Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 2
VisíR Tii mimnis. BaðhÚBÍð: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnaiesstofan: Md., mvd., íöd. ki. 4—6. BorgarstjóraBkrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Húsaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 /, siðd. L. P. K. R. Útl. mfinud., mvd., fatd. ki. 6-8. LandakotsBpít. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjðður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttörugripasafn sunnud. I1/,—21/,. Pðstbúsið 9—7, Sun’iud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofumar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjððmenjasafnið, sunnud. 121/,—l1/,. Landsspítalinn og atvinnubæturnar. Þ»ð mun vera Isndsstjórninni talsvert áhugamál, að gets notað vinnukraft þann, sem til kæmi að sjá fyrir verkefni hér í Reykja- vik, sámkv. lögunum um almeana dýrtíðarhjálp, til þess að undirbúa landaspítalabygginguna. Þðtta er í sjálfa sér gleðilegur áhugi fyrir góðu máli, en nokkur vafi er þó á því, hvort rétt er áð vinda að þðssu að svo stödda. Það er fyrst athugavert, að enginn efi er á því, að lögin mm almenna dýrtíðarhjálp ætlast til þess, að bæjar og sveitarfélög ann- ist að aem mestu leyti im at vinnabæturnar, láti vinna verk í aínar þarfir og á sian kostneð, en fái til þess lán úr landssjóði. — Þessa stefnu muu þingið hafa tekið í þeim ákveðna tilgangi, að koma í veg fyrir að stjórnin færi að róðast i byggingar eða fyrir- tæki, sem gætu baðið betri tíma, að eins tii þess að amka atvinnm i landinu. Hér í Reykjavík er því vafa- lamst til þoss ætlast, að bæriim sjái svo mörgum fyrir atvinam sem mnt er, og þá auðvitað við byggingar eða fyrirtæki sembær- inn sjálfar ætti {, en að landssjóð- mr taki þá fyrst til sinna ráða, þegar eítirepmrn eftir atvinnm er orðin meiri en bærins geti full- nægt. Þá fyrst kemur til þess, að farið verði að vinna að undir- búningi Iandaspitala byggingarinn- ar. Það má auðvitað gera ráð fyrir þvi, að bæjarstjórnin vildi fúslega láta Itndsítjórninni það eftir, &ð sjá atvinnulaneuin bæjarbúum íyrir atvinnu, ekki eíit við slíkt þjóð- þrifa fyrirtæbi sem hnd^ipítala- byggingu. Þó er ekki ósennilegt að bærinn vildi nota tækifærið til að hrinds í framkvæmd ýmsum verkmm, sem fyrirliggur að viana 1 Það tilkynnist hérmeð, að móðir okkar og tengdamóðir, ekkjan Ólöf Bjarnadóttir frá Seli, andaðist 1. nóv, Jarðarförin ákveðin siðar. Heiga ívarsdóttir. Bjarni ívarsson. Einar Signrðsson. Ragnh. Maguúsdóttir. 1 Vacuum olíur. Margár tegmndir af C^ylinílei' og lagerolium fyrir mótor- báta, gmfuskip, blfreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 8. XTXSXR Afgreiðsla blaðsins í Aðal- stræti 14, opin flrá kl. 8—8 á hveq’nm degi. ft Skrifstofa á sama stað. * ÍRitstjönnn tii vsðtals írá kl. 3—4. * Sírni 400. P. 0. Box 367. iÚ Jj| Prentsmiðjan á Langa- f veg 4, Sími 133. Anglýsingam veitt móttaka í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 • *F Nýi dansskólinn. Fyrstsi æfing skólans í þessum mánuði (aóv.) verður í kvöld 2. þ. m. kl. 9 e. h. Nokkrir nemendur geta enn þá komist að. Fyrirlram greiðsla. á næstm árum hvort sem er, en óvfat að hentugr* tækifæri fáist til þess á næstmnni. Á hinn bógina er mjög vafa- samt, mh þingið kunni stjórninni neinar þakkir fyrir röggsemina, ef hún iéttir þeirri skyldu af bænum, a ð sjá stvinnulausmm borgmrmm fyrir vicna. Og engin aamþykfc liggmr fyrir um það frá þingains hálfa, að ráðist verði í epítalabyggingu á næstu árum. Það var að vlsu samþykt á þinginu, að skipa nefod til ®ð undirbúít bygginguns, en það var ótvírætt gert ráð fyrir því, bein- iínis talið víst og sjálfsagt, að það mál, byggingin sjálf, þyrfti svo mikinu undirbúning, að ekki kæmi tii mála að byrjað yrði að vinna að henni — liklegm næsta 10 áxin að miasta kosti. — Það v«r ' eugu llksra en að flutnings- menn tiliögmanar væru ekki ó- hræddir um, nefndarskipunm yrði ekki samþykt, ef þetta væri ekki sem ótvíræðast tekið fram. Eu ef máiið er ebki komið lengra áleiðis í þinginm en svo, er þá ekki dálítið varhmgavert sð svo stöddu að leggja mikla vinnm í að „viða «ð efni“ til kyggingærinflar? Og hvert á að flytja það, meðan btaðurinn sem byggingin á að standa á er enn óákveðinn ? Og það var gert ráð fyrir því, að það eitt, að ákveða staðinn, gæti tekið langau fcíma. — Hætt er við þ?