Vísir - 06.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1917, Blaðsíða 2
ViSIR Til minnis. Baðhíisið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstoían: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. BorgarBtjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. BæjavfógetaBkrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 BsejargjaldkeraBkrifgt. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunofnd: þriðjud., föstnd. klösd. Ialandsbanki ld. 10—4. K. F. IJ. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md„ mvd., fstd. jtlJ 6—8. LandakotBspít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandBbðkasafn Útl. 1—3. LándsBjðður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttflrugripasafn sunnnd. I1/,—21/,. Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjöðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—l1/,. Bæjargjöldin. Frh. Eins og áðir er sagt, þá má það vel vera, að niðurjöfnanar- nefndin hafl miðað átsvör fcæstu gjaldenda við hærri tekjur en tald- ar eru fram á tekjuskattiskrá, því að eillir þykjast þess fullviasir, &ð þær sén þ&r of Iágt taldar. Ef þær háu tekjur kæmu miklu bet- ur frám við framtal tekna tii bæ- jarskatts, þá yrði skatturinn auð- vitað hærri heldar ea fram kem- ur á sam&nburðarskýrslu nefndar- innar. 0.r eins ber þess aðgæts, að nokkrir tekjumestu gjaldend- urnir tii bæjarsjóðs, útgerðar- f é 1 ö g i n, standa alla ekki á teujuskattsskrá, og nær saman- birðarskýrsla nefndarinnar því heldur okki til tekna þeirra eða gjalda, nema að því leyti sem það er innifalið í tekjum og gjöldum einstakra manna. — En ef allar þessar miklu tekjur, sem menn að micsta kosti hugsa pér að séu til, kæmu fram á tekjuskattsskrá bæjaiinfi, þá leiddi af þYÍ, að lækka mætti sk&ttinu yfirleitt. Við þðssar ímynduðu tölur þýð- ir þó ekki að fást hér, og verður þvi að f&ra eftir tekjunum eius og þær eru taldar fram eða áætlaðar til tekjuskatta i lanássjóð. Enda er ekki auðvelt að sjá, hvers vegna n'eun myndu fremur telja fram tékjur sínar eða betur til bæjaraketts en til landssjóðsskatts. Og éf skattanefndin, sem áætlað heflr tokjur þeirra, ssm ekki hafa tallð fr&m sjálfir, gerir þær lægri en rétt væri — hví skyldi þá ■ kattaráð bæjarins verða djarftækara? Ef skattur hæstu gjaldendsnna á ekki að verða helmingi Iægri en útsvör þeirra hafa verið, þá yerður því, samkvæmt því sem áður *heflr verið sýnt, að hækka hncdraðstöluna, sem akveða á skatt þeirra og framlengja hækk- unarstiga skattsins upp á við. Nú er það auðvitað, að skatt urinn á lægstu gjaldendunum yrði altaf vonarpeuingar fyrir bæjar- sjóð og væri því liklega réttara Dansleikur fyrir börn verður b&ldiuu i Iðnó 13. þ. m. kl. 6 e. m. Aðgöngumifia má vitja í Ifinó kl. 1— 4 á morgnii. Stefanía Gnðmnndsðótfir. NB. Pau börn sam áður hafa lært hjá mér, geta eiimið fengið að taka þátt í dansleiknum og mega þau koma á dansæfinga á þriðju- daginn kl. 6 i Ifinó. AtvinnubótaneM bæjarstjórnarmnar. Skrifstofan í Hafnarstræti verður eftirleiðis opin 3xJL- 12-2. Nefndin. VÍSIR. Afgroiðsía blaðsins í Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 1 hverjnm degi. ðkrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4, simi 133. Anglýgingum veitt möttaka í Landi- stjörnnnni eftir kl. 8 á kvölðin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálka i stærri augi. 4 anra orðið í smánnglýsingnm með ðbreyttn letri. Eikarborð og eikar-borðstofostólar fást á Laugaveg 13 (virmustöfuuní) Eg undirritaður kenni akstur og meðferð Ford-bifreiða í Hafnar- firði. Þeir sem hafa i byggju að læra hjá mér, tsli við mig fyrir 15 þesoa mánaðar. Ávalt til viötals á K rkjaveg 17. H&rnnrfirði. 