Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1917, Blaðsíða 3
VlS/R Skip gert npptækL Sænsk* skólaskipið „Svithjod" var hyrsett í Haliíax í júlí i snmar, vegna þass að það hafði tvo gúmmípoka meðferðis, og úkreðiö að láta ekipatökudóm skera úr því, hvort þ'að skyldi gert upptækt, Skipetjórinn segir eögu sin* á þflssa leið : Svithjod fór trá Buenos Aires 28. mars með maísfarm á leið tJl Dftnm. Kom til Pernambaco eftir 34 daga ferð og fór þaöan 20. m&í. 13 stnndsm siðsr birtist óknnuur m«ðnr á þilfari skipsins- Hann kvaðst heita Helmann og htfa verið 3. stýrimaður á þýska Bkipinu „B!úcboi“, sem liggur í Persambnco Læddiat hann undir þiljur í Svitbjod meðan hún Iá þar, í því idcyni sð feomaat með heniii beim tii Þýskalands. Svitbjod kom tii Halifax 12. júlí. Rannsókn á farmi þess fór fram 16. júií og voiu þá gúmmípok- arnir fluttir í land. Þeir höfðn verið sliráðir á birgðaskrá skips- ins og skipstjóri kv&ðst eiga þá sjáifur. Farþeginn þýski var eianig fluttur i land og gaf skip- stjóri þær npp5ý#ingar om hann sem henn vissi. Þann 4. ágúst kom enaknr sjó- liðsforingi á ekipstjöí og tilkynti skipshöffiinni að hún yrði fcö flytja úr skipinu innan fjö$jra stunda, þvi skipið yrði gert uþptækt. — Skipstjóri spnrði um ástæður, en fekk ekki sv*r. Skipshöfninni var skipsð að hslda heimleiðis nieð gufBBkipi sem f&ra átti dag- inn wftir. Þegar fresturinn var á ®nda og sjóliðsforlnginn kom aftur, neitaði skipitjórinn að yfirgefa skipið, nema þ4 að hann yrði flutfcnr burt með valdi, fyr en hann fengi að vit» ástæðuna til þess að gera ætti skipið upptækfc og hanngæti formlega mótmælt því með aðstoð sænska ræðismannsins. Það varð þ'ó að samningum, að hann færi þegar i land, en tækifæri til að mótmæla skipstökunni skyldi hann fá daginn eftir og vitneskju atu áatæður Breta til þessa tiltækis. Diginn eftir hitti skipstjóri yfir- maun rannsðknarliðsins í Halifax, og hélt hann því fr#m, að gúmí- pokarnir hefðu ekki veriö tilareind- ir á farmskránni og skipsskjölia þvi verið fölsuð, og á birgðaikráta hefðu þeir ekki verið settir fyr en eítir að farið var sð rannsaka skipið í Halífax. Þessu neitaði skipstjóri og leiddi stýrimennina sem vitni að því, að pokarnir hefðu | verið komnir á skrána löngu áöur og mótmælti þvi skiphtökunni. Fregnir eru ekki komnar af | þvi, hvernig dómur hefir f.Jiið í þessu máli, en af þesaa má sjá, að vissara er að fara varlega með flnfcning og far&ngur sem skip flytja frá Ameríku og að hafa öSI plögg i lagi þegar til Halifsx kemur. Erlend mynt. Kh. •/„ Bsnk. Pósfch Sterl.pd. 14,10 15,00 15,00 Fic. 62,50 55,00 54 00 Doll. 3,05 3,30 3,40 Sjómannaskólmn í Kristjaníu. Hann var stofnaður árið 1845, en ekki hefir verið bygt yfir hsnu fyr en nú á þessu ári, og var hús- ið vfgt í baust. ITyrst kom til fcals að byggja yfir hann árið 1894 og aftur árið 1900. Skóla- húsið sem nú hefir verið bygt kostaði um hálfa miij. krðna. Nýlega hafa verið gerðar breyt- ingar á ken s'ufyrirkomulaginu, sem genga i gildi í hsust. Nú er skólinn i fjórtm deildum: 1. fyrir akipstjóra með ströDdum fram, 2. stýrimannadeild, 3. skip- stjóradeild og 4. æðri skipstjórs- deild. Tll þeas að fá aðgang að tyretH deildinni veröa menn að hafa verið hásetar i 12 mánnði eftir 15 ára aidir. í stýrimanna- deiidinni er krafist 30 mánaða sjómensku og þar af 12 mánuði í aiglingum erlendis. í skipstjóra- deildiuni 42 mánaða sjómen°ku og stýrimannsprófe. í æðri skip- stjóradeild er venjnlegt skipgtjóra- próf inntökuskilyrði. í öllum deiidum er þess kraf- ist, að ajón og h e y r n 6é óað- finnanleg. Kenslntíminn í fyrstu deild eru 3 mánuðir on 7 í hin- nm. — í Dinmörku er þoss krafist ttf stýrimsncsefnnm, að þeir hafi ver- ið í 2 ár á seglskipum stærri en 60 smá!., og hásetar að minsta koBti í eitt ár, en sú krafa ®r fallin niður í Noregi. Stór persóna! Hvert mannsbarn á íslandi, sem komið er til vits og ár#, ætti að þekkja Snæbjörn óðalsbónda í Her- gilaey á Breiðafirði. Hann er tröll að líkamsatgervi, hugdjarfur vlk- ingur líkt og Þýakalandskeisarinn Vilhjálmur. Sál þessa fræga «æ- fara er mesta hamhleyp*, því að þessi skýiði náfrændi minn, Snæ- björn, hótar að sllta öll frænd- semisböfid okkar á milli, ef eg sé ekki allur með likama og sál á sinu valdi. Hann — þðssi freist- ari minn — hýður