Vísir - 19.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1917, Blaðsíða 3
Bæjargjöldin. Á siðasta bæjarstjórnarfandi, 4 Ámtadaginn 6. þ. m. fór fram fyrst* amræða nm bæjargjaldafrnmva?p- ið, on imræðnr ern ákveðnar þvjár Sveinn Björnsson hafði orð fyr- ir nefndinni, sem fremvarplð samdi og gerSi itarlega grein fyrir efni frnmvarpsins. Hann kvað það hafa verið til- gang nefndarinnar, að geratillög- «r nm breytingn á fyrirkomnlag- ínn á því hvernig skattinum verði jafnað niðar, en ekki á því hvern- ig skattniinn Iegðist á elnst&kl- iaga, og hafði það eftir niðnrjöfn- nnarnefndinni, eða kvaðst hafa skllið formann hennar svo, að nefndin hefði aldrei notað hærri hnndraðstöln en 6—7, til að á- kveða útsvör manna, af tekinm þeim, sem nefndin „gerði“ þeim. -1 samræmi við þetta, hefði bæjar- gjaldanefndin ákveðið hækknnar- stig* skattsins. Vísir efast ekkert- nm að þetta sé satt, eu, eins og áður er sagt, þá er valt að treysta því, að þess- ar tekjnr, sem niSnrjöfnnnarnefnd hefir gert ráð fyrir, komi fram, þrátt fyrir það þó bstnr verði gengið eftir nppgjöf. Pyrst og fremst n>á ekki gera ráð fyrir öðrnm eins tekjnm af itgerð eftir striðið eins og nndan- farin ár, og ank þeas er á r e i ð- anlegt, að tekjnr koma aldrei tram á skattskrá eins hásr og þær eru. Ánnar nefndarmaðnr, Jón Þor- láksson, benti líka einmitt á þetta á ínndinnm, og hæstn tekjnrnar vaeru óábyggilegar. Bn hvorki hann eða hinir nefndarmennirnir 'virðast hafa athagað, hver afieið- ingin verðnr, ef hæ-.tu tskjarnar, aem niðnrjöfnnnamefndin hefir áætlað, koma ekki fram á sk&tt- akrá. En sfleiðingin af því verð- nr sú, að hækka verður nllar hnndraðstölnr í skattstigannm, og jþað þvi meira, sem hæsta hundr- , nSstalaa er lægri. Ef tekinn yrði aá hækkunarstigi, "*em Vísir hefir stnngið npp á, þá kæmi það varla til, &ð hækka þyríti skattinn af ^essnm ástæðnm. En kæmn h á a tekjnrn&r fram, mætti lækka allan skattatigann. Það getnr því engnm dniist, að v a r 1 e g r a er að nota þann hækknnarstiga- Eða hvað halda »enn [að hefðist npp úr því, aS Isækka ver&lega útsvörin á íægstu gjaldendunnm hér í vetar ? — En einmitt þ a ð hefði orflið að ger», ef frnmvarpið befði nú verið geng- Ið í gildi með hækkanarstiga nefnd- arinnar. Vísir efast ekki nm það, að 1 nefndin hafi hngsað m i k i ð nm þetta mál. En hun hefir ekki íiugeað nógn h á 11 og strandað á landraðstölu'sni 7. — En hvers- VI J:I R til ktrtMUr Mktn&arféUga. Við nndirritnðir höfnm ákveðið að bðitaokknr fyrir stofnnnhlnta- félags, sem hefir þnð markmifl að byrja á kartöflurækt í stórnm etíl þegar á næsta snmrl. Gefst því til kynnn að þeir sem gertst vilja hlnthafar i þessn fé- lagí, geta átt kost á afl skrifa sig fyrir hlutum til 10. janúar næst- komandi á skrifstofnm Vísis og Morgnnblaðúns og eins á Búnaflar- • félagsskrifstofnnni. Upphæð hlutanna verflur 60 — 100 — 500 — 1000 krðnnr. Komi nægilegt framboð á hlutafé (á þessn setta tím&bili) til þete að hægt sé að byrja á rekstri fyrirtækislns, verðnr haldinn fnndur nm miðjan janúar með þeim er hafa skrifað sig fyrir hlntnm og tek- in ákvörðun nm hvort félagíð verði stofnað og nm írekari fram- kvæmdir. Bjóðist méira fé fram en tök verði á að nota á komandi sumri, verða þeir, oem fyrstir verða til að skrifa sig fyrir hlntnm Iátuir si*.ja í fyrirrúmi með að gerast hlnthafar. Það skal tekið fram, að tilætlnnin er að hlntaeigendnr, er þets óska, eigi forkaupsrétt að nppskernnni i htutfalli viS eignir sínar i félaginu. Nánari npplýsingar á áðnrnefndnm skrifstofnm og hjá