5. des. 1917. Berthold Benjamm Magnússon bifreifiKVBtióri. réttmæt ástæfla verði færð ergn þvf að létft akattstigann f ira hækk- andi t. d. alt upp í 15 ®/0 á allra hæstu tekjnuum. Ef svo kæmi fram að fekjur hæstw gjaldenda yrðu, sevjum helmingl hærri en skattskráin greinir, t. d. 200 þús. fyrir 100 þús., þá kæmi þó varla til þess að skattur yrði tekinn með mikið hærri tölu en 7. Með hækkunarstiga fra x/2—1 °f9 á 500 krfina tekjum, hækkandi um Ve0/# & hverjum 500 kr. upp í 4000—5000 krÓDa tekjur á hverj- um 1000 kr. þar frá npp i 10000 kr tfikjur oe Þar fyrir ofsn við fimta hve>t -þúsund upp i hnudrað þúsund króna tekjur. yrðl skatt- urinn (miðað við samanburðsr- sfeýrslu nefndarinnnr) yfi»leltt nær því sem útsvörin hafa verið h«ld- ur en efti*1 hæbkanarstiga rrfnd- p,ð sleppa honum alveg og taka ekki skatt af lægri tnkjum en 500 — 800 kr. Pað er þýðingarlaust að vera að eatja skatt á akattskrá, seui ðkki borgast, og ekbi nema til ils eins. Enda yrðu hinir hærri gjaldendur þsss litt varir, þó þess- im smásköttum væri bætt á þá. Sama méli er að gegna nm það þó skattnrinn væri lækkaður Iítið eitt á hinum lægri gj&ldendum með alt að 3500 kr. tekjur frá, þvi sem úíevörin hafa verið, en það yrði gert með því að gleikka hækkuníiretigann á því sviði, eða ef tll vill byrja á V2 °/0 Þá yrði og að lækka sk&ttinn á þeim sem næstir koma þar fyrir of*n, frá því sem nefndin leggur til, alt upp í 6—7 þús. któna tekju1, á c&ma hátt. Euda yrði að öðrum koati og eins og áður er sagt, sk&ttur- inn h æ r r i á þeim samkvæmt tillögum nefndarinn&r, holdur en aukaútsvörin hsfa verið. Og nefnd- in segist sjáif faafa ætiað &ð fara sem n»«t auksútsvörunum, og það var ailra hluta vegna rétt að „ganga út frá“ þeim sem grund- velli. :En vitaftlega verður það óviosælt, og gæti orðið fr«mvarp- inu aö falli, ef hækka ætti gjöldin á þeii'Um mösrum, sem ekki hafa meiri tekjur en svo, að várla verður gert ráð fyrir að mikið verði afganga fcörfum, e það verðnr varl* sagt að menn hafi alment, þó þeir hifi alt a 6000 krónum í tekjur, síst eins og verðlag er dú á öllsm uauð- synjum. Ef á nokkrum á *ð hækka þá ætti hækkunin þvi heldur að lenda á þeim sem mestar hafa tekjurnar. Nefndin gerir enga giein fyrir því, bvers vegna bún hsfi ekki látið skattstigann hækk* Iengra en í 7°/0, og verður að ætla að hún hafi staðaæmst þar af því að hún hafi álitið að með þeirri huudraðatöln næðist eins hár skatt- ur af hæstu gjaldendum og út- svör þeirra hafa verið, vegns þess að tekjur þeirra muni reynast meiri en fr*m ksmur á tekjuskstts- skrá landsajóös. En á því er ekki rétt að byggja og þó svo yrð?, þá myndi afleiðingin af því verða sú «in, að allar hunnrafistölsr i sbatt- stiganum yrðt lækkaðar, eins og áðtr er sagt. Það viröist því svo sem engin arinnsr. Og hann yrði yfirleitt ráttlátari. Nokkuð lægri á Iægstu tekjsmm en útsvörin hafa verið, og þó síst of lágur, mjög HVur útsvörunum A tfikium frá 3500— 10000 («n lægri en skatt- ur nefndarinnar) ef til vill lítið eitt hærri á tekjum frá 10—40 þú*. kr, en útsvörin bafs vsrið og þó ekki svo að þá gjaldendur muni þ»ð nokkru. Á hæ'tu gjald- endunum ýrði skatturimi undir engum kringumstæðum neinu veru- Iegu hærri en útsvörin h*fa verið. . L*uslegur samsuburður á þeim hækkuuarstiga sem hér hefir verið stungið upp á, stiga nefndarinnsr og útsvörunum verður gerðrr í næsta blaði. Erlend myiít. Kh. 5/ls Bsnk. Pósth Sterl.pd. 15,05 15,00 15,50 Frc. 56 25 55,00 58,00 Doll. 3,22™ 3,30 3,40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.