Vísir - 13.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1917, Blaðsíða 4
VlSiil Steinolíu aö eins b e s t u tegund selur versL VON. Leikfélag Reykjavlknr. Tengdapabbi leikínn annað kvöld kl. 8 sd. Aðgöngimiðer aeldir í Iðnó í d»g kl. 4—8 fyrir hækkað verð og á morgnn frá kl. 10—8 fyrir venjnlegt verð. Ekki tekið á móti pöntannm. Bssjarfréttif. Afmælí á mergu. Halldór Guðmindsson, rafm.fr Dagný Nieladóttir, hásfrú. Jón Eiríksson, eteinsmiðar. Páll Halldórssoa, skólastjóri. Þórðnr Thoroddsen, læknir. Metta Einarsdóttir, prestsekkja J6h. L L Jóhannesson, prestnr Ereikingartíml á Ijóskernm reiðhjóla og bif- leiða er kl. 4 */a á kvöldin. Hjörfar Þorsteinsson verkfræðingnr, sem hingnðkom í vor og ráðlnn var aðntoðar- landsverkfræðingnr, hefir nú sagt npp þeirri stöðn sinni og ætlar að flytja héðan aftir tii Dan- merksr. — Þykir honnm þetta lándssjóðsembætti ekki sera lif- vænlegaat til frambúðar. Tengdapahhi verðnr leikinn í annað sinn á morgnn. Aðgöngnmiðar seldir i dag fyrir hækkað. Kjöttunnn var stolið hjá slátnrbúsinn ein- nóttina. Eöfða þjófarnir brngðið npp rafmagnsrasaljósi fyrir angn nætnrrarðarina svo að faann sá ekki ert nm stnnd, en siðan elti hann einn þjófinn, án þess þó að ná honnm og á meðan fórn tveir aðrir með tinnnna. Hnðjón Samúel'ison byggingameistari er nýkominn anstan af Eyrarbakks, þar sem hann heflr verið að velja stað fyrir fyrirhngað ajúkrahós og gera áætlanir nm byggingn. Sjúkra- húsið á að verða steinhúa 29 og 18 álnir og standa við vatnið í hrauninu austan við þorpið, til að forða því frá sandrokinn. Skarlatssótt kom npp á heimili læknisins á Kieppi fyrir nokkrn siðan og hefir kona læknisins og tvö börn hans tekið veikina og verið tölnvert þnugt Iiaidin. Tveir menn óskast nm lengri tíma við grjótvinnn. Bogi A. J. Þórðarson. frá kr. 12.00—13.50. Stakkar frá 17—18 kr. Vöriiliúsiö Stering fór héðan i Strandferð í morg- nn. Meðal farþega vorn: Einar H Kvaran, Pétar Óiafsson kaup- maðnr, Kristján Blöndal póstaf- greiðslnmaðnr á Stuðárkróki, Katrin Fjeldsted málari, Kristm. Giðjónson stnd. med., Halldór Giðmnndsson rafmagnsfræðingur, Gnðrún Pétnrsdóttir frá Hrólfs- skála, Sig. Gnðmnndison, skip- stjóri og Granslnnd, bjálpræðis- herforingi. Einar H. Kvaran ritböfundnr, fór héðm í morg- un með Sterling í fyrirlesíra- og útbreiðslnferð norðnr nm Jand fyrir Goodtemplarféiagið. Olafnr Lárnssois cand. jur. er ráðinn borgaratjórans hér. fclitrúi Tveir hotnvörpnngarnir frönsku fórn hér út í fióann í gær til aS reyna vélar og átta- vita o. þ. b. Dýrtíðin. Frtkkar þeir, aem hisgað koms á dögmaum til að ssskja botnvörp- nngans, kvarta mjög nndan dýr- tíðinni hér og segjast hvergi hafa vitað annað eins verð á nanð- synjavörum og hér. Ea alment hefir verið talið að dýrtíð mnndi einna mest í Frakklandi af öllnm löndnm bandamanna. Frá Land- únum er sagt að vöruverð sé þar mikln lægra en hér. f IMNá Stúlka, til að gæta tveggja barn frá kl. 4>. m., óskast strax á gott 'heimili. Ef óskað er getnr fengið hetbergi 4 sama stað. A.v.á. [242 Atvinna óskast við innheimtn- störf eða einhverja létta vinm, (t.d. skriftir). A.v.