Vísir - 24.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1917, Blaðsíða 2
VlSIít Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. Bunnud. 8 sd. L. F. K. B. Utl. md„ mvd., fstd. kIJ 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. L&ndssjóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. l‘/s—21/*. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 12*/,—1‘/2. Primusar og aálar nýkomnir til versl. B. H. Bjarnason. Styrktar- og sjúkrasjóður Verslunarmanna i Reykjavík. Hann á hálfrar aldsr afmseli i dag. Var Btofaaður 24. nóv. 1867, og er elsti styrktarsjóður sérstakr- ar útéttar hér á landi. * Bn aíðan hafft ýmsir sjóðir verið stofnaðir hér með lika fyrirkomnUgi og þessi sjóðar þannig orðið fyrir- myndin og stofnendnr hans braut- ryðjendur í þessu efni. Br þsð þvi vel til fallið að dagsina sé minst hátíðlega af vérslunarstéttinni, enda mun það verða gert. Minningarrit hefir verið gefið út ■m sjóðinn. Hefir Ólafur Björns- son ritstjóri samið það, en for- mála hefir núverandi formaður sjóðsins, Sighvatur Bjarnason bankastjóri, skrifað. 1 ritinu er mnrgvíslegur fróð- Ieikur um sjóðinn og verður hér drepið á fátt. Biginlegir stofnendur sjóðsins er* taldir 18, og er* þeir nú allir dánir. Ba af elstu meðlimum hans eru þrír á lífi: Þórður Guð- johnsen fyrrum verslunarstj Böðv* ar Þorvaldseon kaapmaður á Akn- nesi og H. J. Bartels kaup- maðir. Urð* þeir meðlimir sjóðs- ins 14. des. sama ár og hann var stofaaður, og tveir hinir siðarnefndu er* enn meðlimir hans, en ekki hafa þeir verið það að staðaldri. En Gaðm. Olsen kaupœaður er aá núli/andi manna, sem Iengst hefir verið meðlimur hans, eð i 45 ár, og verið í etjórn hans i 31 ár. Als er talið að 378 menn hafi gerst meðlimir sjóðsias, en sem stendar eru meðlimir hans nm 180. Að gefnu tilefni skulu hér taldar þær vérslanir og út- sölustaöir í Reykjavík, er sélja Sætsaft í smásölu frá aldmsafagerðmni „§aniias“. Útsölustaðir: Jes Zimsen, Haínarstrseti, Th. Thorsteinsson, Vestnrgöti, Jón Hjartarson & Co., Hafnarstræti, B. H. Bjarnasou, Aðalfitræti, Verslunin Breiðablik, Lækjargötu, Geir Zoega, Veatargötu, Nýhöfn (E. SSrand), Hafnaritræti, Kaupfélag verkamanna, La«gavegi, Yersluain Vísir, Lsugavegi, Ingvar Páleaon, Hverfisgöt*, Sigarðar HalLson, Grettisgöt*, Ámacdi Árnason, Hverfisgöt*, Jón Jónsson, frá Vsðnesi, Jón Bjarnaaon, Laugavagi, Jón Helgason, frá Hjalla, Björn Jónaeoo, Grettisgöt* 1, Niels Petersen, Bergstaðastræti, Marteinn Halldórsson, Bergstaðastræti, Jörgen Þórðarson, Bsrgstaðástræti, Goðmundar Bgilsson, Liagavegi, Verslanin Ásbyrgi, Hverfisgöt*, Magaús Sæmuudsson, Hverfisgötu, Elías S. Lyngdal, Njálsgöt*, Ágúst Thorsteinsson, Grnndarstfg, Gunnar ÞórÖarson, Laagavegi, Verslunin Vgaraót Laagavegi, Frú Gaðl. ^Björnsdóttir, Hverfiigötu, Frk. Ól. H*fliðadóttir, Laugavegi 8, Verslunin Grettisgötu 46, Útsalau Laagavegi 79, Nýja búðin, Iagóífsstræti 23, Útialan Þingholtsstræti 3, — Laafásvegi 4 (Bogga), — L»*g«vegi 21. Frú Gaðrún Jónsdóttir, Tjftrnairgötu 5, Frú Sigurv. Vigíúsdóttir, Bröttugöt* 3, Frk. Guðný Þorsteinsdóttir, Vesturgötu, Jafet Sigarðsson, Bræðraborgarstíg 29, Sreian M. Hjaríarson, bakari. Oosdrykkja- & aldinsafagerðin SANITAS Talsími 190. — Smiðjuofcíg 11. — Beykjavík. * * VÍSIR. Aígroiðsla blaðsins i Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjðrinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, simi 133. Auglýsingum veitt möttaka í Lauds- stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smás nglýsingum með óbreyttu letri. Taftsilki-blúsur mislitftr og svartar, verð kr. 21,95 seljast nú 1«-. 16,95 Egill Jacobsen. .........* --------U Formenn hefir sjóðurinn átt 10 : * H. Th. A. Thomsen 67—70. H»ns A. Sivertaen 71. O.P.MölIer 72—77. Nilj. Zimaen 78—82, 86—87. L. Lirsen 83. Guðbr. Finnbögason 88—90. Johs Hansen 91—99. Chr. Zimsen 99—08. Sighvatur Bjarnsson aiðan. Sjóðurinn var stofnaðmr með 6 marka inntökugjaldi og 16 marka árstillsgi meðlimft, en mjög hefir hefír hi&nn auðgast af gjöfum og öðrum tekjim. Árið 1868 (frá stofndegi 24/xl 67) safnaðist sjóðn- um kr. 1633.33. í árslok 1916 var hann kr. 48498.12, en nú m*n hann orðinn um 60000 kr., þvf auk venjulegra ársteknu hsfa hon- um verið gefnar ríflegar afmælis- gjafir, t. d. samtals 6000 kr. frá 5 meðlimum, sem getið er um /í minningarritinu. Al* hftfa verið veittar úr sjóðn- »m kr. 30613,00 325 styrkþeg- um. Landsspítalamálíð i bæjarstjórninni. Á bæjarstjórnarfnrdinum i fyrra- dag var leain upp bsiðni frá lands- stjórninni um ókeypis Ióð undir landsspitalann á Grænmborgarlóð- inni fyrir sunnan Kennaraskól- ann. Borgaretjóri kvað það mjög æskilegt, áð þessu nauðsynjsmáli yrði sem fyrst hrundið i fram- kvæmd, en ýmiolegfc væri það þó, sem af bæjarins hálfu yrði að at- hugu nákvæmlega, áðar en lóðin yrði látin af hendi. Væri þar fyrst að gefca ákvæðis þess í fá- tækraíöggjöfinni, sem getið hefir verið um hér í blaðinu. En um þftð mandi væntanlega fást sam- komulag við stjórnin» og hefði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.