undirritnðnm, Gnðm. Jóhannsson Þðrðnr Qlafsson (frá Brantarholti). (frá Borgarnesi). J OLABLAÐ félagsins „Stjarnan í austri“ 1917 er komið át. Fæst hjá bóksölnm. Verð að eins 50 aurar. Ódýrasta bók ársins. Besta jólagjötm. ódýrust og best f Fatabúðinni. i H estxir, Duglegnr vagnhestur er til söln með góðu verði. Uppl. gefnr Meyvant Sigurðsson hjá Steinolíuféiaginn. tekjum kæmi þá 67 króna VÍSIR. Afgreiðila biaðsins í Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 ú hverjum degi. Skrifstofa 4 sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjörinn til viðtals fr4 kl. 2—3. Prentsmiðjan 4 Langaveg 4, simi 133. Anglýsingnm veitt möttaka í Lands- stjörnunni eftir kl. 8 4 kvöldin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver cra. dálka í stærri augl. 4 aura orðið í smáanglýsingnm með öbreyttn letri. vegna má ekki nota hærri töln? — Að öðrn leyti hefir hún þó hngsað o f hátt, þegar hún gerir ráð fyrir tekjnm eein ekk! erntil á skattskrá. Það er óleyfilegt, einknm vegna þe«s, að þessar Mu telijur, sem hún byggir á, standa í beinu sambandi við ófriðinn, eru öfriðartekjur. En það er algerlega óhæfilegt, að byggja framtíðar skaítalöggjöf bæjarins á þeim tekjnm, eem menn hafa haft hæstar á ófriðarárnnum. — En það er einmitt það sem gert @r í frnmvarpi nefndarinnar, ef hún heldar fast við skattstiga sinn ó- breyttan Signrðnr Jónsaon bæjarfnlltrúi, þriðji nefndarmaðnrinn, gerfli grein- ar Vísis nm þetta mál að umræðn- efni á fundinum, og reyndi að sýaa fram á, afl dæmi þan sem Vísir hefði tekið nm að sk&ttnr- inn yrði hærri á lægri tekjanam en útsvörin, værn óábyggileg og tekin nf handahófi. En hver sem vill lesa greinar VÍ33s og athnga nm leið sáman- bnrðarskýrsln nefndatinnar, mna einmitt sannfærast nm það, að þan dæmi ern rétt valin og i snmræmi við þá jöfnn bækknn sem á að vera á útsvörunum með hækkandi tekjnm. Aftnr á móti tók bæjarfnlltrúinn einmitt þan dæmin, sem eru sýnileg frábrigði, og stafa af því, að niðurjöfnan- amefndin hefir bygt á öðrnm tðkjnm en þeim, sem á skatta- skránni standa. En furðulegast var það i ræðu þesif-a Befndarm&nne, að hanra var að telja npp dæmi af mönnnm með lágar fcekjnr, ®em værn vel færlr nm að greiða bvo og svo há útsvör. Hve mörg dæmi mætti akki taka nm það gagnstæða? Vísir h&fðl sttgt, ttð niðurjbfn.- nefndin mundi ekki leggjn 30 kr. útsvar á mann með 6 börn í ó- megð og 1600 kr. tekjnr. Bæjar- fulitr. kvaðat þekkja dssmi þeas, og sá maður væri vel fær um það! — En hefir hann þá ekki hugsað málið befcur en avo, að hann sjái ekki, að óíært er að byggja reglu á undantehningumm? — Ogenn verður að gæta þess, að ef háu tekjurnwr, sem nefndin byggir á, koma ekkí frtm, þá yrði skafctur- inn alt að bví 40°/„ hærri. í st&ðinn fyíijr 48 k'f. af 1600 króna skattnr. Það er hætt við þvi, að tals- verð vanhöld yrðn á bæjargjöld- unnm með því móti. Vísir hefir skoðað sfcarf nefnd- arianar sem nndirbúningasfcarf, og viðurkennir það fúalega, að það er vel af hendi ieyst. Og það er skiljanlegt, að netndin hafi skki að svo stöddu viljað teygja hækkunarstiga akattsins lengra npp á við. — En ef hún úr þe»sn ætkr að barjast á móti því að skattstiginn verði framlongdnr, þ % verður hún vissnlega að ger*. grein fyrir því, hvera vegaa hún gerir það. Jafnvel þó að það hafi ekki verið tíska ! öðrnm löndam að t«ka hærri skatt en 7°/0, þá er það áreiðanlega víst, að þnð verð- nr gerfc eftir ófriðinn, og í Eng- l&ndi er nú hæsti tekjnskattnr til rikisins 25%, ank annara skatta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.