Vísir - 23.12.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1917, Blaðsíða 4
Vf SIR k*to-ah >buifc .ato Bsjarfvéttii. Afmæli í dag[: Ksrólína Hinrikadóttir, húsfrú. Jóhama Þórðardóttir, ungfrú. Þorsfc. Þorateinsson, yfird.lögm. Gnðmnndur Sinarsson, múrari Björn Bjarnason, fyrv. sýslnm. Afmasli á morgnn: Kornelíus Sigmaidsaon, múrari. Jóeef Jónsson, prestur á Barði. Janns Jónsaon, kennari, Hf. Signrðnr Þórðarson, fyrv. sýslm. Jóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, fást keypt hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinn. Aðfangadagakvöld: kl. 6 sira Bjarni Jónsson. 1. jóladag: kl. 11 Bisknpinn, y> nn kl. 1 J/a síra Bjarni Jóasson (dönsk messa). 1. jóladag: kl. 5 sira Jóh. Þor- kelsson. 2. jóladeg: kl. 11 sira Jóh. Þor- kelsson. 2. jóladag kl. 5 síra Bj. Jónsson. Aðfangadagskvöld kL 6 */* er jóla- gnðsþjónnsta í húsi K. F. U. M. Ailir velkomnir. í frikirkjnnni í Rvík: Aðfangadagskvöld: klnkkan^ síra ólafnr ólafsson. Jóladag: kl. 12 síra Ól. Óiafsson. 2 ióladag: kl. 2 siðd. sira Ólafnr Óiafsson (skírnargnðsþjónnsta). í fríkirkjnnni í Hafnaifirði: Aðfangadagskvöld: kl. 9 sr. Ólaf- nr Ólafeson. Jóladag: kl. 6 siðdegia sr. Ólafnr Ólafeson. í Garðaprestakalli: Aðfangadag: kl. 5 á Bessastöðum. ----: „ 71/, í þjóðkirkj- nnni I Hafsarfirði. Jól&dag: kl. 12 í þjóðkirkjnnni i Hafnarfirði. 2. jóladag: kl. 9 f. hád. á Vífils- stöðnm. 2. jóladag: kl. 12 á Bessastöðnm. StúdentaféL.g Háskélans heldnr fnnd i kvöld kl. 3, Snjóþyngslin, Sú saga er sögð anstan úr Múlaaýslnm, að þar hsfi hrepp- stjóri einn verið á yfirreið núna á jólaföstnnni til að skoða hey- birgðir msnna, en íannfergi var svo mlkið þar sem bann fór nm, að hann reið yfir einn bæfnn án þess að hann yrði þess var fyr en eftir á. — Óttast menn mjög heyleysi nm alt l&nd, bæði snnnan lands og noiðan og sagt er að Skagfirð ingar og Hónvetnlagar sén farnir að lóga hrossnm sínnm. Hafnarfjarðarvegurinn. Nú er ákveðið að leggja Hafn- arfjaiðarveginn nýja frá anstan- brautinni í nénd við 5 kilómetra- steíninn og eitthvað þegar byrjað á undirbúniagi. Undirbyggingin á að verða svo breið, að unt verði að legsrja sporbrant meðfram hon- nm. Áætlað er að vegnrinn kosti 203 þús. krónnr og verðnr hann lagðnr á landssjóðs kostnað. Mjólkurbúðirnar. Á siðaota fnndl neitaði bæjar- stjórnin um iöggildingn á tveimnr mjólksrbúðnm, sem sótt hafði verið um (Laufásveg 4 og Lsnga- veg 42), vegna þess að búðir þessar yrðn of nálægt öðrnm, sem þegar hafa veriS löggiitar. Hæstu útsvör f Hafnariirði ern þessi: Einar Þorgilason 7500 kr. A. D. Birrel & Go. 4200 — H.f. Víðir 3000 — H.f. Ýmir 3000 — Aug. Flygenring 2500 — Ólafur Daviðsson 1500 — Bookless Br. 1500 — Þórarinn Egilson 1000 — Versl. Böðvarssona 2000 — Þessir 9 gjaldendnr eiga þann- ig að graiða samtals kr. 25.200, en alls er útsvarabyrði bæjarins kr. 42.800, og gengnr Hafnar- fjörðnr í þessn efni næst Riykja- vík, þótt hann sé yngstur kaup- staðanna á landinu. Útgerðamefndin sem bæjarstjórnin stofnaði til, er nú tekin tii starfa og hefir þeg- ar haldið nokkra fundi og leitað samvinnn við landsstjórnina. En avo umfangsmikið er starf það, er hún hefir með höndnm, aðtil- lagna hennar