Vísir - 06.01.1918, Page 2

Vísir - 06.01.1918, Page 2
VÍSIR Heildverslnn Garðars Gíslasonar Reykjavík hefir fyrirliggjandi birgðir af neðantöldum vörum: Epli Eldspítur Kjöttunnur, nýjar og Kaffi Frumbækur gamlar Kex, margar teg. Handsápur Strigapokar Sagogrjón| Þvottasápu Umbúðastrigi Kartöflumjöl Kítti Manilla kaðall Rúgmjöl, am. Zinkhvítu Fiskilínur Maismjöl Smurningsolíur Netagarn Rúsínur, Te, Rúðugler Taumagarn Harðfisk Þakjárn, riflað Síldarnet Reykt kjötlæri Matarsalt Þaksaum o. 11. Skófatnaður Vefnaðarvörur margskonar Fatnaður, ýmiskonar Vefjargarn Húfur Keflatvinni Sporthúfur o. fl. o. fl. Talsímar: 281, 481, 681. Símnefnl: „GARÐAR“. Skipstjórafél, Aldan heldur skemtisamkomu þriðjndaginn 8. janúar í Iðnaðarmannahnsinn og hefst kl. 7 siðdegis. Félagsmenn vitji aðgöngamið* til nndirritaðra Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. BæjarfðgetaBkrifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. Bamk. sunnud. 8 sd. K. F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. Ki; 6—8. LandakotsBpít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn Útl. 1—3. Lándasjóður, 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. I1/*—21/*- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—ð. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnnd. 12‘/,—l1/,. ..... Tiibúnar svuntur Uliarsokkar handa fBlIorðn*m og böranm í stóra úrvftli Egill Jacobsen 9 Friðarsamninig- arnir. Það virðist nú vera bomið á daginn, að það hafi verið rétt ályktun, sem Vísir hefir dregið af fregnum þeim, sem hingað hafa borist af friðarsamningun- um í Brest-Litovsk, að töluvert mikið hafi vantað á, að saman gengi með Rússum og miðveld- unum, og að Þjóðverjar séu ekki eins eftirgefanlegir og fúsir til að semja frið án landvinn- i n g a, eins og sumum hefir virst. í skeytinu, sem birtist í blað- inu í dag, er sagt frá þvi, að Rússar hafi slitið samningunum í Brest-Litovsk, en vilji halda þeim áfram í hlutlausu landi. Þetta sýnir, að ágreiningur muni vera verulegur milli samn- ingsaðila, þó að það liggi ekki í orðunum að vonlaust sé um að friðarsamningar geti tekist milli Rússa og Miðveldanna. Ekki getur neinn vafi leikið á því, um hvað ágreiningurinn sé. Þjóðverjar vilja sýnilega engar öruggar tryggingar gefa fyrir því, að þeir láti hin her- teknu lönd Rússa laus. Það, að Rússar vilja flytja friðarráðstefnuna til hlutlausra landa, áður en lengra er haldið, getur átt við ýms rök að styðj- ast. Brest-Litovsk er í þeim lönd- um Rússa, sem Þjóðverjar hafa lagt undir sig. Umboðsmenn Rússa eru þar því algerlega á Þorsteinn Þorsteinsson Þórshamri. Þorgr. Signrðsson Uanarstíg 3. valdi Miðveldanna að baki vig- stöðva þeirra, og eiga miklu örð- ugra aðstöðu en þau um öll sam- bönd við umheiminn, bæði við stjórn síns eigin lands og þá ekki síður bandamenn sína, ef svo má enn nefna þá. Ein fregnin hermir það, að til sátta só að draga miili Maximal- ista í Rússlandi og Ukrainebúa. Er sú fregn auðvitað óábyggi- leg, en gæti þó skilist sem vott- ur þess, að ef á herði, muni borgarastyrjöldinni í Rússlandi linna og allir flokkar sameinast aftur, ef svo fer, a? ekki verði úr friðarsamningum og RÚ3sar þurfa enn á óskiftum kröftum að halda til að halda útlendum óvini í skefjum. Lóðargjöldin. í blöðunum hafa farið litlar sög- ur af síðari kafla