í að efnið ó- drýgðist ebki íítið, ef bæði ætti &ð geyma það tagi ára og flytja það úr einam stað í annan. Nsi, ef cbki á að vinda að því að byggja lands pítalsnn á næsta ármic, sem því miðor getur varl» komið fcii mála, þá virðist það ráðleysislegt í meira Isgi *ð fara að viða að efni í hann nú, þegar engin viaaa er einm sinni fyrir því, að þingið samþykki bygging- nna að svo stöddu. Póstflutnings- teppan. Miklar og m»rgvíslegar eru þær orðoar sfleiðingftrnar af þessa stríði og ekki ailar óeðiiisgar. — E't vart mnn nokkrnm hafa kom- ið til hngar, að lagt yrði b»nn við póstbréfaflutniagi á miiii hlmt- lamsra þjóða. Fyr má nú rota en dasðrota, og fyr má beita gjör- ræði en að svo langt sé farið að baun& möaflum að skiftast á orð- am bréflega við viðskiftsmenn síbo. erieadis. Hveit mdbtti ætla að verði næsta f-porið? — Eflinst það að teppa allar sftmgöngur vorar við Norð- mrlönd. Ef það er ætlnnin að gera oss alla útvegi seiu torveldasta, þá virðiet þetta liggja beinast fyrir og svo að lolrnm að hefta nima- sambafldið. Eu er nú víst að Undsstjórnin hafi gert alt sem í hennar valdi etendur til að mótmæla þesíari að- íerð og fá lagfæringn á þesiu ólagi? Satt að segja mætti ætla að það v«ki ekki fyrst og fremst fyrir hinnm voidngn striðsþjóðnm að skaða oss. Það hljóta ?.ð vera eínhver sérstök bréf sem á »ð hefta og »ð allnr póstfltfcnlngnrinn «é stöðvaðu? vegns þeirra. En hvaða tryggiag er í þesau á meðan mönnum er leyft að ferðast sem geta flutt skilabol — já, og jafnvel bréf líka, á meðan þeir erm ekki færðir úr hverii spjör og rannsakaðir, eins og eiðnr er þar sem gæslan er starkust? Með öðrum orðum, þetta er avo einkennileg ráðstöiuu, þessi póstflitningsteppa, að 1b.I1 ástæða, er til að ætla að engar ófriðar- þjóðir hafi gert beina kröfn nm haaa eins og hún er fyrirskiptð, heldnr aé sökin á þessu klaufa- lega fyrirkom&lagi einhverskouar hr&pslegam misikilningi að kenaa. — Ekki heflr heyrst getið nm að póstflutningar hafl yerið etöðv- aðir svona gersamlega hjá öðrnm þjóðam, en bitt vita allir, að það er algengt að bréf séu skoðtð, og þeim aðeins slept, sem eigi þykjft grunsamleg. — Hvi má nú ©kki komtt hér á eama fyrirbomn- kgi? Hví má ekki ieyfa ræðis- manni Bréta að láta athuga þaer póstsendingar sem héðan eiga fara? Yeguft hvers að stöðva alian póstinn að eins fyrir ein- hvern óverulðgan grnn, aem aað- velt er að gsnga úr skngga nm? — AUir vits að Bretar skoða hvert skeyti sem héðan fer til útlanda og kasta úr þeim sem grunsamleg þykja. Það virðiit auðvelt tiö athngu bréfiu á sama hátt hér, áður en þau fara, og væri minna gerræfli, því að þá gætu menn strax fengið að vito hvort bréfiu komast leiðar sinnar, en þftð fá menu ekki að vita uffi skeytin. Eflaust mnnda margir, einknm úr versknarstétt, verð» fegnir að lát* bréf afn gang* gegn um slíka skoðnn, jafnvel þótt þeir yrðu að borgm fyrir í stað þesn að verðaj að nota sím' ann og eiga á hætfcn að skeytí® komisfc ala ekbi tii skila. Þefcta mál verður landístjórnin áð taka til nýrrar og kröftngraí meðfeiðar og láta engan bilbug ú sér fiuna. Eiunig þarf að gjör* athugasamd við það, hv»ð Bre*** hefta mörg skeyti héðan, og því er virðiit alveg að á«t®^u- lsuau. Hssft er eftir eiouffl kanp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.