Vísir - 30.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1917, Blaðsíða 2
VI8IR Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjóraskrifst.: bi. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—6 Bsejargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbacki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnnd. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md., mvd., fstd. k1; 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. V/e—21/,- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—V/t. *> Útgerðin og siómennirnir. Þesa var getið í Vísí gær, að vélbátioigendar telji égerlegt að halda úti bátttm tsíaam, ef salt fæ»t ekki íyrir lægra verð en 280 kr. amálestin. Útgerðin rnani þá ekki bðra sig. Það er nú vitmlegt, að ef út- gerðin ber eig ekki i heild, þá fá hásetarnir ekkert fyrir eína vinan. Og þó að útgerðin rétt aðeins beri sig, þá verður kavp þeirra svo lítið, að þeir er* litla nær en þó þeir heíða verið atvinnalaasir i landi. Vísir er þeirrar nkoðanar, eins og hann hefir verið, að þt»ð væri breinastn niðurdrep fyrir landið, e! útgerðin legðist alveg í knlda kol; þó það væri ekki nema í vet- *r, væri það ssmt mjög tilfinmn- anlagt. Ea það þarf aðathaga þetta mál frá öllam hliðum. Það er ekki ekki nóg að tryggja það, að útgefðarmsðirinn sleppi skað- lans, það ríður engu minna á því að hásetunam sé trygt Sdemilegt kaup. ]?að er ef til vill fæit að gera út vélbáta og þilskip þó saltverð- ið sé 280 kr. ‘Það má gera ráð fyrir því, að samir útgerðarmenn geri það en aðrir ekki. T. d. hefir Vísir heyrt að Vestmsnaaeyingar ætli «ö gera út all* sfn* báta. Hvernig þeim reiðir &f, verður þá andir því komið hvernig afl*st og hvernig gæftirnar verða. Ef illa gengar, þá verða útgerðarmeBnirn- ir fyrir t»pi, aem eurnir þeirrs. þola, en uðrir ekki. — Það er því skiljanlegt, að þeir séa ragir við að ger* út, og að nmrgir .kjösi heldmr að eiga ekkert á bættanni — Eo. [hvort sem alment verðar gert út eða ekki, þá vofir ulgert atvinnaleysi eð» tekjuleysi yfir sjómönnanam. Þó það yrði nú úr, að útgerð- armenn gerð* út báta sína, þáer þ»ð þó þess vegna skylda hins OSTgJOl frá Petersen & Steeustmp. PlanO frá Hornung & Sönner eru »1- staður viðurkend að vera hin bestu. Borguaarskílmálar: x/8 hlati verksmiðju- vorðsins við pöntun og afgangnrinu mánaðarlega. Contant 10°/0 nf»láttur. Nokkur Piano og Har- monium fyrirliggjandi. — Brúkuð hljóBfæri tekin upp í ný eða keypt. Hljóðfærahús Reykjavíkur ('við Dómkirkjuna). Sökum annríkis get eg nú fyrst um sinn alls ekki tekið við bók- um til bands. r r Arsæll Arnason. opinber* »ð rannsak* þetta mál. Og það snertir ekki aðains Reykja- vík, heldur allar útvegssveitir landsina og ibúa þeirra, en ekki níst þjóðarbúið, sem fær aðal tekj- ur sfnar af sjávarúteginum. Það líðnr óðum að vertíðsrbyrj- un. Þess vegna þolir þetta mál enga bið, Yerðar gert út eða ekki ? Með hverja mófci verður fært að geraútbotnvörpunga.vél- báta Log þilskip ? Hvernig á að byggja útgerðarmönuum og há- setum hæfilegar tekjur af útgerð inni ? Þ&ð er hagsanlfgt með því, að landsajóður ábyrgist há-etunum kanp og útgerðtrmönuuuum að þeir verði skaðlausir að minsta kosti. Þ*nnig m*ndi vera farið &ð í öðrsm löndum, ef við borð Jægi að aðalatvinnuvegurlnn legð- ist í „kaldakol" *m tlma. Hvergi niyndi hinn vera látinu leggjsst algerlega niður, en handrsðnm þúsunda varið tii þðss að láta at- vianulausa mmn rífa upp grjót í hrið og snjó og gaddhörk*. Þettu mál er þannig v»xið, að það er gagnslaust að vera að skrifa langar blaðagreinar um einetök striði þess. ÞaO vrrðar að athugast af sérfróðum uiöBn- um — Hagar þess* bæjar er að miklu leyti undir því kominn, hvernig fram úr því verður ráðið, og væri þesa vagna eðlilegt að bæjamtjórnm léti það til sín taba, ef landsstjórnin ekki rauksr við nér. Eina og ssgt var i bl&ðin* í gær, þá verður að skip* nefndtil þess að