Vísir - 22.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1917, Blaðsíða 2
ViSi^i Epli bezt og ódýruat í ver«lan Gnðm. Olsen Slys. Tólf ára gamall drengnr verðnr nndir bifreið í Aðalstræti. Þ»ð hörmnlega slys vildi til ím kl. 21/. í gær, að bifrelð rann á tólf ára gamlan dreng í Aðal- stræti og fór annað framhjól blf- relðarinnar yfir brjóst hans. Slysið bar að I Að&lstræti fram nndan Bröttngötn. Hafði dreng- nrim rent sér á sleða ofan Bröttn- gðtn á flngferð, ætlað að sveigja sleðann til hliðar, er hann aá bif- reiðina, en kastaðist af faonnm og lenti rétt fyrir framan blfreiðar- hjólið. Bifreiðin ver á hægri ferð, þó að ekki tækist að stöðva hana fyr en hjólíð var komið yfir dreng- inn. Drengnrinn gat staðið npp sjálnr, en blóð rann úr vitnm hans. Var hann þegar fluttnr heim til sín í bifreiðinni að Lind- argötn 36, og héraðslæknis vitjað. Visir átti tal við héraSslækni i gærkveldi. Hafði hann vitjað drengsins i annað sinn nm kL 8 nm kvðldið, og honnm þá liðið vonnm framar, en hóstað app ofnr- litla af blóði. Ekki sagði lækair- inn nð drengirinn mudi hafa brotnað neitt, heldnr mnndi eitt- hvað hafa sprnngið eða rifnað i Inngnnnm og blóðnppgangnrinn stafa af þvl. En hve alvarlegt það meiðsli væri kvaðst faann ekki geta sagt um að svo stöddn. Ekki verður sagt, að nokknr ástæða sé til að ætla, að bifreið- arstjórinn eigi nokkra sök á þessn alysi. Þ&ð er að visn sagt, að viS stýrið hafi setið viðvaningnr, sem sé að læra aS stýra bifreið, en það liggnr í angnm nppi, að slík slys sem þetts getnr verið ómögulegt að varast, hvað æfður sem bifreiðarstjórlnn er. Hvort svo hefir verið í þetta sinn, það verðnr væntanlega r&nnsakað. En hv&ð sem því liðnr, þá verður að krefjast þess, Jað þ«ss verði stranglega gætt, að það komi alls ekki íyrir, að viðvaningar stýri bifreiðnm á götnm bæjarins. Ea það mnn því miðnr vera alt of algengt. Og þetta §r i ann&ð sinn, sem alys ber að höndum undir þeim kringnmRtæðnm, og önnnr aiys hafa ekki orðið að blfreiðam bér nú nm langt skeið að minsta kosti. Framfarafélag Reykjavíkur Fnndsr verðnr haldinn i féUginn snnnndaginn 23 des. í Iðn- aðarmannahúsinn nppi kl. 4 e. m. Æjkilegt að íélagsmenn sæki fnndinn og nýir menn ern velkomnir í félagið, allir sem vilja efla bag jsfat einstaklingsins sem heildarinnar. Stjórnln. Til jölanna! Bárnakerti. Jólatréspunt. Lampaglös 8 og ÍO línu. Krystaltuttur. Special Sunripe Cigarettur. Vindlar, margar teg. Krak- möndlur. Heslihnetur. Parahnetur. Valhnetur. Ennfremur Regnkápur og Karlmannsfatnaðir fæat í verslan Guðm. Egilssonar-. Enn þá er nóg til af King Storm luktum stórum og smáum. Gefur tryggara ljós en gas. Bensín fæst með luktunum. Johs. Hansens Enke. * Oþarft er i að minna fólk á hvar best er að kaupa nauðsynjar sínar til jólanna. Allir vita að mest og best úrval af alls- konar nauðsynjavörum er ætíð ódýrast í verslun Jes Zimsen. Hveiti hið eina sanna ekta jólahveiti og- flest annað sem til bökunar þarf, er nú sem endranær ódýrast hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Ostar, Kæfa, Keykt fejöt hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Niðursuða: Perur, Ananas, Ferskjur, Jarðarber, Apríkósur, Síld, Lax, Kjötbollur og Skild- pade á kr. 1,25 pr. dós. Ódýrast hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Epli, Appelsínur, Choeolade, Sultutau hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Svínafeiti, Kerti stór og smá, Jólakort, Almanök hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Búðin verðnr opin til kl. 12 í kvöld, en mánndag (aðíangad.) verðnr búðinni lokað kl. 4. Versl. VISIB. Gnitarar og Fiðlur er ágætar jólagjaíir, íást í Hljóðfærahúsina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.