Vísir - 14.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1917, Blaðsíða 2
VISIR Góður kútter 30 tonna, með ÍO hesta Atphavél til sölu. Afgreiðslan vísar á. Skrá yfir eignar og atvinnutekjur í iteykjavík 1916 og tekjuskatt 1918 er iogð fram / á bæjarþingstofnnni í dag og liggur þar tii sýnis til 29. þ. m. Kærur sendist formanni skattanefndar Reykjavik- ur fyrir 29. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. nóv. 1917. 128 Þettaö er talsímanúmeriö, sem þér þnrfíð að hrÍDgja npp til þess aðfá haimsoisdá ágæta ‘■^teinolíu él 43 aura litieinn (NB. gegn sieinolíaaeðlam). Til miMMtn Baðhúsið: Mvd. og id. kl. 9—9. Bamaiesstofan: Md., mvd., töd. kl. 4—6. BorgarHtjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjaríðgetaekrifstofan kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraakrifgtofan kl. 10—12 og 1—ð Húsaleignuefnd: Briðjud., föstud. kl. 6 £d. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, snnnnd. 8 siðd. L. F. K. R. Útl. minud., mvd„ fatd. ki. 6-8. Landakotsspit. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbökasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjððnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Núttúrugripasafn snnnnd. I1/*—21/*- Pósthúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofumar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsöknir 12—1, Þjððmenjasafnið, snnnud. 121/,—l1/*. Yfirlýsing. Hr. ritstjóri Jakob Mðller! Samkvæmt prentfrelsisIög«B*m krefit eg þess, að þér birtið eftir- farandi athugasemd i fyrsta eða öðra eintaki blaða yðar. Yfírlýóingn þá, sem eg gaf i blaði yðar í dag, skoðaði eg sem fnllkomlega skýra, en fyrir vav- Ú5ar sakir skýrði eg málið nán- ara fyrir yður munnlega. Til þesss hafið þér ekki tekið tilJit, heldar sett villándi fyrirsögn á yfirlýs- ingana og komið fram með alls konar aðrar blekkingar og rarg- færslur. Efni yfirlýsingar minnar vsr þetta: Syknrpantanir, sem koma utan §í landi til landsverslnnar- innsr 1 Reykj&vík oftir 19. októ- ber, h&ia verið afgreiddar þaðan með hinn hærra verði, en engin fyrirskipun hefir verið gefin út til aýslamanna úti nm land, sem keypt haf» syknr hjá landsversl- nninni, nm að hækka í verði syknrbirgðir þær, sem þeir knnna að eiga óseldar. Um birgðir sýsln- msnna hefir aldrei verið sagt að þær hafi hækkað i verði, enda aldrei verið spnrt nm það. Til kaapmanns í Reýkjavik hefir syk- nr verið sfgreiddar með hinu hærra verði frá 5. nóvember. Reykjavík 12. nóv. 1917. Héðinn Valdimarsson. A t h s. Þó að Vísir kanniet ekki við þsð, að prentfrelsislögin ekyldi blaðið til að blrta hvaða vitleysn sem einstöknm mönnnm ksnn að detta i hng að krefjast birtingar á, eða leiðréttingar nafngreindra greinarböfnnda við eigin ritsmíð- ar, þó birtar hafi verið í blaðins og reynst síðar rangar og vill- andi, þá finnar Vísir enga ástæða til þass að neita að birta framan- ritaða yfirlýsingu. — Um þessar mnnnlegn skýringar, sem forstjóri landsverslanaiiunar segist hafa gefið ritstjóra þessa blaös, er það að segja, að ritstjörannm skildiat svo sem forstjórinn ætlaðist til þess að þær yrðu > kki birtar að svo stödda, þær ættu að vera trún- aðarroál, en þær vom á þá leið, að Byknrbirgöir Iandsversltmar- innar úti nm iandið hefðn ekki verið hækkaðar í verði. Því hafði stjórnin hsldið leyndn og ritstj. skildi forstj. svo, að það ætti að gera í lengstn lög og vlldi þvi ekki nota sér