landakotsspít. Heimsðknartími kl. 11—1- Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1-3. Landssjððnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttftrugripasafn sunnud. I1/,—21/,- PóBthúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Sam&byrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofamar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—1‘/2. Sviar 08 Bandamenn. Sviar sendu viðskiftafulltrúft til Ameríku í haust, eiaa og aðrar Norðurlandaþjóðir, en ferð sænska fnlltrúana varð sögalegri en hinna, þvi öllum farangri hans, skjöl- um og skilrikjum var haldlð eftlr l Halifux er hann fór þar nm. Hann kom þvi slippur til Banda- ríkjanna og gat ekki einu sinni sýnt það skjallega hver hann væri og allar skýrslur sem hann hafði meðferðisum matvælabi/rgðir Svía, inn- og útflntning, vorn í stjórn- arvaldspóitinum, sem Brðtar höfðu legt hdd á. — Frá þeasa var sagt i Canftdablöðum seint í sept- ember og gert ráð fyrir þvi að Bsndaríkjastjórn mundi fá Breta til að Iáta laua skjöl þan, sem nauðsynleg væru til þess að full- trúi Svia gæti rekið erindi sitt. Hveraig eiginmenn eiga að vera. Eftirfylgjandi grein stóð nýlega í búnaðarblaði einu amerísku; inni- hald bennar hefir þótt lærdómsríkt íýrir eiginmenn, /og skula hér sýnd nokkar dæmi sem bera æði glögg merkki þðss. Það mnnu flestir eiginmenn kannatt við það, raeð sjálfum sér, að [minsta kosti, aö þeir séu í sknld, og heani mikilli, við mann- eskjuna, sem þrátt fyrir alt, sem sagt hefir verið um þ&ð tll þessa ber hita og þunga heimilÍBÍns á herðum sér. Og það er litlum rafa bundið, að sú byrði hafði verið léttari, og samlíf hjóna að mörgu leyti bjartara og anaðslegr* en þ&ð oft er, of eiginmennirnir hefðu frá því fyrsti ha!t vilja °S hjarta til þesi að uppfylía t ú- lega þær sbyldur, sem fctöða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.