Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 4
ViSlR Nffidlíg1* BQ Stgr. Matthiasaon : Freyjukettir og Freyjufár. Vorð kr. 0,60. Bókaverslun Gnðm. Gamalíelssonar. Áfm»Ii á morgna: Kristinn Magnúsaon, bakari. Vilhjálmnr Sveinsson, prentari. Halldóra Björnsdóttir, húsirú. Bjarni Bjarnason, kanpm. Sturla JónsBon, kanpmaðar. Byólfur Ófeigsson, versLm. Kristjána Blöndahl, nngfrú. Jón Byólfsson, steinsmiðnr. Lára Magnúsdóttir, nngfrú. Jóla- og nýárskort mjög! falleg, bæði íslenak og ntlend, fást keypt bjá Helga Árna- syni i Safnahúsini. Kreikingartími á ljðskernm reiðbjóla og bif- reiða er kl. 4 e, hád. Símslit nrðn afarmikil hér í bænum og í grendinni í ofsaveðri sem bér gerði i fyrrinótt. í gærmorgun hafði landsímastöðin hér ekki samband við eina einustu stöð utan bæjarins. 28 sfmastanrar höfðu brotnað milli Hafnarfjarðar og Rsykjavíkur og margir i bæn- am sjálfum. í gær voru síma- línirnar til Eyrarbakka bættar að mestu leyti. en sambánd var * ekki komið á við Hafnurfjörð og enga stöð á norðurlínumm. Ingólfnr kom frá Borgarnesi í gær. Með&l farþega voru Rich. Riis frá Borðeyri og Árni Riis frá Stykk- shóImL‘Si:> riaim 1 ' WVJ Ameríknskipin. Fregn er komin hingað um að Island og Willemoes séu lögð af stað frá New-York og talið vlst að Gallfoss sé farinn þaðan lika. Öll skipln með fullfermi. Fredericia, skip Steinoliufélagsins kom hingað í gærkveldi frá Ameríku með steinoliufarm og lagðlst við Viðey. Forsætisráðherrann fór frá Kaupmannahöfn 22. þ. m., liklega til Noregs. Um Fálk- ann hefir ekki komið nein fregn, en sennilegt að hann sé lagður á iafað. frá Khöfn. liéikhúsið. Tengdapabbi veiður leikinn á morgun. Aðgöngnmiðar seldir i dag. Svar til Ingibjargar Jónsdóttnr. Herra ritstjóri Vísis! Viljið þér gera svo vel að leyfa eftlrfarandi linum, sem verða þær sióustu um þetta atriði frá minui hálfu, rúm í heiðruðu blaðl yðar. Steindór Gunnlaugsson yíirdómsmálflutningsmaður Bröttugöta 6. Talsími 564 Kaupir og selur fasteignir i). fl. Heima kl. 4—7. Kvenkápur! Nokkrar nýtiska kvenbápur eru til sölu með mjög lágu verði. Uppl. Aðalstræti 16 (niðri). | KAUPSKAPBR £ Visi þann 20. þ. m. ásakar Ingibjörg mig fyrir ósannsögli, svo að eg finn mig knúðan til að svara, þótt eg kysi margt annað heldur en að lenda i blaðadeilum við kon- ur af því tagi. Ingibjörg segir nefnilega, að í samningi okkar bafi staðið, að hún mætti lána hljóðfærið einn sinni fyrir jól, þótt hún hljóti að vera sér með- vitandi um, að viS bæði tókum ' ' ♦ J •. > ’ það skorinort fram, að 1. jóla- dagskvöld mætti hún fá það I 1. s k i f t i. Hvers vegna mun eg hafa byrjað að skrifa um þetta „piano-tiltæki“ hennar og hvers vegna bað hún mig, með tár í augnm, undir eins og hjóðfætið var komið út fyrir mínar dyr, af- sökúnar á þessari meðferð; eg var ekki skyldugar til að afsaka hana. Hefði bún haft á réttu að etanda, var hið fyrra rangt og hið seinna óþarft. Eg finn ekki ástæðu til að avara meiru af grein hennar; hún sýnir reyndar, með frásögn sinni um leignna, að eg hefi haldið mér við samning okkar. Rvik, 21. nóv. 1917. Hjörtur Þorsteinsson. Erleud mynf. m m Bank. Pósth Sterl.pd. 14,70 15,00 15,00 Frc. 54,50 55,00 56,00 DolL jMsliÍfid[ 3,30 3,20 kennir Sæmundur Einarsson Grettisgötu 45 A. Heima 4—6. vanur skrifstofustöifum óskar eft- ir 2—3 tíma vinnu daglega. .lígrf'v.