af þeirri mnnnlegu viðnrkennÍDgn, sem forstj. nú getnr skriflega. Stríðsgróðaskattur. Striðsgróðaskattnrinn i Noregi fyrir árið 1916 nam 200 miljón- nm króna. í Kristjanin vora um 1000 manns sem höfðu haft yfir 50 þús. kr. í tekjur og greiddu samtals“60 miljónir í skatt eða að meðaltali 60 þús. kr. hver. — í Björgvin nem skatturinn 50 mii- jónnm. Striðsgróðaskattuvinn varð eitt- hvað helmingi meir í Noregi árið 1916 en 1915. Fyrir yfiratand andi ár verðar hann mikln minni. „Skakkaiöll“ sfjórnarinnar. Á laugardaginn sagði Tíminn. að „sk&kkaföll" mynda hafa valdið því, hve „sfardýr" síðasta sykar- sendingin varð iaHdsstjórninni. Og hann bætir þvi við, að þessi skakka föli kannist menn við, svo s@m akipatafir og þsð, að stundum hafi ekki náðst í fnllfermi skips. Það er mönnnm þó halið, hvern- ig þsð hefir getað gert þennan sykar dýrari, að t. d. E<condido og Bisp töfðust i Ameríku í vor, eða að ekki náðiat fttllformi i ís- land í fyrri ferð þess í snmar (sem raunar aldrei mun hafn kom- ið fyrir). Hitt vita mcron, að ísl. tafðist í þessari ferð, bvo &ð flutn- íngskostnaðar á eykrinum varð ðVa eyri meira en venjulega á hvert kg. að þvi er forstj lands- versUnarinnar s e g i r. Þar með era öll skskkaföll opp talin, sem áttrif geta haft á verð þessa syfeurs. — Skakknföllin virð- »’t helat hafa slegið sér á sann- sögli stjórnarinnar. | x m % jrl 1 A Afgreiðsla blaðsins í Aðal- | stræti 14, opin frá kl. 8—8 á * hverjum degi, fi Skrifstofa á sama stað. | Ritetjörmn til viðtals frá ? kL 3—4. ft * Sími 400. P. O. Box 367. & 2 Prentsmiðjan á Lauga- * veg 4, BÍmi 133. i Anglýsingnm veitt mðttaka 3* í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin. sr +)* D4NHM«H6tSH Blekkingavefur stjórnarinnar. Þá er nú svo komið, að stjórn- ír heflr fundið sig kaúða;, til þess að viðarkenna, að það hafi verið blekkingartilrann af hennar hálfs, er þvi var lýst yfir að aykurverð hefði hækkað úti um landið 19. f. m. í yfirlýsingn forstjóra knds- veralunarinnar, sem birt er hér á öðrum stað i blaðinu, er þisð við- nrkent: 1. »ð vorð hafi ekki verið bækkað á sykurbirgðnm Iands- verslnnarinnar („sem sýslumenn hafa keypt" I) úti um landið, og 2. »ð rýulumenm hafi enga fyrirskipnn fengið um það. Þið fer þó að vonum, að Btjórn- in geti ekki komið þessari viður- kenniagu frá sér, án þess að láta heani fylgja nýjar blekkingatii- rannir. Þegar '■ykurverðið var hækkaft hér, þ. 5. þ. m., þá töldu menn vist, að verðið hefði einnig verið hækkað trá sama tima úti nm laud. Eu Yísir benti á, að rang- læti væri þó fólgið i þewn, því að sveitamenn flsstir mynda hafa birgt sig upp til vetrarins fyrir lok kauptiðar. Tií þess að hnekkja þessari áeökun, lýsti stjórnin því yfir við blöðin, og síðar á fundin- nm í Gr.-T.-húsinn, að verðið hefði vérið bækkað 16 dögum áður úti um landið, eða frá 19. okt., vel vitnndi þó þsð, að fyrirliggjandf birgðir úti um laud höfðu ekki verið hækkaðar, a^ð eftir það hafði aama sem euginu sykur ver- ið fluttar út um l*nd héðan, að þá vsr búið »ð birgja flest héruð að sykri langt fr«m á vetur, að eagin tiltök myndu verða að koma þessari eða öðram vörum til ýmar* héraða fyr en þá aftur með vof inu og að hækkunin hafði ekki verið tilkynt einum einasta sýul»" manni á öllu landinu: AJ syhur- verðið hafði í raun og veru hvergi hœlclcað annarstaðar on í 9 « 9 %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.