atbuga þetta mál. — í þeirri nefnd á stjórnin »ð eiga falitrúa, útgerðarmean og ejómonn. — Ef landsstjórnin ekki skipár nefndina, verður bæjarstjórnin að gera það. Hvað svo verðar gert, verðar undir því komið, að hvaða niðuretöðu nefndin kemst. Timakaup. Herra ritstjórí, viljið þér gera sto vel *ð birta eftirferandi línur í heiðruðu bíaði yðar. 1 Vísi 24. þ. m. er sagt frá því að tímakoup verkamanna s-é nú Blrnent orðið 75 aurar, en þó hafi Kveldúlfw ekki viljað ganga að hækkuninni ecH. „Borgar félwgið ennþá sama lágmarkskaupið og í fyrra, 60 aura... Ka*p trésmiða við útiviniuu er aiment 80—85 aurar, nema bjá Kveldnlfi að eins 75 a*rar“, segir blaðið. Þar eð þessar upplý ingar eru ekki réttar, skulum vér leyf* oss að skýra frá málinu eius og það er. - Frá þeim degi, er verkamenn kröfðust 75, n*ra tlm«ks*ps, þ»ð v»r í ágúet í Bumar, höfum vér greitt fyrir aila vinnu karlmanna hjá 038 hér i Reykjavík minst75 aura tímakaup, með einni andan- tekningu, sem siðsr greinir, og þrátt fyrir það að kuuphæk k*nar- krafan var gerð án þess að verka- menn áðar reyndu að komast að sbmkom*lagi við vinnuveitendur um kauphækkuninú, sem þó óneit- anlega hefði verið viðfeldnar*. Sú undsntekning er vér höfnm gort frá 75 &ura tlmskaupi er *ð vér fyrir skömmu höt*m boðið nokkrum verkamönnum vetrar- vinnu við ateirsateypu fyrir 60 aura timakaup. Oss v»ri hagur að frest* húsabyggingum meðan vinn* er í tvöföldu verði og efni í marg- földn, en ank þess vita allir sem eitthvað þekkja til steinstðypu- vinnu, &ð vinnuveitBnda er betra að greiða 75 aurn tímakaup að vori og snmri beldur en 60 a*ra við vetrarvinr.u, og osa lá ekkert á að byrja á og fnllger* amrædda byggingu, en hins vegur Hfa ekki verkamenn á því i vetur, sem þeir gætu unnið sér ina sð vori eð* sumri. K*up trésmið* hjá oss er 75 og 80 a*r*r um tímann, en vinnu þeirra er þ*nnig fyrir komið, að alt af þegar eitthvað er að veðrí, vinna þeir inni. VÍSIR. Aígreiðala blaðsins í Aðaletrætí 14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4, sími 133. Auglýsingnm veitt móttaka í Lands- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 anr. hver cm. dálks í staerri augl. 4 aura orðið í smá.uglýsingum með óbreyttu letrL Taftsilki-blúsur mislitar og svartar, verð kr. 21,95 seljast nú kr. 16,95 Egill Jacobsen. Margir þeirra hafa nnuið hjá oss í þrjú og fjögur ár, en ena ekki kvartað *ndan meðferðinni. Frá byrjuit þess» árs og til dags- ins í d»g höfum vér greitt i k»up- gjald og verkaliun til innlendra manna kr. 581667,03. Sumt af því sem unnið hefir verið hefði getað beðið betri tima efcinnngis hefði verið higsað nm hvað oss sjálfum væri hagkvæmast. Þaasi framangreinda npphæð, sem vér höfnm greitt á árinu í kanpgjald og verkalsun, alt með þnim vinnutexta sem hæðstar hefir verið, er nefnd til þess að eýna að ástæðalaust er að segj* sð vér höfum „efeki viljað ganga að hækk- uninni enn“ þótt tokkur hundrað krónsr karni að verða greiddar með lægra ka*p£?ialdi, og þ»ð undir sérstöfeum kring®matæð*m avo *em sagt or að fr&man. Vér hefðum búist við því að ritstj. Yísis talaði viö osa áðuren baian birti þess háttar sögur eftir Pétri eða Páli oss viðkomandi.Jog hefði þá verið Ijúft að gefa hon^ um framangreindar upplýsíngar. Rvik 29. 11. ’17 H. f. Kveldúlfnr. Bending til matvælanefndar. Þ»ð er æfinlega leitt aö sjá óiag, sem úr mætti bæta með Ift- illi fyrirhöfn, en bak»r mörgam óþæsindi meðan íbætt er. Sjálf- sagt mæfti benda á ýmislegt slíkt bér, en það sem eg hefi í huga nú er seðlaútbUtunin, hvernig hún fer fram. Þeir, sem seðlun- um úthluts, sitja fyrírinnan grind- *r, eius og lög ger* ráð fyrir, og er ekkert við þ*ð að athugs. Ian- *n við grindnrnur er alt i lagi. En framan við grindurnar er ekki alveg þvi sun» »ð heilsa. Þ®* þyrpist fólkið að, án allr*r regl*» og reyrir hver að stjaka sérfram I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.