^. a, Ð ' Á laugardsgion tapsðist pen- ingabudda á leiðinni frá verslun Tómasar Jónssonar vestur að Liverpool; einkenni: danskt silki- flsgg var 1 buddunni. Skilist í Vonarstræti 8 (uppi) gegn góðum fundáVlaunum. Sparið peninga yöar með því sð kaupa hin ódýrn drengjafataefni í Yöruhúsinu. | fifEYGföSSGAH | BranatryisiBgar, sn- og striðsYátryggingar A. V. Taliniua, Mið»kraeti — Talclmi Ki Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Angiýsið i VlsL VIMMA Stúlka, þritin og hranst, ósksst til aðstoðar annari stúiku Suðurgötu 8 B uppi. [445 Þrifia og barngóð stúlka óskast í vist frá 1. des. [457 JS*frCl.U3k.A> óskast í vint A.v.á. ____________________[471 Stúlka óskast til morgunverka strsx. Uppl. á Stýiiinannaatíg 15, kl. 7 — 8 e. m. [492 Böin og gamalmenni geta tevg- ið stvinnu við að tægja tóveik. Gott kaap. 0. Eliingsen. [490 Duglega stúlku vantar til Vest- mannaeyia. Hátt kaup. Upp'ýs- ingar á Frtkkastíg 19 appi. [481 Kona hroinleg, þrifin og vön að hirða kýr, óskast þegar til að hiiða og mjólka 6 til 7 kýr. — A. V. á. [480 Stúlka óskar að sanma í húa um. Upplýsingar á Liisdargötu 7 a appi. [478 Þiifin og góð stúlka óikaat i vist nú þegar. A.v.á. [482 | KENSLA | Tiisögn í orgebpili veitir, sem að undanförnn, Jóna Bjarnfsdóttir Hveifisgötn 32 B. [359 Enn geta nokkrir komist að að læra ensku og dönsku. Þorberg- ur Kjartapsson Spítalastig 9. [4 93 Fél ag sp rentsrn ið jan Fóðuraííd til sölu hjá R. P. Leví. [21 Til aölu: Trollvírar, keðjur, Rött, Doickey pumpa, injektor- ar, eirpottar og katUr, leðurslöng- ur, logg, telegraf, skipifiauts, eir- rör, akkerisspii, gufuspil stórt, Möllernpssmuraingsáhöld, ennfr. björgnnarbátar og margt fleira til skipa. Hjörtnr A. Fjeldated. B.íkbs við Bakkastig. [237 Ný fóðursíld (fráísum- ar) til sölu. Jón Gnnnarsson ing- ólfsstr. 10. [149 Morgunkjólar fást ódýrattir á Nýlendugötu 11. [19 Morgudkjóiar og millipila fástí Lækjargötu 12 b. [22 Nýr skjöktbátur til sölu. A.v.á. [479 LtnghefLr og stuttheflar fást á Laugaveg 13. [488 Barnakerra til sölu mjög ódýr á Spítalastig 7 niðri. [487 Dönsk ísl. orðabók, Gandreiðin 0. fl. fgóðar bækur fást i Bóka- búðinni á Laugáveg 4. [486 0 íuofn óskast keyptur nú þeg- ar. A.v.á. [477 Sjómannaskólanemi óskar eftir Nautisk töflubók J. A. D. J. Biidsö A.v.á. [485 [Sterkur og góður handvagn (eða hándvagnshjól með sxeli) óskast til káups nú þegar. 0. Ellingsgn. [491 Svört drengjahúfa fundin. Vitj- isfc á Grundarstig 3 uppi. [484 Sleði fandinn á Tjörninni. A. v. á. Í47 ö- 3 reipi töpuðist síðastl. sunnu- dag fri Veganaótastig 9 um Laugaveg að Bergataðaetíg 11. Skilist á Vegamótast g 9. [4891' Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverflegötu 32- [20 Herbergi ásamt eldbúei óskast til leigu nú þegar. Fyrirftain borgun ef óskað er. A. v. á. [485-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.