mér þan kosta- boð að fæða mig hér, meðan hann dveíur í Reykjavík, kosta ferð mina til Hergilseyjar, og þar að auki má eg borða m«t við hans borð í heilan mánuð, Eu eg neita freistaranum og vil ekki, að þessi persóna hafi vald yfir mér. Sk*mm- arboð Suæbjarntr þigg eg ekki. Djöfullinn bauð þeim góða birði langt ®m meira, en Jesús r»k freistarann frá sér. Vík frá mér. Snæbjörn! Nota þú þitt frelsi, en hamlaðu mér ekki r>ð nota frelsi drottins 1 Eg efast im, að biskup- inn Jón Helgason og skáldið og guðstrúarmaðuriun Mstthías bróðir ir minn vilji vera skjólstæðingar selamorðingjans, víkingsins í Her- gilsey1). Hugsað og ritað i J?sú nafni. Ein&r Jochumsson. (Neistar úr LjÓBÍnu). 1) Sn. aetfci það skilyrði, »8 E. J hætti árásum sinum á þessa heið- ursmenn. - 15 - „ Jú, bara að hann væri kominn hann Par- ísarvinur okkar!“ En svo hristi Passepoil höfuðið og sagði dauflega og leit um leið á búning sinn: „Það er nú alls ekki víst, að bann vildi kannast við okkur nú orðið“. „Jajújú! Hann er bæði hugaður og hjartagóður11, sagði Cocardasse. „Já, sá kann nú að fara með korðann! En sá flýtir og sá fimleiki, hvort sem er til varnar eða sóknar!11 „Og meinheppinníspilum og ekki hrædd- ur við að taka sér neðan í því og það duglega". „Eða þá að rjála við kvensurnar". Þeir voru orðnir verulega hrifnir af þessu skrafl sínu, stóðu við og tókust í hendur mjög hátíðlega. „Jæja, við gerum þetta þá fyrir hann Parísarkunningja okkar ef hann vill nota okkur til þess. Er það ekki afráðið?11 „Jú, og við skulum líka gera hann að mikilmenni. Peyrolles er nógu ríkur og maurarnir hans verða okkur áreiðanlega til hjálpar". ' J?að var þá Peyrolles, þessi trúnaðar- maður Gonaagua, sem ýtt hafði þessum ná- nngum af stað. Þeir þektu Peyrolles vel Og Gonzagua húsbónda hans enn þá bet- ur. Áður en þeir fluttust til Tarbes höfðu þeir lialdið stóran skimingaskóla rétt hjá - 16 - Louvre í París og var aðsókn mikil að skólanum, jafnvel frá hirðiimi og „æðstu stöðum“. Þessi skóli hefði því veJ getað fleytt þeim fram, ef ekki hefði verið þess- ar svonefndu ástríður þeirra. Báðir vóru þeir aunálaðir einvígismenn og loks rak að því, að þeir nrðu að loka skýlanum og flýja Paris í skyndi. Þeir gerðu sér góða von um, að þetta verkefui, sem nú lá fyrir þeim, mundi færa þeim eitthvað í lúkurnar. Klukkan var orðin tvö þegar þeir komu í fi’arrides þorpið og var þeim þar vísað á veitingahús, sem kallað var „Barkakýlið11. Þegar þeir komu inn í skenkistofuna, var þar margt manna fyrir. Ung stúlka bar gestunum vínföng og hjálpaði þeim að kveikja i tóbaks-pípunum, Gestirnir voru sex að tölu og þurftu heldur en ekki hress- ingar, eftir að hafa farið yfir Pyrenafjöllin, enda voru þeír ósparir á vistirnar. Á þil- inu héngu sex korðar, miklir og biturlegir. Allir báru þessir gestir það með sér, að þeir voru óróaseggir og vígamenn. Þeir voru dökkir yfirlitum, illúðlegir á svip og höfðu yfirskegg mikil og snúin. Mundi hverjum almennum borgara hafa fallist hugur, hefði hann komist í þennan hóp. Þrir þeirra, sem sátu næst dyrunum, litu út fynr að vera Spánverjar. Yið annað borð sat Itali og hafði ör, sem náði alla - 17 - leið ofan frá augnabrún niður á höku og andspænis honum sat Þjóðverji, svartur og svipillur. Við þriðja borðið var maður frá Bretagne með ógreiddan hárlubba og að öllu hinn fantalegasti. Spánverjarnir hétu Soldagne, Pintó og Pepe og var hinn síðastnefndi kaliaður „burgeisinn“ að viðurnefni. Allir voru þeir sldlmingakennarar sinn frá hverri borg á Spáni. Italinn hét Giuseppe Faenza, Þjóðverj- inn Staupitz og fanturinn frá Bretagne Jó- el de Jugan. Hafði Peyrolles smalað þess- um höfðingjum saman, enda var honum trúandi tii að velja. Cocardasse og Passepoil hnykti við þeg- ar þeir komu inn í veitingastofuna og sáu. hverjir fyrir voru. Ekki var nema einn gluggiun á skenki- stofunni svo að þar var æði skuggsýnt inni, enda sáust varla handaskil fyrir tóbaks- svæiu — naumast hægt að grilla í annað en uppstrokin yfirskeggin og korðana á veggnum. En þá gullu aliir við einum. rómi: ;,Herra Cocardasse! Séra Passepoil!“ Cocardasse brá hönd fyrir auga til að sjá betur og kallaði: „Þetta eru þá alt saman gamlir kunn- ingjar!“ „Alt gamlir vinir og kunningjar!“ tók

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.