Vísir - 09.12.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1917, Blaðsíða 4
*,■ .»........................... Veturnáttaslysin. H. E. fnði Víbí 5 kr. í sam- Bkotaajóðinn í gær. Es. „ísland" kom frá Amerikn i gær kl. 6. •Skautasrell var verið að gera á Austnrvelli i garkveidi. wBagny% eitt at dönskm aeglskipunim, sem eiu á leið hingað, ernýkom ið til Lofoten í Noregi, eftir um tveggja mánaða útivist og allmikla hrakninga, Lðgrjetta heflr nú Ugt til að fánamálið verði „saltað11 um óákveðinn tíma. — Var geflð út háltt blað af henai i gær til þeis að koma þessari tiliögu út í ffólkið, en á ffundinmm sem forsætisráðherra átti með bl&ðamönnnm í gær, mæltlst hann til þess að sem í'æst yrði sagt um málið áðnr en rikisráða- umræðmrnar yrðu birtar. — Það sjer á að Lögrjetta er blað íor- aætisráðberrans. „Huginn“, skip Kveldnlffsfélagsins, er kom- inn til Bilbað. Mjóikuibúðir, þær 1, sem mjólkurfélagið aag- lýstl útsöls i, vorH samþyktar til löggiidingar á siðasta bæjarstjórn- arfandi, þó «ð því áskildu, að gert.verði við þærþað sem á vantar að þær fnllnægi kröfam regln- geiðarinnar fyrir 1. msí næstkom- andi. Ennfiemur var samþykt búð á Laugavegi 46, sem er ut- an mjólknrfélagsins. — faðluturninn. Bæjarstjórnin hafði samþykt að setja mætti Sölituininn, sem nú er á Lækjartorgi, á Arnár- hólstún, hornið milli Hveifis >ðtn og Kalkofnsvegar, „et stjórnar- ráðina væri það áhugamáiu. Nú hefir stjórnin tilkynt bæjarstjóru það hátíölega, að því sje þetta ekkert ábngamál, og verður þá ekkeit úr því. Málgagn fjármálaráðherrans, Dagsbrún, eða „færilúsin frá Hrifl»“, sem sumir kalla, er orð- in smeik am að alþýða manna hér í Reykjavík fari úr þessa »ð sjá, til hvers hún bafi verið flutt hingað til bæjarins, og að alþýða- flokkuinn muni fara að hrista hana af sér. Það er cins og kvikind- ið finni til þess, að Visir sé al- þýðonni eitthvað hoilaii og legg- ur það hann þvi i einelti með rógi sínum, en ómerk eru ómaga- orðin og hirðir Vísir þvi ekki um hvað í þeim skjá þýtur. Fyrir Jölin! Nýkomið 3 sortir Sv. Alklæði. Sv. Dömu-nllarsokkar. Moiremillipils, Telpukápur, Drengjaírakkar h j á Austarstræti 7. Talsími 623. ThorvaldsensféL Pundur mánndaginn 10 des. ki. 81/, eiðdegis á Basarnum. Mætið allar stundvislegs. Hér með tilkynnist vinum og ættingjnm, að elsku litla dóttir okkar, Ólafía, andaðist þriðjndag- inn 4. desemb. Jarðarför hennar er ákveðin 13. s. m. kl. 12 á hád. írá heimili okkar Kárastíg 7. Gnðrún Signrðardóttir Ólafnr Guðmundsson. Sá, íem veit um dót þ’ð, er Færeyingar þeir, er fóiu með „Is- lands Falk“ síðset til Fæieyjs, skildu eítir í einhverju pakkhúsi hér í vesturbænnm, er beðinn að gefa sig fram á afgr. V/sis og segja til nafns síns. Úr-armbönd nýkomin til Hverfisgötu 32. Eikarborð og eikar-borðstofustólar fást á Laugaveg 13, (vinnust.). T Tt Rammalistar og g 1 e r yiir myndir, lang ódýrast í verslun B. H. Bjarnason. Tilkynning Þeir menn sem eiga fataefni ejálfir geta fengið þsð siumað hjá Reinh. Arderson Laugaveg 2. NB. Nokkra klæðnaði er ennþá hægt að fá saumaða fyrir jól. Reykt sauðakjöt egta gott, og kæfa fæst i veislan Símonar lónssonar. G'rtti-götu 44 Tveir ruggn- hægindastólilk gobelínkiæddir, r.ðeins nokii.urra mánaða gamlir og s»ma sem ný- ir eru til sölu Upplýsingar á skrifstota A. Obenhanpt kl. 11—1. Vísir er elsta og besta dagblað landsins. | VÍTRTGOIMOAR Iffanatryggtngar, og stríösvátryggingi? A. V. Tulinius, líiðstrati — Taljími 854. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2, * TILKTNHING k Litið orgel óukast til leigu. A.v.á. [121 &PAB - FHVDIB | T*pí.st hefir silfmbúinn skeiða- hnífnr úr Barnaskðlanum inn að Laugaveg 76, og skilist þangað gegn fundarlinnum. [122 Græn lítil rúskinnsbudds með tæpum 6 kr. í tspsðist á föstu- daginn á leiðinni frá Lsugaveg 30 niður í miðbæ. Finnandi skili á afgr. gegn fundarlsnnnm. [131 Reykjaiplps mcð hvitum ha*s tapaðist frá Austurstræti 18 að Lindargötu 1 B. Skilist i búkav. Guðm, Gsmalíeissonar gegn fund- aikmnum. [130 Til sölu nokkrar tnnnnr af fóð- ursild og sömuleiðis nýjir ofnar Rnaólfur Stefánseoa Litia-Hoiti. [86 Ágætt tvegpjsmannarum til sölu á Laugaveg 57. [88 SkólatösVur, veiðimannatöskur og skotfærabolti aelst með niðursettu verði i nokfers dsga. Söðlasmiða- búðin Laugaveg 18 B. Sími 646. E. Kmtiánsson. [9® Grammofónn til söla með tæki færisverði. A.v.a. [100 Nokkur velverknð s&uðskinn eru til sölu á Njáisgötu 11 niðri. [102 G a m 1 a tjörukaðla (hamp) af öilam gildieika kanpir 0. Ellingsen. _________________________[20 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 ». [29 Morgunkjólar og millipils fásti Lækjargötu 12 b. [28- Llensk-ensk oiðabók til sölu. A.v.á. [123 Reiðhestar og vagnhestnr til sölu. Simi 341. [125 Eldhúsvigt óskast til kasps. A.v.á. [126» Föt og frskki á 2—3 ára dreng og fleira til söiu úBarons- stig 28, [127 Til sölu Yfirfrakki 'nýlegur og mjög vaudaður. Uppl. á Vatnsstíg 4 kl. 4—6. Ný kvenregnkápa fæst keypt á Grettisgötu 5l. [119» r TIIRi Stúlka óskact i vi»t nú þegar,. Uppl. á Skjaldbreið. [70 Stúlka óskast strtx eða eftir nýár. A.v.á. 128- Stúlbn vamtar til Veatmntna- eyja. Uppl. gefur Elín Egilssd. Ingólfshvoli. Da£leg og þrifiíi stúlka ó>k*sfe hjá frú Olsen í Confektbúðinni. [118* Til leigu herbergi með rúmuna fyrir ferðafóik á Hverfisgötu 32. [20 Herbergi fyrir einn er til leigo- A.v.á._______________________[12f Félaesp •ent-íuiiðiar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.