á. [255 Stúlka óskafet í vist. Yestargötn 16. Þnríður Bárðardóttir. [275 Peysnföt o. fl. fæst saimað á Lindargötn 7 uppb 1 [271 Stúlka óskast í vi#t á sveita- heimili í vetur. Uppl. hjá Jóni Bjarnasyni Laigav. 33 til viðtals kl. 9 i fyrramálið.__________[276 Stúlka óskar eftir vist nú þeg- ar. Grettisgötu 43 nppi. [270 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. Laugaveg 44 niðri. [272 Stúlkn vana eldhúsverkim vant ar á gott heimili i Yestmanna- eyjnro, afar háttkaip. Uppl. gefir Kristín J. Hsgbarð Liugaveg 24 O____________________________ [273 Stúlku óskast í vetrarvist til Yestmannaeyja. Uppl. kl. 3—4 í Þingholtsstr. 11 niðri. [274 fAPA@-FÐNDIÐ Budda með peningim fundin. A.v.á. [283 Hvítnr léreftsrenningur, c». 3 mtr., sanmaður með hnlsaum hefir tapsst frá Túngötn að Yestsr- götn Skilist ef finst í Yestnrgötn 7. [286 Tspast hefir silkisvnnta i mið bænnm. Fandarlann. A.v.á. [284 Tspast heiir hægrifótar skóhlíf á föstidaginn var í Templarasundi A.v.á. [279 íUmmi af bifreiðarljóskeri og spsgill hefir tapast. Finnandi skili gegn fundarlaunum á Laugaveg 75. [288 Fnndist hafa 5 krónur í vest- nrbænum. A.v.á. [286 Tapast hefir fyrir mánnði HÍð^n blá peningabudda með 6 kr. i. Fandarlann. A.v.á. [290 I LEI6A 1 Hestar og lystivagnar til leign. Sfmi 341. t287 ■Gott orgel óskast til leig« nú þegar. Uppl. Grettlsg. 53. [289 TILKYNNING Magnús Álfnr Geirsion GrettL- götu er beðinn að koma til við- tals við Sigríði Jónsdóttir Hv»rfis- götn 83, helst í dav. [282 KAÐPSKáPNB Fóðnrsíld til sölu hjáB.P- Leví._______________________[21 Til ,sölu: Dráttarvélar, keðjnr, Rött, Donckey pumpa, injektor- ar, eirpottar og katl&r, leðnrslöng- nr, logg, telegraf. skipsflaata, eir- rör, blý, akkerisspil, gmfn pil stórt, Möllenp s- smnrningsáhald, ennfr. björganaibátar og rnargt fleira tll skipa. Hjörtnr A. Fjeldsted. Bakka við Bakkastig. [237 Morgnnkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11. [19 Morgunkjðlar og millipils fástí Lækjargötn 12 a. [22 Ný fóðursíld (fráísim- ar) til söli. Jón Gnnnarsson ing- ólfsstr. 10. [149 Velverkaðnr, þnrkaður saltfisk- flskir fæst keyptir i Veiðarfæra- verslun \ Einars G. Einarsson&r. Hafnarstrætii 20. [265 Ný rúmBtæði til oöln, ný húa- gögn smíðnð. Bergssaðastr. “41 niðri. [264 Til sölu brúkaður hlýr vetrar- frakki og föt. A.v.á, [267 Fiðla til söln, tskin i skiftnm tvö eða þreföld harmonika. A.v.á. [263 Nýjar r j ú p n r fást daglega á Grettisgötu 59. [269» Til sölu nýti*kn kvenvetrarkápa með búa og stuttkápa, á sama stað er barnavagga til söln. Alt ódýrt. Spítalastíg 7 niðri. [268 Lítið brúknð karlmannsföt tií söln í Pósthnsstr. 13. [266 Kvenúr til eölu nú þegar. A.v.á. [277 Til sölu bnffat, kommóðs, orgel áttkantað borð og sanmamaskina Th. Kjarval. [27& Ljóða sögn- og fræðibækur kaupi eg. Björn Björnpson, Langa- veg 18 B. [281 I HÖSNÆD9 Til leigu herbergi með rúmim fyrir ferðafólk á Hverfisgötn 32. [20 KENSLA 1 Félagsprentsmiðjnn. Dönskn og fleira kennir Iogi Gnnnlangsson á Spitalastíg 9 niðri. Heima 5—7 síðdegis. [202 Hannyrðir, svo sem baldering* hvítt bróderf og floi kennir. hildnr Jónsdóttir LiBgaveg 31. [251 Hnefaleik kennir Vilhelm Jakobs- son Hverfisgötu 43. [2ð° Enskn og fleira kennir Guðrún Jónsdóttir Lindtrgötv 77 í28® t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.