er v&rla að vænta fyr en úr áramótim. Laugarnesskuldabrjef bæjarsjóðs nr. 49 og Baðhúss- skuldabrjef nr. 3, 24, 35 og 25, voru dregin út til innlananar á siðasta bæjarstjórnarfnndl. Ættarnafn. Óskar Borgþórason, stndent, sonnr Borgþórs Jósefssonar bæjar- gjaldkera, hefir tekið sér ættar- nafnið Borg og fengið staðfeat- ingn stjórnarráðsins á því. Einar Jocliujnsson ætlar að flytja erlndi í Bárn- húsinn í dag nm verslegt og andlegt ástand hér á landi. Að- gang selnr hann á eina krónn en gefnr allan ágóðann til fá- tækra, sbr. angl. hér i blaðinn. Nokkrar greinar, sem Vísi hafa verið sendar til birtingar, verða að bíða fram yfir jól. Bankastjóraembættið við Landsbankano, það þriðja, sem stofuað var á alþingi í snmar, hefir verið anglýst lanst þ. 19. þ. m. með nmsóknarfresti til mán- aðarmóta. 4ff- Teygjubönd 2x/2 cffl- breið seljast fyrir 0.32 m. Egill Jacobsen. Eikarborð og eikar-borðstofustólar fást á Laugaveg 13, (vinnusi). Húsmæður Notið eingönga hiaa heimsfrægn Red Seal þvottasápu. Fæst hjá kaspmönnnm. í heildsöln hjá 0. Johnson & Kaaber. APád • rmiDið Fnndist befir krakkapeysa. Vitj- ist á Bakkastig 5. [339 Úr fandlð við þvottalaagarnar, vitji»t á HverfiReötB 58. [343 Tapast hefir grindarsög 4 leið frá SkóLvörðastig 15 að Grettis- götn 1. FJnnandi beðinn að skila henni á Skóiavörðust/g 15. [340 Silfnmæla með hteini heflr t»p ast 9. des. Fiunandi er beðinn að skiia henni á Holfcsgötu 7 pr*im fnndarlaumm. [348 Dresgjapeysa blá tapaðist frá Mjölnir og niður fyrir Bironsstíg. Finnandi er vinssmiega beðian að skik henni á Lnngaveg 114 A. [345 Keðjur, akkerspil, vírar o. m.fi, til skipa selsr Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka við Bakka- stíg. [199’ Vandsðir, ódýrir dívanar klædd- ir með plnssi, tani og sængnrdúk Söðlasroiðabúðin Langaveg 18 B Sími 646. E. Kristjánsson. [287 Glansleður í belti og t i 1 b ú i n belti. Söðlasmíðabúðin Langaveg' 18 B. Sími 646. E. Kristjánssoa. [288 'smoliing-föt, sama sem ný til söin, verð 75 kr. A.v.á. [33V DJplomatföt sem ný á fremar lítinn mann eru til sölu fyrir hálf- virði. Bankastræti 11. Jóu Hall- grírasson. [336- G a m 1 a tjörukaðla (hamp) af öllim gildieika kaupir 0. Ellmgsen. [20 Morgnnkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11 a. [29- Morgnnkjólar og barnakjnenr fást í Lækiargöt* 12 a. [2©* FÓðnrsíId til sölu hjá R. ¥• Leví._____________________[18 Ný smokingföt með silkifóðri & stóran meðalmann tilbjá Boiken- hagen. [342" Beitingarskúr óskast til kaips eða leigi. A.v.á. [346 Stór og vandaðnr 20’” ballance- lampi og aanar minni til söln ó- dýrt. [347 r TIMHA Stúlka óskast í vist. Uppl. i loftskeytastöðinni. [234- ' Stúlka óskast tii inniverka á fáment heimili í Vestmannnaeyj- nm. Hátt kasp i boði. Nánari ipp- lýsingar á ajómannastofa Hjálp- ræðishsrsins Reykjavik kl. 7—8* síd._________________________[344- Fermd telpa óskast til að gæfca barna hálfan eðaallan daginn. Uppl. Grjótsgötn 5. [33£ HÚSMJSBS Til leign herbergi með rúmnm fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [2G" w 1 TILKTNMIN6 Óakilabátur hjá Ólafi Gnðió syni. Uppl. á Lindargötu 8 [S Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.