bæjargjalda- frumvarpsins, sem nú er verið að Kolbeinu Þorsteinsson Hverfisgötm 53. Gnðm. Jónsson Óðinsgöta 10. ræöa i bæjarstjórninni, þeim kafl- anum, sem um lóðargjöldin ræðir. Meb lögum frá 1877 er lóöar- gjald x Reykjavík ákveðið 3 aurar af hverri feralin í bygðri lób og 34 eyrir af hverri óbygbri feralin. Gjald þetta er svo lítib, ab sarna er og ekkert, enda eru lóðai'gjöld áætluð ab eins 14500 kr. í áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs árib 1918. Þab mun nú hafa vakab fyrir nxörgum ab lóöargjöldin gætu orb- ib og ættu að verða einn veruleg- asti tekjuliöur bæjarsjóös í staö þess ab þau eru að eins rúml. :2% af tekjunum. Og einkum nxá gera ráð fyrir því, aö þeir bæjar- búar, sem jafnabarmannastefnuna aðhyllast myndu vilja leggja ríf- legt gjald á lóðir einstakra manna í bænum. Svo hefir ])ó farið, að bæjar- gjaldanefndin hefir ekki treyst sér til þess að leggja til að lóðai’gjald- iö yrði ákveðið hærra en 1% af verðmæti lóðanna, og áætlar nefndin að þau gefi bæjarsjóði í tekjur um 60 þús. kr. á ári. Jóel Jónsson Bergataðastræti 9. VISJ R. Afgrsiðsls. blaðsina i Aéaistrætfe 14, opiu frá kl. 8—b ■ bverpiu tiegi. Skrifgtofa á sama sUð. Sími 400. P. O. Box 367. Ritstji'irinn til viðtaf* frá kl. 2—3. Prentsmiðjau á Laugaveg 4, sími 133. Anglýsingam veitt mðttaka í Landa- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Axiglýsingaverð: 40 anr. hver cm dálks í atærri angi. 4 aura orðið smát ngiysingnm með ðbreyttn letri. físlr er bezta anglýsmgabiaðið. Lóðargjaldið greiði|t af virð- ingarverði lóðanna sjalfra, eins og þær eru metnar 10. hvert ár a£ fast'úgnamatsnefnd, og þó að eins af þeirn liluta lóðar, sem leyft er að byggja á, ef kvöð hvílir á ein- hverjum hluta hennar um að ekkí megi nota hana til bygginga. Sama gjald greiðist af erfðafestu- löndum, en erfðafestugjaldið felt- ur niður. Þessar tillögur bæjargjalda- nefndarinnar liafa rnætt nokkurri mótstöðu of hálfu alþýðufloksfull- trúanna í bæjarstjórninni. Vilja. þeir undanskilja þessu lóðargjaldi, um einhvern ákveðinni tíma, lóðir senx notaðar eru sem fiskþurkunar- reitir eða til garðræktar. Þessi afstaða alþýðuflokksfull- trúanna er vægast sagt dálítið kyn- Ieg. Fyrst og fremst verður gjaldið svo lítiö á ódýrum lóðum, en lítið munar urn það, en auk þess verð- ur erfitt að sanxrýma það viö jafn- aðarmensku, að leggja gjaldið á sumar lóðir en aðrar ekki. Og hvers vegna þá ekki að undan- skilja túnbletti líka? Þaö er vitanlegt, að ýmsir al- þýðuflokksmenir eiga ódýi'ar Ióð- ir; sumir nota þær sem stakk- stæði, kálgarða og e. t. v. tún- bletti. En ýinsir hafa lóða sinna sjálfsagt lítil not, og virðist þá ekki síður ástæða til þess að und- anskilja einnxitt þær lóðimar, sem svo er ástatt um að þær gefa e n g- an arð. Kartöflugarðar, stakk- stæði og túnblettir gefa þó nokk- urn arð. Og ef það er rétt, að gefa nokkr- um mönnum frest til þess að losna við lóðimar, áður en skattur fell- ur á þær, þá hlýtur að vera rétt, að gefa öllum þann frest. Það, að menn vissu ekki fyrir, þegar þeir „tóku“ lóðirnar, að þessi skattur myndi leggjast á þær, á ekki frem- ur við um þá sem nota lóðir sínar til kartöfluræktar og fiskþux-kun- ar eix hina, sem hafa eignast lóðir í þvi skyni að hafa arð af þeim á einhvern annan hátt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.